Vísir - 12.09.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 12.09.1968, Blaðsíða 16
■ Jóhann Hafstein, iðnaðar- málaráðherra, hefur að und- anförnu dvalizt í Sviss og kannað möguleika á því, aö álverksmiðjan í Straumsvík verði fullgerð fyrr en áætlun gerir ráð fyrir. Niðurstöður viðræðnanna munu hafa orð- ið þær, að byggingu verk- smiðjunnar verði lokið árið 1972. Áætlun gerir ráð fyrir, að fyrsta áfanga verði lokið haustið 1969. Yrðu þá fram- leidd um 30.000 tonn. Nú mun standa til, að sameina næstu áfanga og ljúka þeim á þrem- ur árum í stað sex og fram- leiðsian næði þá 60.000 tonn- um. Jafnframt yrði að hraða framkvæmdum við Búrfell. Iðnaðarmálaráðherra hefur einnig kannað möguleika á byggingu vítissótaverksmiðju og vinnslu úr áli. Þau mál eru enn í athugun. Jóhann Haf- stein mun væntanlegur heim um helgina. „Sound of Music#i aftur í Reykjavík Brutu upp hurðina og stdlu símanum! m Hvað er eiginlega um aö vera? Ég „ “ f f y w er búinn að hringia í allan morgun Háskólabíói Að undanfornu hefur en það svarar enginn. Þannig talaði m^'n ver'ð “ 1 a ,and' vJð kaupmaður einn, sem hafði lagt geysilega aðsokn. Nu a að hefja leið sína upp á Laugaveg 178, en sVn>»gar a henm aftur , Reykjav.k har hefur Katla h.f. bækistöð. - °f fa Tenn *** enn e.tt tæk.fær.ð t.l Kaupmaðurinn var í hvítum slopp að s,a Þessa skemmtilegu kvik- og hafði ætlað að fá vörur sendar rnvnd' „ í verzlun sína. Afgreiöslumaður Upphaflega stóð Nýja B.o. mynd Kötlu hf. skýrði manninum frá því 'n tU b003- en Þe,r munu ekk' hafa að i nótt hefði símanum verið stol talið sér kleift að taka hana. Var ið. Búið að steia símanum? Já, ein- samið við Háskólabíó og kostaði hverjir hafa brotizt hér inn og stol- myn<jin hingað komin um eina millj ið simanum, útvarpi, hátaiara og . , . , . * „ . tvlft vinnuvettiinga. Þetta mun ón króna' Nokkur haí’naöur er orö vera annað innbrotið í húseignina inn a myndinni, sem sjá má af því, að Laugavegi 178 á einni viku. 1 að nýlega var bíóið málað. • Þessi vörubíll ók út af Keflavíkurveginum í gær f móts við byggöina í Hafnarfirði. Myndin segir sögu af allt of hröðum akstri, það segir gúmmíið, sem varð eftir á götunni og „málaði“ hana á 30 — 40 .netra kafla. Bíl var ekið i veg fýrir vörubílinn og til að lenda ekki í árekstri varð þetta þrautalending vörubíistjórans. Um síðustu helgi va. sjúkrahús- um 40 sjúklingar að staðaldri, en ið Hvítabandið lagt niður. Þar voru þeir eru nú allir famir þaðan. — . Nokkur hluti sjúklinganna var út- i skrifaöur, en þeir sem ekki voru rólfærir voru sendir í Borgarsjúkra húsið. Á Hvítabandinu var aðeins rekin handlækningadeild, en slík deild er að rísa viö Borgarsjúkra- húsið, eða um miðjan september. Verður það þriðja deildin sem tek- ur til starfa við sjúkrahúsið, en áð- ur voru komnar í gagnið lyflækn- ingadeild og geðdeiid auk slysavarð stofu. Unnið verður á næstunni við að endurbæta húsnæði það, sem Hvíta bandið hafði. Verður þar komið fyr- ir 30 rúmum og verður í húsinu starfrækt geödeild, sem verður nokkurs konar útibú frá Borgar- sjúkrahúsinu. 12. september k Bopasalnum Hæstu löndunarstaðirnir í sumar eru: Siglufjörður 17.642 lestir, Reykja- vík 7.915 lestir, Seyðisfjörður 5.403 1., Þýzkaland 3.153 1. og Raufarhöfn 2.052 lestir. í dag er tólfti september, og Freymóður Jóhannsson sýnir málverk sín í Bogasal Þjóðminja safnsins. Hann er einnig kunn- ur dæguriagasmiður og semur lög sín undir nafninu ,„12. sept- ember“. Sýning Freymóðs er. onin dag- lega frá kl. 2—10 til sunnudags- kvölds. Aðsókn hefur verið góð, og nokkrar myndir hafa selzt. ■ Heildarveiði fslenzkra síld- arflotans á Bjarnareyjamiðum var á iaugardag orðin 42.668 lestir. Það er meira en fjórum sinnum minni affi en á sama tíma í fyrra. Samkvæmt skýrslu Fiskifélagsins er nú búið að salta í 25.697 tunnur og eru það 3752 lestir. Mest af þessu magni hefur verið saltað á miðunum, um borð í veiðiskipun- um. Nokkur skip hafa þó flutt ís- aða sfid til söltunar í landi og hafa þeir flutningar gefizt mjöl vel. — í frystingu hafa farið þrjár lestir, til bræðslu 33.438 iestir og 5.475 lestum hefur verið landað í erlend- um höfnum. Á sama tíma í fyrra var veiðin orðin 1.77.211 lestir, en þá var ekki búið að salta nema í 248 tunnur. Megnið af síldveiðinni í fyrrasumar fór i bræðslu. 120 unglingar skiptinemendur á sl. 7 órum # Á undanförnum 7 árum hafa 120 íslenzkir unglingar á aldr- inum 16—18 ára farið til árs- dvalar í fjarlægum löndum á veg 10. sfða Sá „tortryggilegi ' ir ekki árásarmaður 1 ljós hefur komið, að maður- inn, sem handtekinn var hjá Hljómskálagarðinum í fyrrinótt, er ekki sá sami og réðist á konu á sömu slóðum fyrir nokkrum dögum. Lýsing konunnar á árásar- manni sínum kom mjög vel heim við þann, sem lögreglan stóð að því að sýna kvenmanni áleitni í Hljómskálagarðinum í fyrri- nótt. Þegar konan hins vegar var kvödd á fund lögreglunnar til þess að skera úr um, hvort þetta væri sami maöur, kvað hún nei við, þótt honum svip- aði til árásarmannsins. Liggur því ekkert fyrir, sem maðurinn verði sakaður um, því hann gerði hinni konunni ekkert mein, þótt framferði hans hafi hrætt hana mjög. VISIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.