Vísir - 14.09.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 14.09.1968, Blaðsíða 2
2 V1S - R . Laugardagur 14. september 1968. VINSÆLDALISTINN DANMÖRK: 1. (1) Lille sommerfugl, Bjöm Tidmand. 1. (3) Help Yourself, Tom Jones. 3. (2) Vi skal gá hánd i hánd, Keld Heick 4. (4) Hurdy, Gurdy Man, Donovan. 5. (5) Baby come back, Equals 6. (10) Fire, The Crazy World of Arthur Brown. 7. (7) Yesterday Has Gone, Cupids Inspiration 8. (- ) Yummy, yummy, yummy, The Ohio Express 9. (- ) Do it again, Beach Boys 10. (8) Things, Nancy og Dean Martin. ÍSLAND: 1. Mony, mony, Tommy James and the Shondells 2. I’ve gotta get a message to you, Bee Gees. 3. Undarlegt með unga menn, Rúnar Gunnarsson 4. Yummy, yummy, yummy, The Ohio Express. 5. Baby come back, Equals. 6. Lovin'things, Marmalade 7. Amen, Simon Dupree and the big sound. 8. Kossinn, Stefán Jónsson og sextett Jóns Sig. 9. The happy song, Otis Redding. 10. High in the Sky, Amen Corner. TÁNINGA- SÍÐAN ÚR HINUM 0S ÞESSUM ÁTTUM — Bandaríska hljómsveitin Doors hefur nýlega sungið inn á hljómplötu lagiö Hello, I love you. Lagið er talið mjög gott og minnir talsvert á gömlu Kinks- lögin. — Young Rascals eru í stöð- ugri sókn og má þar til nefna, að þeir eiga nú vinsælasta lagið í Bandaríkjunum, en þaö heitir „People Got To Be Free“ og er þaö í mjög skemmtilegri útsetn- ingu. Allir geta hlustað á þetta lag og er þá mikið sagt. — Traffic eiga viö sig sjálfa að sakast að þeim mistókst að komast í fyrsta sæti enska vinsældalistans, en þeir drógu til baka lag sitt „You Can All Join in“. — Fleetwood Mac sanna með hverri piötunni, að þeir eru að veröa ein bezta beat-hljómsveit Englands. Nýjasta lagið þeirra „Need your love so bad“ á ef- laust eftir að vekja mikla at- hýgli. — Dusty Springfield er í fremstu röö söngkvenna í Evr- ópu, og það sannar hún fyllilega meö laginu „I Close My Eyes And Count To Ten“, sem fer örugglega á vinsældalista víða um heim. — Nirvana er ensk hljómsveit sem flytur lagið „Rainbow Lola Fnlana. Hún hlaut sama hlutskipti og svomargar stjömur, — úr fátækt til frægðar. Saimny Davis veit hvað hann syngur! Þaö er ekki langt síðan þessi fallega svertingjastúlka var uppgötvuð fyrir hæfileika sína. Og það var ekki ófrægari maður en Sámmy Davis jr. sem það gerði. Hún dansaði áður í kjall- araholum og fékk aldrei tæki- færi til að sýna getu sína, sök- um fátækar. Sammy, sem eitt sinn lagði leið sína í kjallara- holuna, þar sem þessi svert- ingjastúlka söng og dansaði fyrir áhugalitla áfengissjúklinga, bauð henrií strax st'órt hlutverk í söngleik sínum „The Golden Boy“ og það var ekki aö sökum að spyrja, hún kom, sá og sigraði. Stúlkan, sem heitir Chaser" á mjög skemmtilegan hátt. Við'eigum örugglega eftir að heyra meira í þeim. — Who hafa gert gamansam- an hlut með laginu ,,Dogs“, en ' , Í'.í ', */ 1 , TRAFFIC: Voru með góða plötu, en drógu hana til baka! þó er eins og það vanti gamla Who-taktinn. — Teenmakers eru duglegir. Því miður reyna þeir allt of mikið að líkja eftir Hollies. Það kemur greinilega fram í laginu „Mo’reen“. Lagið á bakhliðinni „Dream World“ er miklu raun- verulegra. — Union Gab, sem slógu í gegn með laginu „Young Girl“ reyna í nýju lagi sínu að taka það skásta úr fyrri lögum sín- um og tekst frámunalega illa. Algjör sætsúpa. — Eric Burdon hefur sungið lagið „The Girl Can’t Help It“ inn á hljómplötu öðru sinni með aðstoö Animals. Það fer ekki fram hjá neinum, að í þetta skiptiö eru þeir í fullu fjöri og hafa sennilega aldrei verið eins góðir og núna. — Dave Dee, Dozy, Beaky, Mick og Trick eru sívinsælir. Með laginu „Last Night In Soho“ sýna þeir hvers vegna þeir eru það. — Sam og Dave eru tveir svertingjar, sem slegið hafa í gegn. Lögin þeirra „I thank you“ og „Wrap it up“ eru mjög góð. Þeirra er framtíðin. — Aretha Franklin sannar fyllilega að hún er drottning soul-stúlknanna með laginu „Chain of fools“. Lola Falana er á góðri leið með að öðlast heimsfrægð fyrir hlut- verk sitt f söngleiknum, sem er urrj þessar mundir sýndur í Loridon. Þrátt fyrir að Sammy hafi uppgötvað stúlkuna, er hann ekki í rónni, því að hann segir, að engin muni fylla upp skarð May-Britt, fyrrverandi eiginkonu sinnar. Vísir '3ei3L 'SZLsmamm jg Arsenal —Stoke Burnley—Manchester U. 2 | Everton—Sheffield W. 1 Getraun um ensku knattspyrnuna l Manch. City—Southamt. 1 Vísir ætlar nú aö taka upp þá lið sem leika saman og kemur þar ef liðið sem á undan er 'talið er Newcastle—West. Brom. x nýbreytni að leyfa lesendum sínum einnig fram spá Vísis. Ef við lítum sigurstranglegra skal' setja töluna Nottingham—Coventry 1 aö gizka á úrslit leikja, en það er þá á leikina sem leiknir verða í . . . f f,. Q.P.R.—Chelsea x mjög algengt erlendis. Verðurdag: emn fynr framan. Jafntefh er x West Ham-Tottenham 1 gefin upp tafla um þau 1. deildar Spáin er þannig framkvæmd, að og tap hjá fyrra liðinu er 2. j Wolves —Sunderland x Knattspyrna fyrirtækja Breiðholt h.f. heldur áfram að sigra í keppni fyrirtækja í knatt spyrnu. I gær vann lið þeirra þjóna af Hótel Sögu með 3:1. Á þriðudagskvöld léku lið frá Bæjarsímanum í Reykjavík og Breiðholt. Þá varð jafntefli 1:1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.