Vísir - 14.09.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 14.09.1968, Blaðsíða 4
 Sjónvarpsmaðurinn ræddi við fan gann fiiJh m — síðan var hann myrfur Milljónir brezkra sjónvarpsá- horfenda urðu nýlega vitni að þvi, er liðsforingi úr her Nlgeríu myrti með köldu blóði fanga frá Biafra, eftir að hendur Biaframannsins höfðu verið bundnar aftur fyrir Sven-Erik Magnusson, meðlimur hljómsveitar Sven Ingvars, og söngkonan Britt Enders hyggj- ast ieggja Noreg að fótum sér. Á myndinni sjást þau í f jallgöngu sér til hressingar á milli sýn- listamaður .TIiiSBiiiSSCJtí „*&*-■ gfi Xk * ' C 'J * - 3C 1 bvipjoð Sven Ingvars tryggir félaga sinn fyrir 714 milljón krónur Flestir kannast við hljómsveit Sven Ingvars hins sænska. Plötur hans hafa selzt vel hérlendis, og mörg lögin eru á allra vörum. Nú hefur Sven Ingvars metið félaga sinn úr hljómsveitinni Sven- Erik Magnusson, til fjár. Upphæð- in er um 7y2 milljón krónur, sem gerir hann „dýrasta" listamann Svíartkis. Hljómsveitin hefur trvggt sig gegn óvæntum atburð- um með þessu fé. Til dæmis ef svo ógæfulega skyldi til takast, að herra Magnusson létist á með- an hljómsveitin er við lýði. Einn félagi þeirra segir: „Sven- Erik er svo mikilvægur hljóm- sveitinni, að við uröum að tryggja okkur. Raunar hefðum við átt að gera það fyrir löngu". Nú er Sven Ingvars tryggður í bak og fyrir. Skakkaföll munu ekki gera hann gjaldþrota. Að auki er hópur inn liftryggður og á í vændum náðuga daga í ellinni með góðum ellilaunum. Sigrar í Noregi. Sænsk blöð kalla það hið norsk asta í norsku skemmtanalífi, að hljómsveit Sven Ingvars hefur ferðazt um Noreg. Kvöld eftir kvöld hefur sveitin farið sigurför Fagnaðarlætin ætla aldrei að taka enda. Húsfyllir er, hvar sem hún fer. Sú speki er höfð eftir fram- kvæmdastjóranum, að Noregur sé stórkostlegt land með „miklum fjölda íbúa“. Raunar er nafn Sven Ingvars vei þekkt þar í landi, en það var fyrst í fyrra, aö hljóm- sveitin vann verulega hylli. Þá komst hún í sérflokk og 5.000 plötur seldust. Svo norskur gerð- ist Sviinn, að dómarar, er veittu verðlaun beztu „pop“hljómsveit Noregs, kusu hann. Þeir hljóm- sveitarmenn kvarta aðeins undan einu. Norðmenn eru ekki nógu stórtækir í byggingum. Húsin rúma ekki nægilega marga áhorf- endur. Tvær sýningar eru á hverju kvöldi. Það mætti ætla, að Noregur sé að verða bezti markaður fyrir sænska „pop‘ tóniist. Frændur okkar, Norö- menn, eru óvanir að „hlaupa á sig". Þjónusta bifreiðaumboðanna. Flest hin glæsilegu bílaumboð í Reykiavík eiga nýja bíla fyrir- liggjandi, svo það tekur ekki nema nokkrar klukkustundir að fá bíl kcyptan og skráðan, og tilbúinn til aksturc á götuna. En þegar bílar fara að eldast og þurfa viðhalds við, þá kemur það allt of oft i Ijós, að nauð- synlegustu varahlutir eru ekki fyrir hendi. Auðvitað getur allt af korniö fyrir að varahluti vant ar hjá góðu umboði, og við þvi er ekkert að segja, en hitt er bagalegt og raunar ófært, að mánuðum saman skuli ?kki vera hægt að fá nauðsynlegustu vara- hluti og það hjá sumum af stærri bílaumboðum i Reykja- vík. Ég vil taka þaö sérstaklega bilaumboð, sem ætíð hafa nýja bíla á boðstólum, að hafa sem sína æðstu skyldu að hafa næga varahluti handa viðskiptavinum bak. Degi siðar var morðinginn sjálfur tekinn af lífi af aftöku- sveit. Gerðist þaö f skólagarði einum í borginni Port Harcourt. Morðinginn var handtekinn, eftir að kennsl höfðu verið borin á hann á myndum sjónvarpsmann- anna brezku. Bretarnir höfðu á- reiðanlega ekki átt von á þessum harmleik, er þeir í grandaleysi tóku myndir af fanganum frá Biafra. Nígeríumaðurinn naut þess að sýna dirfsku sína með því að skjóta fanga sinn í viðurvist Bretanna. Hann hiaut þó sjálf- ur makleg málagjöld. Brezkir blaðamenn skýra frá mörgum óhugnanl. atburðum í Biafra. Hryðjuverk eru daglegt brauð. Biaframenn halda því fram að her Lagosstjómarinnar stefndi markvisst aö því, að útrýma þjóð um Biafra. Mistök liðsforingjans voru þau, að Nígeríustjóm óttað- ist aimenningsálitið í heiminum svo mjög, að hann varð að gjalda verka sinna. Sjónvarpsmenn voru einnig við- staddir aftöku morðingjans. Fjór- ir hermenn voru tilkvaddir, og vissu þeir ekki, hvaöa verk þeim vrði falið að vinna. Einn þeirra hikaði við að skjóta á liðsfor- ingjann. Sá var barinn af yfir- manni sfnum, unz hann hlýddi. Fréttamennirnir voru sjálfum sér líkir og vildu æsandi efni. Þeir kölluðu: „Bíðið rndartak." Yfirmaður aftökusveitarinnar frestaði aftökunni í nokkrar mín- útur, á meðan nnyndavélamar vom stilltar. Síðan hióðu her- mennirnir byssur sinar og hleyptu af. Macauley Lamurde, liðsfor- ingi lét líf sitt. Hann bærði þó á sér í margar mínútur, eftir að skotið hafði verið á hann. I byss- unum hafði aðeins verið eitt skot, og hermennirnir hittu illa. Forsvarsmaður Nigeríuhers sagði eftir aftökuna: „Liðsforing- inn var dæmdur til dauða, því að hann hafði ekki hegðað sér, eins og hermanni í hans stöðu sæmir. Við veitum honum þó þá viður- kenningu að tilkynna fjölskyldu hans, að hann hafi fallið á vig- velli“. Á efri myndinni sést fréttamaður brezka sjónvarpsins eiga viðta) við fangann og böðul hans (í miðið). Á þeirri neðri sést lík Biafra mannsins, sem var skotinn fyrir framan sjónvarpstækin. þjónustuhlutverkið. Fólk er orð- ið svo háð þessum farartækjum sínum, að tafir vegna bilunar eða vöntunar á varahlut, þurfa Göm fram, að þetta á vlð aðeins um sum umboð, því önnur hafa ein- mitt skilið nauðsyn þess að hafa góða þjónustu á boðstólum og næga varahluti. En hins vegar ættu öll hin stóru og þekktu sinum. Annað er óhæfa. í rauninni ættu samtök bif- reiðaeigenda að gefa væntanleg- um kaupendum á nýjum bílum upplýsingar um það, hvaða um- boð það eru sem bezt rækja að vera sem stytztar. Slik upp- lýsingastarfsemi yrði gott að- hald að umboðunum og þau mundu leggja meiri rækt við varahlutaþjónustuna, því það sanngjarna er, að þeir sölu- menn sem státað geta af beztri þjónustu, þeir njóti viðskipt- anna. Einnig gæti þaö verið athug- andi, að bau bílaumboð sem bezta þjónustu veita, hljóti viðurkenningu, sem gerð yrði heyrum kunnug, Þetta þyrfti að gera á hverju ári eða oftar. Það er ástæðulaust annað en láta þá sem bezta þjónustu veita varðandi varahluti og viðhald, njóta viðskiptanna varðandi nýja bíla. Þaö er hin rétta þróun og stuðlar að enn betir þjónustu. Þrándur f Götu. t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.