Vísir - 14.09.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 14.09.1968, Blaðsíða 6
ö V 1 S IR . Laugardagur 14. september 1968. TONABÍÓ íslenzkur texti. Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný amerisk-ensk stór mynd í litum og Panavision Myndin er gerð eftir sannsögu legum atburðum. Charlton Heston Laurence Olivier Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. |—Listir -Bækur -Menningarmál- liiwsaillitl Elska skaltu náungann (Elsk din næste) Mjög vel gerð, n'- dönsk gam- anmynd ' litum. Myndin er gerö eftii sögu Willy Brein- holts, I myndinni leika flestir snjöllustu leikarar Dana. Dircb Passer Christina Chollin Walter Giller Sýnd kl. 5.15 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Stúlkan með regnhlifarnar Endursýnd kl. 9. Græna vitið Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5. GAMLA BIO ROBIN KRUSO liðsforingi Bráöskemmtileg ný Walt Disn- ey kvikn. ' í litum með: Dick Van Dyke Nancy Kwan Isienzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBIO Flóttinn frá Texas (Texas across the river) Sprenghlægileg skopmynd i Technicolor. Aðalhlutverk. Dean Martin. Alain Delon. Sýnd kl 5. 7 og 9. íslenzkur texti. RAUPARARSTÍG 31 SiMI 22022 Hannes Kr. Daviðsson arkitekt og tormaður Bandalags islenzkra listamanna: 'p’yrir réttum 40 árum var sett ur stofnfundur Bandalags ís- lenzkra listamanna, skráöir stofnendur þess voru 43 sam- kvæmt því plaggi, er fyrsti for- maöur B.Í.L. hefur afhent núver- andi stjórn þess. En samkvæmt því var fyrsta stjórn þess skip- uð eftirtöldum mönnum, formað ur Gunnar Gunnarsson, ritari Jón Leifs, gjaldkeri Guðmundur Einarsson. Sá sem upphafinu olli var Jón Leifs, tónskáld og var þaö víst sétlun stjómar B. Í.L. að heiðra hann á þessum degi, vegna stofnunar Bandalags ins og þeirrar sífelldu baráttu fyrir málefnum listamanna, er hann háði ótrauður og óhvikull alla tíð síðan. Auðna hans var tektafélag Islands, Félag ísl. leik ara, Félag ísl. listdansara, Félag ísl. myndlistarmanna, Félag ísl. tónlistarmanna, Rithöfundasam- band íslands og Tónskáldafélag íslands. Eins og oft hefur verið á lofti haldið þá komst um skeið nokk- ur sundrung f raðir listámanna. Ég tel þó að þar hafi verið meira um utanaðkomandi áhrif að ræða og afleiðingar þeirra, en að sundrungin hafi sprottið upp í hugum listamanna sjálfra. Ég ætla að listamenn hafi dreg- iö sína lærdóma af því og að í framtíðinni muni félagssamtök þeirra mótast af fenginni reynslu. Hannes Kr. Davíðsson. o« trúlega fullar hendur fjár og nóg í rfkiskassanum. Hversu möc iö mynduð þið þá ekki vilja gefa til þess að hversdagsleikinn öðl- aðist líf og lit og lffið fengi aftirr gieði sína? En þess skyldu menn vera minnugir, að þá sönnu list er ekki hægt aö skapa með pen- ingum. en það er hægt að skapa henni vaxtarskilyrði og bað er hætt við, að í velmektarsamfé- laginu verði menn svo upptekn- ir af hinum ytri formum listar- innar, sem auðveldlega er hægt aö fá keypt, að þeir verði 6- næmir fyrir innihaldsleysi, þegar svo er komið, þá er menningu okkar tekin gröfin. Það er skylda okkar iistamanna að sjá til þess, að þjóö vor haldi heilu skyni, en orðmergð og eftirtölur um það fé, sem veitt er til lista gætu bent til þess að illa horfi um þroska þjóðarinnar. Samtök listamanna samþykktu fyrir sitt leyti núgildandi lög um lista- LISTAMENNIRNIR ERU VEITEND- UR í ÞJÓÐFÉLAGINU Ávarp flutt á 40 ára afmælishátið bandalagsins 6. september sl. önnur, en einnig þar gekk hann óblauður til móts við örlög sín og sífraði ekki þótt hann hefði sjálfur talið til lengra starfs og svo skyldi það vera um góöa listamenn. I dag eru lifandi 17 menn og konur af þeim hópi, sem fyrir 40 árum stofnuðu bandalagið. Ég leyfi mér að lesa nöfn þeirra, en harma að sum þeirra skuli vera fjarverandi. Annie Leifs, Dóra Sigurösson, Emil Walters, Finnur Jónsson, Guðmundur Hagalín, Gunnár Gunnarsson, Halldór Kiljan Laxness, Harald- ur Sigurösson, Jakob Thoraren- sen, Jóhannes Kjarval, Jón Jóns- son, Kristján Albertsson, Krist- mann Guðmundsson, Páll ísólfs- son, Ríkharður Jónsson, Þorberg ur Þórðarson, Þórarinn Jónsson. Bandalagið réði sér strax lög- mann og var fyrsti lögmaöur þess Stefán Jóhann Stefánsson. 1 upphafi var þetta bandalag einstaklinga, er stunduöu listir á íslandi. Síöar þegar fjölgaöi greindust menn f bandalagsdeild ir, eftir viðfangsefnum, deildir þessar hlutu svo síðar sérstök nöfn og sjálfsforræöi, þannig að nú eru aðilar að Bandalagi ís- lenzkra listamanna 7 félög: Arki Tl/Targt hefur breytzt í þjóðfé- JL laginu á þeim 40 árum, sem Iiðin eru frá stofnun bandalags- ins og ekki sfður á sviöi list- anna en öðrum. Segja má þó að grundvöilur góðrar listar sé allt- af sá sami, á hvaða tíma og und ir hvaða þjóðfélagshátum, sem hún birtist. En á meðan listflutn ingurinn var áður bundinn ein- staklingnum, sem flutti eða staönum, sem skapað var á, þá eru nú sköipuð skilyrði og notuð, til þess að flytja listina um víöa veröld, eins og hvem annan neyzluvarning, auk þess gera menn nú margfeldi eða kopíur með alls kyns vélakosti af hvers konar verkum listamanna og gera sér að dreifiefni og um leið féþúfu. Það mundi sannmæli að listdreifing sé með arðvæn- legri atvinnuvegum í verzlunar- þjóðfélagi nútímans. Slík starf- sem iýtur aö verulegu leyti lög- málum verzlunarinnar og er hætt við að listin verði fyrir ýmsu hnjaski í höndum þeirra manna ef listamennirnir gæta ekki að. Það þykir ekki gott að fara rangt meö ritað eöa talað orð í endursögn og eru viðurlög viö slíkri hegðan ákveðin í lögum í ýmsum tilvikum, en það athug- ist, að þaö er sambærilegt at- hæfi, þegar farið er rangt með liti í eftirprentun myndar, rugl- að takti í tónverki eða teknar afskræmilegar myndir af arki- tektúr og skulptúr, en það er eins og löggjafinn hafi ekki verið eins vakandi um þessi atriöi. Þetta mundi þó trúiega fljótt breytast ef stjómmáiamennirn- ir þyrftu að tjá sig í línum, lit- um og tónum. Eins þótt listamaðurinn hafi veitt heimild til margföldunar á verki sínu, þá er árangurinn af þeirri framkvæmd háður sam- þykki hans, áður. en dreifing hefst, þessa skyldum við ætíö minnast. Oft heyrum við talað um lista menn sem styrkþega, þetta er í rauninni heldur hvimleitt tal, þvf það athugist, að f samskipt- um sínum við þjóöfélagsheildina, þá eru það listamennimir, sem eru þeir raunvemlegu veitendur. Hugsið ykkur kæru gestir okk ar, að listin væri horfin út úr daglegu lífi ykkar og umhverfi, myndimar ykkar væru horfnar, tónlistin þögnuð, allar góðu bæk umar ykkar horfnar og þið sæt- uð eftir með hagskýrslur einar mannalaun. Við væntum þess, að á næsta löggjafarþingi verði staðið við það heit, að komið verði á starfsstyrkjakerfi sam- kvæmt greinargerð umræddra laga og geröu nefndaráliti og það eins þótt nú sé taliö hart í ári. Þjóðinni er því meiri nauðsyn að skapa listinni vaxtarskilyrði til að fylla líf sitt, sem hún horf- ir fram á meiri vonbrigði á vett- vangi hagskýrslna. Ekki mælumst við til forrétt- inda, en við teljum til jafnrétt- is við aöra. í stjómarskrá okkar segir svo í 67. gr.: „Eignarréttúr- inn er friðhelgur. Engan má skylda til að láta af hendi eign sína, nema almenningsheill krefji, þarf til þess lagafyrir- mæli og komi fullt verö fyrir“. Um þetta þykir okkur sem við sitjum ekki við sama borð og aðrir samfélagar. því höfundar- réttur aö verkum okkar er nið- urfelldur 50 árum eftir lát okk- ar án þess að fylgt sé ákvæðum stjómarskrár um eignarnám og verðbætur. Slfk ósvinna er ekki viðhöfð við þá framtakssöimu menn, sem eyða lífsorku sinni f að safna lóðum og lendum eöa hrúgum af þeim harða leir. Af- rek ævi þeirra ganga friöhelgi til niöjanna og þau eru ekki snert nema fylgt sé ákvæðum stjómar skrárinnar. Það er bágt til að vita að listasafni ríkisins skuli leyft að gera eftirprentanir mál- 10. sfða Barnfóstran (The Nanny) tslenzkui texti Stórfengleg, spennandi og af- burðave) leikin mynd með: Bette Davis Bönnuö böfnum yngri en 14 ára.. — Sýnd kl 5. 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ BÆJARBÍÓ Cat Ballou Isffiozknr texti. Ný kvikmynd: — Lee Marvin, Jane Fonda. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Onibaba Hin umdeilda japanska kvik- mynd eftir snillinginn Kaneto Shindo. Hrottaleg og bersögul á köflum. Ekki nema fyrir taugasterkt fólk. Danskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð böraum innan 16 ára. Vegahrappar (Ve Hellions) Hörkuspennandi og viðburöa- rík ensk-amerísk litmynd. Að- alhlutverk: Richard Todd y Anne Aubrey Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. HÁSKÓLABÍÓ HAFNARBÍÓ Bráðin (The naked prey) Hillingar Sérstæð og spennandi saka- Sérkennileg og stórmerk amer- málamvnd með: ísk mynd te.cin 1 Technicolor Gregory Peck og Panavision. Framleiðandi íslenzkur texti . og leikstjóri er Comel Wilde Bönnuð innan 16 ára. Aðalhlutverk: Cornel Wilde. Sýnd kl. 7 og 9. Gert Van Den Berg. Ker Gampu Volkyrjurnar Islenzkur texti. Hórkuspennandi litmynd. — Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. Sýnd kl. 5. Prófessorinn Aaðalhlutverk: Jerry Lewis. Sýnd kl. 5 og 7. Auglýsðð í VísS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.