Vísir - 14.09.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 14.09.1968, Blaðsíða 5
I ■ V í SIR. Laugardagur 14. september 1968. Stulka óskast til afgreiðslustarfa BÆJARBÚÐIN, Nesvegi 33. Gluggahreinsun Húsmæður — Fyrirtæki — Verzlanir. Framkvæmi gluggahreinsun svo glerið verður spegilfagurt. Skipti einnig um gler. Reynið við skiptin. Sími 10459 eftir kl. 5 e.h. Frá gagnfræðaskólum Reykjavíkur Mánudagínn 16. september n.k., kl. 3—6 síðdegis, þurfa væntanlegir nemendur gagn- fræðaskóla Reykjavíkur (í 1., 2., 3. og 4. bekk) að staðfesta umsóknir sínar þar sem þeir hafa fengið skólavist. Nemendur þurfa þó ekki nauðsynlega að koma sjálfir í skólana, heldur nægir að aðrir staðfesti umsóknir fyrir þeirra hönd. Umsóknir um 3. og 4. bekk, sem ekki verða staðfestar á ofangreindum tíma, falla úr gildi. Umsækjendur hafi með sér prófskírteini. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Svetnbekicir I ur ali á ' erkstæðisveröi. TEKUR ALLS KONAR KLÆBNlNGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA FRIMERKJAVERÐLISTINN ISLENZK FRIMERI 1969 er kominn út. OPIÐ TEL KL. 4 í DAG Athugiö alltaf opiö í hádeginu. FRIMERKJAMIÐSTOÐIN Skólavörðustíg 21a Sfmi 21170 Náttkjólamir „voru draumur“ eins og sést á þessari mynd. Þessi er frá Artemis úr bleiku, tvöföldu næloni og skreyttur meö pífum. Fallegur rauður kjóll frá Kjólameistarafélagi íslands. Viö hann er notað breitt, svart lakkbelti og pilsið er stangað og ber sig vel. Takið eftir sídd- inni. Skjólgöð kápa úr terylene og bómull frá L. H. Muller. Kápan er loðfóðruð. Islenzk föt á íslenzku sýningarfóiki j^úna um helgina verða tízku sýningar 1 sambandi við fatakaupstefnuna og sýninguna í Laugardalshöllinni og gefst þá fólki tækifæri til að sjá íslenzk föt á íslenzku sýningarfólki. Föt in eru öll frá íslenzkum fram- leiðendum þótt þau sum hver beri erlend vöruheiti, og sýning arfólkið er í Módel samtökun- um. Uauð telpuúipa frá Belgja- gerðinni. LJipa og síðbuxur eru algengustu flikur íslenzkra bama enda hæfa þau íslenzkri veðráttu. Kvennasíðan brá sér á tízku sýninguna, sem var fyrir inn- kaupastjóra á fimmfudag og hafði gaman af. Sýningarfólkið var skemmti- legt og laust við afkárahátt. Fötin vöktu samt mesta athygl- ina. Kjólameistarafélag fslands var með kjóla, sem vöktu sér- staka athygli. Allt voru þetta módelkjólar, smekklegir í lit og sniði og vandaður saumaskapur á þeim. Aö okkar dómi stóðust þeir fyllilega samkeppnina við erlendar flíkur, sem fluttar eru inn, og meira en það. Þessir kjöl ar eru með þeim smekklegustu, sem maöur hefur séð í lengri tíma. Tóku íslenzku kjílameist aramir nýju tízkuna fyllilega með í reikninginn en tókst þó engu aö síður að hafa persónu- legan smekk. Þá var mikið úrval af peysum og buxum, utanyfirflíkum, sem hafa stórbatnað frá þv£ sem áð- ur var. Er nú tekið tillit til þess, að það nægir ekki að hafa gæruklæddar yfirhafnir án þess að snið sé á þeim líka. En yfir- hafnaframleiðendur mega fylgj- ast eilítið betur með og hefðu átt að hafa fleiri kápur með f- settum ermum. Eins hefðu krag arnir mátt vera meira áberandi og hettur þá lausar. En framleið endur hafa hins vegar gert sér fvllilega grein fyrir því hvers konan æskir, þegar hún þarf að fara út í mjög misjöfnu veður- fari. Helzta nýjungin í karlmanna- fötum er efalaust buxurnar, sem ekki þarf að pressa. Hvílíkur léttir fyrir konur almennt. Vænt- anlega koma fleiri föt í svipuð- um dúr fram hér heima, en er- lendis eru þau oröin útbreidd. Föt barna Qg unglinga voru vel við hæfi. Skjólgóðar flíkur, Brúnar buxur frá Dúk h.f. Buxumar eru gæddar þeim eigin leika að ekki þarf að pressa þær en má stinga þeim í þvottavél- ina, Önnur nýjung á þessum buxum eru vasaiokin. sem auðvelt er að hreinsa. Lengi mætti telja upp þaö, sem fyrir augun bar á sýning- unni,. en sjón er sögu ríkari. Á næstunni bjóðast ykkur í verzl- unum nýjungarnar í íslenzkri framleiðslu, sem ekki stendur aö baki hinni erlendu. Tökuro að okkur hvers Konai múrhn > og sprengivinnu i húsgrunnuro og ræs um Leigjum út loftpressui og vlbr; sleða Vélaleiga Steindðrs SighvaL'- ,ona) Alfahrekku (rtC Suðurlands orauL simt 10435

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.