Vísir - 30.09.1968, Qupperneq 12
V1SIR . Mánudagur 30. september 1968.
12
j ly Edgak Rtcs BunnouGHS
SREAT! TLU
GOALONQ i
WíTH IT!
.SHOULPMAK3E
i FINPING
F TARZAN -
1 EASIER! ^
- £>OK-í/t-OT»a-
SONOFGOD! THEY
THINK I'M THE SON
OF THEIR TAIlrLESS
v GOVl
DQK-UL-OTHO!
r f. -rvese >
f HO-DONS •
PONT SEEM ;
TO KNOW
• ANYTH1N6
A0OLTT HIM_
BUTOTHERS
.. MK3HT* .
Úrval af permanentum
og hárkúrum fyrir
allt hár.
HELGU JÓAKIMSDÓTTUR
SKIPHOLTI 37 SÍMI 81845
3vert ertu að íara, svona fyrir-
varalanst....?“
„Ég ætla að skreppa í stutta
1 gönguf erð ...
„Er eitthvað aö?“ Hann ætlaði
jað standa upp en hrkaði viö þaö.
S.Má ég ekki koma með þér, Laura
.... það er svo mikið og margt,
,sem ég þarf að ræða við þig?"
„Ég kem aftur“, svaraði hún ró-
lega. „Þú mátt ekki reyna á fót-
inn enn.“ Hún gekk brott úr saln-
um án þess að líta um öxl. Og hún
lét sem hún sæi ekki Merriday, sem
reis úr sæti sínu og hneigöi sig með
glaðMakkalegu brosi, þegar hún
gekk fram hjá.
FJÓRTÁNDI KAELL
Frammi á bergbrúninni var nokk-
urn veginn skjól fyrir norðvestan-
áttinni, loftið milt og hressandi
seltublandiö um leiö. Hún tók sér
sæti á bekk, sem stóö við stíginn,
rétt hjá þar sem slóöinn lá út af
niður aö einstiginu ofan í fjöruna.
Hún var staðráðin í að kryfja til-
finningar sínar til mergjar, eða að
minnsta kosti komast að einhverri
hiðurstööu.
Nú hefurðu staðið andspænis
honum, sagði hún viö sjálfa sig, og
þú varðst einskis vör. Hvað hefur
orðið af ást þinni og söknuði?
Jafnvel sú kennd, að hún væri
einungis vofa af sjálfri sér, sjúk-
lega einangruð frá öllum raunveru
leika, virtist með öllu horfin. Hún
gat þó ekki gert sér grein fyrir
hvenær hún haföi Horfið. Vissi þaö
eitt, aö hún haföi allt í einu fund-
ið sig standa föstum fótum í raun
veruleikanum aftur, fundið að hún
stóð í tengslum við jörð, himin og
haf, að hún var virkur þátttakandi
í því, sem fram fór í kringum hana,
ásamt öðru raunverulegu fólki....
að hún hafði endurheimt allt þaö,
sem hún hafði verið svipt, morgun
inn sem hún ók af stað til strand
arinnar, eða kannski löngu áður ...
Hún heyrði óm af röddum, og
þegar henni varð litiö eftir berg-
brúninni, aö kofa Christians, sá Hún
að þeir Christian, Kahler og þriðji
maður, sem hún bar ekki kennsl á,
stóðu á þrepinu fvrir dyrum úti.
Það var ómurinn af samtali þeirra,
sem hún heyrði.
Kahler og þessi ókunni maður
lögöu af'síkð eftir stígnum. Christ-
ian stóð andartak og horfði á haf
út ætlaði síðan að hverfa inn aft-
ur en varð þá litiö þangaö sem
hún sat og kom auga á hana. Hann
hélt þá óðara í humátt á eftir þeim
Kahler og félaga hans. Kahler veif-
aði til hennar þegar þeir gengu
framhjá, þar sem hún sat. Félagi
hans var mjög á aldur við hann
sjálfan, dökkhærður. Þeir héldu
up að kránni.
„Yndislegt veður“, sagði Christ-
ian, þegar hann nam staðar hjá
henni.
Hún leit á hann, horfði í augu
honum og nokkurt andartak rauf
ekkert þögnina nema brimgnýrinn
og gargið í mávunum.
Hann settist hjá henni. „Ég þurfti
einmitt að tala við þig“, sagði hann.
Hún fann ekkert svar við því, og
enn varð nokkur þögn. Þvínæst
sagði hann, en án þess að líta til
hennar. „Ég ætla að segja þér það
að ég ann þér...“
Hún staröi á hendur sér. Fyrst
var sem kaldur hrollur færi um
hana, í næstu andrá varð henni
undarlega heitt. Skyndilega komu
tár 1 augu henni, sem hún gerði
hvorki tilraun til að leyna eöa
þerra. Hún sat þarna hljóð og
hreyfingarlaus og fann goluna leika
um heita vanga sína.
„Hefur það þýðingu fyrir þig?“
spurði hann.
Hún kinkaði kolli. „Já“.
„Þykir þér miður aö ég skyldi
segja þér það?“
„Nei“. Hún hristi höfuðið.
„Og mig langaði til að skýra þér
frá öðru”, mælti hann enn. „Ég
finn að ég er fær um það nú, en
þér er það kannski á móti skapi...“
Hún leit á hann. „Ég vil einmitt
að þú segir mér það“.
„Það er varðandi mig og Lindu
Hún kinkaði enn kolli. „Segðu
mér það Christian“.
„Ég taldi mig eiga sök á því að
hún framdi sjálfsmorð ...“ sagði
hann. „Að vissu leyti er sagan þar
með öll sögð. Og ef til vill er það
vegna þess aö ég vildi losna við
Aðvörun til húseigenda
Vegna síendurtekinna kvartana viljum við
hér með ítreka aðvörun okkar til húseigenda
við auglýsingum ýmissa réttindalausra aðila
um húsaviðgerðir, og benda húsbyggjendum á
að leita uplýsinga hjá samtökum byggingar-
iðnaðarmanna.
Meistarafélag húsasmiða,
Trésmiðafélag Reykjavíkur.
Blaðburðarbörn
óskast í KÓPAVOG (austurbæ)
Uppl. í síma 41168.
DAGBLAÐH) VÍSIR
ÝMÍSLEGT ÝMISLEGT
rðkum aC oKkui overs konai uiúroro'
og sprengivmnu i búsgrunnum og ræs
um Lelgjum ú? loftpressur og vfbn
sleða Vélaleiga Steindðrs Sigbvats
sonai Aifabrekkn viC Suðurlands
DrauL «fm1 10435
Dor-Ul-Otho. Sonur guðs. Þeir halda
að ég sé sonur halalausa guðs þeirra.
Fínt, ég mun láta þá halda það. Það
ætti að auðvelda að finna Tarzan. Þessir
Ho-Donar virðast ekkert vita um hann,
þótt aðrir geri það.
Ho-Donar, farið með mig til borgar
ykkar.
TiE sölu
Willys ’67 með blæjum, fallegur,
skipti á sportbfl 2ja manna.
- pel Caravan ’62, glæsilegur bfll,
skipti koma til greina á Cortina
G.T. eða Singer Vogue.
Volkswagen ‘55 til ’68.
Opel Rekord á góöu verði.
Nokkrir bflar án útborgunar.
Bilasalinn við Vitatorg
Sími 12500 og 12600.
Bílasala — Bílaskipti
Hillmann Superminx station, ’65
vill skipta á evrópskum station
bfl, árg. ’67 til ’69. — Mismunur
borgaður út.
Bifreiðasalan,
Borgartúni 7
Símar 18085 og 19615.
Heilsuvernd
Námskeiðin í tauga- og vöðva-
slökun, öndunaræfingum og létt-
um þjálfunaræfingum, fyrir kon-
ur og karla, hefjast mánudaginn
7. október.
Uppl. í síma 12240.
Vignir Andrésson.
r
^aas^
ViNNINGAR
MERCEDES BENZ 220
ÁRGERÐ
1969
VERÐMÆTI
KR.: 854.000,00
VERÐ KR.: 100
DREGIÐ 5. NÓVEMBER 1968
0GREIDDIR
REIKNINGAR
LATIÐ OKKUR INNHEIMTA...
' i
t>oð sparat yður tima og óbægmdi j
INNHEIMTUSKRIFSTOFAN
Tjarnargötu 10 — III hæð —Vonarstrætismegm — Simi 13175 (3linur)