Vísir - 07.10.1968, Side 1
VISIR
ásg. - Máuudagar 7. október 1©68. - 225. tbl.
„Hann ekur á
öfugum kunti"
sagbi ökumaburinn, var hins vegar sjálfur á
öfugum kanti
— Sjáiö! Hann er á öfugum
kanti þessi, varð ökumanni að orði
sem 6k austur Þrengslaveg um helg
ina og maetti bifreið á mótum Suð
uriandsvegar. Með honum í bíln-
um voru tveir farþegar og gátu
þeir ekki betur séð en hann hefði
þama rétt fyrir sér.
En ekkert var þó gert til þess
að koma í veg fyrir að óhapp yrði.
Hvorugur stöðvaði eða vék út á
hinn vegarheiminginn fyrr en allt
var orðið um seinan.
Bílamir rákust harkalega saman
og stórskemmdust, en fyrir ein-
hverja óskiljaniega mildi urðu
engin slys á mönnum. Báða bílana
TVÆR BÍL-
VELTUR í
NÓTT
® Bíivelta varð í nótt á Vestur-
landsvegi, skammt frá Korpu. Öku
maðurlnn missti vald á bifreið sinni
einhverra hiuta vegna og steyptist
bíllinn út af veginum.
Með ökumanni var í bílnum ung
stúlka og meiddist hún illa á hægra
fæti, en bflstjórinn hiaut taugaáfall
og voru baeði flutt á slysavarðstof-
una.
Önnur bilvelta varð í nótt á mót-
um Kalkofnsvegar og Skúlagötu
Þar komu vegfarendur að bílnum
oltnum á hliðina, en ökumaðurinn
vár farinn af staðnum, þegar lög-
reglan kom að. Hann kom þó stuttu
síðar á vettvang og féll á grunur
um áð hann hefði ekið undir áhrif-
um áfengis. Var hann fluttur á
brott til frékari yfirheyrslu og blóð
rannsóknar.
þurfti að draga burt mð kranabíl.
En svo kom í ljós, að sá, sem
ekið hafði austur og hafði orð á
því við farþega sína, að hinn vseri
á öfugum kanti, var s.iálfur sá, sem
ók á vinstri kanti. Hinn ökumað-
urinn, sem var kona, ók réttilega á
hægra vegarhelmingi.
Svo föstum tökum getur vinstri
vilian gripið menn.
Heim
með
bikarinn
Mikil gleði var í Vestmanna-
eyjum um helgina. Knattspymu
menn Eyja höfðu komið heim
með bikarinn í bikarkeppni KSf,
öðru af hinum „stóru knatt-
spyrnumótum“ sumarsins. Lauk
þar með giæsiiegu sumri knatt-
spyrnumanna þar.
Eftir sigurleikinn gegn KR á
laugardaginn var flogið til Eyja,
en þar tók bæjarstjóm á móti
knattspyrnumönnunum ásamt
miklum mannfjöida. Haidnar
voru ræður knattspyrnumönn-
unum til heiðurs og þeim barst
fjöldinn allur af blómum.
... hrísgrjónadrífa hafnaði á
sigurvegurunum, þegar þeir
héldu innreið sína með bikarinn
í bæinn, höfðu nokkrir ungir
menn birgt sig upp af grjónum
og úðuðu þeim yfir sigurvegar-
anna, eins og oft er gert erlend-
is við svipuð tækifæri.
Á myndinni er Sigmar Pálma
son með bikarinn. — SJá bls. 2.
HASKALEGT AÐ BLANDA SER í
ÁTÖKIN Á ÍTALÍUMARKAÐNUM
— sagöi Tómas Þorvaldsson, stjómarform. SIF,
/ viðtali v/ð Visi — Góður árangur i Portúgal
og S-Ameriku
• Það er háskalegt fyrir
okkur að blanda okkur f átök
þau, sem eiga sér stað í sí-
fellu milli saltfiskshringanna
í ftalíu. Við eigum nóg með
okkur, sagði Tómas Þorvalds-
son, stjórnarformaður SÍF,
Sölusambands íslenzkra fisk-
framleiöenda, í viðtali við
Vísi í morgun. Tómas kom
til landsins ásamt Hfelga Þór-
arinssvni. framkvæmdastjóra
SÍF, á laugardaginn, en þeir
höfðu þá verið á 5 vikna sölu-
ferðalági í Portúgal, Spáni og
löndum í Mið- og S-Ameriku.
Mér þykir leitt að við skyld-
um ekíd getá átt viðskipti við
hr. Mercurio, sem vi'ðhöfum
oft átt viðskipti við, en höf-
um ekki haft ástæðu til þess
að kvarta yfir þeim viðskipt-
um. Málin hafa snúizt á þahn
veg, að við getum ekki átt
við hann viðskipti nú.
Tómas taldi sig þess ekki um-
kominn að skýra frá árangri
ferðar þeirra Helga í öllum smá-
atriðum að sinni, en þeir eiga
eftir uð skila skýrslu til stjórn
ar SÍF um ferðina.
Þeir Helgi Þórarinsson fóru
fyrst til Portúgal til þess að
endurnýja leyfi fyrir saltfisk-
innflutningi en leyfin höfðu runn
ið út í ágúst. Öll leyfi fyrir
saitfiskinnflutningi til Portúgai
gengu úr gildi en samtök útgerð
armanna í Portúgal gengust fyr-
ir því að þau yrðu felld úr gildi
vegna þess að þeir vildu hafa
betri tök á markaðnum.
SÍF átti ónotað innflutnings-
levfi fyrir um 4250 tonnum, þeg-
ar þau voru numin úr gildi, en
þetta magn var hægt að auka
upp í um 4800 tonn. Var byrjun-
arerindið í ferðinni að fá leyfi
fyrir þessum innflutningi aftur.
Ambassador íslands í London,
Guðmundur í. Guðmundsson að-
stoðaði þá, en mjög erfiðlega
gekk að fá þessi leyfi.
I fyrstu lotu fékkst leyfið ekki
og héldu þeir þá til S-Ameriku
til þess að semja um sölu á
saltfiski þangað. Þeim tókst að
semja um sölu á ölium saltfiski,
sem til er i iandinu og verkaður
er fyrir S-Amerikumarkað.
Eftir dvölina í S-Ameriku
skildu leiðir þeirra, Helgi hélt
til Mexíkó til þess að huga að
markaðsástandinu þar, en Tóm-
as fór til Portúgal aftur og
Heigi seinna.
I Portúgal fengu þeir loks eft-
ið mikið þjark leyfin endurnýjuð
fyrir saltfiskinnflutning og
samningur á sölu á um 1500
tonnum var endumýjaður (þessi
saltfiskur er á góðu verði, sagði
Tómas).
Eftir dvölina i Portúgal héldu
þeir þegar til Spánar, þar sem
þeir reyndu að fá innflutnings-
leyfi, en SÍF hefur á hendi
samning um söiu á um 1500
tonnum þangað. Þegar þeir fóru
var ekki útséð um, hvort leyfi
fengist til að flytja þennan salt-
fisk inn.
í VÍSI í DAG
Bls. 3: Hver er vinsælastur?
Skoðanakönnun Vísls snýst að þessu sinni um vinsældir
manna, og kýrt er frá þvi, hvaða menn, fslenzkir og
erlendir, njóta mestra vinsælda hérléndis.
Bls. 8: „Kristnihald undir jökli“.
Gagnrýni um nýjustu skáldsögu nóbelsskáldsins Halldórs
Laxness. 1 8 ár hafa menn beðið eftir nýrri skáldsögu frá
hans hendi. Nú er hún umtalaðasta bók á markaðnum.
Bls. 9: 7D00 manns í Síðumúla.
Viðtal dagsins er við Bjarka Elíasson lögregluvarðstjóra
um ofdrykkjuvandamálið. Þar kemur frani, að á siðasta
ári gistu um 7000 manns fangagé.vmsluna í Síðumúla,
eða um 20 manns á sólarhring. Þó eru aðeihs 18 ein-
menningsklefar.
ÞÓTTIRAFMAGNIÐ
0FDÝRT
Valgarð Thoroddsen, orkumála-
stjóri sagði f morgun, að Rafmagns-
veitum ríkisins hefði þótt Patreks-
Þrjú skip fó síld
við SV-land
Þrir bátar eru komuir til sild-
veíða hér sunnanlands og hafa
fundlð smátorfur siðustu sólar-
hringana. Skipin hafa einkum ver-
ið úti á Eldéyjarbankanum. — I
gær komu þau að landi með svo-
lítinn afla, Hamravík m<>ð 100 tunn-
ur, Alberl með 200 tunnur og Geir-
fugl með 400 tunnur.
firðingar selja rafmagn frá dísel-
stöð sinni of háu verði og þess
vegn. afþakkað frekara rafmagn
þaðan. Rafveita Patreksfjarðar hef-
ur keypt rafmagn i heildsölu af
Rafmagnsveitunum, en selt í vara-
tilfel'um rafmagn frá díselstöð
sinni. Rafmagnsveiturnar hafa nú
tvær slíkar varastöðvar aðrar sunn-
an Arnarfjarðar og telja það full-
nægjndi. Patreksfirðingar munu
hins vegar ekki ánænðir með þau
málalok. Þetta er i innað sinn
á stuttum tima, að hreppsfélög
deila við Rafmagnsveiturnar. I
j fyrra skiptið var það hreppsnefnd
' Suðurfjarðarhrepps, Bíldudal, sem
liugðist yfirtaka rafveituna á staðn
I um og vitnnði i orkulög máli sínu
til stuðnings. Rafmagnsveiturnar
hættu þá við framkvæmdir á Bíldu-
dal.
Bændur bíða stór-
tjón af gjaldþrotum
kaupfélaga
Kaupfélögum á landinu fer
fækkandi um þessar mundir.
Virðast hin stærri og sterkari
vera í þann veginn að yfir-
iaka hin minni. Gjaldþrot
hafa orðið hiá kaupfélaginu
á Ólafsvík og Kaupfélagi
Austfirðinga.
Bændur munu væntanlega
stórtapa vegna gjaldþrotsins á
Óiafsvík, en reynt hafði veriö að
halda l>ví gangandi um langt
skeið, þrátt fyrir fyrirsjáanlegt
»-*- 10. síöa.