Vísir - 07.10.1968, Qupperneq 11
VISIR . Mánudagur 7. oktöber 1968.
r r
BORGIN si I BORGIN
BOGGI HlfUllir
Hvar í ósköpunum endar þetta, ef að ungu stúlkumar
ætla að nota pilsin fyrir belti í vetur!!! ?
LÆKNAÞJONUSTA
SLYS:
Slysavarðstofan, Borgarspítalan
um. Opin allan sólarhringinn. Að-
eins móttaka slasaðra. — Simi
81212
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 1 Reykjavík. 1 Hafn-
arfiröi i síma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst I heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiðnum I
síma 11510 á skrifstofutima. —
Eftir kl. 5 síðdegis i sima 21230 1
Reykiavik
NÆTURVARZLA
1 HAFNARFIRÐI:
Aðfaranótt 8. okt. Eirikur
Bjömsson Austurgötu 41, sími
50235.
LÆKNAVAKTIN:
Sími 21230. Opiö alla virka
daga frá 17—18 að morgni. Helga
daga er opið allan sólarhringinn.
KVÖLD OG HELGI-
DAGAVARZLA LYFJABÚÐA.
Borgarapótek. — Reykjavikur-
apótek
Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu-
daga og delgidagavarzla kl 10—21
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl. 9-19. laugard. kl. 9-14
helga daga k! 13 — 15.
Keflavikur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugarlaga kl.
9—14, helga daga kl. 13—15.
NÆTURVARZLA L.YFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vfk, Kópavqgi og Hafnarfirði er 1
Stórholti 1. Simi 23245.
ÚTVARP
Mánudagur 7. október.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. ísl. tónlist.
17.00 Fréttir. Tónlist eftir Haydn.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin.
18.00 Óperettutónlist. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn. —
Þáttur eftir Július Þórðar-
son í Neskaupstað. Þulur
flytur.
19.50 „Látum sönginn glaðan
gjalla." — Gömlu lögin
sungin og leikin.
20.20 Jóhann Húss. Jón R. Hjálm-
arsson skólastjóri flytur er-
indi.
20.35 Þrír spænskir dansar eftir
Granados.
20.50 Á úrslitastundu. Öm Eiðs-
son bregöur upp svipmynd
um frá fyrri Ólympíuleikum
21.0 Frægir söngvarar syngja
aríur eftir Puccini.
21.40 Búnaöarþáttur. Dr. Sturla
Þórðarson talar um kalrann
sóknir.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 íþróttir. Öm Eiðsson seg-
ir frá.
22.30 Hljómplötusafnið í umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.25 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
SJÚNVARP
Már.udagur 7. október.
20.00 Fréttir.
20.35 Bamatónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar Islands. —
Stjómandi: Þorkell Sigur-
björnsson. Hljómsveitin flyt
ur: Fyrr var oft í koti kátt,
eftir Friðrik Bjamason. —
Andante, þátt úr g-dúr
sinfóníu Haydns nr. 94.
Tilbrigði um lagiö „Gamli
Nói“ eftir Karl O. Runólfs
son.
20.55 Himinninn. Kanadísk mynd
um dag i lífi himinsins,
tekin í Vestur-Kanada, þar
sem fjöllin og -'éttan mæt-
" 'ast.
21.05 Saga Forsyte-ættarinnar. —
Fyrsta mynd i framhalds
myndaflokki, sem gerður
var eftir samnefndri skáld-
sögu brezka nóbelsverð-
launaskáldsins John Gals-
worthy. Aðalhlutverk: Kenn
eth More, Eric Porter.
Nyree Dawn Porter og
Joseph O’Connor. Isl. texti:
Rannveig Tryggvadóttir.
Andrés Bjömsson, útvarps-
stjóri, flytur formála.
22.00 Abraham Lincoln og þræla
stríöið. Mynd um Lincoln
Bandaríkjaforseta og for-
setatíö hans, frá því er hann
komst til valda og til þess
er hann féll fyrir hendi til
ræðismannsins Booths. —
Þýðandi og þulur: Gylfi
Gröndal.
22.30 Dagskrárlok.
TILKYNNINGAR
Kvenfél. Frikirkjusafnaðarins í
Reykjavík heldur fund mánudag-
inn 7 okt. kl 8.30 i Iönó, uppi.
Rætt verður vetrarstarfið og bas-
ar félagsins 4. nóvember.
Kvenfélag Neskirkju heldur
fund þriðjudaginn 8. okt. kl. 8.30
í félagsheimilinu, skemmtiatriði.
Kaffi. — Stjómin.
Kvenfélag Ásprestakalls heldur
fyrsta fund vetrarstarfsins I safn-
aðarheimilinu Hólsvegi 17, þriðju-
daginn 8. okt. kl. 8.30. Rætt um
vetrarstarfið. Gestur fundarins
verður frú Geirþrúður Hildur Bem
höft og talar um velferðarmál
aldraðra — Stjómin.
Langholtssöfnuður. Óskastund
bamanna hefst að nýju á sunnu-
daginn kl. 4. Upplestur, kvik-
myndasýning o. m. fl.
Fyrsti fundur Bræðrafélags
Langholtssafnaðar á þessu- starfs
ári verður á þriðjudagskvöld 8.
okt. kl. 8.30. — Stjómin
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
9. október.
Hrúturinn, 21 marz — 20. april.
Farðu gætilega i dag, einkum
í umferðinni og leggðu ekki upp
í ferðalag að nauðsynjalausu.
Eins skaltu gæta þess að verða
ekki fyrir ofkælingu og hvila þig
vel, þegar á líður.
Nautið, 21 april — 21. mai.
Einhver slysahætta virðist yfir
vofandi fyrri hluta dagsins, og
skaltu þvi sýna varfærni og að
gæzlu í hvívetna. Þegar á dag-
inn líður ættirðu að taka lífinu
meö ró og njóta hvíldar.
Tviburamir, 22. mai — 21 júní.
Hagaðu orðum þínum gætilega
annars gæti dregið til sundur-
þykkis með þér og vinum þin-
um. Hafðu sem fæst orð, þótt
þér kunni að falla eitthváö mið
ur, sem fram við þig kemur.
Krabbinn, 22. júni — 23. júli.
Þetta getur oröið skemmtilegur
dagur og 'döburðaríkur, en var-
astu að vekja deilur einkum
þar sem kunningjar þínir eru
annars vegar. Hafðu hóf í orðí
og á borði.
Ljónið 24. júli—23. ágúst.
Þetta verður að líkindum því
skemmtilegri dagur sem á líður
og efalítið verður þú í góðu
skapi, og gættu þess að blanda
ekki saman viðskiptasjónarmið-
um og skemmtun.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.
Þú ættir ekki að leggja upp í
ferðalag í dag, sízt þegar á líö-
ur. Ef þú heldur þig heima,
getur kvöldið orðið mjög á-
nægjulegt, en síður i margmenni
annars staðar.
Vogin, 24 sept. — 23. okt.
Þú ættir að gæta þess að hafa
hóf á allri skemmtan, þegar líð-
ur á daginn, annars er hætt viö
að þú eyðir umfram það sem þú
hefur efni á eins og er, og
skemmtir þér sizt betur fyrir
það.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.
Einhver hætta virðist vofa yfir,
en ógerlegt að segja í hverju
hún er fólgin. Hún gæti ef til
vill verið fólgin í þvi að þú
bakir þér óvild með ógætilegu
orðalagi.
Bogmaðurinn, 23. nóv — 21. des
"’arðu gætilega í orði við þá,
>•••••••••<••••••••••••«
sem þú þekkir ekki :.ð ráði eink
um ættirðu að varast að sýna
þeim of mikinn trúnað eða skýra
þeim frá fyrirætlunum þinum
yfirleitt.
Steingeitin, 22. des. - 20. jan.
Farðu gætilega i öllu, ekki hvað
sízt I umferðinni. Varastu að
verja afstöðu þina af of miklu
kappi, ef þú ert á öndverðum
meiði við einhvem, sem þú ræð-
ir við.
Vatnsberinn, 21 jan. - 19. febr
Það litur út fyrir að þetta geti
orðið þér hættulegur dagur
nema þú sýnir sérstaka aðgæzlu.
Farðu varlega i orði, og segðu
ekki meiningu þína umfram það
sem ástæöa er til.
Fiskamir, 20 febr — 20 marz
Hagaðu orðum þinum þannig,
að öruggt sé að þú verðir ekki
misskilinn, en segðu ekkert um
fram það, sem nauðsyn krefur.
Notaðu kvöldið til hvíldar i góðu
næði.
KALLI FRÆNDI
sjólf
meÖ ....
Með BRAUKMANN hítasfilli ó
hverjum ofni getið per sjólf ókveð-
ið hitastig hvers nerbergis —
BRAUKMANN sjólfvirkan hitastiili
nægi jö setja oeint ó ofninn
eða hvar sem er a vegg i 2ja m.
rjarlægð rró ofm
Sparið hitakostnað og aukið vel»
líðan /ðai
8RAUKMANN er sérstaklega hent*
ugur á hitaveitusvæði
-----------—
SIGHVATUR EINARSS0N & C0
SlMI 24133 SKIPHOLT
Sporið
peningana
Gerið sjált við bílinn.
Fagmaður aðstoðar
NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN
Sími 42530
Hreinn bfll. - 'allegur bíll
Þvottur, bónun. ryksugun
NÝJA BtLAÞJÓNUSTAN
simi 42530
Rafgey ma h iónusta
R. >evmar i alla bfla
NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN
simi 42530
Varahlutii bílinn
Platínur. kerti, liáspennu-
kefli, Ijósasamlokur perur, j
frostlögv brem'-'vökvi.
olíur nfl ofl.
NÝjA BlLAÞJÓNUSTAN
Hafnarbraut 17.
simi 42530
Hagstæðustu verð.
Greiðsluskilmálar.
Vemdið verkefni
íslenzkra handa.
FJÖLIÐJAN HF.
Sími 21195
Ægisgötu 7 Rvk.