Vísir - 07.10.1968, Síða 12
12
VÍSIR . Mánudagur 7. október 1968.
DALE CARNEGIE
NÁMSKEIÐIÐ
Vegna mikillar eftirspurnar er nýtt námskeið að hefjast.
Námskeiðið raun hjálpa þér að:
★ Öðlast hugrekki ogsjálfstraust.
ir Tala af öryggi á fundum.
ir Auka tekjur þinar, með hæfileikum þinum að um-
gangast fólk. 85% af velgengni þinni, eru komin und-
ir þvi, hvemig þér tekst að umgangast aðra.
★ Afla þér vinsælda og áhrifa.
ic Verða betri sölumaður, hugmynda þinna, þjónustu eða
vöru.
★ Bæta minni þitt nöfn og andlit og staðreyndir.
★ Verða betri stjórnandi vegna þekktigar þinnar á fólkj
★ Uppgötva ný áhugamál, ný markmið að stefna að.
★ Halda áhyggjum f skefjum og draga úr kviða.
Námskeiðið hófst i Bandaríkjunum árið 1912 og haía yfir
1.000.000 karla og kvenna tekið þátt i því um allan heim.
Innritun og upplýsingar í dag og næstu daga í síma 30216.
KONRÁÐ ADOLPHSSON, viðskiptafræðingur.
Merriday kom að borðinu og baö
um konjakk. „Ég hef síður en svo
}& móti steikinni“, sagði hann. „En
fyrst þessi hertogaynja er svona
' grískbrjáluö — hvers vegna kemur
,.'hún sér ekki upp grískri matstofu.
Ég er ekki í neinum vafa um, að
* hún gæti grætt drjúgan skilding á
slíku fyrirtæki".
„Hvar er Seifur vor... og hvað
'dvelur Apolló vorn?“ spurði her
• togaynjan stundarhátt. „Jæja þarna
kemur þá sjávarguðinn sjálfur Pos-
■ eidon!“
Lauru varð litið um öxl og sá
hvar Kahler kom, klæddur svörtum
' froskmannabúningi og með skutul-
byssu í hendi. í sömu svifum opn-
uðust dyrnar á kofa Aldos og Aldo
kom út, klæddur sínum venjulegu
fötum og skikkjulaus.
„Ég skal sækja Seif“, sagði Gail
Kerr við hertogaynjuna. Að svo
mæltu lagði hún af stað upp stíg-
inn að koma Christians.
Laura minntist þess að umtalað
hefði verið að Hawkins læknir bæri
gervi Æskilapusar, lækningaguðsins
en hann og kona hans nálguðust
nú borðið með drykkjarföngunum.
Kona hans var klædd hvítum
kvöldslopp úr silki með lausri
skikkju — hún átti að koma fram
sem Helena.
Aldo bar að, og hertogaynjan
gekk í veg fyrir hann. „Hvar er
skikkjan yöar?“ spurði hún hneyksl
uð.
„Ég hef enga, frú“.
„Það er nóg að hafa lak...“ En
svo hló hertogaynjan. „Ef þér viljiö
hins vegar sveipa yður skikkjunni
á sama hátt og Appoló ber hana á
fornum likneskjum og teikningum
býst ég viö, að þér telduö yður líka
þurfa á fíkjuviðarlaufi að halda."
Winifred, sem virtist mun djarf
ari eftir að hún var komin í gervi
smeygði hendinni undir arm Aldos.
Hún hló líka. „Komið inn með mér
andartak, klaufski guð, ég skal
hjálpa yður með gervið". Hún hafði
sveipað Iak-skikkjunni þannig að
sér að mjaömir hennar og lendar
urðu engum launungarmál.
Aldo, sem sýndist bókstaflega
langt leiddur af leiðindum, svaraði.
„Nei þakka yður fyrir, ég nenni þvi
ekki. En ef einhver vildi skreppa
inn eftir lakinu fvrir mig . . .“
Hertogaynjan sendi Sally, ganga
þernuna, inn eftir lakinu, en síöan
sveipuðu þær því eins og skikkju
að Aldo, hertogaynjan og Winifred.
Hertogaynian snurði liann hvort
hann hefði komið til Grikklands,
og Aldo sem uggði ekki að sér.
játti því.
Laura gekk til Kahlers sem stóð
við borðið með drykkjarföngunum
og leit helzt út eins og maður gat
hugsað sér Marzbúa. Hann hafði
lagt skutulbyssuna á borð þar rétt
hjá.
„Eftir myndum að dæma. var
Venus hin gríska talsvert feitari
og gildari”, sagði hann glettnislega,
„en eflaust hefði hún farið f megr-
unarkúr, ef hún væri uppi nú, svo
þér eruð í fullum rétti“.
,,Og þér eruð nýtízku Poseidon",
galt hún 1 sömu mynt. „Þessi ná-
ungi á grænu stormúlpunni — ég
hef tvívegis séð hann áður“.
„Hvar?“
„1 bakdyrastiganum á þriðju
hæð“. Hún fylgdist með svip Kahl-
ers „og þarna inni í skóginum?"
„Veittuð þér honum einnig athygli
í „Hellinum" í veitingahúsinu í
Skeljavík?"
„Nei“, sagði hún — en minntist
svo andlitsspeglunarinnar í fiska-
búrinu, áður en hún sá andlit Kahl
ers bregða þar fyrir,
„Hann var þar, og sýndist gefa
ykkur nánar gætur. Sígarettustubb
ur sem ég fann fram á bjargbrún-
inni, þar sem hrunið varð, var sömu
tegundar og sígarettustubbur, sem
hann dran í á öskubakka þar á bar-
boröinu. En hvað um það, ég veit
ekki hvar hann heldur sig þessa
stundina". Kahler yppti öxlum.
„Sennilega hefur hann verið síga-
rettulaus þama uppi á fjallinu".
„Voruð þér uppi á fjallinu á
sunnudag?"
„Ég fór annan stíg, austar, en
hafði auga með ykkur oftast nær“.
„Það voru tveir skothvellir...
annar úr riffli og hinn úr einhverju ,
öðra skotvopni... Þér hafið auðvit
að heyrt það?“
Kahler kinkaði kolli.
„Það var ég, sem skaut í seinna
skiptið, til að hræða þann, sem.
skotið hafði af rifflinum og koma
þannig í veg fyrir að hann hleypti ,
af öðra sinni. En ég kom aldrei
auga á hann, og hef því ekki nein-
ar sannanir fyrir því að það hafi
verið hann.“
Hún tók eftir því að Aldo kom í
áttina til þeirra og Kahler færði sig
fjær henni. Hvers hafði hún orðið
vísari? 1 rauninni einskis. Þegar
hún lyfti glasinu, sá hún hvar
Christian kom eftir stfgnum f fylgd
með Gail Kerr. Hann hafði sveipað
lakinu um herðar sér, og Gail nam
staðar á stígnum og virtist eiga eitt
hvað vantalað við hann áður en þau
kæmu í hópinn undir trénu. Hún
talaði en hann horfði fram hjá henni •’
út yfir hafið.
„Hvemig geturðu afboriö aðra
eins heimsku og þetta?“ spurði
Aldo.
„Ég er smáskritin lika“.
,,Ég held að þú sért gengin af
göflunum í bili, að þú skulir geta
haldið þig héma og tekið þátt f
öðram eins heimskulátum. Setjum
sem svo að blöðin fengju veður af
þessu?“
Christian og Gail bættust i hóp-
inn undir kýprustrénu. Sennilega
var það hún sem hafði sveipað hann
skikkjunni.
HAUtwnvtesite ai sfcvn 23022
MMá p HWtt
SVISSNESK ÚR í G/EÐAFLOKKI
ÞÉR GETIÐ VALIÐ
§1S
UM UPPTREKT,
SJÁLFVINDUR,
II H y jnppip MEÐ DAGATALI OG JAFNVEL DAGANÖFNUM.
4tJJ |y| (mTtllr
AÐALATRIÐIÐ ER
. AÐ VELJA RÉTT.
BIÐJIÐ ÚRSMIÐ YÐAR
UM TISSOT
^^SKÁLINN
Bilor of öllum gerSum til sýnis og sölu i glaesilegum sýningarskálo
okkpr oð Suðurlandsbraut 2 (við Hallarmúla). Gerið góð bílakaup —
Hagstæð greiðslukjör — Bílaskipti. Tökum vel með farna bila í um-
boðssölu. Innanhúss eða utan.MEST ÚRVAL—MESTIR MÖGULEIKAR
KR.HRISTJÁNSSDN H.F
II M R (1 II I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA
U m U U II I II SÍMAR 35300 (35301 — 35302).
YMISLEGT YMISLÉGT
3D435
IbKuru aC oKkui nvers Komu múrnru
>« sprengivinnu i húsgrunniim og ræs
um Lelgjum út loftpressui og zíbn
sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats
■onai Alfabrekki. við Suðurlands
nraut simi 10435
GISLI
JÓNSSON
Akurgerði 31
Smi 35199.
Fjölhæf jarðvinnsluvél ann-
ast lóöastandsetningar, gref
húsgrunna, holræsi o.fl.
Meðan athygli tígrisdýrsins er beint
í aðra Stt tek ég bnrt málsverðinn þess.
Púh, það er gott að hann er ekki stærri.
Forðum okkur héðan.