Vísir - 07.10.1968, Side 14

Vísir - 07.10.1968, Side 14
' 1 < V ^ ^ :^f**,r* • V1SIR . Mánudagur 7. oktðber 1968. TIL SÖLU Ekta loðhúfur, mjög fallegar á j börn og 'unglinga, kjusulaga með i déskum, Póstsendum. Kleppsvegi j 68, 3. hæff t. v. Sími 30138. Sviðnlr kindafætur til sölu vi^ jVélsmiðjuna Keili viö Elliðavog. — Uppl. i sima 34691. Til sölu stór hjólatjakkur og grill á Chevrolet ’53. Einnig er á sama 'stað iðnaðarpláss 210 ferm til leigu. Simi 18137, Framleiðum áklæði í ailar teg. j bfla. Otur. Sími 10659, Borgartúni .25. Notað: barnavagnar, kerrur barna- og unglingahjól, meö fleiru, ; fæst hér. Sími 17175 sendum út á í land ef óskað er. Vagnasalan, Skóla ■ vðrðustig 46. Opið frá kl. 2 - 6. . Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma , bamavagnar, kerrur, burðarrúm, . leikgrindur, barnastólar, rólur, reið- j hjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir bömin. Opið frá kl. 9—18.30. Mark- ' aður notaðra barnaökutækja, Óð- / insgötu 4, sími 17178 (gengið gegn- um undirganginn). f Ný ensk barnakerra, danskur i barnavagn, dragt, karlmannaföt, ' frakki, og svartur samkvæmiskjóll i til sölu. Sími 37448. ' Gerið hagkvæm kaup 1 og 2ja manna svefnsófar, svefnsófasett, ,'einnig hinir margeftirspurðu svefn- bekkir komnir aftur. Framleiðslu- verð. Þórður 1. Þórðarson Hverfis- 'götu 18 B. Sími 10429. / " " , 2ja manna svefnsófi ti Isölu að ' Melabraut 51, Seltj.nesi. Mjög ódýr. ' Komið og skoðið eftir kl. 7 í kvöld. Skermkerra, norsk, sem ný, til ' sölu. Verð kr. 4.2Ö0. Uppl. í síma /40826 í dag og næstu daga. Notaðar hurðir til sölu. Notaðar innihurðir á járnum, hvítlakkaðar, seljast ódýrt. Simi 82845. Til sölu krómaður barnastóll sem nýr, bamakerra með skermi og krómuðum undirvagni og Köhler saumavél með mótor. Sími 38969 , eftir ki. 6. Sem nýr teak stereoradíófónn •með Decoder og 6 hátölurum til ■sölu. Hæð, lengd og breidd 78x150 x42 cm. Verö kr. 18.000. Á sama stað óskast kevpt sjónvarpstæki. Uppl. i síma 21371 eftir kl. 6. Til sölu Trabant árg. ’65 í sérlega góðu lagi. Tilboð óskast. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin í síma 23027. Vandaðir fataskápar til sölu. Hag stætt verð, Uppl. í síma 12773 kl. 5-7. Svört vetrarkápa sem ný með skinnkraga, stærö 40 tii sölu á tækifærisverði. Uppl. í síma 32271, NÖkkvavogi 40. ________ Til sölu kjóll og tvær kápur á 8—11 ára og jakkaföt á 13 ára dreng, Uppl. i síma 33776, Stór og góð strauvél til sölu. Verð kr. 6000. Hverfisgötu 16, 2. h, Lítill barnafataskápur til sölu. — Verð kr. 300. Uppl. í síma 33742. Af sérstökum ástæðum eru til sölu 2 nýjar sérlega vandaðar úti- hurðir. Uppl. á trésmíðaverkstæð- inu Hofteigj 19. Simi 34985. , Drengjareiðhjól, stærð 26x1 y2 með gírum til sölu. Hjólið er ný- uppgert í mjög góðu iagi. Uppl. í síma 19225. Strauvél — barnavagn til sölu. Hringbraut 86, sími 14599. Til sölu vel með farin Hoover pvottavél og ryksuga, Electrostar, selst ódýrt. Sími 81059. Brúðarkjóll til sölu, nr. 42. Stutt- ur. Siör getur fylgt. Sími 42466. Willys ’47 til sölu. Uppl. i síma 42466.____________________________ Encyclopaedia Britannica til sölu, ónotuð, vel með farin. Hvítt Ka_nd, 24 bindi, og Biblía, 2 orðabækur og Atias, Verð kr. 20 þús. Sími 81333. Til sölu notað salerni, vaskur og bað. Kr. 2500. Sími 33040. Sendiferðabifreið. Renault Esta- fette 750 kg. 1962. Nýskoðaður í góðu lagi til sölu. Selst ódýrt. — Uppl, i síma 30163. Opel Caravan station ’59 til sölu. Sími 31124. Þrír djúpir bólstraðir stóiar til söiu. Uppl. í síma 41478. Pedlgree barnavagn, mosagrænn og hvftur, til sölu. Verð kr. 2000. Uppl. í sfma 36779. OSKAST KEYPT Bamarúm óskast. Þarf að vera vel með farið með góðri dýnu. Stærð 1.60x65, Upnl. í síma 81960. Skólaritvél óskast til kaups. — Uppi. f síma 35784. TIL LEIGU Ödýrt, lítið herbergi til leigu fyr- ir reglusama stúlku. Uppl. í sima 12265._________________________ 2 herbergi með húsgögnum, að- gangi að síma og baði til leigu. Uppl .í síma 15017 eða 12796. Lítið herbergi til leigu fyrir reglu saman karlmann, mætti einnig not- ast sem geymsla. Sími 18271. Bílskúr — stofa. Góð stofa til ieigu og bílskúr á sama stað. Sími 21976, __ 2 herb. og eldhús með húsgögn- um til leigu í Miðbænum, í átta mánuði. Uppi. í síma 16768. Forstofuherbergi til leigu í Mjóu- hiíð 12, kjailara. Til leigu stórt herbergi með inn- byggðum skápum á góðum stað í Austurbænum. Aðgangur að síma og baði. Reglusemi áskiiin. Uppl. í síma 17545. Óskuni eftir 3ja —4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 50332. 3ja til 4ra herbergja íbúö óskast til leigu sem fyrst. Helzt í Vestur- bænum. Uppl. í síma 11640 í dag og á morgun. Ung hjón með 1 barn á öðru ári óska eftir 2—3 herb. íbúð, helzt í Austurbænum. Algjör reglusemi. — Uppl. í síma 30779. BARNAGÆZLA Barnagæzla. Get tekið að mér börn i gæzlu. Uppl. í síma 40332. ATVINNA OSKAST Kona óskar eftir aö taka aö sér að strauja og ganga frá þvotti í húsum. Sími 20487. 23 ára stúlka óskar eftir kvöld- vinnu eða heimavinnu. Margt kem- ur til greina. Hef bíl til umráða. Uppl. í síma 52435. Ung stúlka með 1 barn óskar eftir ráðskonustöðu á litlu heim- ili á Suðurlandi. — Uppl. í síma 92-7565, __________ Ung stúlka meö gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu. Enskukunnátta. Uppl. I síma 50856 milli kl. 6 og 8. Reglusöm kona óskar eftir hálfs dagsvinnu kl. 1 — 6, helzt við af- greiðslu í söluturnum eða matsölu- húsum. Ræsting kemur einnig til greina. Uppl. í stma 34893 eftir kl. 7 á kvöldin. mmmmm Ráðskona óskast á létt heimili í Reykjavík. Má hafa 1 barn. Uppl. í síma 30365. Kona eða stúlka óskast á sveita- heimili. Æskilegt að meðmæli séu fyrir hendi. Uppl, í síma 22884. TILKYNNINGAR Biúðarkjólar til leigu. Hvítir og mislitir brúðarkjólar til leigu. Einn- ig slör og höfuðskraut. Gjörið svo vel og pantið sérstaka tíma í síma 13017. Þóra Borg. Laufásvegi 5. Lítill hVolpur fæst gefins, helzt út fyrir bæinn. Sími 16557. Skólataska tapaðist á stoppistöð SVR á homi Miðtúns og Nóatúns. Taskan er merkt: Gunnar Kári. — Skilist a Frakkastíg 22.________ Tapazt hefur hálfstálpaður kött- ur, svartur og hvítur (læða) frá Laugateig 9. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 34467. HREINGERNINGAR Hreinge. .ingar. Halda skaltu húsi þínu hreinu og björtu meö lofti finu Vanir menn meö vatn og rýju Tveir núll fjórir nfu nlu. Valdimar 20499. Vélhreingemingar. Sérstök vél- hreingerning (með skotun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi — Sfmi 20888. Þorsteinn og Erna. Hreingerningai Gerum hreinai íbúðir. stigaganga sali og -tofn- anir Fljót og góf afgreiðsla. Vand virkir menn. Engin óþrif Otvegum ptastábreiður á tepp og húsgögn Ath. kvöldvinna á sama ?jaldi — Pantið timanlega I síma 19154 Vélahreingerning Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Var/ir og vand- virkir menn ÓdVi og örugg bjón usta. — Þv.egitlinn Simi 42181. Hrein. rningar Lárið vana menn annast hreingerningarnar Siml V7749 ÞRIF. — I-Ireingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. Hreingerningar. Gerum hreinar f- búðir, stigaganga o. fl. Áherzla lögð á vandaðn vinnu og frágang. Sími 36553. STITiTTnATMB ■■ ■r'1-A—A.LJi.-A..^t.. K .<LjaaMiaBK Húsaþjónustan st. Máln'r.gar- vinna úti og inni Lögum ýmisl. svo sem pípulagnir. gólfdúka. fllsalögn mósaik. brotnar rúður o.fl. Þéttum steinsteypt þök Gerum föst og bind andi tilboð ef óskaö er. Simar — 40258 og 83327 Bókhaid og uppgjör. Getum bætt við okkur verkefnum fyrir minni op stærri fyrirtæki Vélabókhald — Endurskoðunarskritst Jóns Brynj- ólfssonar. Hverfisgötu 76, sími 10646 P.B 1145 Bika þök, hindum hækur bók tpersla o fl Uppl ' síma 40741 Bjarni Látið málarameistara mála utan og innan húss. Geri fast tilboð. — Sími 15461 á daginn og 19384 á kvöldin. Húseigendur. Tek að mér gler- ísetningar, tvöfalda og kítta upp Uppl. í síma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Fótaaðgerðir. Sigrún Þorsteins- dóttir, snyrtisérfræðingur, Rauöa- læk 67. Sími 36238. Dömur. Kjólar sniðnir eða saum- aðir á Frevjugötu 25. Sími 15612. L_ KENNSLA Les með skólafólki reikning (á- samt rök- og mengjafræði). rúm- fræði, algebru. analysis, eðlisfr. o. fl., einnig setningafr., dönsku, ensku. þýzku, latfnu o. fl. Bý undir landspróf stúdentspróf, tækni- skólanám og fl. — Dr. Ottó Arn- aldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082. Kennsla í ensku, þýzku, dönsku sænsi.u, frönsku, bókfærslu og reikningi. Segulbandstæki notuð við tungumálakennslu verði þess ósk- að. Skóli Haraldar Vilhelmssonar Baldursgötu 10. Sími 18128. TUNGUMÁL - HRAÐRITUN. — Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum og leyni- letur. Arnór E. Hinriksson. Sfmi 20338. Einkatímar f stærðfræði, eðlis- fræði, rafmagnsfræöi, fslenzku, sögu og landafræði. Ari Guðmunds- son. Ath. símanúmerið er breytt, 21627. Björn O. Björnsson veitir tilsögn í íslenzku, dönsku, ensku, reikningi, eðlisfræði o. fl. Sími 84588. Tek nemendur í aukatíma í dönsku, ensku, íslenzku og setn- ingafræði. Uppl. í síma 83148. Kenni útsaum. — Jóna Þórðar- dóttir, Hrísateig 5. Sími 34715. •• Okukennsla ÖKUKENNSLA. — Lærið að aka bíl þar sem bílavalið er mest. Volkswagen eða Taunus. Þér get- ið valið hvort þér viljið karl- eða kven-ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bflpróf. Geir P Þormar. ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufu- nesradfó. Sfmi 22384. Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Taunus 12M. Ingólfur Ingv arsson. Sfmar 83366. 40989 og 84182. Ökukennsla: Kristján Guðmundsson. Sími 35966. Ökukennsla — Æfingatímar. — Volkswagen-bifreið. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varð andi bílprófið. Nemendur geta byri að stra;-. Ólafur Hawnesson. Slrm 3-84-84. Ökukennsla — æfingatlmar. Útvega öll gögn Jón Sævaldsson. Sími 37896. ÖKUKENNSLA. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. ÖKUKENNSLA Guðmundur G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreið. ökukennsla. Aöstoða við endur nýjun. Útvega öll eögn. Fullkomin kennslutæki. — Reynir Karlsson. Símar 20016 og 38135. Aðal-Ökukennslan. — Lærið ör- uggan akstur. Nýir bflar, þjálfaðir kennarar. — Sími 19842. Mikið úrval af nýlegum notuðum bílum. GLÆSILEGIR BÍLAR NÝKOMNIR A SÖLU- SKRÁ: Dodge Dart árg ’65 Svart- ur. Rambler Classic árg ’65 Blár. Chevy II árg ’65 Rauður Rambler American árg. ’67 Tveggja dyra. Blár. Willy’s jeppi árg. '68. Rambler American árg ’66 Gulur. ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT í SÝNINGARSÖL- UM OKKAR HRING- BRAUT 121. Verzlið þar sem úrvaliö er mest og kjörin bezt. Rambler- JON umboðið LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll Píanóstlllli., ... Tek að mét pianó- stillingar og viðgerðir. Pöntunum veitt móttaka í sima 83243 og 15287 Leifur H Magnússon, Hárgreiðslu og snyrtistofan Iris. P' rmanent. lagning, hárlitun. fét- snyrting, handsnyrting. augnabrúna litun Snyrtistofan tris. Hverfisgötu 42 III Simi 13645 Guðrún Þor- valdsdóttir. Fster Valdimnrsdóttir. ATVINNA VINNA Vilja ekki ' nhverjir smiðir taka að sér að láta tvær hurðir og lítið þil á gamla Kópavogshælið, svo líft verði í því í vetur. Þessi grindahjallur heldur hvorki vindi né vatni og þvf ekki fbúðarhæfur, nema sem sumarbústað- ur í góðri tíð. — Sfmi 41506. ATVINNA ÓSKAST Dugleg kona sem aldrei þréytist með margra ára reynsiu •erzlunarstfórn og störfum óskar eftir vinnu þar sem nóg er að starfa. — Uppl. í sfma 83844, eftir kl. 5

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.