Vísir


Vísir - 11.10.1968, Qupperneq 3

Vísir - 11.10.1968, Qupperneq 3
„Komdu sæll og blessaður og þakka þér fyrlr síðast.“ Skipzt ? kveðjum. Talið frá vinstri: Guðlaugur Gíslason, Eggert G. Þorsteinsson, Matthías Bjarnason, Birgir Finnsson, Au3ur Auðuns, Pé tur Sigurðsson og Ólafur Jóhannesson. Menn voru orðvarir og loðnir í svörum, enda annað ofar í huga einmitt þessa stundina. Heilsa kunningjum. Spyrja frétta. „Það er ekki nema gott um það að segja, að unga fólkið hafi áhuga á stjórnmálum. Nú, ungir menn eru alltaf ungir menn og ungmennum er það eðlilegt að taka djúpt f árinni. Maður hefur sjálfur verið ungur eitt sinn og þessir ungu menn verða einhvem tíma gamlir sjálfir." Lengra vildu menn ekki fara út í þá sálma. Síðan var hringt til messu og að venju gengu þingmenn fylktu liði út í kirkju og hlýddu á messu séra Sigurðar S. Hauk- dals. Að lokinni guðsþjónustu var siðan gengið í fundarsal neðri deildar, þar sem sameinað þing kemur venjulega saman og hinn nýi forseti, Kristján Eldjám, setti löggjafarþing íslendinga í fyrsta sinn. húsið, áður en haldið yrði í kirkju og hlýtt á messu. Meðan beðið var eftir þeim síðustu spjölluðu menn um allt milli himins og jarðar. Myndsjáin skauzt á milli hópanna, og á góma bar stefnu- mál ungu mannanna og gagn- rýni þeirra í garð stjómmála- kerfisins og stjómmálamann- anna. „Það er allt gott og blessað. Bara að það komi eitthvað já- kvætt út úr því.“ Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, á leið í ræðustól. Hlýtt á messu. Forsetahjónin sitja á stólum og ráðherrar á fremsta bekk. Með glaðlegu yfirbragði, hressir og sællegir, hitt- ust alþingismenn aftur í gær- dag til þess að hefja aö nýju störf sín á löggjafarþingi Is- lendinga, sem sett var í gær í 89. sinn. Það var skipzt á kveðjum og einkum var þeim vel fagnað, sem voru nýkomnir í bæinn og höfðu ekki sézt frá því um síð- ustu þingslit. 1 engu varð séð, að stjórn- málamennirnir hefðu glatað glaðlyndi sínu, þótt þeir þyrftu nú að horfast f augu við erfiðari vandamál en þeir hafa nokkru sinni glímt við, síðan kreppuár- unum lauk. Smám saman stækkaði hópur- inn, sem safnaðist f Alþingis- ÞINGAÐ Á NÝ 0

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.