Vísir - 18.10.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 18.10.1968, Blaðsíða 7
V1SIR . Föstudagur 18. oktdber 1988. morgun útlönd í morgun útlönd raorgun útlönd í raorgun útlönd Mikilvæg tilkynning frá Johnson sögð væntanleg ■ Lundúnaútvarpið birti frétt um það í gærkvöldi, að í þrjú dægur hefði ekkert dregið úr orðrómnum um að Johnson for- seti fhugaði að taka ákvörðun- um um, að sprenitjuárásum á Norður-Víetnam verði hætt, og mikilvæg tilkynning frá forset- amim kynni að vera væntaiileg bráðlega. Frá þessu var sagt í sama dúr í morgun. Vegna orðrómsins voru met- viðskipti í gær í kauphöllinni í gær. í París ætla margir, að þátta- skil séu framundan á Víetnam- fundunum. Johnson forseti. Öeirðir í Indónesíu Lik tveggja Indónesa, sem teknir voru af lífi i Singapore, eftir að náöunarbeiðni Indónesíustjóma' hafði verið hafnað, verða grafin með fullum heiöri sem hefðu þeir þjóðhetjur verið. Menn þessir voru I sekir fundnir um sprengjutilræð' [ fyrir 3 árum, er deilur voru og átök i milli Indónesiu og Malajsíu. | Til óeirða kom í Jakarta i gær | Um 300 stúdentar ruddust inn í sendiráð Singapore. Brutu allt og brömluðu og tóku skjöl og hentu á götur út. Herlið var sent á vettvang í skyndi. •k Til alvarlegra óeirða kom f Kingston, Jamaica í fyrrakvöld. Áttu stúdentar upptökin, en þeir mótmæltu að vinsælum fyrirlesara var vikið úr starfi. Æsingamar breiddust út og kom til götubar- daga og búöarána og margir menn meiddust. Fyrirlesarinn, Dreyfus Celeser, kom aftur í gær af rit- höfundafundaþingi í Kanada, en fékk ekki að stíga á land. Svo í- skyggilega horfði um tíma að sjúk börn í stærsta sjúkrahúsi borgar- innar voru flutt burt. Wilson og Smith á þiljum Fearless. Eitt hinna „ófrávíkjanlegu skilyrða" Wilsons // óaðgengilegt með öllu // Pólskur stúdent hefur veriö dæmdur í þriggja missera fangelsi vegna stúdentaóeirðanna í Varsjá £ marz síðastliönum. Dómurinn var felldur 30. september, en ekkert um hann tilkjmnt fyrr en í gær. Honum var gefinn að sök áróður fjandsam- legur Sovétríkjunum. Hann á m. a. að hafa sagt, að aðeins Gyðingar væru færir um að hafa forustu á h*ndi í Póllandi. •k í frétt frá Umuahia í Bíafra segir, að 2,5 milljónir bama fái nú daglega mat í stöðvum hjálparstofn ana, þar af þarf em milljón sér- stakrar aðhlynningar vegna veik- inda og næringarskorts. ir Panayotis Pipmeíh, utanrfkis- ráðherra Grikklands fór til Róma- borgar fyrr í vikunni til viðræðna við Konstantín konung. Talsmaður stjómarinnar neitaði upplýsingum, — kvað viðræðumar hafa verið ..peisónulegar og ó-opinberar“. — Pipinelli var á heimleið frá New Vork og hafði viðdvöl I Róm. Grísku konungshjónin hafa dvalizt í Róm síðan þau flýðu land eftir hina misheppnuðu byltingartilraun í desember í fyrra. ★ Haft er eftir forsætisráðherra Ungverjalands, að allt ungverskt herlið í Tékkóslóvakíu verði trú- lega flutt burt fljótlega. Þegar þessar línur eru ritaöar er enn óvíst hvort samkomulag næst um lausn Rhodesíudeilunnar. Eins og kunnugt er af fréttum af- henti Wilson forsætisráðherra Bret lands Ian Smith, forsætisráðherra Rhodesíustjórnar, plagg nokkurt á beitiskipinu Fearless, áður^pn þeir skildu, og var þar tekið fram, hver væru hin ófrávíkjanlegu skilyrði brezku stjómarinnar fyrir lausn deilunnar og viðurkenningu á sjálf- stæði Rhodesíu, og byggjast þau í höfuðatriöum á grundvallarskilyrð- unum sex, sem iðulega hefir verið getið. Wilson tók fram að Rhodesía yrði að fallast á skilyröin, eins og þau legðu sig. Smith fór til Salis- bury meö plaggið og var það rætt á stjórnarfundi. Hafa skilyröin feng ið misjafnar undirtektir í Salisbury og eitt þeirra er talið hindra, aö fall izt verði á þau í heild, en það er skilyrði. sem fjallar um þaö að skjóta megi til leyndarráðs í T.ond- on til úrskurðar stjórnarskrárlegum ákvæðum, sem gætu oröið til hindr unar því, að hörundsdökkir menn fengju réttindi til jafns við hvíta, en fram líða stundir. Minna má á, að þegar hafa verið felldir réttarúrskurðir í Rhodesíu, sem leiddu í ljós, að vald leyndarráðsins (Privy Council) til þess aö „segja seinasta orðið" í deilumálum, fella ioka úrskurð var ekki talið neitt. Og nú spyrja menn hvort fyrr- nefnt skilyrði muni uppræta sein- ustu vonina um samkomulag. Það kemur í Ijós innan tíðar. Það eru gildar ástæður fyrir báða aöila að reyna að slaka eitthvað til. Eftir tveggja ára viðskiptalegar refsiað- gerðir Bretlands og Sameinuðu þjóð anna gætir áhrifanna æ meir í at- vinnu og efnahagslífi Rhodesíu, og viðskiptatap Breta vegna refsiað- gerðanna nemur 280 milljónum doll ara og það hefir bakað Wilson tjón bæði heima fyrir og í Af- ríku, að hann hefir ekki getað leyst Rhodesíumálið, en hér er um stór- kostlegt vandamál að ræöa fyrir báða aðila, og orðaskipti Wilsons og Smiths á Fearless varpa ljósi á það. Wilson kvað Smith vel vita að hann gæti ekki varið það fyrir samveldisþjóðunum, ef hann hvik aði frá því að meirihluta íbúa Rhodesío yröu veitt meiri réttindi, eða að ,,þeir“ ((blökkumenn Rhod- esíu” „yrðu ekki varanlega stjórn- málalegur minnihluti í sínu eigin landi“ En Smith var ekki seinn til svars: „Þér talið um Afríkuréttindi (þ.e. blökkumanna), en við eigum líka okkar réttindi". London í morgun: Ian Smith forsætisráðherra sagði í gær í ræðu, að hann óskaði frek- ari skýringa- á tveimur af skilyrð- um Wilsons fyrir viðurkenningu á sjálfstæði Rhodesíu. Annað fjallar um framtíðarhlutverk ættarhöfö- ingja, hitt um myndun stjórnar á breiöara grundvelli. Áður hafði um áfrýjanir í réttindamálum hör- undsdökkra til leyndarráðsins I London. Smith kveöst fúslega vilja ræða frekar viö brezka ráðherra og eng- in ástæða sé til að hraða málum. Umræða um Rhodesíu hefst 1 neðri málstofunni á þriðjudaginn kemur. Brezki þingflokkurinn hefur rætt málið. Á fundinum kom fram, að sumir þingmanna flokksins eru í miklum vafa varðandi skilyrðin, Röskur sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Smjörlíki hf. Þverholti 21, sími 11690. I Eftirlitsstarf Ákveðið hefur verið að ráða sérstakan eftir- litsmann með friðunarsvæðum vatnsbóla á höfuðborgarsvæðinu. Starf þetta, sem m.a. er fólgið í daglegu eftirliti mánuðina maí— októ- ber, einnig laugardaga og sunudaga, en viku legu eftirliti aðra mánuði ársins, er hér með auglýst til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi sé sérmenntað- u'r á sviði byggingamála t.d. tæknifræðingur eða byggingafræðingur. Hann þarf að hafa bíl til umráða og geta hafið starfið um n.k. áramót. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt kaupkröfum sendist til Skipulagsstjóra ríkisins Borgartúni 7, fyrir 1. nóv. 1968. Skipulagsstjóri. hr.nn hafnað algerlega skilyrðinu i sem nú er deilt um. Samkeppni / munstur- gerð á lopapeysum Álafoss efnir til samkeppni í nýjum munstrum á lopa- peysum gerðum úr hespulopa. — Samkeppnin er þess efnis að fá á markaðinn nýjar gerðir munstra og jafnvel önnur og nýstárlegri snið á lopapeysum heldur en það sem tíðkazt hefur undanfarin ár. Keppnisreglur eru ekki aðrar en þær aö tekið verður viö öllum flíkum, peysum, jökkum, vestum o.fl. prjón- uðum úr hespulopa og tekið verður tillit til frágangs munsturs og litasamsetningar. Hespulopi er framleidd- ur í 24 litum. Verðlaun veröa veitt, sem hér segir: 1. verðlaun kr. 10.000.00 2. verðlaun kr. 5.000.00 3.-7. verðlaun kr. 1.000.00 hver Það skilyrði fylgir verðlaunapeysunúm, að Álafoss mun endurgjaldslaust nota munstrin á peysupakkning- ar úr hespulopa. Dómnefnd skipa eftirtaldir: Haukur Gunnarsson, Rammagerðinni, formaður. Elisabet ....aage,' Baðstof- unni, Sigrún Stefánsdóttir og Gerður Hjörleifsdóttir, íslenzkum Heimilisiðnaöi. Keppnin stendur til 1. febrúar n.k. og þarf að koma peysum í Álafoss í Þingholtsstræti 2, og skulu þær vel merktar dulmerki á ísaumað léreftsmerki inn á háls- máli peysunnar. Bréf í lokuðu umslagi sendist formanni dómnefndar, Hauki Gunnarssyni, Rammagerðinni Reykjavík fyrir 1. febrúar n.k. og skulu þar fylgja munstur, skýringar og nafn höfundar. ÁLAFOSS HF. :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.