Vísir - 18.10.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 18.10.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Föstudagur 18. október 1968. il •* 1 \sí 1 BORGIN 9 LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Slysavarðstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Slmi 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arfirði 1 sima 51336. NEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiönum i síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 siðdegis i sima 21230 i Reykiavík KVÖLDVARZLA í HAFNARFIRÐI: Aðfaranótt 19. okt. Eiríkur Bjöms son, Austurgötu 41, sími 50235. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230 Opið alla virka daga frá 17—18 að morgni. Helga daga er opiö allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA, Holtsapótek — Laugavegs apótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k’ 13—15. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugarlaga kl. 9—14, helga dnga kl. 13—15. NÆTURVARZLA uYFJABtlÐA: Næturvarzla apótekanna t R- vLi, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1. Sími 23245. UTVARP Föstudagur 18. október. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Tónlist eftir Jón Leifs. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn in. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karls- son og Bjöm Jóhannsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Pianómúsík eftir Schumann og Nielsen. 20.30 Sumarvaka. 21.35 Klarínettukvintett í B-dúr op. 34 eftir Weber. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svona var ída“ eftir Svein Bergsveins- son. Höfundur les sögulok. 22.40 Kvöldhljómleikar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJONVARP Föstudagur 18. október. 20.00 Fréttir. 20.35 Geislun. Þessi mynd fjallar um geislun I ýmsum mynd- um og áhrif hennar á allt líf á jörðinni. — Þýðandi og þulur: Öm Helgason. 21.00 Velkominn, herra forseti. Skemmtiþáttur um forseta- heimsókn i ónafngreint land 21.25 Á flótta. Bandarísk kvik- mynd gerð fyrir sjónvarp: Aðalhlutverk: Carol Lvnley, Robert Wagner, Lola Al- bright og Sean Garrison. íslenzkur texti: Ingibjörg • Jónsdóttir. 22.10 Erlend málefni. 22.30 Dagskrárlok. HEIMSÓKNARTÍMI A SJÚKRAHÚSUM Fæðingarheimili Reykjavikur Alla daga kl 3 30—4.30 og fyriT feður kl 8-8.30 EIHheimilið Grund Alla daga kl 2-4 og 6.30-7 Fæðingardeild Landspítalans Alla daga kl 3—4 og 7.30 — 8 Farsóttarhúsið Alla daga kl 3.30—5 og 6.30-7 Kleppsspitalinn. Alla daga kl. 3_4 0g 6.30-7 Kópavogshælið Eftir hádegið daglega Hvftabandið Alla daga frá kl. 3-4 og 7-7.30 Landspitalinn kl. 15 — 16 og 19’ -19.30 ÍBOEEI bHftlHÍir — Hver ságði að ég væri ekkert fyndinn í blaðinu í dag? Mér finnst ég vera bráðskemmtilegur!!! Borgarspítailnn viö Barónsstig kl 4- 15 og 19—19.30 TILKYNNINGAR Frá skiptinemum. KAUS samtök skiptinema halda aðalfund sinn sunnudaginn 19. okt. kl. 16 að Fríkirkjuvegi 11. Stjórnarkjör. Umræður og úr- vinnsluhópur fyrir árið 2000. Skemmtikvöld Sjálfsbjargar verður í Tjamarbúð laugardaginn 19. okt. kl. 8.30. Aögöngumiðar seldir við innganginn. K venfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur basar mánu- daginn 4. nóvember f Iðnó uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar Fríkirkjunnar gjöri svo vel og kr- munum til frú Bryndísar Þórarinsdóttur Melhaga 3, frú Kristjönu Árnadóttur Laugaveg 39, fr. Margrétar Þorsteinsdóttur Laugaveg 50, frú Elísabetar Helga dóttur Efstasundi 68 og frú Elinar Þorkelsdóttur Freyjugötu 46. MINNINGARSPJÖLD Minnin-j-'.rs'-’-ild H ;rti kirkju fást i Hallgrimskirkju (Guðbrands stofu) opif kl 3—5 eJL almi 1?""5 món verzi F4eu F götu 3 (Domus Medica) Bókabúð "5 -vr»iA’ “my 22, Verzlun Blöms Jónssonai Vesturgötu 28 og Verzl Halldóru Ólafsdóttur Grettisgötu 26 * * * * * *spa Spáin gildir fyrir laugardag- inn 19. október. Hrúturinn. 21 marz — 20. apríl. Leggðu ekki sem mesta áherzlu á að hrinda hugmyndum þínum sem fyrst I framkvæmd — það veröur undirbúningurinn, sem allt veltur á í dag, einkum í smá atriðum. Nautið. 21 aprll — 21 mal. Farðu gætilega, svo ekki komi til sundurþykkis, annaðhvort á vinnustað eöa innan fjölskyld- unnar. Gagnstæða kynið veldur einhverjum misskilningi. Tvíburamir, 22. mai — 21. júní. Ef þér býðst skemmtilegt verk- efni, þá ættiröu jafnvel að skjóta öðrum viðfangsefnum til hliðar, til þess að geta sinnt því. Það mun hafa mikla þýðingu fyrir þig. Krabbinn, 22. iúni — 23. júlí Svo virðist sem þú hafir sett þér eitthvert takmark, en kvíöir því nú, að þú munir ekki ná því. Það verður að vísu erfitt, en þér 'ierst mikilvæg aöstoð innan skamms. Ljónið 24 iúli—23 ágúst. Taktu ekki hvaða tilboði sem erst i dag, athugaðu allt þess háttar vandlega og eins ef ein- hverjir samningar eru á döfinni. Flanaðu ekki að neinu slíku. Meyjan, 24 ágúst — 23 sept Það lítur út fyrir að eitthvað það gerist í dag, sem lætur lítið yfir sér, þannig að ekki er víst að þú veitir því athygli, en á eftir að hafa mikla þýðingu fyr ir þig. Vogin, 24 sept — 23 okt. Það lítur út fyrir að einhver vandi steðji að þér eða þér ná- komnum, sem þú verðir að snú- ast snarlega gegn, verði hann ekki leystur þegar, er eins vfst að það verði erfiðara viðfangs. Drekinn, 24. okt. — 22 nóv. Beittu fremur lagi en áhlaupum gegn viöfangsefnunum í dag, og gerðu þér far um að skilja af stöðu annarra, sem þar koma að einhverju leyti við sögu. ^ogtnaðurinn, 23 nóv -21 des Þú ættir að reyna að skyggnast að tjaldabaki, það sem fram fer á sviðinu veitir ekki neinar þær upplýsingar, sem þú hefur fyrst og fremst not fyrir. Steingeitin, 22 des 20 jan Þér hættir við þvi 1 dag, eins og reyndar endranær, að láta þína nánustu hafa um of áhrif á þig. Taktu þína eigin afstöðu gagnvart vandamálum dagsins. Vatnsberinn, 2i lan 19 febr Þetta getur orðið dálítið erfiður dagur og þá ef til vill fyrst og fremst fyrir þrákelkni eða þver- móðsku af hálfu þeirra, sem þú þarft að skipta við. Fiskamir. 20 febt — 20 marz Þú getur ekki bæði sleppt og haldið, það sannast í dag. Þú veröur því að gera þér ljóst hvort þú vilt heldur, og haga þér svo samkvæmt því. ■ 82120 a rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum Tð jkkun T Móto. nælingar 1 Mótorstillingar ViðuerðiT ð rafkerfi dýnamðum og störturum VI RakaÞétturo raf* kerfið Varahlutir S staðnum I SIMI 82120 Hagstæðustu yerð. Greiðsluskilmálar. Vernðið verkefnt íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Súni 21195 Ægisgötu 7 Rvk. Róðið hitanum sjólf með .... < ALU FRÆNDI M.8 ÍRAUKMANN hitattilli ó hv.rjum ofni g.tið par tjólf ókv.8- i8 hitastig hv.rt nerb.rgit — BRAUKMANN sjólfvirkan hitastilN J> nagt Jð talja o.int á ofninn eðo hvar tam *r o v.gg < Jja m. rjorlagð tró ofm Sparið hitakottnoð jg jukið v.U liðan /8ai BRAUKMANN «r sértlakl.ga hent- ugwr ó hitav.itusvs.8i ___imt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.