Vísir - 18.10.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 18.10.1968, Blaðsíða 14
14 VISIR . Föstudagur 18. október 1968. -Qm SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síðu. TIL SÖLU Til sölu. Sauter eldavél. Upplýs- ingar í síma 19534. Góöur svala- vagn, springdýna 78x185 og hansa- kappi 305 cm. Upplýsingar í síma 24914.______________ Innrömmun Hofteigi 28. Málverk meistaranna í vönduðum römmum. Afborganir. Opið 1—6. Amerískt eldhúsborð og 4 stólar til sölu. Einnig nokkrar notaöar innihurðir. Simi 82295. Keflavík. Til sölu 5 ára gömul Philco þvottavél og Burco suðu- pottur og barnarúm, grindarúm: — Sími 2101. Til sölu Sony ferðasjónvarpstæki skermur 5”. Uppl. i síma 34075. Búslóð til sölu. Borðstofuhús- gögn, svefnherbergissett hjóna. svefnbekkir tveir, vegghúsgögn hillur og skrifborð, eldhússtólar, drengjahjól og fl. Uppl. i síma 23027. Hver og hver vill? Pedigree barna vagn, blár og hvítur, vel með farinn á kr. 2500, kerrupoki á kr. 200 og kjólföt til sölu. Sími 40028. Til sölu allar 12 landabækur Alm. bókafélagsins ásamt 19 bókum í alfræðasafni félagsins. Selst að- eins í heilu lagi, verð kr. 11.500 en möguleikar að lána 5.000 í nokkra mánuöi. Sími 30645. Halló dömur. Stykkjapils. Rúnn- skorin pils. Hringið í síma 23662. Píanó til sölu, selst ódýrt. Sími 30645. Rafha eldavél til sölu. Verð kr. 1000. Uppl. í síma 30313 eftir kl. ’8 á kvöldin. Mjög glæsilegt sjónvarp til sölu einnig borð og ódýr saumavél. — Uppl. í síma 36095 fram yfir helgi. Ritvél til sölu. Mjög vel með farin An'tares ritvél til sölu, hentug fyrir skólafólk. Upplýsingar í síma 22655 eftir kl. 5 í dag. Hohner gítarmagnari, 18 wött til sölu. Verð kr. 6000.00. Uppl. í síma 10361 eftir kl. 20. Sem ný Smith Corona ferðaritvé! til sölu. Uppl. í' síma 23136. Svefnstóll og grillofn til sölu, sem nýtt. Uppl. í sima 31146. Ekta loðhúfur, mjög fallegar á börn og unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi 68,3.hæö t.v. Sími 30138. Barnastólarnir vinsælu nýkomn- ir einnig fást heilir nælongallar, plíseruð pils úr teygjuefni, blúndu- sokkabuxur svo og drengjanærföt með síðum buxum og m. fl. — Barnafataverzlunin Hverfisgötu 41. Sími 11322. Húsmæður. Heimabakaðar kökur til sölu eftir pöntun í síma 19874 eftir kl. 6 á kvöldin. Geymið aug- lysinguna. Á sama stað er Philips útvarp til sölu á kr. 2000. Ódýr útvarpstæki (ónotuö). Hent ug smátæki fyrir straum með þrem bvlgjum, draga vel, þrír litir. Eins árs ábyrgð. Verð kr. 1500. Útvarps tæki í gleraugum kr. 1100. Útvarps- virki Laugarness, Hrísateigi 47, — sími 36125. Nýir sviðaf.~-ur til sölu á móti Sörlaskjóli 94. — Á sama stað er óskað eftir tilboði í Skoda 1202 árg. ’62, eftir veltu._______ Ódýru hjónarúmin. Ennþá eru til nokkur stykki af ódýru hjóna- rúmunum, verð frá kr. 7.480, enn- fremur ódýrir armstólar. Ingvar f g Gylfi, Grensásvegi 3. Sími 33530. Framleiöum áklæði í allar teg. bíla. Otur. Sími 10659, Borgartúni 25. Notað: barnavagnar, kerrur barna- og unglingahjól, með fleiru, fæst hér. Sími 17175 sendum út á land ef óskaö er. Vagnasalan, Skóla vörðustíg 46. Opið frá kl. 2 — 6. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma bamavagnar, kerrur, buröarrúm, leikgrindur, barnastólar, rólur, reiö- hjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin. Opið frá kl. 9—18.30. Mark- aður notaðra barnaökutækja, Óð- insgötu 4, sími 17178 (gengið gegn- um undirganginn). ÓSKAST KEYPT ísskápur - sjónvarp - kvenskór. Notaður, ódýr ísskápur óskast. Á sama stað er 23” sjónvarp til sölu, einnig nýir lágbotnaðir kvenskór no. 40(4 eða 41. Sími 15526 eftir kl. 6. Kaupum tómar flöskur merktar ÁTVR í gleri. Einnig bjórflöskur. Sími 37718 og 82741, Sækjum. Kaupum alls konar hreinar tusk- ur, Bólsturiðjan Freyjugötu 14. Óska eftir að kaupa rafmagns- eldavél. Uppl. í síma 41078 og 15853 eftir kl. 8. Hesthús, 4 — 6 hesta, óskast til kaups eða leigu. Barnavagn, Pedi- gree, lítið notaður til sölu. Uppl. í síma 14449 kl. 6—9 e. h. Kaupi hreinar léreftstuskur hæsta verði. Prentverk h.f. Bol- holti 6. BÍLAVIÐSKIPTI Ford ’59 6 cyl. í góðu lagi, til sölu. Sími 32578. Willys ’47 til sölu mikið til ný uppsmíðaður, ógangfær. Tækifæri fvrir laghentan mann. Uppl. í síma 82723. Mercedes Benz mótor 636 í 319 bíl dísil með öllu tilheyrandi til sölu og sýnis hjá Helga, Raftækja- vinnustofu Hauks og Ólafs, Ármúla 14, sími 37700. HÚSNÆÐI I BOÐI íbúð. 2 herb. og eldhús til leigu fyrir reglusamt, helzt eldra fólk. Uppl. í síma 13001. Til leigu 3 herbergi og eldhús í nýju sambýlishúsi í Austurbænum. Uppl. í síma 83071 eftir kl. 4. Herbergi til leigu fyrir reglusam- an mann, húsgögn geta fylgt. Sími 15187.________ _________ ■ 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 50801. Stór upphitaöur bxlskúr til leigu. Einnig 2 lltil herbergi í Hlíöunum. Tilboð merkt „1817“ sendist augld. Vísis. BARNAGÆZLA Kona óskast til að gæta 4 ára telpu, eftir hádegi (á helzt að búa í nágrenni Grettisgötu). Uppl. í síma' 15602. Árbæjarhverfi. Vil taka barn í gæzlu á daginn. Upplýsingar í síma 8432*3. Stúlka óskast til barnagæzlu hálf an daginn. — Upplýsingar í síma 84783. 15 ára stúlka, eða eldri kona ósk- ast til að gæta 2ja barna. Uppl. í síma 30536. Tek að mér að gæta barna, helzt innan 1 árs. Uppl. í síma 41235. HÚSNÆDI ÓSKAST 2ja herb. íbúð óskast á leigu. Sími 17051. Bílstjóri óskar eftir herbergi á leigu, helzt í Laugarneshverfi. — Sími 34771. 1—2 herbergi og eldhús óskast í Austurbænum. 2 í heimili. Uppl. í síma 23438. Ung hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð nú þegar. Uppl. í síma 33846 kl. 7—8 á kvöldin. Óskum eftir 3ja—4ra herbergja íbúð, skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 50332 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja—4ra herb. íbúð óskast á leigu 1 austurbænum. IJppl. í síma 82757 og 38881. Rólyndur maður (Bandaríkjamað- ur) óskar eftir herbergi með hús- gögnum óákveðinn tfma. Tilb. send- ist augld. Vísis fyrir 19. okt. merkt „Bandarikjamaður — 1833“. KENNSLA Tek að mér að lesa íslenzku, stærðfræði og ensku með nemend- um á skyldunámstíma. — Uppl. í síma 32581 milli kl. 5 og 7. Björn O. Björnsson veitir tilsögn í íslenzku, dönsku, ensku, reikningi, eðlisfræði, efnafræði o. fl. — Sími 84588 . Einkatímar handa nemendum í gagnfræðaskólum. Æfingar í lestri fyfir 12—13 ára. Ari Guðmunds- sc.i. Sími 21627, Tungumál — Hraðritun. — Kenni allt árið, ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum og Ievni letur. Arnór E. Hinriksson. Sími 20338. Kenni þýzku (og önnur tungu- mál). Áherzla lögð á málfræði, góöan orðaforða og talhæfni. — Kenni einnig aðrar námsgrei.iar, einkum stærö- og eðlisfr., og les með skólafólki og þeim, sem búa sig undir nám erlendis. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A. Simi 15082. ÞJÓNUSTA Sjónvarpsloftnet. Tek að mér uppsetningu og viðgerðir á sjón- varpsloftnetum. Upplýsingar í síma 51139.______ Pípulagnir. Get tekið aö mér tærri og minni verk strax. Uppl. í síma 33857 milli kl. 4 og 7. Önnumst alls konar heimilis- tækjaviðgeröir. Raftækjavinnustof- an Aðalstræti 16, sfmi 19217. Get bætt við mig flísa og mósaik lögnum. Uppl. í sima 52721. I eynir Hjörleifsson. Húseigendur. Tek að mér gler- ísetningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. f sfma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Pfanóstillir.u„r. Tek að mér pfanó- stillingar og viðgerðir. Pöntunum veitt móttaka f sfma 83243 og 15287 Leifur H. Magnússon. Húsaþjónustan sf. Málningar- vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo sem pípulagnir, gólfdúka. flísalögn mósaik, brotnar rúður o.fl. Þéttum steinsteypt þök Gerum föst og bind andi tilboð ef óskað er. Símar — 40258 og 83327. ATVINNA í Félagi óskast til að stofnsetja smásöluverzlun í Torremolinos Spáni. Tilb. merkt „Góðir mögu- leikar" sendist Vísi. Fullorðin kona óskast til aðstoöar á fámennu heimili. Herbergi fyrir hendi, ef óskað er. Sfmi 21577. Sendisveinn óskast fyrir hádegi. Stimplagerðin Hverfisgötu .50. ATVINNA ÓSKAST 18 ára reglusamur piltur óskar eftir einhvers konar atvinnu strax. Hefur bílpróf. Upplýsingar f síma 33596. ÝMISLEGT Píanó eða orgel óskast til leigu. Uppl. í síma 22787 eftir kl. 18. Bæjarfógetaskrifsfofan / Kópavogi verður lokuð á laugardögum eftirleiðis. Aðra virka daga er skrifstofan opin frá kl. 10—15 (þ.e. ekki lokað kl. 12—13 eins og verið hefur). Bæjarfógeti. Lagerhúsnæði 80—100 ferm lagerhúsnæði til leigu í Vestur- bænum. — Tilboð merkt 1633 sendist Vísi fyr- ir 24. okt. Loftpressa óskast fyrir minnst 200 punda þrýsting, eða meira. — Uppl. í síma 15508. ÖKUKENNSLA ÖKUKENNSLA. — Lærið að aka bíl þar sem bílavaliö er mest. Volkswagen eða Taunus. Þér get- ið valiö hvort þér viljið karl- eða kven-ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar ökukennari. Símar 19896. 21772 84182 og 19015. Skilaboö um Gufu- nesradíó. Sími 22384. Ökukennsla: Kristján Guðmunds- son^Sími 35966. Ökukennsla. Guðmundur G. Pét- ursson. Sfmi 34590. Ramblcrbifreið. Ökukennsla. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus 12M. Ingólfur Ingv arsson. Símar 83366, 40989 og 84182. tðal-ökukennslan. — Lærið ör- uggan akstur. Nýir bílar, þjálfaðir kennarar. — Simi 19842.___________ Ökukennsla — Æfingatímar. — Volkswagen-bifreið. Tímar eftir samkomulagj Útveqa öll gögn varð andi bílprófið. Nfemendur geta byri aö stra -. Ólafur Hannesson. Sfm’ .3-84-84. ökukennsla. Aðstoða við endur nýjun. Útvega öl) ^ögn. Fullkomin kennslutæki. — Reynir Karlsson Símar 20016 og 38135. Ökukennsla — æfingatiníar. — Kcnni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öl) gögn varðandi bílpróf, Jóel B. Jacobsson. — Sfm- ar 30841 og 14534. HREINGERNINGAR Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn, vönduð vinna, fljót og góð afgreiðsla. Sfmi 37434. Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun, Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjön- usta. — Þvegillinn. Sími 42181. Vélhreingerningar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig handhreingeming. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi. — Sfmi 20888, Þorsteinn og Ema, Hreingerningar. Gerum hreint: íbúðir, stigaganga, stofnanir. Einn ig gluggahreinsun. Menn með margra ára reynslu. Sfmi 84738. Hreingerningar. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga, saK og stofn- anir. Fljót og góö afgreiðsla. Vand virkir menn. Engin óþrif. Útvegum - plastábreiður á teppi og búsgögn. . Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tfmanlega í sfroa I9I54. Hreingemingar (ekki vél). Gemm : hreinar íbúðir, stigaganga o. fL, höf .. um ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama ■ gjald hvaða tíma sólarhrings setn er. Sfmi 32772. ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjami. Ræstingar. Tek að mér ræstingu á stigagöngum, skrifstofum o. fl. Sími 10459 eftir kl. 5 e.h. . Hngerningar. Gerum hreint með vélum íbúðir, stigaganga, stofnanir. teppi og húsgögn. Vanir menn vönduð vinna Gunnar Sigurðsson Simi 16232 og 22662, Hreingerningar. Halda skaltu húsi þínu hrt:nu og björtu með lofti finu. Vanir menn með vatn og rýju. Tveir núll fiórir nfu nfu. Valdimar 20499. ■33BM kV.-Ju.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.