Vísir - 18.10.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 18.10.1968, Blaðsíða 12
12 V1SIR . Föstudagur 18. október 1968. „Ég fann þetta á mér í gær“, sagði hertogaynjan. „Ég fann það á mér allan daginn að harmleikur- inn var í aðsigi. Guðimir voru reið- ir, ég veit ekki hvers vegna...“ „Almáttugur" “, mælti Winifred lágt og yppti öxlum. „Þvílíkt veð- ur“. „Og báðar konumar, sem fengu svo sviplegan dauödaga", mælti hertogaynjan. „Hvemig tekur bless unin hún Joy þessu?“ „Það lítur út fyrir, að það hafi orðið henni einhvers konar innblást ur“, sagði hr. Bean. „Hún var far- in að mála strax í dögun. En ég hef áhyggjur af þessu stigaklöngri henn ar, eins aldurhnigin og hún er orð in“. „Skyldu þeir svo finna líkið?“ „Það er ekki ósennilegt að það reki á land í Skeljavík, straumurinn liggur þannig suður rneð strönd- inni“. Hr. Bean virti fyrir sér handfangið á stafnum sínum. „Ef hákarlamir skilja þá nokkuö eftir, skiljið þér ...“ Laura stóö á fætur. Sennilega var Gail Kerr komin til San fran- cisco, hugsaði hún. „Ef ég hefði fengið að halda dagskránni áfram í gær“, mælti hertogaynjan og sneri máli sínu aö hr. Bean, „þá er ég viss um aö ég mundi sem véfréttin Delphi, hafa getað sagt þessa atburði fyrir ...“ „Það hefði getað komið sér vel“, sagði hr. Bean og fylgdist með ‘þeim inn í krána, hertogaynjunni og Winifred. Þegar þau voru farin, rauf hreyf- ilhljóðið frá húsgagnafiutningabíln um eitt þögnina. Það færðist nær utan úr skóginum og gulur bíll með stórum bókstöfum á hliöinni beygði inn á afbrautina að kofa Aldos. Sami billinn og flutt hafði flygilinn hvíta þangað, þegar Aldo kom, Eins og áður nam hann staðar úti fyrir kofadyrum Aldos. Það kom einhver Tít á verönd- ina og hún leit um öxl. Þaö var Trölli. Hann bar tvær stórar ferða töskur, nam staðar hjá henni og setti þær frá sér. „Góðan dag“, mælti hann glaðlega. „Kunningi þinn, hr. Firmin, hringdi og spurði eftir þér í morgun. Um níuleytið. Hr. Bean sagði að þú væKr ekki komin á fætur, svo Firmin bað mig fyrir orðsendingu til þin. IJann kvaðst hafa vöknað í íæturna! og heldur því kyrru fyrir í San 'Éran- cisco, og liggur í rúminu. Heldur að hann hafi fengiö kvef. Sagðist mundu hringja til þín seinna. Það væri ákaflega mikilvægt.“ Hawkins læknir kom út á ver- öndina. Gekk niður þrepin, en nam svo staðar og kinkaði kolli til hennar. „Jæja þá“, sagðj hann, „verið þér sælar.“ Hann gekk út að bíl sínum og Trölli hélt á eft- ir honum með ferðatöskurnar. Þrír menn, klæddir hvítum sam festingum, báru hvíta flygilinn út úr kofanum og inn í bílinn. Höföu skrúfað und'.n honum fæturna, sneru inn aftur og sóttu þá og sætið. Trölli hafði nú komið ferða töskunum fyrir í farangursgeymslu bílsins og kom nú út á veröndina aftur, eftir að hafa skroppið inn í anddyrið. „Hr. Firmin er í símanum." „Segðu honum að ég hafi skropp- ið í gönguferð." Þegar Trölli var farinn inn aftur, stóð hún nokkra stund á verönd- inni og beið, án þess að gera sér ljóst eftir hverju hún væri að bíðá. Mennirnir á hvítu samfesting- unum höfðu lokað afturdyrum flutningabílsins og sátu inni í hon- um. Ekillinn lagði af stað út af- brautina. Aldo kom fram á dyra- helluna með handtösku og studdist við staf sinn. Svo gekk hann hæg um skrefum niður stíginn að kránni. „Má ég tala viö þig nokk- ur orð“, kallaði hann til Lauru. Hún hélt til móts við hann og þau gengu fram á bergbrúnina. Þar sneri hún sér aö honum og virti hann fyrir sér. „Ég get ekki unniö hérna“, sagði hann. „Og það, sem gerðist í gær, var mér um megn. Ég gat ekki sofnað dúr í nótt. Ég þoli þetta umhverfi ekki stundinni lengur.“ Hún virti hann enn fyrir sér. Hann hafði breytzt ótrúalega mikið frá því er hún sá hann siöast, að henni þótti. Hann sýndist svo und arlega smár £ þessu umhverfi, ó- sjálfbjarga og lítilsmegandi. „Ég skil það“, varð henni að orði. „Þetta er ekki staður fyrir þig, Aldo.“ Hann hvessti á hana augun. „Hvað áttu við?“ spurði hann reiði lega. Hún ypptj öxlum. „Ég er ekki viss um að þú skiljir það, Aldo. Og hvaö sem því líður, þá er það ekki svo mikilvægt." Dymar á kofa Christians opn- uðust og hún sá hann koma út á dyrahelluna. Hann leit þangað, sem þau stóðu og hélt svo af stað í áttina að kránni. Og umhverfið smækkaði ekki, hugsaði hún með sér. Hann virtist ekki neitt hjálp- arvana. „Vertu sæll“, sagði hún við Aldo. Að svo mæltu hélt hún af stað heim að kránni. „Bíddu andartak", kallaði Aldo á eftir henni. En hún nam ekki staðar. Parker hafði ekið sendiferðabílnum upp að Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar ÝMISLÉGT Ý MISLECT Tökum aC okkui overs Konai ajúrhr ib sprengivinnu i húsgrunnum ob ræs um Ceigjum út loftpressur os vibr. sleða Vélaieiga Steindórs Sigbvats ■onai Alfabrekki vif Suðurlands oraut «lmi W43f, TÆRIFÆRISKAl TP Höfum cýrengu" ROTHO hjólbörur, kr 1185— 1929, v-þýzk úrvalsvara. emnig úr val af CAR-FA toppgrindum. p á m. tvö földu burðarbogana vinsælu á alla bila Mikið úrval nýkomið af HEYCO og DURC bíla- og véiaverkfærum, stökum og I sett um, einnig ódýr blöndunarræki, botnventlar og vatnslásar Strok,ám ki 405. — Málningarvörur. — Allar vörur á gamla veröinu. — Póstsendum [NGÞÓP HARALDSSON H/F, Grensásvegi 5, sími 84845. TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF AKLÆÐUM LAUGAVEG 62 - SlMI 10225 HEIMASIMI 03694 BOLSTRUN Svefnbekkir í úrvali á verkstæðisverði GÍSLI JÓNSSON Akurgeröi 31 Smi 35199. Fjölhæt larðvinnsluvél ann- ast lóðastandsetnlngar, gref húsgrunna, holræsi o.fl. T \ R Z n Iittu á guðinn okkar, sem hefur lifað hér öldum saman. Úh Ég var hræddur um að þetta myndi vera Tarzan! Þetta er aðeins líkneski, sem brotnaði, þegar það féll! Ég gleymdi hve frumstætt getur ruglað saman eftirlíkingu og hinu raunverulega. útidyrunum og Merryday kom út með ferðatösku sína. Christian var horfinn inn í krána, og Laura gekk rakleitt fram hjá Merriday og upp dyraþrepin. Hún haffti a- kafan hjartslátt. Þegar hún kom inn i anddyrið, heyrði hún, að hann var setztur við píanóið og lék Intermezzo Brahms, sama lagið og hann hafði leikið um kvöldið, þegar hún kom. Og hann leit til hennar öldungis eins og þá...... Og hún gekk til hans, eins og þá. Sögulok. FÉLAGSLÍF Knattspymufélagið Víkingur Knattspymudeild. Æfingatafla fyrir veturinn '68 tái'69. Þriðjudaga ki. 6.10 — 7, 5 fl. A. Fimmtudaga kl. 6.10 — 7, 5. fl. B. Fimmtud. kl. “ — 8.15, meistarafl. Fimmtudaga kl. 8.15 — 9.30 2. fl. Föstudaga kl. 7.50 — 8.40 4. fl. B. Föstudaga kl. 8.40 — 9.30 4. fl. A. Föstudaga M. 9.30 — 11.10 3. fl. Sunnud. M. 2.40—3.30 5. fl. C og D. Mætið stundvísilega. — Stjómin. KNATTSPYRNUFÉL. VÖONGUR Handknattleiksdead Æfmgatafla fyrir veturinn ’68-’69 RéttarholtsskóU: Meistarafl. karla mánud. fcl. 8.40-10:20 1. og 2. fL fcacla stmnud. kL 1—2:40 3. flokkur karla sunnud. ki. 10:45—12 3. flokkur fcarla mánud. fcL 7ÆO-&40 4. flofckur karla sunnud. kL 9s3O-40 Al 4. flokkur karla mánad. fcl. 7-750 Meistara, 1. og 2. fl. kwesma: þriðjud. '. 7:50—0590 Meistara, 1. og 2. S. fcvemta: laugard. kL 2.-40—3:30 3 fl. kve .na þriðjud. fcL 7—7:50 LaugardalshöB: Meistara, 1. og 2. fl. karte: föstud. ld. 920—41 Sparið peiiingana | Gerið sjálf við bflinn. Fagmaður aðstoðar NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Sími 42530 Hreirm bill. — Fallegur bífl Þvottur, bónun, ryksugun j NÝJA BlLAÞJÓNJSTAN > simi 42530 Rafgeymaþjónusta R. geymar i alla bfla NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN siml 42530 Varahiutir bflinn Platínur, kerti, háspennu- kefli, Ijósasamlokur, peiw, frostlögv- bremc,ivökvi, oifur ofl ofL NÝJA BtLAÞJÓNUSTAN Hafnarbraut 17. sfml 42530 HwiEmiiwiw^c aa am' 22022

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.