Vísir - 18.10.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 18.10.1968, Blaðsíða 6
6 V í S IR . Föstudagur 18. október 1968. NYJA BIO HER NAMS! ARIN SÉIHHl HUTI j—Listir -Bækur -Menningarmál- Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. Verðlaunagetraun Hver er maðurinn? Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. Hækkað verð. HÁSKÓLABÍÓ Fram til orrustu (Lost army) Stórfengleg kvikmynd gerð af Film Polski eftir kvikmyndar- handriti Aleksanders Scibor- Rilskys, samkvæmt skáldsögu eftir Stefan Zeromski. Leik- stjóri Andzej Wajda. f 'enzkur texti. Aðalhlutverk: Daniel Olbry Beata Tyszkiewicz Pola Raksa Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Austan Edens Hin heimsfræga amerlska verð- launamynd i litum. Islenzkur texti. James Dean Julie Harris. Sýnd kl. 5.og 9. 5® ÞJÓDLEIKHÚSID 'lslandsklukkan Sýning 1 kvöid kl. 20 Puntila og Matti Sýning laugardag kl. 20 Vér morðingjar Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til kí. 20. Sími 11200 011 LEYNIMELUR 13 í kvöld MAÐUR OG KONA laugard. Uppselt. HEDDA GABLER sunnudag Fáar sýníngar eftir. MAÐUR OG KONA miðvikud. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er op in frá kL 14. Slmi 13191. Jón Hjartarson skrifan Lengjum skólatímann j^'iöurstöðurnar úr þeim skoð- anakönnunum, sem gerðar hafa verið varöandi áriega lengd skólatímans, eru æði merkileg- ar. Skoðanakönnun, sem gerð var nýlega meðal kennara, leiddi í ljós að mikill meirihluti kenn- ara virðist vera á móti því að skólatíminn sé iengdur. Skoðana könnun Vísis meðal almennings nú á dögum leiðir hið sama í ljós. Sumum finnst jafnvel nóg um lengd skóiatímans eins og hann er nú. Hvernig er þessu þá varið með okkur íslendinga, erum við svona miklu gáfaðri en aðrar þjóðir, að við þurfum ekki að sitja nándar nærri eins Iengi á .skólabékk og aðrir til þess að læra jafnmikið? Ellegar þykj- umst við hafa svona mikinn tima fvrir okkur, að við höfum efni á því að sitja viö nám langt fram á fullorðinsár? Skólatími okkar er einum til tveimur mánuðum styttri en gengur og gerist í nágrannalönd- um okkar. Helztu rökin fyrir þessu er íslenzka sumarið, þörf bama fyrir útivist og frelsi þessa fáu sólskinsmánuði og svo sumarvinna nemenda. Sam- kvæmt áðurgreindu á nemandi I nágrannalöndum okkar að baki sér jafnlanga skólagöngu átján ára og íslenzkur nemandi tví- tugur. íslenzkir menntaskólar útskrifa tvítuga stúdenta, tveim- ur árum eldri en skólar flestra nágrannalandanna. Tvö ár, það er að vísu ekki langur tími, segja þeir sem komnir eru til ára sinna. En tvö ár er óratími í augum tvftugs manns. Og einmitt á þessum tveimur árum er framtfðin oft á tíðum ráðin. Þess eru mörg dæmi að fólk festi ráð sitt áður en það klárar undirbúningsmenntun, svo sem stúdentspróf, eignast böm og heimili og gefur allt frekara nám á bátinn. Jú, þetta er ágæt menntun, segja menn, og ráða sig í banka við hliðina á gagn- fræðaprófsfólki f stað þess að fara í háskóla og læra eitthvað nýtilegt. — Það er algengt hér á landi að háskólaborgarar séu þegar í fyrri hluta námsins orðn- ir foreldrar margra bama. Við getum séð fyrir okkur ungan tveggja bama föður, nemanda f fyrsta hluta læknisfræða. Nám hans truflast af bamagargi, heimiliserjum, — auk þess sem hann verður að hafa áhyggjur af framfærslu fjölskyldunnar. Námið sækist seint. Hann verð- ur sffellt að vera að hlaupa frá námi til þess að vinna fyrir sér og sfnum. Hann getur gert sér vonir um að útskrifast einhvem tfma á fertugsaldri, ef hann gefst þá ekki upp, — og gerist úr- illur kennari, sem verður fram á efri ár að borga námsskuldir. Tveggja ára forskot hefði verið þessum manni mikils viröi. pólk rekur upp ramakvein, þegar minnzt er á að lengia skólatímann og taka sumarið frá blessuðum börnunum. Fólk talar um sveitavistina, sem á að vera svo holl fyrir bömin, hvaö það sé mikil synd að loka þau inni þessar fáu stundir, sem þau geti nú virkilega notið útivistar. Til dæmis finnst mörgum skól- amir nú standa allt of lengi fram eftir á vorin. Það er nú það. Hér finnst mér miklu van- trausti lýst á fslenzka skóla- menn og kennara. Að réttu lagi ætti kennsla að fara að allmiklu leyti fram utan dyra, þegar kem ur fram á vorið, könnunarferðir, náttúmskoðun, grasasöfnun o. s. frv. í stað þess að eyða tfman- um f þvflíkt og annað eins, er í íslenzkum skólum keppzt við að troða fróðleik inn í hausana á nemendum 'af bókum, með þeim afleiðingum að margir fá ævilanga skömm á faginu, (t. d. grasafræðinni). Það er enginn tími til þess að stússa f útiferð- um. Slíku og þvílfku hafa kenn- arar ekki vanizt hér. Það væri ef til vill tími til slíks, ef skóla- tíminn væri einum til tveimur mánuðum lengri. Þaö væri þá hægt að skipuleggja námið eftir árstíðum. Kenna náttúrufræðin til dæmis á Iffrænan hátt. JJvað aðhafast börnin í þétt- býlinu yfir sumartímann? — Þau eru f skóla. Ekki í sfn- um raunverulega skóla, heldur öðrum skóla, vinnuskóla, sem er búinn til, vegna þess að fólk er f vandræðum með bömin á sumrin, af því að það kemur þeim ekki í sveit. Því ekki að steypa þessu undir einn hatt. Af hverju að vera að búa til einhverjar sérstofnanir fyrir bömin á sumrin. Aðeins litill hluti skólabarna hér í þéttbýl- inu á þess kost að dveljast f sveit á sumrin. — Auk þess kann þaö að vera vafasön holl- usta, að slíta böm á viökvæm- um aldri þannig gjörsamlega frá umhverfi sínu og senda þau ein sömul út í sveit til ókunnugs fólks, þar sem þau mega dúsa sumarlangt hvort sem þeim lík- ar betur eða verr. — Það er ekki nein aödróttun að sveita- fólki, þó að sagt sé að margur Islendingurinn hafi beðið óbæt- anlegt tjón á sálu sinni við sum ardvöl í sveit á unga aldri. Hins vegar væri hugsanlegt að hafa nemendaskipti milli sveita og bæja á sumrin ef skólatíminn yröi lengdur fram á sumarið. — Til dæmis þann- ig að kennarar færu með nem- endum sínum til stuttrar dvalar í heimavistarskóla úti í sveit, en sveitabömin fengju í staðinn að skreppa í bæinn. — Þetta kann að reynast ógjöming- ur í framkvæmdinni, en væri þó athugandi. 171 skólarnir störfuðu fram á sumar og tækju til starfa snemma á haustin, væri hægt aö reka ýmiss konar sérstarf innan skólanna, sem einungis væri miöað við sumarið. Mætti þar auk kynnisferða og náttúru- skoðunar, sem áður var nefnt, nefna garörækt. Það væri hæg- urinn hjá að láta nemendur setja niður í garða á vorin og hiröa þá og reyta, áöur en skóli væri úti. Fyrsta verk þeirra á haustin yrði þá að huga að uppskerunni. — í hinum stærri bæjum ætti ekki að vera nein frágangssök að halda úti skóla skipum. Þaö er furðulegt hvem- ig tilraunir sem gerðar hafa ver ið hér með skólaskip m. a. á vegum Æskulýðsráðs hafa mnn ið út í sandinn. — Mikla hreyf- ingu yrði að hafa á skólastarf- inu yfir sumartímann, efna til gróöursetningaferða, fjallaferða, berjaferða o.s.frv. — Unga fólk ið lægi ekki í óráðsíu á meðan. Hvað þá um sumarvinnuna? — Það er alkunna að efnalitlir nem endur vinna fyrir skólagöngu sinni í sumarfríum. — Þaö get- ur þó brugðiö til beggja vona með sumarvinnu skólafólks, eins og sannaðist bezt í sumar. BÆJARBIO . METRO-GOIDWYN MAVER ™«i> ACAkOPONllFROOUCICN DAVID LEAN'S FILM OF BORIS PASIERNAKS ÐOCTOR ZHiVAGO 'N MEfflOCcíoA**10 Sýnd kl. 5 og 8.30. Sala hefst kl. 3. HAFNARBIO Fjársjóðsleitin Afar fjörug og skemmtileg am- erfsk gamanmvnd i litum með Haiyley Mills. íslenzkur texti. Endursýnd kl 5, 7 og 9. I syndafjötrum (Verdamt zur SUnde) Ný, pýzk úrvalsmynd meö ensku tali, eftir metsölubók Hennry Jagers (Die festing). Aðalhlutverk: Martin Ileld Hildegard Knef Else Knott Christa Linder Sýnd kl. 9 — Bönnuð börnum innan 16 ára. — Miðasala frá kl. 7. icóPAVooseló ST JORNUBIO Ég er forvitin blá Ný sænsk kvikmynd. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Hörkuspennandí og ve! gerð ný. frönsk lakamáíamynd. Virna Lisi Dominique Parturel Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö bömum. Fjöldi nemenda úr framhalds- skólunum gekk atvinnulaus í sumar. — Lengingu skólatíma framhaldsskólanna yrði > að fylgja fullkomið námsstyrkja- kerfi, þar sem tekið yrði tillit til aðstæðna nemendanna. Til dæmis yrði að taka sérstakt til lit til nemenda utan af landi, sem verða að kosta miklu fé í uppihald fjarri heimilum sínum. Varðandi sumargróða nemenda má einnig benda á það sem margir góðir hafa sagt um fjár ráð unglinga. Unglingi sem kemur í bæinn að hausti með sumarhýruna í vasanum, kann aö þykja freistingar skemmt- analífsins sætar. Kennarar hafa löngum nælt sér í drjúga launauppbót á sumrum. Og mörgum þykir sum arfríið höfuðkostur starfsins. — En það hlýtur að vera vafasam- ur þjóöhagslegur gróði að láta sérmenntaða menn vinna tals- verðan tíma úr sumrinu við byggingarvinnu, skurðgröft, eða löggæzlustörf. Væri ekki nær að nýta þetta fólk betur í sínu fagi og borga því þá aðeins meira kaup. jþaö er allt of útbreidd skoðun að menntun sé bara lúxus. Vitrir menn hafa sagt að mennt un væri bezta fjárfesting þjóð- félagsins. Erum við ekki að sóa þessari fjárfestingu meö þess- um rassaköstum. Þetta langa sumarfrí slítur allt sam hengi milli skólaáranna. Of mikið af orku nemenda og kennara fer I puð, sem á ekk ert skylt við námið eða kennsl una. — Styrkir til skólanema og hækkun á launum kennara myndu trúlega borga sig nokk- um veginn, ef með lengingu skólatímans væri hægt að stytta námið um tvö ár. Þar gildir sama lögmál og um verklegar framkvæmdir. Þeim mun styttri tíma sem tekur að ljúka verkinu, þeim mun hagkvæmara. En breytingar á skólakerfinu verða að sjálfsögðu ekki gerðar á einni svipan. Það er hins veg ar sýnt hvert stefnir. Skóli yngri bama hefur veriö lengdur smátt og smátt. Þannig ætti að halda áfram upp eftir skólakerfinu, unz enginn skóli hefur lengra sumarfri en tvo mánuði. LAUGARASBIO Dulmálið Spennandi amerísk njósna- mynd í litum og Cinemascope með '-lenzkum texta. Sophia Loren og Gregory Peck. Endursýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Islenzkur texti. Goldfinger Heimsfræg ensk sakamála- mynd 1 litum. Sean Connery. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.