Vísir - 04.11.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 04.11.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Mánudagur 4. nðvember 1968. BORGIN 9 BORGIN 9 LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Slysavarðstofan, Borgarspftalan um. Opin allan sólarhringinn. fi.0- eins móttaka slasaðra. — Sfmi, 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sfmi 11100 i Reykjavfk. 1 Hafn- arfirði i sfma 51336. [VEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst l heimilislækni er tekið á mótí vitjanabeiðnum f sfma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl 5 síðdegis 1 sima 21230 f Reykjavfk NÆTURVAR7LA í HAFNARFIRÐI Aðfaranótt 5. nóv. Jósef Öl- afsson, Kvíholti 8, sími 51820. LÆKNAVAKTTN: Sfmi 21230 Opið alla virka daga frá 17-18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA. Laugamesapótek — Ingólfs- apótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapóteb er opið virka daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k’ 13—15. Keflav íkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugarlaga kl. 9—14 helga daga kl. 13—15. NÆTURV ARZLA lYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vls, Kópavogi og Hafnarfirði er I Stórholt' 1. Sími 23245. IÍTVARP Mánudagur 4. nóvember. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Klassfsk tónlist. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. Við Hjörungavog. Hallgrím- ur Jónasson flytur ferðaþátt frá Noregi. 17.40 Bömin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá bömunum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.55 Mánudagslögin. 19.30 Um daginn og veginn. Séra Þorbergur Kristjáns- son í Bolungarvfk talar. 20.15 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttar ritari byrjar nýjan útvarps- þátt. 20.35 Píanótónlist: Vladimir Horowitz Ieikur. 21.00 Gamli Bjöm. Þórbergur Þórðarson rithöf- undur flytur sfðari hluta frásögu sinnar. 21.25 Tónskáld mánaðarins, Hallgrímur Helgason. 21.40 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Heyrt en ekki séð. Pétur Sumariiðason kennari les ferðaminningar frá Kaupmannahöfn eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnar- stöðum. 22.35 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmunds sonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Mánudagur 4. nóvember. 20.00 Fréttir. 20.35 Gunnar Turesson skemmt- ir. Sænski vísnasöngvarinn Gtmnar Turesson syngur lög eftir sjálfan sig við ljóð ýmissa höfunda og leikur undir á Iútu. 20.50 Saga Forsyteættarinnar. Framhaldskvikmynd, sem byggð er á sögu eftir John Galsworthy. 5. þáttur. Áðalhlutverk: Kenneth More, Eric Porter, John Bennett, Nyree Dawn Port- er og June Barry. BOGfil blaiaeadur — Finnst þér það ekki móðgandi af honum Ingstad, að kalla fyrirlesturinn „Om den norröne opdagelse" í stað „isianske“? 21.40 Hjálparstarfiö í Biafra, Kvikmynd, sem íslenzka sjónvarpið hefur gert um styrjöldina f Biafra, hung- ursneyðina þar og hið al- þjóðlega hjálparstarf, sem íslendingar taka þátt f. 22.10 Jazz. Bandaríski jazzsöngvarinn Oskar Brown yngri syngur og kynnir jafnframt lögin sjálfur. 22.35 Dagskrárlok. DLKYNNING Kvenfélag Neskirkju heldur basar laugardaginn 9. nóvember klukkan 2 f Félagsheimilinu. — Félagskonur og aðrir velunnarar, sem vilja gefa muni á basarinn vinsamlega komi þeim f Félags- heimilié 6.—8. nóv. frá kl. 2-6. Basamefndin. Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 7. nóvember kl. 8.30 I félagsheimilinu uppi.— Frú Bjarnveig Bjamadóttir talar um Ásgrímssafn. — Stjómin. Kvenfélag Kópavogs heldur námskeið f tauþrykki. Upplýsing- ar í sfma 41545 (Sigurbjörg) og 40044 (Jóhanna). Kvenfélag Neskirkju. Aldrað fólk I sókninni getur fengið fótaaðgerðir 1 félagsheim- ilinu á miðvikudögum kl. 9—12 fyrir hádegi. Tímapantanir f sfma 14755. , Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 5. nóvember. Hrúturinn, 21. marz—20. aprfl, Reyndu eftir megni að hamla á móti eins konar óánægju, sem ásækir þig að öllum likindum, vegna óheppilegrar aðstöðu þinn ar, sem breytist bráðlega. Nautið, 21 apríi — 21. maí. Treystu ekki dómgreind þinni um of og taktu tillögur annarra fyllilega til greina. Hafðu þig ekki mjög í frammi þegar á dag- inn líður. Tvíburamir, 22. maf — 21. júnl. Það er ekki ólíklegt, að þú eig- ir 1 einhverjum vanda heima fyrir, og mun heillavænlegra fyrir þig að láta undan sfga en M1 sundurlyndis dragi. Krabbinn, 22. júnl - 23. júli. Farðu gætilega, annars er hætt við að eitthvað það komi fyrir, sem verður til þess að þú setur ofan í augum þeirra, sem þú sízt vildir. Ljónið 24. júlf - 23. ágúst. Eitthvað, sem þér er mjög í mun að fá framgengt, virðist ekki mæta þeim skilningi, sem þú gerðir ráð fyrir. Sfzt hjá þfn- um nánustu. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Dagurinn er að því er virðist vel sæmilegur til margra hluta, en kvöldið er varasamt. Gættu þess að sýna ekki trúnað nema þeim sem þú þekkir náið. Vogin, 24. sept. — 23. okt: Þú átt góðan Ieik á borði fyrri hluta dagsins, sem þú ættir að /era fljótur að hagnýta þér. En þú verður þá líka að halda vel á spilunum á næstunni. Drekinn, 24. okt.—22 nóv Revndu að skyggnast undir yf- irborðið og taktu ekki um of mark á þvi sem sýnist. Dóm- greind þinni er að þvf er virðist ekki í öllu treystandi. Bogmaðurinn. 23 nóv —21. des. Það verður dálítið erfitt fyrir !••••••••• <1 ••••••••■•■! þig að gera öllum til hæfis, að því er virðist. Réttast fyrir þig að reyna það ekki og sjá hvað verður. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Það getur oltið á ýmsu f dag, og ekki verður sennilega allt já- kvætt, sem fyrir þig kemur, eink um þegar á lfður, og því betra að sýna varúð. Vatnsberinn, 21 jan — 19 febr Oagurinn getur reynt talsvert á taugamar að þvf er virðist, og skaltu fara að öllu með gát, sér f lagi hvað snertir tilfinning- ar annarra. Fiskamir 20. febr — 20 marz Það skal lukku til, að þú lendir ekki í einhverjum óþægindum annarra vegna, áður en dagurinn er allur. Farðu að minnsta kosti mjög gætilega. '< ALLI FRÆNDI rr lllllllllllllllllll| BlLAR ®| Ódýrir bílar: Skoda ct. árg. 1961 Renault árg. 1964 Zephyr árg. 1962 Consul 315 árg. 1962 Benz árg. 1955 Dýrari bílar: Gloria (japansk. ) árg. 1967 Rambler Classic árg 1963 Chevy II árg. 1965 Rambler Classic árg 1965 Scout jeppi árg. 1967 Rambler Classic árg. 1966 Rambler Amer. árg. 1966 Rambler Amer árg. 1967 Dodge Dart árg. 1966 Willys jeppi (nýr) árg. 1968 BlLAR NÝKOMNIR A SÖLUSKRÁ: Vauxhall Victor árg. 1966 Rambler Classic árg. 1966 Rambler Classic árg. 1965 Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Rambler- umboðið JON LOFTSSON HF. Hringbraut 121 • 10600 Róðið hiianum sjólf me8 .... 54r, ♦ Með SRAUKMANN nilasiilli ó hverjum ofni getið pet sjálf ákveð- ið hitastig hvert nerbergis - 6RAUKMANN sjálfvirkan hitastilli ur nægt Jð setja oeint a ofainn eða hvar sem er a vegg i 2ja m. rjarlægð rrá ofm Sparið hitakostnað og aukið vel- liðan yðai BRAUKMANN er sirstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍMI24133 SKIPHOL1 15 t m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.