Vísir - 04.11.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 04.11.1968, Blaðsíða 12
72 V r S IR • Mánudagur 4. nóvember 1968. „Jæja, þá ertu kominn", sagði Alexandría. Hún settist á hekkjustokkinn og tók að smeygja sér ur þröngum reiðstígvélunum. „Þú ert undar- lega rólegur", sagði Mn. „Hvaö áttu viö?“ „Ég á einungis við það, að þér hefði manna bezt verið trúandi td þess að taka í óæðri endann á þesum bölvuðum hjúkrara og kasta honum út um gluggann ...“ „Gerirðu í rauninni ráð fyrir því, að hann sé Austin eins góður og nákvæmur og hann þarfnast?" spurði hann og virti svipbrigði hennar fyrir sér. „Það er spumingin, sem ég er elnmitt að velta fyrir mér líka“, sagði hún og starði á góifábreið- una. „Hvemig á maður lfka aö vita það? Hvað veit maður, hvem ig hann er, þegar þeir em tveir einir? Eitt er víst, ég þoli hann ekki . . .“ Svo brosti hún. „Taktu ekki mark á mér, góði. Ekki vil ég veröa til að koma neinum illind- um af stað.“ Án þess að líta til hans, stóð hún á fætur og opnaði klæða- skápinn. „En ég glata stundum allri stjóm á tilfinningum min- um, þegar ég sé pabba svona grátlega á sig kominn og minnist þess, hvað hann var alltaf ástúð- legur og glaður í viðmóti . . . eins og þú mannst, Charles". „Já“, skrökvaði hann, „ég man það . . .“ Það eina, sem hann mundi, voru orð frú Barachois — þú ætlar þó ekki að segja mér, að dóttir mín sé eins hrottafeng- in og grimm í skapi og faðir henn ar. Um leið varð hann enn gripinn þessari undarlegu sektarkennd- hvaðan kom honum réttur til að vera staddur hér inni í svefnherb- ergi hjá þessari fögru og hrífandi, bláókunnugu konu? „Auðvitað man ég það, Alexandría", sagði hann, einungis til þess að heyra, hvernig nafn hennar hljómaði af munni sín- um. Hún sneri sér að honum, furðu lostin. „Aldrei á ævinni hef ég heyrt þig ávarpa mig fullu nafni áður“, sagði hún og virti hann fyr- ir sér. „Hvemig stendur á þessum hátíðleika allt í einu?“ „Mig langaöi einungis til þess að heyra, hvernig það hljómaði", sagði hann og dáðist að þvi, hvað hann var skjótur til svars. Hún starði á hann enn og gekk skrefi nær honum og hafði ekki af honum augun. Hún var komin úr reiðjakkanum, og pilsið og peys- an féll fast að henni, og hún virt- ist enn smávaxnari, fíngerðari og yndislegri. Þetta rannsakandi augnaráð hennar vakti ótta með honum — hafði hún fengið hugboð um breytinguna, sem á honum var orðin? „Þú veizt auövitað, að þú hefur fengið heldur ljótar rispur á annan vangann?" mælti hún og hallaði ei- lítið undir flatt. „Já“, svaraði hann og gerðist enn óttaslegnari. „Ég veit það ...“ „Ég er ekki að spyrja þig neins,“ sagði hún og hætti að virða hann fyrir sér. Honum létti óumræðilega. Þá var það ekki hún, sem hafði veitt hon- um þennan áverka. Móðir hennar hafði, sem betur fór, haft hana fyr- ir rangri sök. „Ég er að verða skelfilegur hug- leysingi," mælti hún enn. „Ef ég veit ekki hiutina, á ég auðveldara með að telja mér trú um, að þeir séu ekki til.“ Hun gekk að litl- um dyrum og leit til hans um öxl. . „Er þér sama, þó aö þú notir bað- kerið, mér veitir ekki af steypibað- inu til aö losna við hrossalyktina," sagöi hún. Þegar hann var orðinn einn, fann hann það enn betur hvað afstaða hans var fráleit. Aö vera á lífi, en þó stálfum sér dauður ... vera viss persóna með vissri fortíð í ÝMISUEGT ÝMiSLEGT rölcurn at >xjsur nvers sonæ rnurhr . ag sprengivlnDu i hússninnuro og ræs um Leigjuro úr loftpi-essui js rfbr. sleða Vélaleiga Steindórs Sigbváts ionai ÁlfanrekkL «10 Suðurlands öraut sími W435 TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ClRVAL AF ÁKLÆÐUM LAUSAVEQ 62- SIMI1M25 HEIMASlMI <3634 ntiK 30LSTRUN Svefnbekkir í úrvali á verkstæðisverðl GÍSLI JÓNSSON Akurgerði 31 Smi 35199. Fjölhæt iarðvinnsluvél ann- ast lóðastandsetningar, gref húsgrunna, holræsi o.fl. „Ég er ekki aö spyrja þig neins ...“ annarra augum, en hafa glatað hvoru tveggja sjálfur. Hann gekk að skápnum. Hann hlaut samt að halda leiknum áfram, átti ekki annarra kost völ, úr því sem kom- ið var, Hann valdi sér föt úr skápn- um og dökka skó ... og sem snöggv ast datt honum í hug, að nú væri eftir að vita, hvort fötin af þessum Charles Bancroft væru mátuleg. Fyrr eða síðar hlaut honum að tak- ast að telja sér trú um, að hann væri Charles Bancroft, jafnvel þðtt hann fengi minnið aldrei aftur. Hann dró út skúffumar, virti fyrir sér það, sem í þeim lá, áð- ur en hann ýtti þeim inn aftur. Nærklæðnaður úr silki, knippling- ar, annarleg, ljúf angan, sem æsti og ruglaöi skynjanir hans, án þess þó að þaö vekti meö honum nokkr ar endurminningar, sem honum væru kærar, hlytu aö vera við þetta bundnar. Kannski... kann- ski mundi hann fá minnið aftur á þessari stundu. Og hann stóð nokk urt andartak og staröi ofan í skúff urnar, en ekkert gerðist. Hann hélt áfram að opna skáp- skúffumar og líta ofan í þær. hverja á fætur annarri, ef vera mætti, aö hann rækist þar á eitt- Conn ... þar fyrir ofan heimilis- hvað, sem ... peysur, skyrtur ... og allt í einu sá hann bréfin. All- stóran böggul af sendibréfum, bundið utan um hann ljósbláum silkiborða. Ungfrú Alexandna Par- sons, Shepperton Green, Sepperton, rang Charles Bancroft liðsforingja í öðm hominu. Hann sigraðrst á þessari andartaks freistingu að taka bréf úr. Hann sigraðist rneð naumindum á þeirri freistingu aö skoða bréfin, og honum fannst sem hann hefði gerzt sekur um eitt- hvað óheiðarlegt, þegar hann lok- aði skúffunni og rétti úr sér. Hann sneri sér að annarri skúffu röð. Þar fann hann það, sem bann leitaði að, skyrtur og annað þess háttar. Baðsloppurinn hékk fyrir innan baðherbergisdymar. Hann klæddi sig úr f skyndi, fieygði föt- unum f körfu við veggirm. Þegar hann steig ofan í baðkerið, fannst honum sem hann væri undarlega vamarlaus, ofurseldur hverju þvi,’ sem að höndum bæri. Og um leið,‘ að það skipti ekki neimi máli, það snerti hann ekki — ekki hann, held- ur hinn, sem bar nafnið Charles- Bancroft. Hann heyrði nið í vatni inni í litla baöklefanum, sem var aðskil- inn sjálfu baðherberginu með renni- hurö úr hálfgagnsæju gleri. Hann sá skugga hennar á hreyfingu þar inni. Þvílíkur skrípaleikur, hugsaði hann. Ef eitthvað þessu Kkt gerðist á leiksviði, mundi það vera tafei hreinasta firra. B 82T20 a rafvélaverkstædi s.melsteís skeifan 5 Tökum að okkun 3 Mótormælingar 1 MðtorstiHingar Viðgerðir á rafkerfi dýnamóum og störturum. 9 Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum 9.30—10. J' 4. flokkur karla mánud. kl 7-7.50 Meistara, 1. og 2. fl. kvenna: þriöjud. 7.50—9.30 Meistara, 1, ->g 2. fl. kvenna: láugard. kl. 2.40—3.30 3 fl. kvð na þriöjud. kL 7—7.50 LaugardalshöQ: Meistara, 1 og 2 fl. karla: föstud. H. 9.20—11 Bolholti 6 Bolholti Hníf einan að vopni gegn stríðskylf- HvaS get ég gert? Hann mun slátra Hraður í hreyfingum... vara mig á unni? Ef þú ert sannur guS, þarfnastu mér í hardaganum. því að fá högg... HUGSA! ekki stríðskylfu. SÍMI 82120 6 BoihoSti 6 Bolhoiti 6 Bolholti 6 Bolholti 6 HF FÉLAGSLÍF KNATTSPYRNUF!:^. VIKEVGUR Handknattleiksdeild Æfingatafla fvrir veturinn '68-’69 Réttarholtsskóll: Meistarafl. karla mánud. kl. 8.40-10.20 1. og 2. fl. karla sunnud. fcL 1-2.40 3. flokkur karla sunnud. kl. 10.45-12 3. Tokkur karla rríánud. kl. 7.50-8.40 4. flokkur karia <mnnud. kl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.