Vísir - 04.11.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 04.11.1968, Blaðsíða 14
14 VISIR . Mánudagur 4. nóvember 196S. TIL SOLU Til sölu barnavagn, vagga og burðarrúm. — Upplýsingar í síma 3047l/ Hænur og hænuungar til sölu. Gott verð. Uppl. í síma S3.i96. Kjúklingar — kjúklingar. 1 helg- armatinn. Fullverkaðir. Pantanir teknar í síma 83496. Ódýrt. B.T.H. þvottavél eldri gerð og þvottapottur til sölu. — Blönduhlíð 13, 1. Jiæð.__________ Futurama bassamagnari til sölu. Uppl. í síma 34326. eftir kl. 2. Sem nýtt sundurdregið barnarúm til sölu, verð kr. 900. Uppl. i sfma 40019. Sem nýr eins manns svefnsófi með baki tii sölu. Verð kr. 3000. Uppl. í si'ma 10425 eftir kl. 19. Páfagaukar til sölu ódýrt. Sími 21039 eftir kl. 6. Píanó, ísskápur, skrifborð og saumavél til sölu. Sími 18151. Til sölu. Nýleg ensk karlmanna- föt með tvennum buxum til söiu. Uppl. f sfma 83532. Til sölu nýr hvítur chiffon kjóll stærð 14, blúnduundirkjóll. Einnig lítið notaður jakkakjóll, stærð 40, kápa með skinni, drengjaúlpa stærð 12. Sfmi 38361. Uppsett grásleppunet til sölu. — Sími 52653. Tii sölu barnavagn og buröar- rúm. Sími 83759 og 41477. Tii sölu tvíbreiður svefnsófi, dív- an pfanó og drengjatvfhjól, einnig vetrardragt, dömukjóll og telpukjól- ar. — Sími 16331. Segulbandstæki. Grundig til sölu. Uppl, í síma 34369. Þvottavél, lítið notuð, til sölu. Til sýnis eftir kl. 5 að Hlunnavogi II, kj, Vel meö farin þvottavél til sölu, taskifærisverð. Sími 21179. Til sölu Tempo skellinaðra og svefnbekkur. Sími 16133 eftir kl. 5. Til sölu Rafha þvottapottur 100 1. Uppl. í síma 41022. Til sölu telpu-reiðhjól (stórt) páfagaukur (undulat) einnig sýn- ingavél fyrir litskuggamyndir (fjar- stýrð), tegund „Ennatron" Sfmi 23400. Timbur. Lítið notað mótatimbur til sölu. Upp.1. í síma 41477. Lítill vinnuskúr til sölu. — Sími 22733 kl. 7—9 í kvöld. Trommuleikarar. Glæsilegt nýtt Premier sett til sölu. Með tveimur tom, tom. Þarf að seljast fljótt. Uppl, í síma 13843 e. kl. 8. Vil selja jakkaföt á 11 — 12 ára dreng og skó, einnig kambgams- föt á fullorðinn mann, og skíða- sleða, Uppl. f sima 20917 eftir kl. 5. Athugið. Til sölu er sófasett ný- uppgert og svefnbekkur ásamt fatnaði og ýmsu fl. Uppl. f sfma 15826 í dag og nasstu daga. Hjónarúm. Nokkur stykki af hin- um ódýru og fallegu hjónarúm- um em ennþá til sölu. Húsgagna- vinnustofa Ingvars og Gylfa Grens- ásvegi 3. Sími 33530. Kjólföt og smóking á grannan meðalmann til sölu. Einnig 3 kjól- skyrtur nr. 16. Sími 20643. Til sölu reiðhjól með gírum — Philips. Kr. 2500. Sími 40215. Til sölu sem nýtt sjónvarpstæki Luxor 23”. Uppl. í sfma 30846. Vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 35830 og 13056. Til sölu nýr Bisam pels nr. 42 og nýlegur Dual stereoplötuspilari ásamt magnara og 2 hátölurum. Sfmi 40558 kl. 4 — 7 e.h. Takið eftir. Seljum í dag á hag- stæðu verði rennilásakjóla, sloppa o. fl. Klæðagerðin Eliza. Til sölu kommóða, eldhúsborð og þrír stólar, rafmagnskrullujárn, 1 kápa, stærð 38, og 3 samkvæmis- kjólar nr. 38, og háfjallasól. Sfmi 34591 eftir kl. 5. Til sölu karlmannsreiðhjól meö gírum, kvenreiöhjól, nýstandsett, Pedigree barnavagn, góöur á svalir, hringlaga stál-Ieikgrind með neti, eins og ný, stiginn barnabíll. Uppl. Blönduhlíð 25, vinstri dyr, neðri bjalla, Sími 12509. Gullfoss. Farmiði á 1. farrými er til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í sima 18122 kl. 1—4. Höfum til sölu nokkrar notaöar harmonikkur og rafmagnsorge! (blásin). Skiptum á hljóðfærum. — F. Björnsson, sfmi 83386 kl. 2—6. Ekta loðhúfur, mjög fallegar á börn „g unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi 68, 3. hæð t.v, Sími 30138. Notað: barnavagnar, kerrur barna- og unglingahjól, með fleiru, fæst hér. Sími 17175 sendum út á land ef óskað er. Vagnasalan, Skó'i vörðustíg 46. Opið frá kl. 2 — 6. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur, burðarrúm, leikgrindur, barnastólar, rólur, reið- hjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin. Opið frá kl. 9—18.30. Mark- aður notaðra barnaökutækja. Óð- insgötu 4, sími 17178 (gengið gegn- um undirganginn). Umboðssala. Tökum f umboðs- sölu '-jan unglinga- og kvenfatnað. Verzluini. Kilja, Snorrabraut 22. — Simi 23118. ______ Innrömmun Hofteigi 28. Málverk meistaranna i vönduðum römmum Afborj nii Opið 1—6 ÓSKAST KIYPT 2ja—3ja herb. íbúð óskast til kaups. Uppl. í síma 14663. Góður ísskápur óskast meðal- stærð. Sími 18132. Vil kaupa rafmagnsmótor 1 fasa y2 — % hestafla. Ennfremur til sölu dælu eða mjaltamótor (bensfn Peter iy2 — 2 h.p. 750 rpm) og raf- magnsmotor 3 fasa %. — Sími 32760. Notuð sjálfvirk þvottavél óskast Uppl. í síma 33360 eftir kl. 17. Notaður miðstöðvarketill óskast keyptur 3y2—4 ferm með brennara og dælu. Sími 92-8215.__________ Búðarborð óskast keypt. Uppl. í síma 11846 til kl. 6 og 12215 eftir kl. 6. Kaupum vel með farin húsgögn gólfteppi og m, fl. Fomverzl- unin Grettisgötu 31. Sfmi 13562. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Opel Caravan »55. Góð vel og gírkassi. Uppl. í síma 40270 ■kl, 7 — 9 í kvöld og á morgun. Skoda bifreið í mjög góðu lagi til sölu, Simi 37860. Bensínmiðstöð og spil á Land- Rover til sölu. Á sama stað óskast dekk og keöjur á Land Rover. — Uppl. í síma 34525 eftir kl. 6. Til sölu. Fiat 1800 station árg. ’60, Dodge ’56 Volvo ’55 sendi- bifreið, skipti möguleg. Ford ’57 vörubifreið með Benzdísilvél, skipti æskileg á 5—6 manna bfl. Mjög góðir bílar. Sími 42530, Til sölu Ford Edsel ’59 6 cyl, beinskiptur. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 20153 eftir kl. 7 á kvöldin. Volkswagen 1962 óskast til kaups. Einnig óskast notaðar inni- huröir á sama stað. Hringið í síma 34433 frá kl 18.30—21. Bifreið. Fíat 600 ’59 (Múltíba) til sölu. Sexmanna góður bíll, lágt verð. Til sýnis á planinu Laugavegi 101, símarJ:7U2 og 3621 L Til sölu Chevrolet ’55 fólksbíll. Mjög hentugur í varahluti. Ný dekk og nýleg vél. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 33042. HÚSNÆÐI í BOÐI Herbergi til leigu Bílútvarp til sölu á sama staö. Sfmi 21976. Herbergi til lelgu. Uppl. í síma 36845. Suðurstofa til leigu í miöbænum. Sjómaður eða Ameríkani gengur fyrir. Tilboð merkt „Sólrík" send- ist augld. Vísis. Stórt og gott herbergi til leigu á bezta stað í vesturbænum. Reglu- semi áskilin. Tilboð sendist sem fyrst merkt „Melar — 232“. Herbergi með sérinngangi til leigu á Klapparstíg 12. Herbergi til leigu, reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 13393 eftir kl. Ungur maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina, hefur bfl- próf. Uppl. í sfma 40932, UnBur maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina, hefur bíl- próf. Uppl, í síma 81815. Enskar bréfaskriftir. Vantar auka vinnu. Enskar bréfaskriftir og þýð- ingar koma til greina. Uppl. í síma 50171. _ ________________ Ung stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, er með landspróf, kann vél- ritun. Uppl. f sfma 38900 frá kl. 9 — 6 og í síma 32768 á kvöldin. ÞJÓNUSTA Allar myndatökur fáið þið hjá okkur. F.ndurnýjum gamlar mynd- ir og stækkum. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vörðustfg 30. Sími 11980. Húseigendur. Tek að mér gler- ísetningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. í síma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Pípulagnir. Get tekið að mér stærri og minni verk strax. Er Iög- giltur meistari. Uppl, f sfma 33857. únnumst alls konar heimils- tækjaviðgerðir. Raftækjavinnustof- an Aðal træti 16, sfmi 19217. Geri við kaldavatnskrana og WC kassa. Vatnsveita Reykjavíkur. — Simar 13134 og 18000. Hreingerningar. Gerum breinai ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand virkir menn. Engin óþrif. Otvegum plastábreiður a teppi og húsgögn Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — “'■ntið tímanlega i síma 19154 Hreingerningar. Halda skaltu húsi þfnu hrt nu og björtu með lofti ffnu. Vanir menn með vatn og rýju Tveir núll fjórir nfu nfu. Valdimar 20499 KENNSLA Kennsla. Stúlka með B.A. próf tekur f einkatíma byrjendur I ensku , dönsku og frönsku Uppl. herbergi 41, Nýja Garði, Sími 14789. ' Get bætt við nemendum í is-' lenzku, dönsku, ensku og reikningi. Dag- og kvöldtímar. Góð kjör. — Sigrún Aðalsteinsdóttir Sfmi 17824.; Ökukennsla. Hörður Ragnarsson. ' Sími 35481 og 17601. Volkswagen- bifreiö Tungumál — hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunar- bréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum og leyniletur. Arnór E. Hinriksson Sími 20338. Bjöm O. Björnsson veitir tilsögn í íslenzku, dönsku, ensku, reikningi, eðlisfræði, efnafræöi o. fl. Sími 84588. ________________________ . 5. Til leigu á Eiríksgötu stofa fyrir reglusaman karlmann. — Uppl. í síma 22874 í dag kl. 5 — 8, Forstofuherbergi í miöbænum til leigu strax. Uppl. í síma 17806 eftir kl 5. „ HUSNÆÐI ÓSKAST 100—300 ferm. húsnæði fyrir hænsni óskast í nágr. Reykjavíkur eða Hafnarfjarðar. Uppl. á morgun þriðjudag. Sími 83496. Kona óskar eftir herbergi í mið- bænum. Uppl. í síma 82271. Skúr. Vil taka á leigu skúr fvrir geymslu. Uppl. f síma 21498. Amerískur maður óskar eftir her- bergi með húsgögnum f Reykja- vík. T'Iboð merkt „2765“ sendist augld. Vísis sem fyrst, Hafnarfj. — Hafnarfj. 3ja —4ra herbergja íbúð vantar nú þegar í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50591. Framfærslufulltrúinn í Hafnarfirði, Þórður Þórðarson. Einhleypur reglumaður óskar eft- ir lítilli fbúð. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er, Sími 17175. Óska eftir 4ra til 6 herbergja íbúö. Uppl. í síma 30631. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð í Reykjavík, Kópa vogi eða Hafnarfirði. Algjör reglu- semi. Tilboð sendist Vfsi fyrir fimmtud. merkt „Mánaðargreiðsla". Lítil íbúð óskast á leigu. Má vera 1 herb og eldhús. Algjör reglpsemi. Sími 19431. ATVINNA OSKAST 17 ára stúlka óskar eftir vinnu fram að áramótum. Sími 13673. 23 ára gamla stúiku utan af landi vantar vinnu. Er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 19967 eftir kl. 3 f dag. Fjölhæfur ung..r maður með góöa málakunnáttu óskar eftir starfi. Reynsla í afgreiðslu og skrif- stofustörfupi. vanpr ábyrgö. Uppl- í sfma 16182. Afgreiðslumaður óskar eftir at- vinnu strax. Uppl. f síma 18397. Reiöhjól. Reiðhjóla- þrfhjóla-, barnavagna- og barnakerru-viðgerö- ir að Efs.asundi 72. Sími 37205. Einnig nokkur uppgerð reiðhjól til sölu á sama stað.________________ Húsaþjónustan sí. Málningar- vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo sem pipulagnir. gólfdúka, flfsalögn mósaik brotnar rúður o.fl. Þéttum steinsreypr þök Gerum föst og bind andi r.ilboð eí óskaf er Sfmar — 40258 og 83327 HREINGERNINGAR Gólfteppahreinsun. Hreinsum ! teppi og húsgögn, vönduð vinna, | fljót og góð afgreiðsla. Sími 37434. Hreingerningar. Vélhreingerning- ! ar, gólfteppa og húsgagnahreinsun. Fljótt og vel af hendi leyst. Sími 83362.' Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- | virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta, — pvegjllinn. Símj 42181. Hreinger-íngar (ekki vél). Gerum hreinar íbúðir. stigaganga o. fl„ höf um ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvaða tíma sólarhringsins sem er. Sími 32772.__________________ Vélhreingerningar. Sérstök vél- hreingerning (me" skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur úl greina Vanir og vandvirkir menn. Sími 20888. Þorsteinn og Erna. Einkatímar handa nemendum í gagnfræðaskólum. Æfingar í lestri fyrir 12 — 13 ára. Ari Guðmunds- son. Sími 21627. ATVINNA I Kona óskast til stigaþvotta í blokk við Laugarnesveg Sími (fyrir hádegi) 81785. OKUKENNSLA Ökukennsla. Aðstoða við endur- nýjun. Útvega öll gögn. Fullkomin kennslutæki. — Reynir Karlsson. Símar 20016 og 38135. ' ðal-ökukennslan. — Lærið ör- uggan akstur. Nýir bflar, þjálfaðir kennarar. — Sfmi 19842. ... .■ ----------- -— ■—. ===. ; ökukennsk — æfingatimar. — , Ki.nni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi' bflpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sfm- ■ ar 30841 og 14534. BARNAGÆZLA Get tekið böm í gæzlu. Uppl. í sfma 83532. TAPAÐ —FUNDIÐ Dömuarmbandsúr fannst nýlega . á Miklubraut. Uppl. í síma 22250, Tapazt hefur gullnæla á leiðinni , Bogahlíð — Háaleitishverfi. Vinsam- lega hringið í síma 33444. Fundar- 1 laun. i L E IG A N s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki VI bratorar Stauraborar Slípirakkar Hitablásarar HOFDATUNI 4- SÍMI 23480 mmttíaaa. JW,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.