Vísir - 04.11.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 04.11.1968, Blaðsíða 15
V1SIR . Mánudagur 4. nóvember 1968. 15 ■'&'ik.. r- ÞJONUSTA HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á alls konar gömlum hósgögnum, bæsuð, pól- eruð og máluð. Vönduö vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík við Sætún. — Simi 23912 (Var áður á Laufsávegi 19 og Guðrúnargötu 4.) 4HALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múfhamra með borum c fleygum múrhamra með múr- festingu, til sölu múrfestingar (% lA Vá %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásara. upphitunarofna, slípirckka, rafsuduvélar, útbúnað ti) píanóflutn. o.fl Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan , Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi — Isskápaflutningar á sama stað. Sími 13728. KLÆÐI OG GERIVIÐ BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN Úrval áklæða. Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin Álfaskeiöi 96, Hafnarfirði. Sími 51647. Kvöldsími 51647 og um helgart Teppaþjónusta — Wiltonteppi Útvega glæsileg íslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem heim með sýnishoru. Annast snið og lagnir, svo og viðgerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, simi 31283. BÓLSTRUN — VIÐGERÐIR Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrval áklæða. Komum með áklaeöissýnishom, gemm tilboð. — Ódýrir svefnbekkir. Sækjum sendum. Bólstmnin Strandgötu 50 Hafnarfirði. Sími 50020 kvöldsími 51393. —■—— ■— . 1 ———— — - GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga og hurðir með varanlegum þéttilistum, sem veita nær 100% þéttingu gegn dragsúgi, vatni og ryki. Péttum eitt skipti fyrir öll með „SLOTTSLISTEN". Ólafur Kr. Sigurðsson & Co Stigahlíð 45 (Suðurvei niðri). Simi 83215 fr? kl. 9—12 og frá kl. 6—7 1 síma 38835. — Kvöldslmi 83215. GULL-SKÓLITUN — SILFUR Lita plast- og leðurskó. Einnig selskapsveski. — Skóverzl- un og vinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar, Miðbæ við Háaleitisbraut. HEIMILISTÆKJAVTÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor vindingar. Sækjum sendum. Rafvélaverkst H.B. '' ■lasor Hringbrant 99. simi 30470, heimaslmi 18667 Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. Leigir hitablásara. GLUGGAHREINSUN. — Þéttum einnig opnanlega glugga og hurðir. — Gluggar og gler, Rauðalæk 2, — Sími 30612. EINANGRUNARGLER Húseigendur, byggingarmeistarar. Útvegurr tvöfalt ein- angrunargler meo mjög stuttum fyrirvara. Sjáum um ísetningu og alls konar breytingar á gluggum. Gerum við sprungur I steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni Sími 52620. INNRÉTTIN G AR Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefn- herbergisskápum, sólbekkjum, klæðningum o. fl. Stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. i síma 31205. LOFTPRESSUR TIL LEIGU I öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson. Sími 17604. HÚSAVIÐGERÐIR — BREYTINGAR Smiður tekur að sér viðgerðir og breytingar utan og innan húss, skipti um járn á þökum glerísetningar o.fl. — Sími 37074. INNRÉTTIN G AR Húsaviðgerðaþjónustan auglýsir Tökum að okkur innanhúsmálningu og breytingar, dúk- lagningar. Einnig utanhússviðgerðir, alls konar, gler- ísetningar, gluggahreinsun o.fl. Vanir menn. Sími 42449. Tek að mér smíði fataskápa o'g eldhúsinnréttinga. Uppl. I síma 31307 eftir kl. 7 á kvöldin. BÍLASPRAUTUN — ÓDÝRT Gerið bílinn yðar nýjan í útliti á ódýran hátt. Með þvl að koma með bílinn fullunnin undir sprautun, getið þér fengið að sprautumáU í upphituðu húsnæði með hinum þekktu háglansandi WIEDOLUX-lökkum — WIEDOLUX umboðið. Sími 41612. BYGGINGAMEISTARAR — TEIXNI- STOFUR Plasthúðum allar geröir vinnuteikninga og korta. Einnig augiýsingaspjöld o.m.fl. opið frá kl. 1 húðun sf. Laugaveg. 3 e.h. — Plast- 18 3 hæð sími 21877. F AT ABREYTING AR Breytum fötum. Saumum úr tillögðum efnum. Ensk fata- efni fyrirliggjandi. Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10, simi 16928, PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. — Slmi 17041, Hilmar J.H. Lúthersson pfpulagningameistari. SJÓNVARPSLOFTNET Tek aö mér uppsetningu og viðgerðir á sjónvarpsloftnet- um. Uppl. 1 si. - 51139. JARÐÝTUR — GRÖFUR Jöfnum húsalööir, gröfum skurði, fjarlægjum hauga o. fl. Jarðvinnsluvélar Símar 34305 og 81789. ER STÍFLAÐ Fjarlægjum stíflur úr baðkerum, WC, niðurföllum vöskum með loft og vatnsskotum. Tökum að okkur uppsetningar á orunnum, skiptum um biluð rör. — Simi 13647 og 81999. ÍSSKÁPAR — FR Y STIKISTUR Viðgerðir, breytingai. Vönduð vinna — vanir menn — Kæling s.f. Ármúla 12 Simar 21686 og 33838 Er hitakostnaðurinn of hár? Einangra miðstöðvarkatla með glerull og málmkápu, vönduð vinna. Geri fast verötilboð. Sími 24566. TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTAN veitir húseigendum fullkomna viðgerða og viðhaldsþjón- ustu, ásamt breytingum á nýju og eHra húsnæði. Sími 41055. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur innan og utanhússviðgerðir. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Leggjum flisar og mosaik. Uppl. i síma 21498 og 12862. _____________ HÚSMÆÐUR Ennþá eru nokkur pláss laus í dagtímum námskeiðsins i bamafatasaumi. — Jytta Eiríksson. Simi 40194, INN ANHÚ S SMÍÐI — -f- TBÍIKIBIXK __ Vanti yður vandað ar innréttingar i hl- býli yðar þá leitið fyrst tilboða i Tré- smiðjunm Kvisti Súðarvogi 42. Simi 33177 — 36699. MASSEY — FERGUSON Jafna húslóðir, gref skurði o.fl. Friðgeir V. Hjaltalín simi 34863. BIFREIDAVIDGERÐIR BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. Tfmavinna og fast verð. Jón J. Jakobsson Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. Heima sími 82407. BIFREIÐAEIGENDUR Alspr ium og blettum bíia Bílrsprautun Skaftahlíð 42. BIFREIÐAEIGENDUR Tökum að okkur réttingar, ryðbætingar, rúðuisetningar o.fl. Tímavinna eða fast verðtilboð Opið á kvöldin og um helgar. Reynið viðskiptin — Péttingaverkstæði Kópavogs Borga-holtsbraut 39, sfmi 41755. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara oc dinamóa. Stillingar. Vindum allar stærðir og geröir rafmótora. Skúlatún 4. Sími 23621. BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur oílum og annast alls konar jámsmíði Vélsmiðja Slgurðar V Gunnarsscnar. Sæviðarsundi 9 Sími 34816 (Var áðut á Hrisateig’ 5). SPRAUTUM BÍLA Alsprautum og blettum allar geröir af bílum. Sprautum einnig heimilistæki, isskápa, þvottavélar, frystikistur og fleira f hvaða iit sem er. Vönduf vinna og ódýr. — Stimir sf, bílasprautun Dugguvogi - (inng. frá Kænu vogi). Simi 33895. KAUP — SALA RAFMAGNSKRANI JIL SÖLU 6 tonnmetrar, á hjólum, hentugur í vörugeymslu. Steypustöðin hf. Elliðavogi, sími 33600. JASMIN — SNORRABRAUT 22 Nýjar vörur komnar. Gjafavörur í miklu úrvali. — Sérkennileg.. austurlenzkir listmunir. Veljið smckklega gjöf sem ætíð er augnayndi. Fallegar og ódýrar tækifæris gjafir fáið þér í JASMIN Snorrabraut 22 sími 11625. NÝKOMIÐ FRA INDLANDI |Mikið úrval af útskomum borðum | skrínum og margs konar gjafavöru | úr tré og málmi. Otsaumaðar sam | kvæmistöskur. Slæður og sjöl úr ffekta silki. Eymalokkar og háls- Iffestar úr fflabeini og málmi. .„.JíRAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 5. BÆKUR — FRÍMERKI Orvai uóka frá fyrri árum á gömlu eða lækkuöu verði. POCKET-BÆKUR. FRÍMFRKl. íslenzk, erlend. Verðið h”ergi lægra. KÓRÓNUMVNT. Seljum, Kaupum. Skiptum. BÆKUR og TRÍMERKI, Traðarkotssundi, gegnt Þjóöleikhúsinu. NÝKOMNIR ÞÝZKIR RAMMALISTAR Yfu 20 tegundir. Sporöskjulagaðir og hringlaga ramm- ar frá Hollandi, margat stærðir. — itaiskir skrautrammar á fæti. — Rammagerðin. Hafnarstræti 17. Þórður Kristófersson úrsm. ‘ Sala og viðgerðaþjónusta , Hrísateig 14 (Hornið við Sundlaugaveg.) i Sími 83616 - Pósthólf 558 - Reykjavík. i VOLKSWAGENEIGENDUK Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geytr.slulok á Volkswagen I allflestum litum Skiptum á einum degi msö dagsfyrirvara fyrir ákveöið verð — Reyn- iö viðskipt'n. — Bflasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholtj 25. Sima< 19099 og 20988. 'íR 4PUHLÍÐARGRJÓT Til sölu, tallegt hellugrjót, margir skemmtílegir litir. Kom- ið og veljið sjálf. — Uppl. í sfma 41664 — 4Ó361. GANGSTÉTTARHELLUR Muniö gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Hellu- veri, skorsteinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaða- bletti 10. sími 33545. KENNSLA ÖKUKENNSLA Kennum á Volkswagen 1300. Útvegum öll gögn varðandi próf. Kennari er: Ámi Sigurgeirsson, simi 35413. ■agas

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.