Vísir - 06.11.1968, Blaðsíða 11
V1SIR • Miðvikudagur 6. nóvember 1968.
II
>1 C&4&CJ | | £ cLacj
LÆKNAÞJÓNUSTA
SLYS:
Slysavarðstofan, Borgarspítalan
um. Opin allan sólarhringinn. Að-
eins móttaka slasaðra. — Sinji
81212.
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 i Reykjavík. I Hafn-
arfirði 1 síma 51336.
NEYÐARTILFELLl:
Ef ekki næst I heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiðnum 1
síma 11510 á skrifstofutima. —
Eftir kl. 5 sfðdegis 1 sfma 21230 i
Reykjavfk
NÆTURVARZLA 1
HAFNARFIRÐI
Aðfaranótt 7. nóv.: Gunnar Þór
Jónsson, Móabarði 8 b, sími 50973
og 83149.
LÆKNAVAKTTN:
Sfmi 21230 Opið alla virka
daga frá 17 — 18 að morgni. Helga
daga er opið allan sólarhringinn.
KVÖLD OG HELGl-
DAGAVARZLA LYFJABÚÐA.
Laugamesapótek — Ingólfs-
apótek.
Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu-
daga og helgidagavarzla kl. 10-21.
Kópavogsapótek er opiö virka
daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14
helga daga k’ 13 — 15.
Keflavíkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19. laugarlaga kl.
9—14. helga daga kl. 13—15.
NÆTURVARZLA lYFJABUÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vúi, Kópavogi og Hafnarfirði er i
Stórholt- 1. Sfmi 23245.
18.00
18.45
19.00
19.30
20.00
20.20
22.00
22.15
22.35
22.50
23.25
Smári tala viö bömin og
segja sögur.
Tónleikar. ilkynningar.
Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Fréttir. Tilkynningar.
Hefur nokkur gerzt? Stef-
án Jónsson innir fólk
fregna f síma.
Barokktónlist.
Kvöldvaka.
Fréttir.
Veðurfregnir. Heyrt, en
ekki séð. Pétur Sumariiða-
son flytur ferðaminningar
Skúla Guðjónssonar á Ljót
unnarstöðum (5).
Einsöngur: Fritz Wunder-
lich syngur.
Á hvítum reitum og svört
um. Sveinn Kristinsson
flytur skákþátt.
Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SBGSI kiaíamainr
SJÓNVARP
UTVARP
Miðvikudagur 6. nóvemher.
15.00 Miödegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón
list.
16.40 Framburðarkennsla í esper
antö og þýzku.
17.00 Fréttir.— Við græna borðið
Hallur Símonarson fljrtur
bridgeþátt.
17.40 Litli bamatíminn. Unnur
Halldórsdóttir og Katrfn
Miðvikudagur 6. nóvember.
18.00 Lassí.
íslenzkur texti: Ellert
Sigurbjömsson.
18.25 Hrói höttur.
íslenzkur texti: Ellert
Sigurbjömsson.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir
20.30 Söngvar og dansar frá
Kúbu.
20.40 Millistríðsárin.
Sjötti kafli myndaflokksins
fjallar m. a. um ástandið
í Austurriki um áramótin
1919—20, um innrás
Grikkja í Tyrkland og
borgarastyrjöld hvftliða og
rauðliða í Rússlandi og sig-
ur bolsévikka..
Þýðandi: Bergsteinn Jóns-
son. Þulur: Baldur Jónsson.
21.05 Frá Olympfuleikunum.
22.45 Dagskrárlok.
TILKYNNING
Kvenfélag Neskirkju heldur
basar laugardaginn 9. nóvember
klukkan 2 i Félagsheimilinu. —
Félagskonur og aðrir velunnarar,
Ég vona að þeir birti ekki þessa mynd at mér I blaðinu.
Það eru fleiri en ég sem leggja sig í vinnutímanum!!
sem vilja gefa muni á basarinn
vinsamlega komi þeim f Félags-
heimilið 6.—8. nóv. frá kl. 2-6.
Basamefndin.
Kvenfélag Kópavogs heldur
fund fimmtudaginn 7. nóvember
kl. 8.30 f félagsheimilinu uppi. —
Frú Bjamveig Bjamadóttir talar
um Ásgrfmssafn. — Stjómin.
Kvenfélag Laugamessóknar hef-
ur sinn árlega basar 16. nóvem-
ber í Laugamesskólanum. Félags-
konur og aðrir velunnarar félags
ins sem vildu gefa muni hafi sam
band við Nikólínu i síma 33730
Leifu f síma 32472 og Guðrúnu
síma 32777.
Kvenfélag Kópavogs heldur
námskeiö f tauþrykki. Upplýsing-
ar í sfma 41545 (Sigurbjörg) og
40044 (Jóhanna).
MINNINGARSPJÖLD
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Mariu Jónsdóttur flugfreyju, fást
á eftirtöldum stöðum: Verzluninni
Oculus Austurstræti 7, Reykjavfk.
Verzluninni Lýsing Hverfisgötu
64 Rvík. Snyrtistofunni Valhöll
Laugavegi 25, Rvík og hjá Marfu
Ólafsdóttur Dvergasteini Reyðar-
firði.
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn
7. nóv.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Taktu fvrri áform til alvarlegrar
athugunar og yfirvegunar, og
endurskoöaðu afstöðu þína til
vissra mála gaumgæfilega. Not-
aðu sem bezt fyrri hluta dags-
ins.
Nautið, 21 aprfl — 21. maí.
Þú færð talsverðu áorkað, ef þú
tekur daginn snemma. Seinni
hluta dagsins ættirðu að nota til
að gera ýmsar skipulagsbreyt-
ingar með tilliti til þess að tími
þinn nýtist betur.
Tvíburamir, 22. maf — 21. júnl.
Það getur orðið talsverður elt-
ingaleikur við einhvem aðila,
sem þú þarft nauðsynlega að
hafa tal af. Yfirleitt er hætt við
að dagurinn verði snúninga-
samur.
Krabbinn, 22. júnf - 23. júlí.
Þetta veröur að líkindum einn
af þeim dögum, þegar verkefnin
hrúgast að, og þú veröur aö
taka á öllu sem þú átt til, ef
ekki á allt aö lenda f öngþveiti.
Ljónið 24. júli - 23. ágúst.
Það lítur helzt út fyrir, að ein-
hver, sem þú hefur tekið mikið
tillit til að undanfömu, reynist
allt í einu dálítið öðmvísi en þú
gerðir ráð fyrir, og það valdi
þér óþægindum.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.
Þetta verður f heild góður dag-
ur, en nokkuð erilsamur þó og
mörg stundin, sem fer til lítils.
Engu að síður kemurðu flestum
viðfangsefnum nokkuð áleiðis.
Vogin, 24. sept — 23. okt.
Reyndu eftir megni að nota tím
ann sem bezt, en þaö er einmitt
hætt við að á því verði nokkrir
erfiðleikar sökum erils og snún-
inga. Það verða sennilega þín-
ir nánustu, sem eiga sök á því.
Drekinn, 24. okt.—22 nóv
Þetta verður annrfkisdagur, en
ekki er vfst aö árangurinn verði
í hlutfalli við það. Þó lagast
þetta eitthvað, þegar á daginn
lfður og kvöldiö getur orðið ró-
legt.
Bogmaðurinn, 23. nóv. —21. des
Það lítur út fyrir að róðurinn
geti orðið þungur fram eftir
deginum, annir og umsvif og
alls konar tafir en þó mun
margt ganga betur eftir hádeg-
ið, ef þú ferð að öllu með gát.
Steingeitln, 22. des. — 20. jan
Þú skalt gæta að þér f dag,
sér í lagi að þeir, sem þú um-
gengst náið, fái ekki of mikið
vald yfir þér. Þetta á einkum
við þegar lfður á daginn, þá virð
ist allt ótryggara.
v'itnsberinn, 21 jan — 19 febr
Skuldunautar geta orðið erfiðir
viðfangs, en reyndu samt aö
komast að viðunandi samning-
um. Leitaðu til áhrifamanna
meðal kunningja þinna, ef þú
þarfnast aðstoðar.
Fiskarnir 20 febr — 20 marz
Þetta verður að mörgu leyti
skemmtilegur dagur, en nokkurt
annrfki og vafstur, og eflaust
standast fæstar áætlanir. Taktu
lífinu með ró þegar kvöldar.
'<ALU FRÆNDI
Sparið
peningana
Gerið sjálf við bíiinr..
Fagmaður aöstoðar.
NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN
Sfr*i 42530
Hreinn bíll — fallegur bíll
Þvottur, bónun, ryksugun.
NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN
Sfmt 42530
Rafgeymaþjónusta.
Rafgeymar í alla bfla.
NÝJA BfLAÞJÓNUSTAN
Síml 42530
Varahlutir i bilinn.
Platfnur, kerti, háspennu-
kefli, Ijósasamlokur, perur,
frostlögur, bremsuvökvi,
olfur o. fl. o. fl.
NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN
Hafnarbraut 17
Sími 42530
m 82120 H
rafvélaverkstædi
s.melsteds
skeifan 5
Tökum rð jkkur:
1 Móto nælinear
Mótorstillineai
Viðopröjr 4 rafkerfi
dýnamóum og
störturum
Rakabétturo raf-
kerfið
'^rqhiufiT 4 staðnum
I
SÍMI 82120
RÓ8Í8
hilanum
sjólf
meS ....
'AoP'"-
Með 6RAUKMANN hitaslilli á
hverjum ofni getiS per sjálf ákveð-
ið hitastig hvers nerbergis —
BRAUKMANN tjálfvirkan hitastilli
ei hagt Jð setja heint á ofninn
e6a hvar sem er a vegg > 2ja m.
ijarlngS trá ofni
Sparið hitakostnað og aukiS vel-
liðan yðai
BRAUKMANN et sérstaklega hent-
ugur á hitaveitusvnði
SIGHVATUR ÉINARSS0NSC0
SÍMI24133 SKIPHOLl 15