Vísir - 06.11.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 06.11.1968, Blaðsíða 13
V1SIR . Miövikudagur 6. nóvember 1968. 13 \) AUGLÝSING Af gefnu tilefni er hér með vakin athygli á því, að samkvæmt ákvæðum laga nr. 30/1966, um meðferð, skoðun og mat á sláturafurðum er óheimilt að selja til manneldis afurðir af sláturfénaði, sem ekki hefur verið slátrað í viðurkenndu sláturhúsi, og ekki hafa verið stimplaðar með heilbrigðisstimpli. Landbúnaðarráðuneytið. 5. nóvember 1968. ÝMISLEGT INNANHÚSSMÍÐI Vanti yður vandað ar innréttingar i hi- býli yðar þá leitið fyrst tilboða í Tré- smiðjunni Kvisti Súðarvogi 42. Simi 33177 — 36699. KAUP —SALA NÝKOMIÐ FRÁ INDLANDI | Mikið úrval at útskornum boröum | skrínum og margs konar gjafavöru l úr tré og málmi. Otsaumaöar sam kvæmistöskur Slæður og sjöl úi | ekta silki. Eyrnalokkar og háls- festar úr fílabeini og málmi. ÍÖÍlllllll RAMMAGERÐIN. Hafnarstræti 5. BÆKUR — FRÍMERKI Örval oóka frá fyrri árum á gömlu eða lækkuðu verði. POCKET-BÆKUR. FRÍMERKl. Islenzk, erlend Verðiö n-ergi lægra. KÓRÓNUMYNT. Seljum. Kaupum. Skiptum. BÆKUR og ERÍMERKl, Traðarkotssundi gegnt Þjóðleikhúsinu. NÝKOMNIR ÞÝZKIR RAMMALISTAR Yfii 20 tegundir. Sporöskjulagaöir og hringlaga ramm- ar frá Hollandi, margar stærðir — Italskir skrautrammar á fæti. — Rammageröin. Hafnarstræti 17 Þórður Kristófersson úrsm. Sala og viðgerðaþjónusta Hrísateig 14 (Hornið við Sundlaugaveg.) Sími 83616 - Pósthólf 558 - Reykjavík. DRÁPUHLÍÐ ARGR J ÓT Til sölu, fallegt flellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- ið og véljið sjálf. — Uppl. i síma 41664 — 40361. LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknönir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar - Slípirokkar Hitablásarar HOFDATCJNI U- - SÍMI 23480 —Listir-Bækur-Mermingarmál- Hjörlelfur Sigurðsson skrifar myndlistargagnrýai: Einstæð málverkasýning Hann hefur unnið lengi í kyrr þey og hafnað þátttöku f hvers konar sýningum heima og er- lendis — þrátt fyrir óskir starfs félaganna, sem vissu ofurvel, að verk hans myndu varpa ljóma á hvem þann veggflöt, er I au fengju að prýða um stund. En vonbrigðin milduðust einatt er við börðum að dyrum •á efstu hæð Landssímahússins og skyggndumst andartak inn í leyndardóma smiðjunnar: Þar stóðu alltaf nýir, hugtækir gripir smíðaðir af beztu þekkingu á efniviðnum, ást á verkinu sjálfu .. merktir leiftrandi gáfum. Karl Kvaran hefur að minni hyggju unnið afrek, sem er næsta fá- títt: Hann hefur fundið og byggt upp heimkynrii forms og litar, hreyfingar og hrynjandi — list- ræns spennings, sem bendir ekki á neinn höfund annan. Nú eru liðin mörg ár siðan Karl komst í kynni við gouache- litina. Áður málaði hann vatns- litamyndir og olíumálverk, sem gátu sannarlega hvorki dulið hæfiluika hans né strangar kröf ur. En gouache-litirnir oílu þáttaskilum. Um leið og þeir komu í augsýn varð glíman við Iistaverkið manneskjulegri, snertingin hlýrri og ekki leið á löngu unz maðurinn og efnivið- ur hans hittust í einlægu trún- aðartrausti. Stundum fannst mér einnig, að birtan sykki djúpt í iistaverkið og seytlaði aftur þaðan smátt og smátt til að ljá yfirborðinu framandiegan svip. Þetta síðastnefnda kann að vera hugarburður minn. Hitt veit ég með vissu, að þroski Karls Kvarans er ekki sfður bundinn geómetrisku stefnunni en gouache-litunum. Gestir, sem ganga um Bogasálinn þessá nóv emberdaga, sjá ekki fyrstu myndirnar af geómetriuættinni. Þær voru og eru enn í dag tals- vert stórskornari, fléttaðar sam an úr tveirn, þrem, fjórum lit- hljómum, rytmískar á sinn hátt. En smám saman greiddist hann sundur — heimur málarans; varð fjölbreytilegri og sveigjan- legri ... og ég hygg, að ég fari ekki með tómt .fleipur, þótt ég segi, að einkum hafi fjarlægðim ar stækkað víðemin opnazt upp á gátt. Það voru ekki aðeins flat- areiningamar, er stóðu að þess- ari mikilsverðu breytingu held- ur líka lithljómarnir og litátón- amir, sem tóku undir sig stökk, þutu eins og elding milli pól- anna tveggja: Svarts og hvits. Hvflík fásinna að revna að lýsa þessu í orðum. Eru menn nokk- uð bættári þótt þeir lesi út- listanir í dagblaði? Varia. Samt gét ég ekki stillt mig um að rifja hér upp örfá atriði til við- bótar... frá sýningu Karls. Fyrst skal nefna þrjár myndir á dyraveggnum: Málverk, Hugs að til kolakranans, Lifstréng- inn. Þær eru að ýmsu leyti skyldastar elztu gouachemál- verkum Kárls en tiltákanlega ríkari að bláebrigðum og dýpri, vafalaust stásslegustu verkin í safninu. Ég lít á: Svart og hvítt, Leit að liðnum ástum og Innan hrings og után sem hréin ræktaðar teikningar og þær ekki af lakari endanum. Hvaða mál- ari vildi ekki til dæmis hafa dregið upp hringinn, sem er ein- fáldari og grimmári en skollinn sjálfur, þótt hann virðist sak- láus eins og lítið lamb. Skugga myndimar (eðá járnklæmar) éru dramatískasti flokkurinn: Snjór og skuggar, Haustskugg- ar, Vétrarskuggár, Þorri. 1 Hellisheiðinni og Heiðnabergi leikur höfundurinn sér að litum sínum á einkar trúverðugan hátt og iaðar fram hinar fín- gérðari taugar listaverksins og viðmaélanda þéss. Svipað má raunar segja um: Fugl næ'turinn- ár, Haustnótt, Bláma. Hér getum við séð hvemig pensilstrok úr lokuðum fleti, véssi, sem hleypt er út, getur staðið undir endur- nýjun forms og litar. Samlynd- ar línur og Nóvember mega heita einstæð málverk. Hið fyrra: dirfskan uppmáluð, síð- ara: þjöppuð heild, er virðist hafa stokkið alsköpuð út úr höfði málarans. Er það ekki einmitt þetta, er tékur okkur föstum tökum á sýningu Karls Kvarans: Við leitum með log- andi ljósi að skekkjum og göll- um en höfum ekki annað upp úr krafsinu en aukaatriði auka- atriðanna, eitthvað sem er svo rígbundið persónu okkar sjálfra, að ekki er hægt að hafa orð á því án þess að verða sér til minnkunar. Vitaskuld gæti höfundur þessa pistils allt í einu brugðið sér í gervi ofstækis- fulls rómantíkers og óskapazt yfir regluftestunni. eða verknatn- inni í listaverkunum, heimtað hrjúfa áferð eða blátt áfram: slettur. En til hvers væri það ... málverkin, sýningin er af- bragðsgóð, einn af þessum sjald gæfu atburðum í listlffi Islend- inga. Hjörleifur Sigurðsson. Vörulyftari Óskum eftir að kaupa vörulyftárá VA—2 tónn Uppl. í Hraðfrystihúsi Stokkseyrar. Sími 99-3208. Gardinia gardínubrautir eru viðarfylltarplastbrautir. f Þær fást með eða án kappa, einfaldar eða tvö- faldar. Úrval viðarlita, Vegg eða loftfestingar. Verðið frá 1. apríl gildir ennþá, en í takmarkaðan tíma. Gardinia-umboðið, sími 20745 Skipholti 17, 3 hæð. • • j _ Ohuhennóla SiýnuncLir Sifurgeiróðon. Súni 325Í8 HREINGERNiNGAR Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- ■ anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand . virkir menn. Engin óþrif. Utvegum plastábreiður <t teppi og húsgögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — r^ntið tfmanlega i slma 19154. Hretagemingar. Halda skaltu húsi þinu hrelnu og björtu með lofti finu. Vanir menn með vatn og rýju. Tveir nóll fjórir niu níu. Valdimar 20499. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SðtaumboS fyrir: VEFARANN TS’PAHREINSUNIN BOtHOlTI 6 StaMn 3SA07 - «239 • 34005

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.