Vísir - 09.11.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 09.11.1968, Blaðsíða 1
 Með silfur fyrir 35 þús. Frá vinstri: Wilhelm Norðfjörð, T. Brandstrup or Gunnar Theódórss., húsg.artkítekt, BERKLAR KOMA UPP Á HELLISSANDI — Umfangsmikil rannsókn hafin Fyrir skemmstu komu upp staðnum nenrendur barnaskól- ans, kirkjukórlnn og fleira fólk. Er nú verið að senda tæki i vestur t?! gegn'vniýsinga. Það kom í Ijós nú í haust, að ! berklar á Hellissandi og hefur nú staðið yfir allmikil berkla- könnun þar. Mikill hluti þorps- búa var sprautaður með berkla- prufu f vikunni sem leið, eða fullorðinn maður, sem á heima á 1 allt starfsfólk frystihússins á 1 Hellissandi, hefur verið með smit i andi berkla, en enginn veit hve , lengi. Hafði hann ekki kennt sér neins meins lengi og var búinn að leita læknis oftar en einu sinni, áður en hið sanna kom í ljós. Svipuð tilfelli komu upp í Graf- arneSi í fyrra og í Ólafsvík fyrir fáeinum árum. — Er því svo að sjá að berklarnir séu ekki alveg útdauðir hér á landi, þó að rösk- lega hafi verið gengið fram, jí að kveða þá niður. VISIR árg. - Laugardagur 9. nóvember 1968. - 254. tbl. Hyggja á smíði skuttogara Byrja á qð gera b.v. Gylfa út Nú stendur yfir hlutafjársöfnun hjá nýju útgerðarfélagi, sem hyggst hefja togaraútgerð. Hluta- félag þetta var stofnað í haust og nefnist Almenna útgerðarfélagið og eru hlutabréfin seld á almenn- um markaði. Hefur verið sent út dreifibréf til ailra manna i Reykja vík á aldrinum 20 — 30 ára 0£ þeim kynnt framtíðaráform félagsins. Bráðabirgðastjórn félagsins hef- ur veriö falið að athuga kaup £ togaranum Gylfa, sem nú er eign Rikisábyrgðasjóðs, og hefur félagið Nítján ára piltur lét lifið í slysi • r uti a rums/o ■ Dauðaslys varð um arfirði, þar sem báturinn borð í vélbátnum Ársæli var á veiðum í fyrrinótt Sigurðssyni GK, úr Hafn austur við Ingólfshöfða. 19 ára gamall sjómaður úr Hafnarfirði mun hafa lent í línuspili bátsins, þegar báturinn var að snurpa saman nótina eft- ir að hafa kastað á síld. Frekari tildrög slyssins voru ekki kunn, þegar blaðið fór í prentun í gærkvöldi, því bát- urinn var enn ókominn að landi, en væntanlegur til Hafnarfjarð ar um kl. 2.30 í nótt. Skipstjór inn, 22 ára gamall sonur báts- eigandans, tilkynnti slysið í land um nóttina. Vélbáturinn Ársæll Sigurðs- son, var á meöal þeirra, sem þátt tóku í leitinni að vélbátn um Þráni, sem týndist í stormi um helgina, en að leitinni lok- inni hélt báturinn til sildveiða lustur á Breiðamerkurdýpi. boðið 11 milljónir í skipið, en vélar og stjórntæki skipsins hafa nýlega verið tekin upp og lagfærö. f kynningarbréfi, sem félagið hef ur sent út, segir að framtíðará- form félagsins sé smíði skuttogara, sem yrði boðin út meðal islenzkra skipasmíðastöðva. Samkvæmt rekstraráætlun fyrir árið 1969, sem er samin með hlið sjón af rekstrarreikningi annarra togaraútgerðarfélaga, er gert ráð fyrir að hluthöfum verði greiddur 15% arður á ári, annað hvort í peningum, eða með arðhlutabréf- um. — Hlutabréfin skiptast I 3500 eitt þúsund kr. hlutabréf og 300 fimm þúsund króna bréf. Bráðbirgðastjórn félagsins skipa Snorri Ólafsson, Bragi Ragnarsson, Þorvaldur Ingibergsson og Ólafur F. Ólafsson. Endurskoðendur Hrafn Haraldsson, lögg. endurskoðandi og Jón B. Helgason, skrifstofustjóri. Stjómin hefur ráðið Guðlaug Tryggva Karlsson, hagfræðing, framkvæmdastjóra félagsins fyrst um sinn. Slys við Búrfell Alvarlegt slys varð við Búrfell sl. þriðjudag. Þrír rafyirkiar voru þar á verkstæði að gera við 7 hest- afla rafmaHnsmótor. Var hann á borði og stóð upp á cndann. Á öxl inum var einhvers konar stoð, 35 cm. á lengd, — og begar menn irnir reyndu mótorinn eftir við- gerð, gerðist óhappið, stoðin sló einn mannanna, Svavar Bjarnason, rafvirkjameistara, með þeim afleið ingum að hann meiddist mikið, nef brotnaði og kiálkabrotnaði, og ótt azt var um innvortis blæðingar. Sjúkrabifreið er á staðnum, — en enginn læknir, enda þótt þama séu nú um 800 manns, og á sumrin. allt að 2000 manns. Konráð lækn- ir Sigurðsson í Laugarási kom á móti bílnum og hjúkraði mannin- um á leið til Reykjavíkur. Eftir þeim upplýsingum sem okk-' ur tókst beztar að fá í gærkvöldi var líðan mannsins orðin betri, en þetta slys er með þeim meiri sem þarna hafa orðið, enda hefur Búr- fellsvirkjun verðið blessunarlega laus við óhöpp og slys. Silfur fyrir 35 þásund! Helmingur leikfimitímanna undir berum himni BÍÓBRUNINN TEFUR LEIKSTARFSEMi ■ Leiklistarstarfsemi í Kefla- vík verður að fá inni á nýj- um stað í vetur, en starfsemi leikfélagsins fór fram í Félags- biói, sem brann fyrir skömmu. Voru sýnd þar þau leikrit, sem tekin voru til meðferðar yfir vet- urinn en yfirleitt voru þau eitt, til tvö. Sennilega mun starfsemi leikfé- lagsins flytja yfir í Stapa eða „Ungó“, ungmennafélagshýsið, sem hefur verið aðalskemmtistaður Keflavikur fram á þennan dag, þótt það sé komið Dil ára sinna. Starfsemi leikfélagsins getur ekki farið fram í Nýja bíói, eina kvik- myndahúsinu, sem eftir er nú i Keflavík, vegna þess að sviðið er of þröngt. Hins vegar fer allur sam- söngur fram í því kvikmyndahúsi, en hljómburður er talinn vera all- góður þar. Þannig skiptu kvikmynda húsin með sér verkefnum á staðn- um áður en annaö þeirra varð eldi að bráð. □ „Á síðustu og verstu tímum“ eru jafnvel opnaðar nýjar verzlanir, jafnvel þær sem ekki beint selja mönnum það bráðnauðsynlegasta. T.d. opnaði í gær meö pomp og pragt ný skartgripaverzlun að Laugavegi 5, en þar er verzlun Jó- hannesar Norðfjörð, sem selur silf- urmuni frá hinum konunglega Ge- orge Jensen i Kaupmannahöfn. □ Þarna mátti sjá silfurskál mikla, sem vó 3y2 kíló, — silfrið eitt 35 þúsund króna virði að sögn eiganda búðarinnar, Wilhelms Norðfjörð. Það virðist vera dýrt í dag og vera listunnandi, því. ein lítil postulínsstytta af hafmeynni frægu kostar þannig 10 þús. krón- ur, — á gamla verðinu, sem sett var á hluti meðan enn var til gjald- eyrissjóður. • Æöi þröngt er nú orðið víöa og ásetiö í íþróttasölum borgar- innar, þar sem margir skólar þurfa að fá inni með kennslu, og auk þess sem ýmsar inni- íþróttir komast í algleymi með skammdcginp, blak, badmin- ton og sitthvað fleira — frúar- leikfimi og sjúkraleikfimi. ( Sumjr skólanemar verða þvi stundum að grípa til þess ráðs að þreyta iþróttir undir berum himni við og við, j>ó að kulda- legt sé úti. — Þannig stóð á þessum ferðum Kennaraskóla- nema sem skokkuðu þannig einn „Ieikfimitíma“ á dögunum. — Kennaraskólinn hefur ekkert íþróttahús til umráða, en hef- ur fengið inni með íþrótta- kennslu sína í húsakynnum annarra skóla. Það getur lika verið heilsu- samlegt að hlaupa um velli og móa stöku sinnum. — Það ku líka vera orðin iþróttagrein úti í hinum stóra heimi að „skokka", það er að segja að hlaupa og ganga til skiptis og er sú iþróttagrein iðkuð af mörgum gamlingjum og kyrr- setumönnum, sem vilja halda heilsunnj í öllum borgarþæg- indunum. — Ekki vitum við þó hvort þessi íþrótt er orðin keppnisgrein á stórmótum. Hver bekkur Kennaraskólans hefur tvo leikfimitíma í viku og annar þeirra er útitími. Leik- fimikennari þeirra kennaraefn- anna er Karl Guðmundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.