Vísir - 09.11.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 09.11.1968, Blaðsíða 11
V ! SIR . Laugardagur 9. nóvember 1968. II BORGIN | y£ | j £ €£€&€? LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Slysavarðstofan, Borgarspftalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Sfmi 81212. SJtJKRABIFREIÐ: Sfmi 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arfirði 1 sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst 1 heimilislækni er tekið ö móti vitjanabeiðnum 1 sfma 11510 ð skrifstofutima. — Eftir kl. 5 sfðdegis 1 sima 21230 i Reykiavfk HELGARVARZLA 1 HAFNARFIRÐI til mánudagsmorgtms 11. nóv.: Jósef Ólafsson, Kvíholti 8, sfmi 51820. LÆKNAVAKTIN: Simi 21230 Opið alla virka daga frá 17 —18 aö morgni. Helga daga er opiö ailan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA. Háaleitisapótek - Laugavegs apótek. Kvöidvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapótek er opið virka daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k' 13—15. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugariaga kl. 9—14. helga daga kl 13—15. NÆTUR V ARZLA uYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna ' R- ví.t, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholt; 1 Sfmi 23245. ÚTVARP Laugardagur 9. nóvember. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 Þátturinn okkar. Baldvin Bjömsson og Sverr ir Páll Erlendsson hafa um- sjón með höndum. 15.00 Fréttir og tónleikar. 15.30 Á Ifðandi stund. '< ALLI FRÆNDI Helgi Sæmundsson ritstjóri rabbar við hlustendur. 15.50 Harmonikuspil. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Jón Pálsson flytur. 17.30 Þættir úr sögu fomaldar. Heimir Þorleifsson mennta . skólakennari talar um land pýramídanna, Egyptaland. 17.50 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veó .fregnir. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt W. Ámi Gunnarsson frétta- maður stjómar þættinum. 20.00 Frá franska útvarpinu: Sónata fyrir flautu, fiðlu og hörpu eftir Claude Debussy 20.15 Leikrit: „Mánuður í sveit- inni“ eftir Ivan Turgenjeff. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 10. nóvember. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaöanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Guölaug Þorvaldsson prófessor. 11.00' Messa f Neskirkju. Prestur Séra Jón Thorarensen. — Organleikari: Jón ísleifsson 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Á bókamarkaðinupi. Þátt- ur í umsjá Andrésar Bjöms sonar útvarpsstjóra. Dóra Ingvadóttir kynnir. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Ólafur Guð- mundsson stjómar. 18.00 Stundarkorn með brezka fiðluleikaranum Erick Fried man. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ljóð eftir Jón Jóhannesson frá Skáleyjum. Baidvin Halldórsson leikari les. 19.45 Tólf etýður op. 25 eftir Fréderic Chopin. Wemer Haas leikur á píanó. 20.15 „Hjartað í borði“ Jóhann Hjálmarsson ræðir við höf und fyrrgreindrar skáld- sögu, Agnar Þórðarson, og Guðrún Ásmundsdóttir les kafla úr sögunni. 21.00 Tóniist eftir Hallgrim Helgason, tónskáld mánað arins. 21.30 „Betra er berfættum en íjókarlausum að vera“ Hjörtur Pálsson talar við þrjá menn um bækur og bókasöfn, dr. Bjöm Sigfús son háskólabókavörð, Ás- mund Brekkan lækni og Sigurð A. Magnússon jrit- höfund. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÚNVARP Laugardagur 9. nóvember. 15.00 Frá Ólympíuleikununi. 17.00 Enskukennsla. Leiðbeinandi Heimir Ás- kelsson. 31. kennslustund endurtckin. 32. kennslu- stund frumflutt. 17.40 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Opið hús. Einkum fyrir unglinga. Gestir m. a.: Kristín Ólafs- dóttir, Dúmbó sextettinn og Guðmundur Jónsson. Kynningar annast Ólafur Þórðarson og Steinar Guð- laugsson. 21.05 Grannarnir. Brezk gamanmynd eftir Ken Hoare og Mike Sharland. Aðalhlutverk: Peter Jones, June Whitfield, Reg Warn- ey og Pat Coombs. 21.35 Horfin sjónarmið. Bandarísk kvikmynd gerð af Frank Capra, og er hann einnig leikstjóri. Aðalhlut- verk: Ronald Colman, Jane Wyatt Margo Edward, Everett Horton, Thomas Mitcheli og John Howard. 23.35 Dagskrárlofc. Sunnudagur 10. nóvember. 18.00 Helgistund. Séra fakob Jónsson, dr. theol. 18.15 Stundin okkar. 1. Framhaldssagan Suður heiðar eftir Gunnar M. Mag" iss. Höfundur les. 2. Lúörasveit barna úr Lækjarskóla í Hafnarfiröi leikur. 3. Sagan af Hlina kóngssyni Teikningar eftir Ólöfu Knútsen. Jón Gunnarsson les. 4. Leiðsöguhundurinn Vask- ur. Þýðandi og þulur: Kristmann Eiðsson. Kynnir Rannveig Jóhannsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Myndsjá. Erlpnt og innlent efni, m. a. myndir um San Fransisko, Le Mans-kappaksturinn og æskulýðsstarfsemi í Kópa- vogi. 20.50 Ritstjórinn og skáldið. Kvikmynd bvggð á sögu eftir D. H. Lawrence. Aðal- hlutv.: Henry McGee, Judy Parfitt og John Collin. 21.35 Tónleikar unga fólksins. Leonard Bernstein stjómar Sinfóníuhljómsveit New York-borgar og kynnir bandaríska tónskáldið Aaron Copland. 22.25 Dagskrárlok. BRIDGE 3. umferð I hraðkeppni T.B.K. var spiluð á fimmtudagskvöld. Röð 10 efstu er þessi: 1 sveit Vibeks Scheving 915 stig, 2 sveit Þorsteins Erlingsson- ar 896, 3 sveit Jóhönnu Kjartans dóttur 887, 4 sveit Zophaníasar Benidikssonar 881, 5 sveit Bjarna Jónssonhr 870, 6 sveit Margrétar Margeirsdóttur 867, 7 sveit Ósk- ars Karlssonar 864, 8 sveit Sig- tryggs Sigurðssonar 863, 9 sveit Gísla Hafliða'-onar 858, 10 sveit Sigurbjöms Ármannssonar 843. ** __ Ifilfðffl UlMl ls * * * ífc * frepa Spáin gildir fyrir sunnudaginn 10. nóv. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Sunnudagurinn getur oröið þér góður, ef þú gætir þess aö hafa sem nánast samkomulag við fjöl skylduna, og taka ekki neinar ákvaröanir, án þess að hafa samráð við hana. Jautið. 21 apríl — 21 maí. Sunnudagurinn verður vel ‘til þess fallinn að þú lyftir þér eitt hvað upp, heimsækir vini og kunningja og blandir geði við aðra yfirleitt. Vertu glaður og reifur og varastu smámunasemi. Tvíburamir, 22. mai — 21. júní. Reyndu að gleyma því f dag, þótt vikan kunni að hafa reynzt þér erfið að einhverju ieyti. — Slakaðu á, skemmtu þér í hófi með góðum kunningjum, og gakktu snemma til náða. Krabbinn, 22. júnf — 23. júli. Það lítur út fyrir að þér gefist tækifæri til að fagna góðum vini eða vinum í dag, sem þú hefur ef til vi‘11 ekki séð um nokkurt skeið, eða haft samband við. Ljónið, 24 júli - 23 ágúst. Þetta virðist geta orðið þér góð- ur sunnudagur og öll líkindi til, að þér takist að ráða svo fram úr einhverju vandámáli, að þú og þínir nánustu megi vel við una. Meyjan, 24. ágúst — 23 sept. Ef veöur leyfir, ættiröu að skreppa í stutt ferðalag, fyrst og fremst til þess að breyta um umhverfi og hitta aðra en þá, sem þú hefur stöðugt í kringum Þig. Vogin, 24. sept — 23. okt. Gættu þess að taka ekki á þig neinar efnahagslegar skuldbind ingar annarra vegna, o'g lánaðu ekki fé, jafnvel eklci þótt um litlar upphæðir sé að ræða. Það yrði ekki vel þakkað. ^rekinn, 24. okt. - 22 nóv. Þetta viröist geta orðiö þér og þfnum einkar ánægjulegur dag- ur, án þess að þú þurfir mikið fyrir því að hafa. Kunningjar þínir munu taka mjög vel ti'l- lögum þínum. Bogmaðurinn, 23 nóv - 21. des Haltu þig sem mest að tjalda- baki í dag. Hvíldu þig vel, hugleiddu hlutina frá sem flest- um hliðum, en taktu samt ekki neinar bindandi ákvarðanir i 'oili. Steingeitin, 22. des. — “9. jan. Haltu þ'z sem mest heima f dag og hafðu sem bezt sam- komulag við fjölskyldu þfna. Þegar á líður, gerðirðu réttast að draga þig f hlé og njóta næðis og hvíldar. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr Þetta virðist geta orðið þér ánægjulegur sunnudagur f fá- menni, en varla f margmenni. Sýndu gömlum kunningjum, að þú tekur ekki nýrri fram yfir þá, ef svo ber undir. Fiskarnir, 20 febi - 20 marz. Notaðu daginn til hressingar og hvfldar fyrst og fremst, helzt heima fyrir, en þó getur stutt ferðalág reynzt skemmti- legt, ef þú gætir þess að koma snemma heim aftur. IjjíÍÍSMETI Hippocratec, faðir læknavísind- anna, varð fyrstur manna til þ&ss að skrá niður inflúensufaraláur. Það var árið 412 fyrir Krtet.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.