Vísir - 09.11.1968, Blaðsíða 15
V1SIR,. Laugardagur-9. nóvember 1968.
UKJUMWWl'l-W1 "» I .... II' »1
15
ÞJONUSTA
TRÉSMÍÐAÞJONUSTAN
veitir húseigendum fullkomna viögerða og viðhaldsþjón-
ustu á tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum á
nýju og eldra húsnseði. Látið fagmenn vinna verkið. —
Sími 41055.
RÚSKINNSHREIN SUN
Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök með-
höndlun. Efnalaugin Björg. Háaleitisbraut 58—60, slmi
31380, útibú Barmahlíð 6, sími 23337. _
JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR
Höfur.i til leigu litlar og stór-
ar jarðýtur, traktorsgröfur
bilkrana og flutningatæki til
allra framkvæmda innan
sem utan borgarinnar. —
Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15
símar 32480 og 31080.
^^iarðvmnslan sf
AHALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum c fleygum múrhamra með múr-
festingu, til sölu múrfestingar (% % % %). víbratora
fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásara,
upphitunarofna, slípirckka, rafsuðuvélar, útbúnað til
píanóflutn. o.fl. Sent og sótt ef óskað er Ahaldaleigan
Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi — Isskápaflutningar
á sama stað. Sími 13728.
KLÆÐI OG GERIVIÐ
BÓLSTRUÐ HUSGÖGN
Orval áklæða Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin
Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. Sími 51647. Kvöldsími 51647
og um heigar.
HÚSAVIÐGERÐIR HF.
Önnumst allai viðgerðir á húsum úti sem lnni. Einnig
mósaik og flísalagnir. Helgavinna og kvöldiunna.A. sama
gjaldi. Sími 13549 — 21604. Einnig tekið á móti hrein-
gemingarbeiðnum í sömu símum.
KLÆÐNINGAR OG
VIÐGERÐIR
á alls konai bólstmðum húsgögnum Fljói
og góö^þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum
sendum Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5
sfmar 13492 og 15581.
HÚSG AGNA VIÐGERÐIR
Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, pól-
eruð og máluð. Vönduð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud
Salling Höfðavfk við Sætún. — Simi 23912 (Var áður á
Laufsávegi 19 og Guðrúnargötu 4.)
Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139
sími 4i839.
Leigir hitablásara.
GLUGGAHREINSUN.
— Þéttum einnig opnanlega
giugga og hurðir —
Gluggar og gler, Rauðalæk 2, —•
Sfmi 30612.
EINANGRUNARGLER
Húseigendur, byggingarmeistarrr Útvegurr tvöfalt ein-
angmnargler meu mjög stuttum fyrirvara Sjáum um
fsetningu og alls konar breytingar á gluggum Gemm viö
spmngur f steyptum veggjum með paulreyndu gúmmfefni
Sfmi 52620.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
í öll minni og stærri verk. Vanir menn Jakob Jakobsson
Sími 17604.
ATVINNA
FLÍSAR OG MOSAIK
Nú er rétti tíminn til að endurnýja baðherbergið. — Tek
að mér stærri og minni verk. Vönduð vinna, nánari uppl.
i síma 52721 og 40318. Reyni- Hjörleifsson.
ÁRBÆJARHVERFI — RÆSTING
Kona óskast til ræstinga á stigahúsi Uppl. í sima 82596
og 82676.
Húsaviðgerðaþjónustan auglýsir.
Tek að mér alls konar breytingar og standsetningar á
íbúðum. Einnig múrviðgerðir utan og ínnanhúss og þak-
viðgeröir af ýmsu tagi. Uppl. kl. 12—1 og eftir kl. -7 i
síma 42449.
GULL-SKÓLITUN — SILFUR
Lita plast- og laðuiskó Einnig selskapsveski. — Skóverzi-
un og vinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar, Miðbæ viö
Háaleitisbraut.
Teppaþjónusta — Wiltonteppi
Utvega glæsileg fslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem heim
með sýnishom| Annast snið og lagnir, svo og viðgerðir.
Daníel Kjartansson, Mosgerði 1S, sfmi 31283.
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetningu og viðgerðir á sjónvarpsloftnet-
um. Uppl. í si. .. 51139.
B Y GGIN G AMEIST AR AR — TEIKNI-
STOFUR
Plasthúðum allar gerðir vinnuteikninga og korta. Einnig
auglýsingaspjöld o.m.fl. opið frí kl. 1—3 e.h. — Plast-
húðun sf. Laugaveg. 18 3 hæð sfmi 21877.
FATABREYTINGAR
Breytum fötum. Saumum úr tillögðum efnum. Ensk fata-
efni fyrirliggjandi. Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi
10, sfmi 16928.
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir. viðgerðir, breytingar á vatns-
leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. — Simi
17041. Hilmar J.H: Lúthersson pipulagningameistari.
ER STÍFLAÐ
Fjarlægjum stíflur úr baðkerum, WC, niðurföllum vöskum
nteö .Jflf.l...O£.. vatnsskotum. Tökum að okkur uppsetningar
á orunnum, skipturr. um biluð rör. — Sfmi 13647 og
81999.
ÍSSKÁPAR — FRYSTIKISTUR
Viðgerðir, breytingar Vönduð vinna — vanir menn —
Kæling s.f. Ármúla 12 Simar 21686 og 33838
TRÉSMÍÐAÞJÖNUSTAN
veitir húseigendum fullkomna viðgerða og viðhaldsþjón-
ustu. ásamt breytingum á nýju og elJra húsnæði. Simi
41055.__________
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur innan og utanhússviðgerðir. Setjum f
einfalt og tvöfalt gler. Leggjum flfsar og mosaik. Uppl.
i sim^ 21498 og 12862.
MASSEY — FERGUSON
Jafna húslóðir, gref skurði
o.fl.
Friðgeir V. Hjaltalin
sfmi 34863.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BIFREIÐAEIGENDUR i
»
Alspr ium og blettum bfla. Bílrsprautun Skaftahlíð 42 ‘,
BÍLASPRAUTUN — ÓDÝRT j
Gerið bílinn yðar nýjan f Utliti á ódýran hátt. Með þvl
að koma með bfiinn fullunnin undlr sprautun, getið þér
fengið að sprautumák f upphituðu húsnæði með hinum
þekktu 'náglansandi WIEDOLUX-lökkum — WIEDOLUX
umboðið. Sími 41612.
BIFREIÐAEIGENDUR
Tökum aö okkur réttingar, ryðbætingar, rúðufsetningar
o.fl. Timavinna eða fast verðtilboð. Opið á kvöldin og um
helgar. Reynið viðskiptin. — Péttingaverlcstæði Kópavogs
Borga-holtsbraut 39, sfmi 41755.
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara oc dínamóa. Stillingar. Vindum allar
stærðir og gerðir rafmótora.
Skúlatún 4. Sími 23621.
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri við grindur í bilum og annast alls konar jámsmíði.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9 —
Simi 34816 (Var áöur á Hrísateigi 5).
KENNSIA
ÖKUKENN SL A ...
Kennum á Volkswagen 1300. Útvegum öll gögn varðandi
próf. Kennari er Ámi Sigurgeirsson. Sími 35413
KAUP—.SALA
ORBIT - DELUXE
fullkomnasti hvildar og sjónvarpsstóll. 3 sæta sófasett.
Hagstæðust kaup í einsmanns-bekkjum. Bólstrun Karls
Adolfssonar, Skólavörðustíg 15 (uppi). Sími 10594.
Nýtízku skrifstofuhúsgögn úr stáli
Skrifborð 206x78 cm. Skrifborð 130x78 cm. Skrifborð/
vélritunarborð 121x61 cm. Stólar m/og án arma. Vönduö
vestur-þýzk vara. Kristján G. Gíslason h.f. Hverfisgötu 6.
Simi 20000.
VQLKSWAGENEIGENDUR
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. —
Reynið viöskiptin. — Bílasprautun Garðars Sigmunds-
sonar, Skipholti 25. Sfmar 19099 og 20988.
NÝKOMIÐ
mikið af fiskumogplönt
um, Hraunteigi 5, sími
34358, opiö kl. 5-10 e.h.
Póstsendum. — Kíttum
upp fiskabúr.
MILLIVEGGJAPLÖTUR
Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Hellu-.
veri, skorsteinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaða-
bletti 10, sími 33545.
JASMIN — SNORRABRAUT 22
Nýjar vörur Itomnar.
Gjafavörur f miklu úrvali. —
Sérkennileg- austurlenzkir
listmunir. Veljiö snukklega
gjöt sem ætíð er augnayndi.
Fallegar og ódýrar tækifæris
gjafir fáið þér I JASMIN
Snorrabrau* 22 sfmi 11625.
NÝKOMIÐ FRA INDLANDI
Mikið úrval af útskomum borðum
skrfnum og margs konar gjafavöru
úr tré og málmi. Útsaumaðar sam
kvæmistöskur. Slæður og sjöl úr
lekta silki Eyrnalokkar og háls-
testar úr fílabeini og málmi.
-RAMMÁGERÐÍN, Hafnarstræti 5.
BÆKUR — FRÍMERKI
CJrýal oóka frá fyrri árum á gömlu eða
íækkuðu verði. POCKET-BÆKUR.
FRÍMFRKl. Islenzk, erlend. Verðið h'*ergi
lægra. KÓRÓNUMYNT.
Seljum. Kaupum. Skiptum.
BÆKUR og FRlMERKI, Traðarkotssundi,
___ ____gegnt Þjóðleikhúsinu.
NÝKOMNIR ÞÝZKIR RAMMALISTAR
Yfii 20 tegundir.
Sporöskjulagaðir og hringlaga ramm-
ar frá Hollandi, margar stærðir. —
ltaiskir skrautrammar á fæti. —
Rammagerðin. Hafnarstræti 17.
Þórður Kristófersson úrsm.
Sala og viðgerðaþjónusta
Hrísateig 14 (Hornið við Sundlaugaveg.)
Sími 83616 - Pósthólf 558 - Keykjavík.
\PUHLÍÐARGRJÓT
Til sölu, fallegt hellugrjót, ma-rgir skemmtilegir litir. Kom-
ið og veljið sjálf. — Uppl. f sfma 41664 — 40361.