Vísir - 20.11.1968, Page 1

Vísir - 20.11.1968, Page 1
Skozkar götuskreytingar fyrir jó! Kaupmannasamtökin hafa hug á þvf að bera meira í götu skreytingar fyrir jólin nú en endranær og hafa haft sam- band við skozkt firma á þessu sviði er annast götuskreyting- ar víða um lönd, m. a. í hin- um víðfrægu verzlunargötum Londonar, Regent Street og Oxford Street. ”»-V 10. síða KAUPHOLIUM LOKAD / PARlS ■ BONN ■ L0ND0N — Seðtabankinn sföðvnr gjoldeyrisviðskipti um sinn MIKIL ÓLGA ríkir á gjald- eyrismörkuðum um alla Evrópu. Kauphallir verða Iokaðar í dag, bg engin gjaldeyrisviðskipti munu fara f ram. Rétt fyrir hádegi voru gjaldeyrisviðskipti stöðvuð í Kaupmannahöfn og í fleiri löndum og fylgdi Seðlabankinn hér þá á eft- ir og hæíti gjaldeyrisvið- skiptum, þar til annað verð ur ákveð:ð. Ráðherrar f jár- mála og bankastjórar í ýms um Evrópuríkjum koma saman til skyndifunda nú þegar, og búizt er við að- gerðum til lausnar vandan- um. Aðalvandræöin eru óhagstæður greiðslu-jöfnuður Frakka, sem leitt hefur á nokkrum dögum til 20% lækkunar á verðgildi frankans á markaði. Forsætisráðherra Frakk- lands hefur þó ítrekað lýst því yfir, að gengi frankans verði ekki fellt, heldur vcröi grinið til hjöðn- unaraðgerða innanlands. Þá hefur vestur-þýzka markið farið hækkandi vegna hagstæðs greiðsluiafnaðar þar í landi. Þýzka stjórnin hefur neitað því, að áformuð sé gengishækkun marksins. Jóhannes Nordal, bankastjóri Seðlabankans, sagði í viötalj við blaðið í morgun, að mikil spenna hafi ríkt á gjaldeyrismörkuðunum. Fjármagn hafi streymt frá Frakk- land; og öðrum löndum til Vestur- Þýzkalands. Búizt hafi veriö við gengishækkun marksins, og hafi það orsakað fjárstreymið, bæði spákaupmennsku og fyrirfram- greiðslur í stórum stíl. Það sé áreiðanlega stefna stjóma Frakklands og VesturjÞýzkalands að reyna í lengstu lög að komast hjá gengisbreytingum. Óvíst sé, hvort þær geti staöiö við það. Þessi spenna hefði enn ekki snert okkur mikið beinlínis og mundj ekki gera, nema vandræðaá- stand skapaðist í gjaldeyrismálum almennt. Nokkru síðar barst frétt um lok unina í Kaupmannahöfn, sem leiddi til nýrxa aðgerða hér. Fjármálaráöherra Vestur-Þjóð- verja, Karl Fc'.Iller, hefur boðað til fundar ráðherra og annarra stjórnenda peningamála, frá tíu iönaöarríkjum, sem hafa með sér samvinnu. Schiller er nú formað- ur ráðherranefndar samtaka þess- ara. Hinar^mikilvægustu ákvarðanir kunna að verða teknar í dag í Bas- el til þess að hindra frekari spá- kaupmennsku með gjaldeyri, sem kom til vegna orðrómsins um að gengi frankans yrði fellt. Kauphallir eru lokaöar f mörg- m-> 10- síða Sjá nánar á bls. 7 Runnu á brothljóðið og handtóku innbrotsmanninn Ætlaði að vinna skemmdarverk á Morgunblaðinu ! • Tveir lögregluþjónar, sem voru á eftirlitsgöngu um Hafnarstræti i rétt fyrir kl. 1 í nótt, runnu á | brothljóö, sem þeim heyröist koma i i úr Aöalstræti. Komu þeir rétt j mátulega til þess aö handsama j mann, sem brotizt hafði inn í skrif stofur Tryggva Ófeigssonar í Aö- alstræti 4. Þegar lögregluþjónarnir komu fyrir homið sáu þeir, hvar stól hafði verið kastað út um stóra rúðu á efri hæð hússins og út á götu. Sáu þeir í Fischersundi, hvar mað- ur renndi sér niður eftir þaki húss- ins og af þakske„ ’.iu niður eftir ljósastaur. Fór maðurinn ótrúlega fimlega að þessu öllu, en lenti beint í flasið á lögregluþjónunum, sem færðu hann niður á lögreglu- stöð. Fljótt kom í ljós, að þarna var ekki á ferð neinn venjulegur inn- brotsþjófur, því að lögreglan þekkti manninn af fyrri afskiptum. Sauð í manninum bræðin og var honum greinilega meira en lítið þungt í skapi, enda sagöist hann hafa brot izt inn til þess að komast á skrif- 1 stofur Morgunblaðsins, þar sem ; hann haföi ætlað sér aö brjóta allt og eyöileggja. Ekki kom fram fyrir hvaöa sakir hann bar svo þungan hug til fyrirtækisins. 9 Það er oft mikið um að veja í kauphöllununi úti í hinum stóra heimi. I dag ríkir þögn og friður í ýmsum kauphöllum í Evrópu. Und- anfariö hafa menn veöjað á gengis- breytingar, viljað losna viö frank- ana sína og kaupa þýzku mörkin, áöur en genginu yröi breytt. Fyrstu þlatrén með GuHfossi Milli 30 og 40 tonn af jólatrjám , ari sendingu c öll torgtrén, og komu með Gullfossi til landsins í ná þau 10 metra hæð. Þessi tré morgun. j veröa til prýöis úti við á torgum Aö vanda er þaö Landgræöslusjóð ] bæöi í Reykjavík og úti á landi. ur, sem flytur trén inn og þessi j Flest hinna . Jánna fara út á land senuing er sú fyrri af tveim, sem en eitthvað verður selt til skreyt- koma til landsins fyrir jól. í þess- inga hér. Trén koma frá Jótlandi. Leitin að Sigríði beinist að< þrítugum manni ■ Heil vika er liðin, án þess að Sigríður Jónsdóttir hafi fund- izt. Síðast sást hún, svo vitað sé með vissu, á hádegi á mið- vikudag í sjoppu í Hafnarfirði. ■ Lögreglan Ieitar nú manns, sem lýst hefur verið eftir, en hefur ekki gefið sig fram. Hann sást kaupa sokkabuxur, sömu stærðar og Sigríður notar, í verzlun í Hafnarfirði á laugar- dagsmorgun. Afgreiðslustúlkan, sem afgreiddi manninn, þekkti Sigríði. Sá hún ekki betur, en stúlkan, sem beið í bíl úti, væri einmitt Sigriður. Kom henni þá í hug, þegar maður- inn bað um sokkabuxur nr. 3, að það væri einmitt sama stærð og ] hún vissi að Sigríður notaði. Þótti henni einkennilegt, að Sigríður skyldi ekki koma sjá'lf inn í búö- ina. Stúlkan gaf sig fram við lögregl- una í fyrradag meö þessar upplýs- S—>- 10. siöa^

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.