Vísir - 20.11.1968, Side 6
6
T0NAB90
Víöfræg og snilldar vel gerð,
ný, amerísk gamanmynd. —
Myndin er gerð af hinum
heimsfræga leikstjóra Billy
Wilder Walther Matthau fékk
„Oskars-verðlaunin" fyrir leik
sinn i þessari mynd.
Jack Lemmon
Walther Matthau.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
NÝJA BÍÓ
6. vika
.... ómetanleg heimild .. stór
kostlega skemmtileg. ... Mbl.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síöustu sýningar.
HERNÁMSÁRIN
fyrri hluti
Endursýnd kl. 5.
B/EJARBÍÓ
—............, 'i—:
Dear Hearts
Bráðskemmtileg og víðfræg
amerísk kvikmynd með ís-
lenrrkum texta.
Glenn Ford og
Geraldine PaEe.
Sýnd kl. 9.
Miðasala frá kl. 7.
€
tít
)j
ÞJÓÐLEIKHÚSIb
Islandsklukkan
Sýning í kvöld kl. 20
Puntila og Matti
Sýning fimmtudag kl. 20
Vér marðingjar
Sýming föstuda ■ kl. 20
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasaian opin frá fcl.
13.15 ta 20. Sími 1-1200.
V1SIR . Miðvikudagur 20. nðvember 1968.
ÍV+->t>4>--i>:+-.i>.>i)>>i>:‘V
'S't ->>"i»<5
l r
<»*»£>»»
■: ■ -------- - V
■.: , ■■,■-jý...
' < V-t ;
• V '^rx' x :
• • .... V ,
"'V.■.;
■ ATÍ.AW.H' n-ACK '
f' ■
■
■»Af -lf-
■ . ..
m •
41985
| Djúpborunarleiðangur leitar svara viðj
1 jarðfræðilegum ráðgátum
í Prófessor Bauer kemur viðar við en i Surtsey
Cvörin við ótal mörgum spum-
ingum og ráðgátum varð-
andi „þróunarsögu“ jarðarinnar,
ef svo mætti að orði komast,
eru fólgin djúpt undir hafsbotni.
Jarðfræðinga, jarðeðlisfræð-
inga og ýmsa aðra vísinda-
menn hefur lengi lancað til
að fá aðgang að þessari heim-
ildahirzlu, en ekki verið hægt
um vik sökum tæknilegra örð-
ugleika. En tækninni fleygir
stöðugt fram, og nú má segja
að veriö sé að snúa Iyklinum
f skránni.
Allir þeir lesendur blaðsins,
sem fylgzt hafa með sögu Surts
eyjar munu án efa kannast við
bandarískan prófessor, Bauer
að nafni, kunnan jarðfræðing,
sem kom hingað til lands
skömmu eftir 'að Surtur kvað
sér hljóðs í heimsfréttunum.
Síðan hefur prófessor Bauer
komið hingað árlega, á stundum
jafnvel oftar en einu sinni á
ári, og ekki einungis unnið
markvíst aö því ásamt íslenzk-
um vísindamönnum, að Surtur
gamli miðlaöi þeim sem mest-
um fróðleik, heldur hefur hann
hvað eftir annað lagt af mörk-
um miklar fjárupphæðir, til
þess að það mætti takast og
mun ekki of fast að orði kcm-
izt, að íslenzkir vísindamenn
standi í mikilli þakkarskuld við
hann. En því er prófessors Bau-
ers minnzt í þessu sambandi,
að einmitt hann hefur um ára
tuga skeið unniö að því af sín-
um mikla dugnaði, að hafnar
yrðu djúpboranir á hafsbotni,
og um árabil hafði hann yfirum-
sjón með öllum undirbúningi að
þeim framkvæmdum. Einhverj-
ir lesendur blaðsins kunna að
minnast þess, að það birti fróð-
legt viðtal við Bauer prófessor
um þetta efni, og var það tek-
ið um borð í „Herjólfi", þegar
Bauer var að koma úr sinni
fyrstu Surtseyjarferð, ásamt
Jóni Jónssyni jarðfræðingi,
Og nú erú framkvæmdimar
að djúpborunum á hafsbotni
þegar hafnar vestur þar. Leið-
angur haffræðinga, jaröfræð-
inga og jarðeðlisfræðinga og
ýmissa annarra vísindamanna
er þegar iagður af stað i borun-
arleiðangur um borð í nýju
skipi, sem smíðað hefur verið
sérstaklega til þeirra fram-
kvæmda. Það heitir „Glomar
Challenger“, og meðal hins
margbrotna, tæknilega útbún-
aðar, sem á að gera þessu fleyi
fært að gegna ætlunarverki sínu,
má nefna borti rn, sem er 43,28
m á hæð og tölvu eina mikla,
sem bæði „sér um“ borunina
og verður vísindamönnunum
um borö til margháttaðrar að-
stoðar.
Ákveðið hefur veriö að bora
60 holur í leiöangrinum á tveim
64.000 ferkm. svæðum, öðru
á Atlantshafi, hinu á Kyrrahafi.
Er borinn smíðaður sérstaklega
með það fyrir augum, að holu-
kjarninn náizt upp í heilu lagi
og án þess að honum sé i
nokkru raskað, en þessir kjam-
ar verða svo rannsakaðar mjög
nákvæmlega, því að þar telja
vísindamennirnir að finnast
muni lausnir á þeim gátum, sem
þeir vilja ráða. Þegar hefur
náðst mjög mikilvægur árang-
ur I þá átt — á fyrsta áfanga
leiðangursins, en hann hófst í
ágústmánuði síðastliðnum, og á
þessi fyrsta ferð að standa í 18
mánuði — hafa þegar verið sett
tvö „met“ I djúphafsborun. Náð
ust þá holukjamar af 762 m
dýpi, reiknað frá yfirborði sjáv-
arbotns, úti á Mexlkóflóa, en
þar er hafdýpið 2.822 m. Áður
hafði verið borað dýpst niður
um 183 m úti fyrir ströndum
Mexíkóflóa, en þá haföi ekki
veriö borað með svo fullkom-
Punktarnir sýna hvar boraC verður í Atlantshafi og KyrrahafL
Þannig er borunin fram- j!
kvæmd í stórum dráttum. !|
inni tækni, að kjaminn næðist
án röskunar upp á yfirborðið.
Þar sem næst var borað, einn
ig á Mexíkóflóa, er hafdýpið
3.582 m og náðist þar upp holu
kjami, sem var 146 m á lengd.
Vírstrengurinn, sem notaður var
við þessa bomn, er sá lengsti,
sem vitao er til að notaöur hafi
verið við slíkar framkvæmdir,
eða 6.096 m.
Það er margháttaður fróðleik-
ur, sem viðkomandi vlsinda-
menn gera sér vonir um að fá
ist I sambandi við þessar fram-
kvæmdir. Meðal þeirra spum-
inga, sem þama er leitað svara
við, er landflotskenningin, sem
löngum hefur verið kennd við
þýzka landfræðinginn, dr. Weg-
ener. Þeirri kenningu var vel
tekið i fyrstu, síðan hafnað um
margra ára bil, en er nú tekin
aftur til athugunar, — m.a. hafa
verið undirbúnar mjög nákvæm
ar afstöðumiðanir, sem gerðar
veröa á næstu árum með að-
stoð gervihnattar og lasergeisla.
En auk þess er þess vænzt, að
við slíka borun fáist margvis-
legar upplýsingar um alls konar
náttúmauöæfi undir hafsbotni,
svo sem ollulindir jarðgasæðar.
Ef tii vill einnig málma, þótt
auðvitað sé enn mun örðugra
að hagnýta þau auðæfi en oli-
una og gasið. Og svo að lokum,
er það „þróunarsagan“, sem
fyrst var á minnzt, en öll frek-
ari þekking um hana getur veitt
mikilvægar upplýsingar um
hvers megi vænta I framtíðinni
I sambandi við þanij hnött, sem
við byggium ..
STiÖRNUBÍÓ
LAUGARÁSBÍÓ
GAMLA BÍÓ
! Harðskeytti ofurstinn
j fslenzkur textl
1 Sýnd kl. 5 og 9.
! Bönnuð innan 14 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
Drepum karlinn
Hörkuspennandi ný amerísk
.nynd 1 litum með íslenzkum
texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
1
WINNER OF 6 ACADEMV AWARDSl
MEIRóGOtCWVN-MAYER
AOwtopoNiiPimjaioN
DAVID LEAN'S FILM
0f BORiS PASIERNAKS h
DOCTOR I:
ZHMO 1N MEÍraSSn*”0
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Eg er kona II
5. sýningarvika.
! Ovenju djörí og spennandi, ný
döisk litmynd gerð eftir sam-
nefndn sök Siv Holms.
| Sýnd kl. 5.15 og 9.
1 lonnuð börnum innan 16 ára.
Svarta n’óglin
(Don't lose your head)
Einstaklega skemmtileg brezk
litmynd frá Rank, skopstæling
ar af Rauðu akurliljunni.
Islenzkur texti,
Aðalhlutverk:
Sidney James.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
YVONNE í kvöld
MAÐUR OG KONA fimmtudag
LEYNIMELUB 13 föstudag
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Sfmi 13191.
AUSTURBÆJARBIO
' i
Njósnari á yztu nöf
Mjög spennandi ný amerfsk
kvikmynd i litum og cinema
scope
lenzkur texti.
Frank Sinatra.
Bönnuð ínnan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
Demantaránið míkia
Hörkuspennandi. ný litmvnd
um ný ævintýri lögregiumanns
ins Terr Colton með
George Nader
ÍSlenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.