Vísir - 20.11.1968, Síða 11
V1SIR . Miðvikudagur 20. nðvember rsro.
11
■* BORGIN | <£ cLaej
LÆKNAÞJÖNUSTA
SLYS:
Slysavarðstofan, Borgarspftalan
am. Opin allan sólarhrínginn. Að-
eins móttaka slasaðra. — ,Sími
S1212.
SJUKRABIFREIÐ:
Sími 11100 i Reykjavlk. 1 Hafn-
arfirði 1 slma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst I heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiðnurn I
síma 11510 á skrifstofutima. —
Eftir kl 5 síödegis 1 slma 21230 1
Reykiavík
NÆTURVARZLA 1
HAFNARFIRÐI
Aðfaranótt 21. nóv.: Kristián Jó-
hannesson, Smyrlahrauni 18, sími
50056.
LÆKNAVAKTTN:
Sími 21230 Opið alla virka
daga frá 17 — 18 að morgni. Helga
daga er opið allan sólarhringinn.
KVÖLD OG HELGl-
DAGAVARZLA LYFJABÚÐA.
Borgarapótek. — Reykjavlkur-
apótek.
Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu-
daga og helgidagavarzla kl. 10-21.
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14
helga daga k' 13—15.
Keflav.’ ur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19. laugarlaga kl.
9—14. helga daga kl. 13—15.
NÆTURVARZLA uYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vL, Kðpavogi og Hafnarfirði er 1
Stórholr 1 Simi 23245.
18.00
18.45
19.00
19.30
20.00
20.20
22.00
22.15
ÚTVARP
Miðvikudagur 20. nóv.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist.
16.40 Framburðarkennsla í
esperanto og þýzku.
17.00 Fréttir.
Viö græna borðið.
Hallur Símonarson flytur
bridgeþátt.
17.40 Litii bamatiminn.
Unnur Halldórsdóttir og
Katrín Smári tala við böm-
22.40
22.50
hfirr.d
23.25
in og fá þau til að taka
lagið.
Tónleikar. Titkynningar
Veöurfregnir.
Fréttir.
Tilkynningar.
Símarabb.
Stefán Jónsson talar við
fólk hér og hvar.
„Fuglakantata" eftir Sigur-
svein D. Kristinsson.
Kvöldvaka.
a. Lestur fomrita.
Halldór Blöndal byrjar lest-
ur á Vfga-Glúmssögu (1).
b. Tvö lög eftir Ólaf Þor-
grfmsson. Lúðrasveit
Reykjavíkur ieikur.
c. Hraunþúfuklaustur í
Skagafjarðardölum.
Frásöguþáttur eftir Þormóð
Sveinsson. Hjörtur Pálsson
les.
d. Kvæðalög.
Jóhann Garðar Jóhannsson
kveður Rammasiag eftir
Stephan G. Stephansson og
Mansöng eftir Guömund
Böðvarsson.
e. í hendingum.
Sigurður Jónsson frá
Haukagili fiytur vísnaþátt.
f. fimm lög, íslenzk og
útlend. Karlakór Patreks-
fjarðar syngur.
Fréttir.
Veðurfregnir.
Heyrt, en ekki séð. Pétur
Sumarliðason flytur feröa-
minningar Skúla Guðjóns-
sonar á Ljótunnarstöðum
(11).
Rómansa fyrir fiðlu og
hljómsveit eftir William
Peterson-Berger.
Á hvítum reitum og svört-
um. Guðmundur Arnlaugs-
son flytur skákþátt.
Fréttir 1 stuttu máli.
Dagskrárlok.
Ég held maður hafi jafnvel verið stöðugri á leggjunum f
gamla daga!
SJONVARP
Miðvikudagur 20. nóv.
18.00 Lassl
18.25 Hrói höttur.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Skyndihjálp.
Leiðbeinendur eru Svein-
bjöm Bjamason og Jónas
Bjamason.
20.40 Millistríðsárin.
(8. þáttur), Lýst er erfiö-
leikum kommúnista í Rúss-
landíi, og uppgangi fas-
isníans á Ítalíu á árunum
1920 og 1921.
Þýðandi: Bergsteinn Jóns-
son. Þulur: Baldur Jónsson.
21.05 Tartuffe.
Leikrit eftir Moliere.
Leikstjóri: Jean Mever.
Leikendur frá Comédie
Francaise. íslenzkur texti:
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.45 Dagskrárlok.
TILKYNNINGAR
- KíMi
yDUllMJltí
sje *
*spa
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn
21. nóv.
Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl.
Þetta ætti að geta orðið þér
mjög notadrjúgur dagur, jafn-
vel þótt þér finnist seinagangur
á hlutunum fyrir hádegið. Góð-
ar fréttir eða eitthvert happ I
vændum.
Jautið, 21 aprfl — 21 mai.
Það er mjög senniiegt, að þú
verðir að viðhafa nokkra þolin-
mæði fyrir hádegið, en allt ætti
að ganga greiðara þegar líður á
daginn. Samningaumleitanir
ættu að bera góðan árangur.
Tvíburamir, 22. mai — 21. júni.
Það er ekki óllklegt að þú eigir
1 nokkrum vanda með að veljá
og hafna. Gefðu þér rúman tíma
til að athuga allar aðstæður sem
bezt, áður en þú ákveður þig.
Krabbinn, 22. iúnl - 23. júli.
Gættu þess að ofgera þér ekki
í dag, enda þótt þú eigir annríkt
og margt krefjist afgreiðslu sam
tímis. Ef vel ætti að vera, ættir
þú að hvfla þig rækilega I kvöld.
Ljónið, 24 iúli - 23 ágúst.
Notadrjúgur dagur, einkum
þeim sem ráða sjálfir yfir tíma
sínum. Það lítur út fyrir að eitt-
hvert tækifæri bjóðist, sem verð
ur að grfpa strax, ef það á ekki
að ganga úr greipum.
Meyjan, 24 ágúst — 23 sept.
Þú ættir ekki að hafa þig mjög
I frammi fyrir hádegið, því aö
þá er lltils árangurs að vænta.
Upp úr hádeginu ættiröu hins
vegar að láta hendur standa
fram úr ermum.
Vogin, 24. sept - 23. okL
Eitthvað, sem þú hefur kviðið
nokkuð, gerist að öllum Ifkind-
um f/ dag, og verður mun já-
kvæðara e: þú bjóst við. Leggðu
áherzlu á sem ljósast orðalag,
svo að ekki komi til misskiln-
ings.
Orekinn, 24. okt. — 22 nóv.
Það er t.o að sjá, sem þér
gremjist allmjög framkoma ein
hvers, sem þér er nákominn,
enda þótt það snerti þig sjálfan
ef til vill ekki beinlínis. Hafðu
gát á orðum þínum.
Bogmaðurinn. 23 nóv - 21. des
Fram yfir hádegið verður varla
mikils árangurs að vænta, en
eftir þaö getur farið svo að
það gangi allt mun betur en
þú þorðir að vona. Samningar,
gerðir í dag, munu vel haldast.
Steingeitin. 22 dns - *'1 ian
Gættu skapsmuna þinna I dag,
jafnvel þó reiöi þln kunni að
vera réttmæt, gerir einungis illt
verra að gefa henni lausan taum
inn. Hafðu hægt um þig I kvöld.
Vatnsberinn. 21 )an. - 19 febr
Það virðist hætta á að þér finn-
ist þú að einhverju leyti hafður
fyrir rangri sök, en athugaðu
samt allt gaumgæfilega, áður
en þú ákveður nokkrar ráöstaf-
anir I þvl sambandi.
Fiskarnir, 20 tebi - 20 marz
Einhverjir ykkar veröa eflaust
fyrir einhverju happi I dag, ef
til vill I sambandi við atvinn-
una eða I peningamálum. Mundu
samt að kunna vonum þínum
hóf.
(ALLI FRÆNDI
Eftir 30 ára starfsemi er Iðunn
N
skógerð viðurkennd verk-
smiðja í íslenzkum skóiðnaði.
Iðunn fjöldaframleiðir fyrir
fjöldann.
Meginþorri þjóðarinnar getur
dæmt um Iðunnarskóna af eig-
in reynzlu.
Það er styrkur starfseminnar.
ÖRUGG TRYGGING
VERÐS OG GÆÐA.
STERKUR
ESLENZKUR
SAMVINNU
IÐNAÐUR
ISöllN
Basar Sjálfsbjargar verður I
Lindarbæ sunnudaginn 8. des.
kl. 2. Velunnarar félagsins, eru
beðnir að koma basarmuhum á
skrifstofuna eða hringja I síma
33768 (Guðrún). — Basarnefndin.
Kvenfélag Ásprestakalls held-
ur basar 1. des. nk. I Langholts-
skóla. Munum á basarinn veitt
móttaka I félagsheimilinu að
Hólsvegi 17 þriðjudaga og fimmtu
daga kl. 2—6. Einnig fimmtudags
kvöld. Slmi félagsheimilisins er
84255.
SPA8H1 TÍMA
FYRim
aUAU/GAN
RAUOARÁRSTIG 31 SÍMl 2202*
Bjóðum í dag :
KÓRÓNU MYNT.
HEIL SETT
(40 penmgar + 2 af- \
irigði) <
STAKIR PENINGAR
(Flest ártöl til)
ÝMIS ERLEND MYNT \
: Bækur og frsmerki
rraðarkotssundi 3
Gegnt Þlóðleikhúsinu.
82120
rafvélaverkstædi
s.melsieds
skeifan 5
Tökuro að okkur:
Jfl Mótormælingar
ffl Mótorstillingar
9 Viðgerðn á rafkerfi
dýnamóuro og
störturum
^ RaKr béttum raf-
kerfið
•/arahlutir á .taðnum.
!í
SÍMI 82120