Vísir - 20.11.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 20.11.1968, Blaðsíða 14
14 V í SIR . Miðvikudagur 20. nóvember 1968. .-’W SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síðu TIL SOLU Rafmagnsorgel Farfisa 2ja borða, sem nýtt, til sýnis og sölu að Stang- arholti 2 (ri*) frá kl. 8—10 £ kvöld og á morgun. Gaffallyftari til sölu. Vel með farinn tveggja tonna gaffallyftari til sölu. Uppl. í slma 14025 milli kl. 17.00 og 18.30 næstu daga. IVIjög vel meö farinn Pedigree barnavagn til söilu. Sími 17179. Riffill Mossberg Cal. 22, 17 skota siálfvirkur til sölu. Simi 16840. Bamakerra með skermi og kerru- poki til sölu. Einnig 2 djúpir stólar. Allt vel með farið. Sími 19924 eft- ir kl. 6 e.h. Til sölu plötuspilari í tösku (þýzk ur) á kr. 2.500. Uppl. í síma 38704 eftir kl. 7 á kvöldin. Hestamenn. Til sölu hnakkur og /beizli. Uppl. í síma 15640 eftir kl. . _________________________________ Dual 1009 plötuspilari stereo til sölu. Upp1. f síma 12104 eftir kl. 14 Rafmagnsorgel til sölu, Italskt, , mjög gott ferðaorgel. Trompet ósk ; ast á sama stað. Uppl. í sima 81091. Notað. Bamavagnar, barnakerr- , ur bama og unglingahiól burðarrúm ' vöggur, skautar, skiði, þotur, með ' fleiru handa bömum. Sími 17175. Sendum út á land, ef óskað er. — : Vagnasalan, Skólavörðustig 46, , umboðssala, opið kl. 2—6, laugard. kl 2—4. Innrömmun Hofteigi 28. Hand bókasafn, ónotað — 44 bindi til sölu. Lítil útborgun. Rammar. Fljót og góð vinna. Opið 9 — 3 miöv.d. ‘ fimmtud.kvöld._________________ Litaðar ljósmyndir frá .afiröi, , Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, Bíldu dal. Patreksfirði, Borgarf. eystra, Sauðárkróki. Blönduósi og fl. stöð- um. Tek passamyndir. Opið frá kl. ' til 7. Hannes Pálsson, Ijósm. Mióuhlíð 4 Simi 23081, Sekkjatriliur, hjólbörur, allar stærðir, alls konar flutningatæki. Nýja blikksmiðjan h.f. Ármúla 12. Simi 81104. Stvðiið fsl iðnað ÓSKAST KEYPT Lítið drengjareiðhjól óskast, vel með fariö. Sími 41361. Skúr, sem mætti flytja, t.d. vinnu skúr óskast gegn vægu verði. Sfmi 33583 eftir kl. 7 á kvöldin. Skuldabréf. Vil kaupa fasteigna- tryggð skuldabréf til fárra ára, fyr ir nokkur huridruð þúsund kr. Einn ig kæmu til greina vel fasteigna- tryggðir víxlar. Tilb. merkt „gengis lækkun‘‘ sendist augl. Visis. Kaupum hreinar léfeftstuskur. — .Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Siðu múla 8. Gas- og súrhylki óskast. Uppl. í ^íma 34406. Vil kaupa gólfteppi ca. 47 — 50 ferm. Uppl. i síma 52613. Kápur, pels, kjólar og pils nr. 38 til sölu. Allt sem nýtt. Sími 41161. Tízkubuxur á dömur og telpur, útsniönar með breiðum streng, teryiene og ull. Odýrt. Miðtún 30, 'kjallara. Sími 11635. Umboðssala. Tökum 1 umboðs- sölu nýjan unglinga- og kvenfatn að. '7erzlunin Kilja, Snorrabraut 22 Sími 23118. HÚSGÖGN Litlar kojur óskast, ekki breið- ari en 60 cm. Uppl. i sima 33714. Óska eftir að kaupa vel með fama hókahillu. Uppl. í síma 35446 Barnarúm, hjónarúm og burðar- taska til sölu. Uppl. i síma 40775. Borð og stóiar óskast. Óskaö er eftir vel útlítandi 10 borðum og 40 stólum fvrir félagsheimili. Uppl. í síma 24020 kl. 9—5. Vöruskipti. Tek vel meö farna gamla svefnsófa sem greiðslu upp í húsgögn. Bólstrun Karls Adólfs- sonar, Skólavörðustíg 15 (uppi). — Simi 10594. Til sölu Kjarval homsófasett, tveggja manna norskur svefnsófi og skatthol o, fl. Uppl. i síma 42278 Vil selja vel með farið sófasett 4ra sæta sófi, tveir stólar, einnig nýja kápu m/skinni no. 40, hvíta kvenskauta no. 38—39. Sími 84874. HEIMILISTÆKI Til sölu vel meö farin Easy þvottavél með þeýtivindu og lítill Ideal miðstöðvarketi'll. Uppl. í síma 34017. Óska eftir að kaupa notaða frysti kistu, Uppl, í sima 36629. Saumavél Necchi í hnotuskáp í góðu lagi til sölu. Einnig svartur kjóll nr. 44. Selst hvort tveggja mjög ódýrt. Sími 34696. BILAVIPSKIPTI Zephyre 'Zodiac ’55 til sölu. — Uppl. í síma 24738. Scndibíll óskast, aðeins góður bíll kemur til greina fyrir 40 — 50 þúsund. Tilb. sendist augl. Vísis merkt: „Góöur bíll — 3634“ fyrir hádegi á mánudag. Til sölu Saab árg. ’63. Uppl. í síma 22163 eftir kl. 6. Til sölu ný grind í Willys jeppa, samstæða, hásingar o. fl. Uppl. í sima'81387 eftir kl. 7 á kvöldin. HÚSNÆÐI { BOÐI Lítið kjallaraherbergi til leigu fyrir léttan þrifalegan iðnað eða geymslu. Uppl. í síma 19931 kl. 3—5 dagl. Gott kjallaraherbergi til leigu í Hlíðunum. Uppl. i síma 35413. 3ja herb. íbúð við miöbæinn til leigu. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Miðbær 3633". Kópavogur. Til leigu 40 ferm. húsnæði gæti verið iðnaðar, skrif- stofu eða íbúðarhúsnæði. Sérinn- gangur. Á sama stað er til sölu 23 tommu Sen sjónvarpstæki, verð kr. 17 þús. Sími 40609. 2ja herb. ný íbúð í Breiðholts- þverfi til leigu frá 1. des. Tilboð merkt „Góð umgengni 3619“ send- ist blaðinu fyrir mánudagskvöld. Gott herbergi til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 30381 eftir kl. 4, Herb. í nágrenni Landspítalans til leigu nú þegar. Uppl. I síma 21080. FÉLACSLÍF Kristniboðsvikan. Samkoma í 1 Isi KFÚM og KFUK við Amtmannsstlg. Frásögn frá fsl. kristniboðinu: „Starfssvæö- ið stækkar". — Séra Garðar Sygv- arsson hefur hugleiöingu. — /Esku lýðskór KFUM og K syngur. — Allir velkomnir. Samband ísl. kristniboðsfélaga. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óska að taka bílskúr á leigu, helzt meö heitu og köldu vatni. — Sími 24790 eftir kl. 7 e.h, 2 ungir menn óska eftir 3ja herb. Ibúð, helzt í Austurbænum. Tllb. sendist augl Vísis fyrir föstudags- kvöld merkt: „22." Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 37749. -------■—|----;----p---------------- Stúlka meö 1 barn óskar eftir 1 herb. og eldhúsi, helzt í Austurbæn um. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir 25. þ.m. merkt „lbúð-3635.“ Ung hjón með 2 börn óska eftir góðri íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 14337. Bílskúr óskast. Óska eftir aö taka á leigu góðan bílskúr. Simi 41130, Herb. Einhleypur maður óskar eftir herb. með sérinngangi og sér snyrtiherb. nú þegar eða um næstu mánaöamót. Reglusemi og góð umgengni. Tilb. merkt: „Gautur" sendist augl. Vfsis fyrir n.k. laug- ardag. Óska eftir 4ra herb. íbúð, fernt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 19847. ÞJÓNUSTA Tökum að okkur að sóta mið- stöðvarkatla. Góö umgengni. Sími 84029. Innröminun Hofteigi 28. Myndir rammar, málverk. — Fljóc og góð vinna. — Opið 9-12 miðvikud,, fimmtud. til kl. 3 og á kvöldin. Parketlagning. Leggjum parket og setjum upp viðarþiljur. Tré- smíðaverkstæði Guðbjörns Guö- bergssonar. Simi 50418. Bílabónun og hreinsun. Tek að mér að vaxbóna og hreinsa bíla á kvöldin og um helgar. Sæki og sendi, ef óskað er. Hvassaleiti 27. Sími 33948. Málaravinna alls konar, einnig hreingemingar. — Fagmenn. Sími 34779. Húseigendur. Tek að mér gler; ísetningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. i síma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Allar myndatökur fáið þið hjá okkur. Endurnýjum gamlar mynd- ir og stækkum. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vörðustíg 30. Sími 11980. HREINGERNINGAR ÞRIF. — Hreingeminy,ac v41- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjami. Hreingerningar. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna. Simi 22841, Magnús. Vélal. eingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn, Sími 42181. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með vélum, vönduð vinna. Tökum einnig hrein- gerningar. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 37434. Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga, saii og stofn- anir. Fljót og góö afgreiðsla. Vand virkir menn. Engin óþrif. Útvegum plastábreiður á teppi og húsgögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið timanlega I s...ia 19154, Hreingerningar. Vélhreingemin. ar, gólfteppa og húsgagnahreinsun. Fljótt og vel af hendi leyst. Sími 83362./--. Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 66216 milli kl. 1 og 3. Lítið kjallaraherbergi í steinhúsi í eða við miðbæinn óskast undir þrifalegan léttan iðnað, enginn hávaði. Tilboö merkt „Leður“ seþd ist augld, Vísis fyrir fimmtudag. Hjón meö 2 börn 4ra og 7 ára iska eftir 2ja—4ra herb. íbúð helzt austurbænum nú þegar eða fyrir L4. janúar. Sfmar 31131 og 32498. I ! Stúlka óskast til að sjá um ræst igu á lítilli íbúð í Vogahverfi hjá inhleypum manni. Þær sem vilja aka verkiö að sér vinsaml. leggi afn og símanúmer til augl. Vísis yrir föstudagskvöld merkt: „Auka kildingur." ATVINNA ÓSKAST 23 ára stúlku vantar vinnu nú þeg- ar. Tilb. merkt: „11145“ sendist augl. Visis! Ungur maður óskar eftir atvinnu ú þegar, er vanur ýmiss konar ungavinnuvélum og verkstæðis- innu. Uppl. í sima 83959. Atvinnurekendur. 17 ára piltur skar eftir atvinnu nú þegar. Hef- r bílpróf. Margt kemur til greina. ími 35706. TAPAÐ —FUNDID Sá sem fann svart seölaveski hjá esti við Elliðaár 16. nóv. eftir ídegi, er vinsaml. beðinn að -ingja i síma 82899. Fundarlaun. Kven-gullúr fundið i Hliðunum. ðátöðvarketil’l óskast keyptur erð 2,5-3 ferm. með öllu tilheyr- di. Sími 34745. EINKAMAL Farmaður, miðaldra óskar eftir i kynnast konu á svipuðum aldri, m á íbúð. Tilb. sendist augl. Vís- merkt: „Hagkvæmt fyrir bæðþ“ YMISLEGT . Tek að mér bréfaskriftir og þýö- ingar f ensku, þýzku og frönsku. Sími 17335 Klapparstíg 16, 2. hæð til vinstri. BARNAGÆZLA Tek börn í gæzlu allan daginn. Uppl. I síma 32425, alia daga eftir kl. 4 e.h. Tek aö mér að slípa og lakka parketgólf gömul og ný, einnig kork. Uppl. i sfma 36825. Húsaþjónustan sf. Málníngar- vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo sem pipulagnir, gólfdúka, flisalögn mósaik, brotnar rúður o.fl. Þéttum steinsteypt þök Gerum föst og bind andi tilboð ef óskað er. Simar — 40258 os 83327 ÞÝÐINGAR — KENNSLA Kenni íslenzku í einkatímum, heppilegt fyrir landsprófsnemend- ur og aðra skólanemendur, get enn bætt nokkrum við. Jóhann Sveinsson cand. mag. Smiðjustíg 12, sími 21828. ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Útvega öll gögn varð- andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sím- ar 19806 og 21.777. Árni Sigurgeirs- son sími 35413. Ingólfur Ingvars- son sími 40989. Kenni á Volkswagen með full- komnum kennslutækjum. — Karl Olsen, sími 1 Ökukennsla. Æfingatímar, kenni á Volkswagen 1500. Uppl. í sima 2-3-5-7-9. ökukennsia Aðstoða við endur- nýjun. Útvega öll gögn. Fullkomin kennslutæki. — Revnir Karlsson. Símar 20016 og 38135 Ökukennsla — 42020, Timar eft ir samkomulagi, útvega öll gögn. Nemendur geta byrjaö strax. — Guðmundur Þorsteinsson. — Sími 42020 Ökukennsia. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601 Volkswagen- bifreiö ökukennsla — Æfingatimar. — Volkswagen-bifreiö. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varð andi bílprófið Nemendur geta byrj að strax Ólafur Hannesson. Sími 38484 • • * OL uLennála J^igmutulur SiijurtjciriMn. •Sórit 32318 Jólin blessuð nálgast brátt með birtu sina og hlýju. Hreinsum bæði stórt og smátt, sími tuttu^u fjórir níutíu og níu. Valdimar, simi 20499. Vélhreingerningar. Sérstök vél- hroingeming (me* skolun) Einnig handhreingeming. Kvöldvinna kem ur -II grein? Vanir og vandvirkir menn Sími 20888 Þorsteinn og Ema Hreinger úngar. Höfum nýtizku vél, gluggaþvottur fagmaður i hverju starfi. Sími 35797 og 51875. Þórður '«» Geir. Hreingerningar, vanir menn, fljót afgreiðsla,, útvegum einnig menn i málningarvim.u. Sími 12158. — Biarni GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: VEFARANN TEPPAHREINSUNIN BOLHOLTI 6 Slmar: 35607 - 4123» - 34005 Kaupmenn ! tryggið jölavarninginn sérstaklega með pvl að taka trygglngu til skamms tíma. spyrjázt Syrir um skllmála og kjör. ALMENNAH TRYGGINGAR UF. PÓSTHÚSSTRÆTI 9 Slmi 17700 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.