Vísir - 03.12.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 03.12.1968, Blaðsíða 2
V1SIR . Þriðjudagur 3. desember 1968. KR átti í erfiðleikum með Ármenrt- ingana KR vann Ármana i körfuknatt- ieiksmótinu um helgina meö 5^:45 í leik, sem framan af var alljafn. Ár menningarnir sýndu mikið öryggi í skotum, en bezti maöur þeirra var Jón Sigurðsson. Tókst þeim aó leiöa leikinn, en slíkt er nokkuö óvenju- legt í leikjum KR. Þó tókst KR að komast yfir fyrir hálfleik og var staöan 30:27. í seinni hálfleik tókst KR aö sýna betri leik og vinna meö 59:45. \ j í leik ÍR og' Stúdenta var1 um yfirburði ÍR aö ræða og unnu ÍR- ingar með 86:43. . ■ ............................................................................................................................................................................................................................ ......................................................................................................................•........................................................................................................................................... .............................................................................................................................................................................................. ÓIi B. á fundi með KR-ingum, þegar hann byrjaði starfið með þeim. REKSTURINN KOSTAR MILLJON! Knattspyrnan i KR hafin á ný — Óli B hefur tekið við þjálfun meistaraflokks D Það er ekki vaninn hjá Óla B. Jónssyni að taka við liði, sem er á toppnum. Þetta gerði hann þó formlega fyrir síðustu helgi. Fyrst hélt hann fund með KR-ing- um og seinna um kvöld- ið var æfing með íslands meisturunum. Óli hefur aftur á móti skilað mörg- um liðum upp á íoppinn, en það er önnur saga. Óli B. Jónsson er nýkominn úr feröalagi til Bandaríkjanna, en þar eyddi hann fríi sínu og hélt up pá fimmtugsafmælið. Nú blasir verkefniö við, að verja íslandsmeistaratitilinn meö KR- Sigurþór Jakobsson ogJ>órólfur Beck skalla á milli. Óli B. fylgist með. YERÐLAUN FYR IR VÍTAKÖST • Það hefur lengi verið vanda- mál í körfuknáttleik að fá leikmenn til þess að leggja rækt við æfingu í að skjóta vítaskot- um. í körfuknattleik verður sá leikmaður, sem brotið er á að framkvæma vítakastið sjálfur, þar sém aftur í handknattleik er heimilt að velja þann öruggasta til verksins. Þetta orsakar það, að allir leikmenn í körfuknatt- leik verða að ráða yfir öryggi í vítaskotum. Á því vill þó verða misbrestur og hafa lið mjög oft tapað leikjum vegna lélegrar vítahittni liðsmanna. Á Polar-Cup keppninni í körfu- knattleik, sem háldin var hér í Reykjavík um páskana sl„ var tek- in upp sú nýbreytni að veita verð- laun fyrir beztu vítahittni í mót- inu, og mæltist þaö vel fyrir. Körfuknattleiksráð Reykjavíkur hefur nú ákveöið að veita verð- laun fyrir beztu vítahittni f yfir- standandf Reykjavíkurmeistara- móti, bæöi í 2. flokki, og'meist- araflokki karla. Verður þeim leik- manni i hvorum fokki, sem bezt nýtir sín vftaköst veitt stytta af körfuknattleiksmanni í verðaun. Til þess að leikmenn komi til greina til jDessara verölauna veröa þeir að hafa reynt vissan fjölda vitakasta. 1 meistaraflokki skulu menn hafa skotið minnst tólf skotum, og í 2. flokki minnst níu sinnum. Körfuknattleíksráð Reykjavíkur væntir þess að þessi verðlaun megi stuðla aö því að leikmenn leggi meirf rækt við æfingar vítakasta, svo aö vítaköst verði ekki lengur hin veika hlið körfuknattleiks- manna, heldur miklu fremur hin sterka. ísicindsniófið í !{örfuknaftleiB( 18.janúar • íslandsmót f handknattleik hefst 18. jan. 1969. Þátttöku- tilkynningar sendist Körfuknatt- lelkssambandi íslands, móta- nefnd, íþróttamiðstöðinni, Laug- ardal, fyrir 12. des. 1968. M«Iíipr ÍmíoH í® Vestfirðfngar Norðlendi-^ar og Austfirðing^r heima og heiman! Fylgizt meö < , „fSLENDINGI - ÍSAFOLD“ i Áskrift kostar aðeins 300 kr. Áskrifíarsíminn er 96-21500. BLAÐ FYRIR VESTFIRÐ) L NORÐUR- OG AUSTURLAND ingum. Óli er sjálfur KR-ingur, eins og flestir vita, og nú má þvf segja að hann sé ,,heima“ aftur. Það er kostnaðarsamt fyrir- tæki að reka stóra og umfangs- mikla knattspymudeild eins og hjá KR, fyrirtæki, sem er ekki beint af minni gerðinni, a.m.k. ef miðað er við íþróttafélög á íslandi. Á aðalfundi deildarinn ar í síðustu viku, þar sem stjóm in var öll endurkjörin með Ell- ert Schram í oddinum sem for- mann, kom fram m.a. að það kostaði á síðasta ári hátt í millj- ón að reka deildina. Þetta hlýtur að undirstrika þá staöreynd að íþróttafélögin vinna mikiö starf f þágu æsk- unnar í höfuðborginni, — og jafnframt hljóta menn aö leiða hugann aö því hvernig afla skuli fjár til starfseminnar,, þvf að aðeins hluti hans kemur inn til félaganna í aðgangseyri eins og kunnugt er. FRAMLEiÐENDUR: TIELSA, VESTUR-ÞÝZK ; GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA' FRAMLEIÐANDI IsíslsIsEslsEsEsIslslslliiIsEslsEEsíSEiIi E1 B1 01 01 ELDIRJS 01 01 01 01 OlIsIsIsIsIsIsIsIsIsEsIslsIsIs % KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐl % STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA % HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ODDUR HF. UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI SlMI 21718 og 42137 FULLKOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI T" WHWWHUftlim JW-. W -'Jt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.