Vísir - 03.12.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 03.12.1968, Blaðsíða 11
LOFTORKA SF. SiMAR: 21450 8c Í0U)0 VÍSIR . Þriðjudagur 3. desember 1968. Mikil reynsla f sprengingum 4 BORGIN \'£ LÆKNAÞJÚNIJSTA Slysavarðstofan, Borgarspítalan um. Opin Han sólarhringinn. Aö- eins móttaka slasaðra. — Simi 81212. SJUKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. I Hafn- arfirði 1 sima 51336. NEYÐARTDLFELLI: Ef ekki næst i heimiiislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 f Revkiavfk Næturvarzla í Hafnarfirði — aöfaranótt 4. des.: Jósef Ólafsson, Kviholti 8, sími 51820. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230 Opið aila virka daga frá 17 — 18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGl- f DAGAVARZLA LYFJABOÐA. Garðsapótek. Lyfjabúðin Iðunn. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapóteb er opið virka daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k1 13 — 15. KefL.. I' ur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugarlaga kl. 9—14. helga daga kl. 13—15. NÆTURV ARZLA lYFJABUÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vU, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholtí 1. Sfmi 23245. \ 19.30 Daglegt mál. Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðing ur flytur. 20.20 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.45 Komið við í Dubrovnik. Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur ferðaþátt frá Júgó- slavíu. 21.05 Tónskáld desembermánað- ar, Jón Þórarinsson. a. Þorkell Sigurbjömsson ræðir við tónskáldið. b. Ragnar Bjömsson leikur orgelverk eftir Jón Þórar- insson. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn" eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. 23.25 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. SJÖNVARP ÚTVARP Þriðjudagur 3. desember. 15.00 Miödegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Ópemtónlist: „Cosi fan tutte“ eftir Mozart. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Nútfmatónlist. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Á hættuslóöum í Israel" Sigurður Gunnarsson les. 18.00 Tónleikar. Tllkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Þriðjudagur 3- desember. 20.00 Fréttir. 20.30 Setið fyrir svörum. 21.00 Hollywood og stjömurnar. — Bing Crosby. Sýnd eru atriði úr gömlum og nýjum kvikmyndum hans. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.25 Engum að treysta. — Francis Durbridge. Leitin að Harry — 3. þátt- ur. Aðalhlutverk: Jack Hedley. íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 21.55 Georges Brown. Einn litríkasti stjómmála- maður, sem Bretar hafa átt hin sfðari ár, leysir frá skjóðunni. íslenzkur texti: Ásgeir Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok. — Þessir litlu sjússar eru miklu drýgri. Það er að segja, mað- ur drekkur minna í einu... ekki satt? TILKYNNINGAR Húsmæðraféiag Reykjavíkur. — Jólafundurinn verður að Hótel Sögu miðvikudaginn 4. des kl. 8. - Dansk Kvindeklub afholder sit julemödé i Tjamarbúð tirsdag d. 3. december kl. 20 præcist. Bestyreisen. Kvenfélag Laugamessóknar held- ur jólafund þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. — Fjölmenniö. Kvenfélagið Seltjöm Seltjam- amesi. Jólafundur félagsins verð ur miðvikud. 4. des. kl 8.30 f Mýrarrhúsaskóla. Sr Frank M. Halldórsson flytur jólahugleið- * Spáin gildir fyrir miövikudag- inn 4. des. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Það lítur út fyrir að dagurinn verði rólegur og viðburðalítill, nema þá kannski yngri kynslóö- inni. Notaðu daginn til hvíldar og undirbúnings vikunni. Nautið, 21. apríl — 21. maí. Þú mátt gera ráð fyrir miklum önnum einkum þegar líður á daginn. Farðu gætilega með fé, og láttu aðra taka þátt í sam- eiginlegum kostnaöi að sínum hluta. Tvíburamir, 22. maí — 21. júní. Viðburðalftill dagur yfirleitt, en þó eru allar líkur til að þú haf- ir í ýnisu að snúast, einkum síðari hluta dagsins. Peninga- mál valda nokkrum áhyggjum. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí. Það lftur út fyrir að það verði heldur Iítið um hvfld hjá þér, í dag. En þú kemur einhverju því í verk, sem þú hafðir á- kveðið. Ljónið, 24. júH - 23. ágúst. Það er hætt við að áætlanir sem þú hafðir gert i sambandi við dagi n, truflist að verulegu leyti, án þess þó að það hafi alvarlegar orsakir. Peningamál verða mjög á dagskrá. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Það er eitthvað sem bregzt — kannski ekki annað en það, aö einhver, sem þú áttir von á, Iáti ekki sjá sig. Kvöldið getur eigi að sfður orðið ánægjulegt. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Rólegur dagur, að því er virðist, en þó notadrjúgur varðandi ýms an undirbúning. Hikaöu ekki við að láta kunningja þína vita ósk- ir þfnar og vilja, éf svo ber undir. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Þetta verður annríkisdagur, og mun það standa að einhverju leyti f sambandi við fjölskyldu þína eða nána vini. Reyndu aö eiga rólegt kvöld til hvíldar. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Farðu gætilega í dag, hvað sjálf an þig snertir, varastu alla of- kælingu og ofþreytu, annars er hætt viö að þú veröir fyrir ein- hverjum lasleika. Hvíldu þig snemma í kvöld. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Þú mátt vera nokkum veginn viss um að allmargt, sem þú hafðir í undirbúningi, gerbreyt- ist í dag, og ef til vill að ýmsu leyti mjög á betri veg þegar frá lfður. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Það kunna að vakna með þér nokkrar spumingar f dag, vegna framkomu einhverra kunningja þinna. Þetta virðist þó geta orðið þér notadrjúgur og skemmtilegur dagur. Fiskamir, 20. febr. — 20. marz. Rólegur dagur, að því er virðist, en þú ættir að fara gætilega f umferðinni, og varast að treysta þar á neinn nema sjálfan þig, einkum er þú ert sjálfur við stýri. M 82120 Q rafvélaverkstædi s.melstetfs skeifan 5 Tökum að okkur: 9 Mótormælingar B Mótorstillingar V VíðgerðiT á rafkerfi dýnamóuro og störturum i Rakrþéttum raf- kerfið v'arahlutir á taðnum. SIMI 82120 FRÍMERKI. Lýðveldið (1944-1968. svo til öll merkin til núna, notuð. ónotuð og fyrstadagsumslög. Ennþá okkar sama lága verð. m Bækur og \ ingu, sýndar verða blómaskreyt- ingar frá Blómaskála Michelsens f Hveragerði. — Stjómin. Æskulýðsfélag Langholtssafnaðar yngri deild, fimmtudaginn 5. des. kl. 8.30. Kvenfélag Hallgrfmskirkju, hinn árlegi basar félagsins verður hald inn [ félagsheimili kirkjunnar 7. des. 1968. Félagskonur og aðrir sem vilja stvðja gott- málefni, s, ’i gjafir sínar til form. basar- nefndar Huldu Norðdahl, Drápu- hlíð 10 og Þóru Einarsdóttur, Engihlíð 9, ennfremur f félags- heimilið, fimmtudaginn 5. des og föstudaginn 6. des. kl. 3—6 e.h. báða dagana. Basarnefndin. Traöarkotssundi 3 Gegnt Þjóðleikhúsinu. Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA TTY Loflpressiir - Sl.urOijröínr Kranar Tökum að okkur alls konar framkvcsmdir bœð! (tlma-og ákvœðlsvínnu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.