Vísir - 03.12.1968, Page 5

Vísir - 03.12.1968, Page 5
I ! isspflprí 23955 V í SIR . Þriðjuuagur 3. desember 1968. GREAS EATER . Fitueyðir FitueySir hreinsar vélar, vinnuföt bílskúrsgólf o. fl., betur en flest önnur hreinsiefi Leiðarvísir fylgir. FÆST Á ÖLLUM HELSTU BENSÍNSTÖÐVUM Bílar of öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningarskála okkar a?S Suðurlandsbraut 2 (vi8 Hallarmúla). Gerið góð bílakaup — Hagstæð greiðslukjör — Bílaskipti. Tökum vel með farna bíla í um- boðssölu. Innanhúss eða utan .MEST ÚRVAL—MESTIR MÖGULEIKAR TTér er ný andategund, sem þið hafið víst ekki séð áð- ur. Við getum kallað hana „svefnöndina" því hún er svo syfjuleg á svipinn. Góð jólagjöf handa litla anganum, sem vill hafa eitthvað í fanginu, þegar hann fer að sofa. M er það jölasveinninn, sem er óskagjöf margra bama. Auð- vitað heitir hann á íslenzku Ghíggagægir, Kertasníkir eða hinum jólasveinanöfnunum og hvert barnanna á sinn jólasvein. Það er gjöf, sem vekur alltaf jafnmikla hrifningu. Jólasveinn- inn er líka alltaf nýr þv£ auövit- \ að sést hann ekki nema um jól- in. Eftir jól hverfur hann og snýr til baka um næstu jól. Þaö er ekki amalegt að draga jólagjafimar upp úr jóíasokkn- um, sem auövelt er að búa til. Uppskriftir að þessum gjöf- um og mörgum fleiri og munst- urhefti finnið þið £ ATt for dam- erne nr. 46. Seljum í dag Jólagjafirnar, sem hægt er að búa til siálfur fH Jölasvuntur á alla fjölskyld- una? Þv£ ekki það. Þiö fáið nákvæmar og góðar upplýsingar um það, hvernig megi gera þær, i Evu nr 23. Það em einnig margar fleiri ráðleggingar og munstur varðandi jólagjafir. Litið veski úr filti, sem rúm- ar flesta smáhlutina, sem eru £ veskinu. Einnig er hægt að nota það sem peningaveski. Leið beiningar um það hvernig á að búa það til eru f Brigitte 23. hefti. Þar er auk þess ótelj- andi aðrar hugmyndir að gjöf- um, sem bæði er hægt að búa tiT og kaupa. Plymouth Belvedere árg. ’66 góður bíll, ýmis skipti koma til greina. , SAAB árg. ’67 með fjórgengisvél. Bílasala Matthíasar, Höfðatúni 2 Sími 24541. Konur! Ef eiginmenn, synir, dætur eða tengdasynir yðar eru í yfirmannastöðu á vinnustað, þá gefið þeim bókina VERKSTJÓRN OG VERKMENNING í jólagjöf. Atvinnurekendur og yfirmenn! Bóklu Verkstjórn og verkmenning er eitt ágætasta framlagið á þessu ári til bættra vinnuafkasta og ör- yggis á vinnustað, látið þá bók ekki vanta á heimili yðar eða vinnustofur. Fæst í bókabúðum. Verð kr. 354,75. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Verkstjórasamband íslands Símar 20308 í Reykjavík og 42544 í Kópavogi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.