Vísir - 04.12.1968, Side 3

Vísir - 04.12.1968, Side 3
 MYNDSJ Í’WKwawÍí VÍSIR . Miðvikudr^--- " desember 1968. ' IV.W.V. .V.V.V.V.’.V.V.V.V. Unga kynslóðin í Landsbankanum. Jóhann Jóhannesson, einn stofnenda félagsins, og Viihelm Steinsen. Kokkfeill og kalt borð á 40 ára afmæli starfs- mannafélags Landsbankans Hinn 7. marz 1928 var stofn- að Félag starfsmanna Lands- banka íslands. Félagiö er enn við lýöi og verður því fjörutíu ára um þessar mundir. Lands- bankamenn höfðu af því tilefni uppi nokkurn gleöskap síðast- liðinn laugardag í Sigtúni. Tveir af stofnendum félags- ins komu til veízlunnar í fiiIlU. fjöri. Voru það þeir Haraldur Jóhannesson og Jóhann Jóhann- esson. Ekki voru þeir einir um hituna, því alls mættu um 330 manns. Á dagskrá var kalt borö og kokkteill, dans og skemmti- atriði önnur. Þorsteinn Egiisson formaöur félagsins, flutti stutt ávarp og rakti sögu þess í stór um dráttum. Einnig talaði Vil- helm Steinsen. Guömundur Guð jónsson, óperusöngvari, og Þrir háir tónar glöddu hjörtu sam- komugesta. Dansinn dunaði til klukkan þrjú um nóttina. Eitt af háboröunum. Talið frá vinstri: Bjami G. Magnússon, Þorkell Magnússon og frú, Jón Leós og frú, Jóhann Jóhannesson og frú, Viihelm Steinsen og frú, Þorgils Ingvarsson og frú og Haraldur Jóhannessen, einn stofnenda, og frú. |. Formaður starfsmannafélags- ins, Þorsteinn Egilsson, 1 ræðustóL .... og dansinn dunar. .V.V.V.V.V.V.V.V.V^.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V’.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V I - - KR KRISIIANSSON «1 Bílar af öllum gerðum til sýnis og sölu í glaesilegum sýningarskóla okkar að Suðurlandsbraut 2 (við Hallarmúla). Gerið góð bílakaup — Hogstæð greiðslukjör— Bilaskipti. Tökum vel með farna bíla í um- boðssölu. Innanhúss eða utan.MEST ÚRVAL—MESTIR MÖGULEIKAR Kr. 70.00 Kr. 43.00 Kr. 12.00 Kr. 17.00 Kr. 17.00 Söluskattur er innlfalinn i verýinu. II M R R II I fl SÚÐURLANDSBRAUT 2, VID HALLARMÚLA U m □ li U I II SÍMAR 35300 (.35301 — 35302).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.