Vísir - 04.12.1968, Side 6

Vísir - 04.12.1968, Side 6
6 VÍSIR . Miðvikudagur 4. desember 1968. TONABIO ísler-kur texti. („Fistful of Dollars") Víðfræg og óvenjuspennandi, ný, itölsk-amerísk mynd i lit- um og Techniscope. Myndin hefur veriö sýnd við metað- sókn um allan heim. Clint Eastwood Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. BÆJARBÍÓ Timi úlfsins (Vargtimmen) Áhugaljósmyndarar Fundur verður haldinn í Tjarnarbúð í kvöld kl. 8.30. Dagskrá: Óttar Kjartansson ræðir um uppstillingu á hlutum í myndfleti. Skúli Magnússon ræðir við fundarmenn um skurð á Ijósmyndum og stjómar umræöum um þaö efni. Skýrt verður frá tveim námskeiðum sem áformað er að halda. Slides myndasýning. Félagar fjölmennið og takiö með ykkur gesti. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. Bókabúð Norðra auglýsir Höfum fengið hina vinsælu bamalitadúka. Góð dægradvöl yfir jólin. Einnig hinn margeftir- spurða Fino-plastleir, sem þér getið mótað úr skemmtilega hluti og brennt síðan í yðar eigin ofni. — Tilvaldar jólagjafir. i BÓKABÚÐ NORÐRA Hin nýja og frábæra sænska verðlaunamynd. — Leikstjóm og handrit: INGMAR BERGMAN. Aðalhlutverk: Liv Ulmann Max von Sydow Gertrud Fridh Sýnt' kl. 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Krisfileg samkoma í Tjarnarbúð uppi fimmtud. 5. des. kl. 20.30. Það sem var frá upphafi. Boðun fagnaðarerihdis- ins I. Jóh. I. Allir velkomnir. Elton Knudson Calvin Casselman 77/ sölu Ford vörubíll árg. 1963. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 24541. Að ræna milljónum og komast undan í litum. Danskur texti. Jean Seberg, Claude Rich, EÍsa Martinelli. Sýnd kl. 5. GAMLA BÍÓ IWINNER OF 6 ACADEMY AWARDSl MEIR0G01DWVN-MAYER muum ACAaopoNHPROOucriON DAVID LEAN'S FILM Of BORIS PASTERNAKS DOCTOR __ ZHilAGO IN hSm*^ Sýnd kl. 4 og '8.30. Slðasta stnn. NÝJA BÍÓ Þegar Fönix flaug íslenzkur texti. James Stewart, Ríchard Atten- borough, Peter iFinch, Hardy Kjruger. Bönnuð bðmum yngri en 12 ára. — Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ STJÖRNUBÍÓ Okunni gesturinn James Mason, Geraldine Chap- lin, Bobby Darin. íslenzkur textí. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Stund hefndarinnar Gregori Peck og Anthony Quinn. Sýnd kl. 9. — Bönnuð bönnuð innan 14 ára. ísl. texti. Eddi / eldinum Sýnd kl. 5 og 7. — Bönnuð bömum innan 14 ára. Coplan FX-18 Sýnd kl. 5.15 og 9. — Bönnuð bömum innan 16 ára. HAFNARBÍÓ Hér var hamingja m'tn Sarah Miles, Cyril Cusack. íslenzkur textí. Sýnd fel. 5, 7 og 9. & ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Siglaðir söngvarar I dag kl. 18. íslandsklukkan fimmtud. kl. 20 íslandsklukkan föstudag kl. 20 Næst síöasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. JtBTKJW/ÍWJly MAÐUR OG KONA i kvöld YVONNE fimmtudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Simtöl til útlanda Vegna mikilla anna við afgreiðslu símtala til útlanda um jól og nýár, eru símnotendur beðn- ir að panta símtölin sem fyrst og taka fram dag og stund, sem þau óskast helzt afgreidd. Ritsímastjóri. IBM-GÖTUN Stúlka óskast strax til starfa við IBM-götun. Reynsla áskilin. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- um vorum og óskast skilað til starfsmanna- halds fyrir 7. desember n.k. Flugfélag Islands Einbýlishús óskast Hef góðan kaupanda að einbýlishúsi í Reykja- vík eða nágrenni, skipti á íbúð með bílskúr í Háaleitishverfi, koma einnig til greina. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 12. Sími 20424 — 14120. Heimasími 83974. ALLIR ÞEKKJA HAUK FLUGKAPPA Þetta er nýjasta bókin um hann Nútíma drengjabók um flug og tœknilega leyndardóma. HÖRPUÚGÁFAN

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.