Vísir - 04.12.1968, Síða 10

Vísir - 04.12.1968, Síða 10
VISIR . Miðvikudagur 4. desember 1968. Neðri deild: 1. Þjóðskjalasafn íslands — stjómarfrv. 2. Greiðslufrestur á skuldum — ilutnm. Magnús Kjartansson (Ab). 3. Vörumerki — stjómarfrv. 4. Tilkynningarskylda ísl. skipa- stjómarfrv. Efri deild: Ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenzkrar krónu — stjórnarfrv. BRIDGE Úrslit i tvímenningskeppni Bridgefélags kvenna urðu þessi: 1. Laufey og Áskeröur 2749 stig, 2. Alda og Nanna 2673, 3. Stein- unn og Þorgeröur 2667, 4. Krist- rún og Sigríður 2621, 5. Hugborg og Vigdís 2619, 6. Sigrún í. og Sigrún Ó. 2606, 7. Guörún E. og Guðrún H. 2603, 8. Ingunn og Gunnþórunn 2579, 9. Elín og Rósa 2555, 10. Rósa og Sigríður 2550 ^ig- IIIIII IIIMIIIWI llll IHIIII 'I Hllllll11111—1 Eftir 20 umferðir í tvímennings keppni Bridgefélags Reykjavíkur er staðan þessi: I A-riðli. 1. Símon og Þorgeir + 279, 2. Jón og Sigurður + 267, 3. Einar og Jakob + 242, 4. Bene- dikt og Jóhann + 189, 5. Hjalti og Þórir + 184, 6. Alfreð og Guðmundur + 183, 7. Eggert og Stefán + 124, 8. Óli Már og Páll + 96, 9. Karl og Jón + 72, 10. Jón og Öm + 36. í B-riðli: 1. Ása og Lilja + 234, 2. Arn- ar og Jakob + 186, 3. Bragi og Ríkarður + 172, 4. Þórhallur og Jón + 159, 5. Svavar og Orri + 144. T. B. K. í fyrstu umferö í parakeppni félagsins urðu úrslit þessi. 1. Louise og Vilhjálmur 190 stig,2. Helga og Steingrímur 188, 3. Sigrún og Tryggvi 186, 4. Inga og Júlíus 183, 5. Edda og Guðjón 179, 6. Sigríður og Jóhann 179, 7. Gerða og Ólafur 169, 8. Guð- rún og Björn 165, Gunnþórunn og Þorsteinn 165, 10. Iris og Gunnar 163, 11. Margrét og Atli 163. Næstkomandi föstudagskvöld verður félagsvist og dans kl. 8.30 á vegum félagsins og eru allir bridgespilarar ásamt gestum vel- komnir. Samkoman verður í Dom us Medica. Markaðsh. — > 16. SÍðU. vinnumálin veröa mikið vanda- mál á næstit árum vegna fjölg- unar á vinnumarkaðnum. Fram leiðniaukning heföi orðið í fisk- iðnaðinum og reyndar í öðrum iðnaði, svo að tiltölulegra færra fólk þyrfti til sömu framleiðslu en fyrr. Gengislækkuninni væri ætlað að styrkja atvinnuvegina. Atvinnumálastofnun, eins og geröist í Svíþjóð, mundi hér þurfa á annað hundrað starfs- menn, sem við gætum naumast staðið undir. i Að lokum kvaö Jónas H. Har- 1 alz meginatriöið að nota þaö tækifæri er nú gefst, og væri þá- \ grundvöllur til að leggja á« brattann að nýju. * • : Stúdent — : />-+ H Slðu * entaóeirðir", sem efiaust verður* vinsáell. • Aðra sögu heyrðum við svip-J aöa, 5 ára drengur horfði á« sjónvarpið og sagði síðan eftirj drykklanga þrgn: „Eru engir* stúdentar á íslandi, mamma“.« Jú, móðir hans hélt nú það, þaðj væru margir stúdentar á ís-* landi. „Hvar berjast þeir,2 mamma?“ spurði drengurinn þá. • Nauðungaruppbbð eftir kröfu Benedikts Sveinssonar hrl., Einars Viðar hrl., Gjaldheimtunnar, Gunnars Sæmundssonar hdl., Hákonar H. Kristjánssonar hdl., Kristins Sigurössonar hrl. og Landsbanka íslands, verður haldiö opinbert uppboð á ýmiss konar lausafé aö Digranesvegi 10 miö- vikudaginn 11. des. kl. 15. — Selt verður m. a. sjón- varpstæki (National, Blaupunkt, Luxor, Philips, Zen- ith), Atlas ísskápur, boröstofuhúsgögn, Encyclopaedia Britannica o. fl. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Eínstaklingsíbúð til leigu (án eldhúss) í Skaftahlíð 15. Uppl. gefur Eiríkur Ket- ilsson kl. 9 —10 í kvöld. BORGIN BELLA Þú færð sem sé ekki annað. Víniö var svo dýrt, að ég hafði ekki ráð á að kaupa neitt með því. t Yinsælustu og beztu barna- og unglingabækurnar 1968 Ármann Kr. Einarsson: ÓLI OG MAGGI finna gullskipjð Þetta er 7. bókin í flokki Óla- bókanna, og sú bókin, sem allir unglingar hafa beðið eftir með einna mestri eftirvæntingu. Var hollenzka kaupfarið í raun og veru graflö í sandinn, þar sem þeir voru að leita? Hafði það flutt með sér slík auðæfi, sem af var látiö? — Ráðgátan leysist í þessari bók. VERÐ KR. 200.00 án söluskatts. Jenna og eif.ai Stefánsson: STÚLKA MEÐ LJÓSA LOKKA Þetta er framhald af bókinni „Stelpur í stuttum pilsum“, sag- an af Emmu, unglingsstúlku í Reykjavík, sem á við niargs kon- ar vandamál að glíma. Afbragðs bók fyrir unglinga. Guðjón Sveinsson: ÓGNIR EINIDALS Ný bók um þá félaga, Bolla, Skúla og Adda, sem eru nú á leið í útilegu f afskekktum eyði- dal inni á öræfum, þegar þeir verða varir við grunsamlegar mannaferðir. Þetta er framúr- skarandi skemnitileg og spenn- andi unglingabók. Ulf Ullen i VALSAUGA OG MINNETONKA ! 1 þessari bók lenda þeir félagar, j Valsauga og Símon Henson f j margvíslegum hættum og mann- j raunum. Sögurnar um Valsauga eru ósviknar indíánasögur, sem j allir strákar eru hrifnir af. ) VERÐKR. 180.00 án söluskatts. VERÐ KR. 170.00 án söluskatts. I VERÐ KR. 220.00 án söluskatts. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR • AKUREYRI • STOFNSETT 1897 /. VEÐRIÐ i OAG Suðaustan gola eða kaldi, skúrir Hiti 4 — 6 stig. |hbmet| l Kákasíaska tungumálið agúl hefur flesta samhljóða allra tungu mála eða 78. Það mál sem hefur flesta sérhljóða er Caxiana nærri útdauð málýzka í Brasilíu eöa 15- Tamahaq, tungumál Tuaraeganna sem er flökku-þjóðflokkur í Norð ur-Sahara hefur enga sérhljóða og r-iga röö á samhljóðunum. Sporið peningana Gerið sjálf viö bilinn. Fagmaður aðstoðar. NVJA BÍLAÞJÓNUSTAN Simi 42530 Hreinn bíll. — Fallegur bfll Þvottur, bónun, ryksugun NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Sími 42530 Rafgeymaþjónusta Rafgeymar f alla bfla NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Sími 42530 WILTON TEPPEN SEM ENDAST 0G ENDAST EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. TEK MÁL OG GERI BINDANDI VERÐTÍLBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐART AUSU! Daníe. Kjartansson Sími 31283. Varahlutir f bílinn Platínur, kerti, háspennu- kefli, Ijósasamlokur, perur, frostlögur, bremsuvökvl, olíur o.fl o.fl NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Hafnarbraut 17. Sími 42530 !

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.