Vísir - 04.12.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 04.12.1968, Blaðsíða 11
Ví SIR . Miðvikudagur 4. desember 1968. 77 V 1 y & LÆKNAÞJONUSTA Slysavaröstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJÍIXRABIFREIÐ: Slmi 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arf-^ði i síma 31336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum I síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis i sima 21230 i Revkiavfk Næturvarzla í Hafnarfirði — aðfaranótt 5. des.: Eiríkur Bjöms- son, Austurgötu 41, sími 50235. LÆKNAVAKTIN: Simi 21230 Opið alla virka daga frá 17—18 aö morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LW.lABtJÐA. Garðsapótek. Lyfjabúðin Iðunn. Kvöldvarzla er til kl 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapótek er opið virka daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k' 13 — 15. Keflav,'!:ur-apótek er opið virka daga kl, 9—19. laugarlaga kl. 9—14, hélga 'daga kl 13—15. NÆTURVARZLA uYFJABCJÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vLi, Kópavogi og Hafnarfiröi er 1 Stórholt: 1. Simi 23245. talar við fólk hér og hvar. 20.00 Tvö tónverk eftir Johann Sebastian Bach. 20.20 Kvöldvaka. a. Lestur fomrita. Halldór Blöndal' les Víga-Glúms sögu (3). b. Lög eftir Áskel Snorra- son. Karlakór Akureyrar og Liljukórinn syngja. c. í Hrafnistu. Ámi G. Ey- lands flytur erindi d. í hríð í Gönguskarði. Ágústa Bjömsdóttir les þjóösöguþátt. e. Kvæðalög. Sigurbjöm Stefánsson kveður nokkrar stemmur. f. Helgafell á Snæfellsnesi. Oddfríður Sæmundsdóttir flytur frásögu, sem skráð hefur Helga Halldórsdóttir frá Dagverðará. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eftir Agöthu Christie. Ellas Mar les (4). 22.40 Sextett fyrir blásara eftir Leos Janácek. Félagar úr Melos hljómsveitinni leika. 22.55 Á hvítum reitum og svört- um. Ingvar Ásmundsson flvtur skákþátt. 23.30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. BOGGI UOWÍF . 82120 ■ rafvélsverbstædi s.melsteís skeifan 5 Tökum aö okkur: B Mótormælingar 3 Mótorstilhngar 3 Viðgerðir á rafkerfi dynamóum og störturum ■q Rakaþéttum raf- kerfið /arahlutir é taðnum. — Komdu aftur Boggi! Það er ekki ég, sem er með hettusóttina! SJONVARP ÚTVARP i 15.00 1.6.15. 16.40 17.00 17.40 18.00 18.45 19.00 19.30 T.Iiðvikudagur 4. desember. Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. Klassísk tón- list: Verk eftir Brahms: Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku. Fréttir. Lestur úr nýjum bamabókum. Litli bamatíminn. Unnur Halldórsdóttir og Katrín Smári tala við bömin og fá þau til að taka lagið. Tónleikar. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Símarabb. Stefán Jónsson Miðvikudagur 4. desember- 18.00 Lassí. 18.25 Hrói höttur. ísl. texti: Ellert Sgurbjöms 18-58V 1, 20.00 FrétTir. 20.30 Grallaraspóarnir. Isl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 20.55 Millistríðsárin. Tíundi þátt ur fjallar um friðarsamn- inga Breta og Tyrkja, valda missi Lloyd Georges, og um tilraun Frakka til þess að tryggja sér fullar heimtur á stríðsskaðabótum frá Þjóðverjum með hemámi Ruhrhéraðsins. Þulur: Bald- ur Jónsson. Þýðandi: Berg- steinn Jónsson. 21.20 í takt við nýjan tima. — Brezka söngkonan Julie Driscoll syngur. Til aðstoð- ar er trióiö The Trinity. \ 21.50 Or öskunni í eldinn. Bandarísk kvikmynd gerð ■ fýrír sjónvarp. Áðalhlut- jívetk: James Franciscus, Jocelyn Lane og Leif Erick son. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. Myndin er ekki ætluð bömum. 22.40 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Jólafundur Kvennadeildar Slysa vamafélagsins i Reykjavík verö- ur fimmtudaginn 5. des. kl. 8.30 f Tjamarbúð, fjölbreytt skemmti- skrá, söngur, upplestur, leik- þáttur Félagskonur takið meö ykkur gesti. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tlma. Konur úr Styrktarfélagi van- gefinna. Basarinn og kaffisalan er á sunnudaginn í Tjamarbúð. Vin samlega skilið basarmununum sem fyrst á skrifstofuna, Lauga- vegi 11, en kaffibrauði á sunnu- dagsmorgun í Tjamarbúð. Nefndin- Kvenfélag Kópavogs. Munið há tíðarfundinn í tilefni 50 ára full- veldis íslands, fimmtudaginn 5. des. kl. 8.30 I Félagsheimilinu, uppi. FRÍMERKI. Lýðveldið (1944-1968. svo til öll merkin til núna, notuð. ónotuð og fyrstadagsumslög. Ennþá okkar sama lága verð. Bækur og i frímerki Traðarkotssundi 3 Gegnt Þjóðleikhúsinu. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. desember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Þetta er áð því er virðist mjög sæmilegur dagur hvað allar framkvæmdir snertir, en þó er þér vissara að fara gætilega og huga vel að öllu, sem er að ger- ast í kringum þig. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Þú ættir aö taka daginn snemma og ef þú þarft að hitta einhverja aöila sérstaklega aö máli, ætt- irðu að hafa tal af þeim fyrri hluta dagsins, og taka þá nauö- synlegar ákvarðanir. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní. Leggðu ekki of mikiö upp úr fljótfærnislegum ráðleggingum, en íhugaðu sjálfur sem bezt all- ar aðstæður og taktu svo þín- ar ákvarðanir samkvæmt því, eftir því sem með þarf. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí. Þetta virðist að vísu notadrjúg ur dagur, en þó er þér vissara að viðhafa alla varúö. Þaö á ekki hvað sfzt við í peningamál- unum, því að örlæti þitt er kannski um efni fram. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst. Það litur út fyrir að þér bjóð- ist gott tækifæri í dag, sem getur bætt aðstöðu þína, ekki hvað sízt innan fjölskyldunnar, ef þú ert fljótur að ákveða þig og ganga frá hlutunum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Ef þú tekur daginn snemma máttu vænta þess að þú getir komið miklu í verk og megir vera ánægður með árangurinn. Vertu fljótur að taka ákvarðan- ir, ef svo ber undir. Vogin, 24. sept til 23. okt. Það er ekki ólíklegt að þú verð ir aö taka allmikilvægar ákvarð anir í dag, og sennilega án þess að þér veitist tóm til aö athuga allar áöstæður, eins og þú mund ir annars kjósa. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Vertu fljótur að átta þig á þeim tækifærum, sem þér kunna að bjóðast I dag. Það lítur út fyrir að þú verðir að hafa hraðan á, ef þau sem hagstæöust eru, eiga ekki að glatast. Bogamaðurinn, 23. nóv—21, des Það lítur út fyrir að þú getir gert einhverjum vina þinna góð an greiða í dag, og skaltu ekki leifa af þeirri aðstoð, sem þú getur látið honum í té. Þér laun ast það seinna. Steingeitin, 22. des til 20. jan. Þú getur áorkað miklu í dag til hagsbóta fyrir aðstandendur þína, ef þú Ieggur þig fram. Þaö kann að kosta þig nokkurt erf- iði, en ekki ættirðu að setja það fyrir þig. Vatnsberinn, 21. jan. tíl 19. febr. Hugaðu vel að öllu í kringum þig, og þá er ekki ólíklegt að þú fáir þá visbendingu, sem þú hefur beðið eftir. Yfirleitt mun þetta verða þér notadrjúgur dagur. Fiskarnir, _0. febr. til 20. marz. ' Segðu sem fæst, taktu þínar á- kvarðanir án íhlutunar annarra, eftir að þú hefur athugað allar aðstæður. Varastu allt hik jafnt og fljótfæmi, þá mun vel tak- ast. VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA ymm KALLI FRÆNDI Íjófipressuf ~ Sluirðgrníur Hráimr Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði í tíma-og ákvœðisvinnu Mikil reynsla í sprengingum r»*r-aa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.