Vísir - 04.12.1968, Side 12
?2
V X SIR . Miðvikudagur 4. desember 1968.
Þegar hann hafði lokið frásögn
sinni, haliaði hann sér aftur á bak
í stólnum. Beiö. Mady mundi hitta
einhver ráð. Hún kunni a-iltaf ráð.
Loks, eftir drykklanga þögn,
spurði hún: „Þú manst þó vissa
hluti, er ekki svo?“
„Mig rámar í sumt, en sundur-
laust. Ég man eftir mömmu og
pabba, húsinu í Euclid, en mjög ó-
Ijóst En ekki neitt, sem gerzt hef-
ur síöustu eliefu árin. Ekkert.“
„Þú þekktir mig.... þegar þú
komst inn?“ sagði hún
Hann kinkaði kolli. „En ekki
Preston. Og ég kannaðist ekkert
við herbergið, eða aðeins ógreini-
lega. Jú, ég þekkti þig, Mady.“
„Hefurðu skýrt nokkrum öðrum
frá þessu?“
„Einum manni — og hann trúir
mér ekki. Hann heldur að þetta sé
kænskubragð hjá mér. Trúir þú
mér?“
„Guð minn góður ....“
„Trúirðu mér, Mady?“ Honum
virtist það allt í einu ákaflega mik-
ilvægt.
„Ég veit það ekki, Charles.
Hvemig get ég ... læknir gæti ef
til vill... ég titra öll og skelf, þótt
ég viti ekki hvernig á því stendur.
Fyrst þú segir það, þá hlýtur það
að vera satt. Ég veit að þú mundir
ekki skrökva að mér.“ Hún gekk
yfir að dragkistunni og fór að færa
till myndirnar. „Þú manst eftir
mömmu“, sagði hún,
„Andlitinu og augnatillitinu.
Röddinni. En óljóst.“
„Hún var ákaflega stolt af þér
„Stolt?"
„Þó það nú væri.“ Það vottaði
fyrir gremju í rödd Madyar. „Tökst
þér ekki að ná þeibn árangri, sem
hún alltaf þráði? Manstu ekki,
hvað hún var alltaf beizk í skapi?
Eins og hún gæti aldrei sætt sig
við það líf, sem við lifðum. Eins
og einhver hefði leikið hana grátt,
og fyrir það væri hún dæmd til að
búa við slík kjör.“
ÝMISLEGT ÝMISLEGT
rökuin af okkui nvers sonai ujurrn
og sprengivinnu r búsgrunnuœ og ræs
um Leigjuro ú» 'oftpressui og vtbr
sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats
sonai AJfabrekkL vifi Suðurlands
braut slmi W435
SS^» 304 35
TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR
FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA
ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM
LAUGAVEG 62 - SlMI I0S25 HEIMASiMI 8M34
OLSTRUN
Svefnbekkir i úrvali á verkstæðisverSi
GÍSLI
JÓNSSON
Akurgerði 31
Smi 35199.
Fjölhæt iarðvinnsluvél ann-
ast lóðastandsetnlngar. gref
húsgrunna, holræsi o.fJ.
Hann varð sér þess meðvitandi
að endurminningin um einmitt
þetta leyndist einhvers staðar með
honum, enda þótt hann gæti ekki
kallað hana fram. Endurminning,
blandin annarlegum sársauka, sem
hann gat ekki heldur gert sér grein
fyrir.
Það vottaði enn fyrir gremju í
rödd systur hans, þegar hún hélt
áfram. „Guð minn góður, hvað hún
gat verið miskunnarlaus. Það getur
verið aö þú munir þaö ekki, en
ég gleymi því aldrei. Hvernig hún
ásakaði pabba, sem var svo hæglát
ur og viðmótsþýöur alla daga. Það
var eins og allt illt, sem hún taldi
sig verða aö þola, væri hans sök.
Það veit guö, aö ég hataði hana
oft fyrir það hvernig hún fór með
hann. Og eftir að hann lézt, sneri
hún því öllu yfir á þig, þau ár, sem
hún lifði hann.“
„Mig?“
„Það var alltaf sami sónninn ...
engum þótti vænt um hana. Og
sjálf gerði hún allt, sem hún gat
til þess aö koma sér út úr húsi hjá
öllum sínum nánustu. Getur þaö
veriö að þú hafir gleymt því hvern-
ig hún bar þér á brýn að þú hefðir
vfirgefið hana, vaafir henni van-
þakklátur og allt það, vegna þess
að þú tókst hana ekki til þín heim
á setrið. Henni fannst hún eiga
heimtingu á því, og það var eins
og hún þættist aldrei vita hve vel
þú annaðist hana og sást fyrir öll-
um hennar þörfum. Hvemig í ó-
sköpunum hefðir þú átt að taka
hana þangað, eins og hún kom allt
af fram við fólk? Engu að síður
voru síðustu orö hennar ásakanir
í þinn garð .... þú hlýtur þó að
muna það, Charles?“
„Nei, svaraði Charles, og um leið
var honum það ljóst, að allt það
sem hann hafði orðið vísari þetta
kvöld, hafði í rauninni ejnungis
þýðingu fyrir Charles hihh: 'Ekki
jSjálfan hann.
„Það gleður mig sannarlega, aö
þú skulir ekki muna það“, sagöi
Mady og brá nú fyrir ákefð í
rödd hennar. „Vegna þess að henni
tókst alltaf að vekja með þér sekt-
arkennd og sársauka með ásökun
um sínum, öldungis eins og hún fór
með pabba. Það gilti einu hve góð-
ur og hugulsamur þú varst henni
.... það var hræöilegt, Charles.
Ég hef í rauninni aldrei talað um
þetta við þig fyrr en nú. Og til
hvers í rauninni að rifja það upp,
en svona var það.“
„Mig langar til að vita það allt“,
sagði hann.
Einhvers staðar hafði henni tek-
izt að firra sígaréttu, sem hún
setti á milli vara sér. „Ég get ein-
ungis sagt þér hvað mér finnst",
sagði hún, „og eflaust er þaö ekki
allur sannleikurinn."
„Þaö er ekkert það til, sem hægt
er að segja að sé aflur sannleikur-
inn“, sagði hann. „Hafi ég nokkuð
lært í dag, þá er það einmitt þaö.“
l.Viltu að ég segi þér allt, eins
og það kom mér fyrir sjónir?"
spurði hún, eftir að hún hafði
kveikt í sígarettunni og sogið að
sér reykinn.
„Já“, svaraði hann.
„Ég hef aldrei minnzt á þaö við
þig áður, en mér hefur alltaf mis-
Verzlunin VALVA
Alffumýri 1
AUGLÝSIR: Telpnakjólar, úlpur, pils, peys-
ur. Drengja-buxur, skyrtur, úlpur, peysur og
náttföt einnig gjafavörur o. fl.
FRAMLEIÐENDUR:
TIELSA, VESTUR-ÞÝZK
GÆÐAVARA OG
JÓN PÉTURSSON
HÚSGAGNA‘
FRAMLEIÐAND!
BSÍEjEIálalsíálslsIaláíalsIalalalHlilafs
EIiDHUS-
M
01
m
51
51
51
51
51
SlIalslsialslEÍlsIsliIsIalsIals
% KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI
15
% STAÐLAÐAR
ELDHÚSINNRÉTTINGAR
ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI
OG ÖLL TÆKI FYLGJA
% HAGKVÆMIR
GREIÐSLUSKILMÁLAR
ODDUR HR
UWBOÐS-
OG HEILDVERZLÖN
KIRKJUHVOÖ
SÍMI 21718 og 42T37
FULLKOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOL!
líkað það við þig, að þú komst
þannig fram viö pabba, að hann á-
leit að þú værir á sama máli og
mamma.... að hann hefði aldrei
verið til neins nýtur vegna þess að
honum hafði aldrei tekizt að verða
ríkur. Hann dó í þeirri trú, veiztu
það.“ Mady dró djúpt að sér reyk
inn og það var sár gremja í rödd
hennar. „Það var ekki drengilegt af
þér, Charles, en þvl miður er þaö
satt, er ekki ávo?“
„Ég veit þaö ekki.“
„Þú lézt mömmmu hafa allt of
mikil áhrif á þig. Handa hverjum
varstu eiginlega að vinna öll þessi
heiðursmerki, nema henni....“
Hún gekk nokkrum sinnum um gólf
ið, nam svo staöar fyrir framan
hann. „Ég hlýt sjálf að vera drukk-
in, að ég skuli tala svona. Drukk-
in .... af einni bjórdós, það var
þá! Og hún ætlaði að sleppa sér,
þegar ég giftist Preston, sagði að
ég væri að fieygja sjálfri mér í
mann, sem ekki væri til nokkurs
nýtur.... jaéja, kannski hún hafi
haft, rétt fyrir sér þar ...“ Hún
horfði athugándi á hann nokkurt
andartak. „Þú viidir að ég segði þér
allt.... en sú saga væri ekki nema
hálfsögð, ef ég minntist ekki á hve
sárt mig hefur oft tekið til þín
Cþarles. Þegar ég hef séö hvernig
Fró
Bruuðskálanimi
Langholtsvegi 126
Köld borS
Smurt brauð
Snittur
Cocktaibnittur
Brauðtertur
Brouðskúlinn
Sími 37940
Þá ráðumst við á þá núna. RÁÐIZT
Ó, Es-rat. EEo-donarriir koma upp hina
hBð hryggsins þarna, og njósnarar FRAM TIL ATLÖGU.
þeirra hafa komið auga á okkur.
Mmiingur
ísniold
► Vestfirðingar Norðlendii.gar
og Austfiröingar heima og
heiman! Fylgizt með f
.ÍSLENDINGI - ÍSAFOLD“
I Áskrift kostar aðeins 300 kr.
Áskriftarsfminn er 96-21500,
BLAÐ FYRIR VESTFIRÐl
NORÐUR- OG AUSTURLAND
BAUOAHARSatG 31 SÍUl 23022
D3