Vísir


Vísir - 07.12.1968, Qupperneq 4

Vísir - 07.12.1968, Qupperneq 4
Jackie „litríkasta" kona aldarinnar — Skobanakönnun / Danmórku um vinsældir fólks Danskt vikublað hefur gengizt fyr una á þessari old. Þau John F. ir skoðanakönnun þar í landi um vinsælustu og litríkustu persón- -<«> Mick Jagger við starf sitt. Samúð með skrattanum — „Honum líður illa" Nýjasta plata Rolling Stones talin pólitisk Kennedy, heitinn, og Jacqueline, nú Onassis, skipa efstu sætin, hvort á sínum iista. Allmargir Danir nefndu eiginkonu sína í þessari könnun, og sumir móður sína. Röðin er þessi: „Litríkustu" persónur: 1. John F. Kennedy 2. Churchill 3. Niels Bohr 4. Albert Schweitzer 5. Robert Kennedy 6. De Gaulle 7. Martin Luther King 8. Einstein 9. Dirch Passer 10. Danny Kaye 11. Preben Uglebjerg. Hvaða konur hafa verið ríkastar"? 1. Jacqueline Kennedy 2. Clara Pontoppidan 3. Helen Keller 4. Madame Curie . 5. Sophia Loren 6. Bodil Koch 7. Lis Möller 8. „Konan mín“. 9. Karen Blixen 10. Josephine Baker „lit- 11. Marilyn Monroe 12. Margrét prinsessa 13. Anne-Marie drottning 14. Ingrid Bergman 15. Bodll Ipsen 16. Florence Nightingale 17. „Móðir min“. 18. Greta Garbo 19. Brigitte Bardot 20. Marlene Dietrich 21. Thit Jensen 22. Bodil Kjer Auövitað nefndu Danir ýmsar persónur úr heimalandi sínu í þessari könnun. Það verður að athuga, að spurt er um fólk, sem uppi hefur verið á þessari öld. Nýkomin er LP-plata með Rolling Stones, „Beggars Banqu- et“, átveizla betlaranna. Hún hef ur hiotið misjafna dóma ýmissa sérfræðinga á sviði dægurlaga. Einn þeirra kallar hana „skýrt mótaða pólitíska plötu“. I titli og „albúmsformi" sé leitað fyrir- mynda til spænska kvikmynda- stjórans Bunuel, þótt Rolling Stones hafi ekki „kynhræðslu" að sama skapi og hann. Þannig hafi þeir þorað að semja lagið um „samúð með skrattanum" (Symp athy for the Devil). Einungis með því að skilja eigin innri ótta, geti menn náð að skilja „hið illa“ og sigrast á því. Lögin eru fjölbreytileg. Mikil grimmd í laginu „Stray Cat BIues“ fylgist að með hinu Ijóð- ræna „Prodigal Son“ (Glataði sonurinn). Mikill sársauki, eins og í „No Expectations" og „Dear Doctor", sé í för með viðkvæmni og gleði; svo sem í laginu um verksmiðjustúlkuna („Factory Girl“). Þótt ýmis lögin geti talizt ást- arsöngvar, eru þau í samræmi við hinn pólitíska grunntón, sem einkum sést í þremur lögum: „Sympathy for the Devil“, „Street Fighting Man“ og „Jig Saw Puzzle". í hinu síðast nefnda segir: „Ég ligg á gólfinu þolin- móður og leysi myndagátuna". Myndagátan er ekki lengur stríð við foreldra, heldur í víðari póli- tískri merkingu. Hún felst í því, að maður getur skotið annan mann til bana og síðan haldið heim til sín sem indæll fjöl- skvldufaðir, elskaður af öllum. (Göring var til dæmis sagður þannig gerður). Rolling Stones ætla sér f ríkara mæli en bítl- arnir að koma fram sem foringj- ar unga fólksins á tímum tilrauna þess til endurskoðunar fyrri verð- mæta. Brigitte Bardot fékk ekki að syna sig „topp- lausa44 í sjón- varpinu Brigitte í atriðinu. „Hvernig fyndist þér að eyða kvöldstund með mér?“ spurði Brigitte Bardot, nú 34ra ára. Hún fékk ekkert svar, ekki vegna skorts kyntöfra, heldur vegna þess, að spumingunni var beint til sjónvarpsáhorfenda. Nær ári eftir að hún kom fram í franska sjónvarpinu og söng og dansaði, sást hún í Randaríkjunum í nær sams konar þætti. Brigitte söng nú mörg lögin á ensku. Önnur breyting var sú, að aðdáendur hennar voru ekki á einu máli um þáttinn. Upþhaf- lega hafði hún komið fram á skerminum í fimmtán sekúndur, klædd síðbuxum einum saman. Þetta „topplausa" atriöi var Bandaríkjamönnum um megn. Það var bannað, þótt Brigitte gæti haldið virðuleik sínum at- riðið á enda. Jacqueline (Kennedy) Onassis. Danir telja hana „Iitríka“. Þegar menningin heldur innreið sína. Mörgum hefur ætíð fundizt Hafnarfjörður vera eins konar hjáleiga frá Reykjavík, enda hefur mörg starfsemi suöur þar átt erfitt uppdráttar vegna ná- býlisins við Reykjavík. Til dæm Ið hefur alls konar skemmtána- hald og önnur menningarstarf- seml helzt ekki þrifizt, þar eð fólkið sótti frekar þangað sem fjölmenniö var meira. Þó gekk yfir á tímabili nokkurt blóma- skeið í kvlkmyndahúshaldi vegna einstakrar alúðar við svn- ingar á sérstæðum og djörfum kvikmyndum. Nú hafa fleiri tek ið upp þennan öruggari hátt á rekstri kvikmyndahúsa, svo snilli Hafnfirðinga á þessu sviði gætir ekki sérstaklega lengur. Hafnarfjörður hefur því ætíð verið bær harðrar lífsbaráttu og mikillar atvinnu, en lífsgæðin hafa verið sótt til nágrannabæj arins, Reykjavíkur. Suður þama hefur ekki einu sinni þrifizt áfengis-útibú, hvaö þá skemmti- staður á borð við þá sem beztir gerast í Leykjavik. Löngum hef ur því áfengi einungis verið drukkið í Góðtemplarahúsinu á staðnum, enda lengst af verið eina samkomuhúsiö. Það hefur illa þrifizt kaffihús á þessum bæjar, sem himdu við húsgafla, skotruðu augunum til aðkomu- manna. Enda voru Hafnfirðing- ar lengst af kallaöir gaflarar. Svo komu uppgangsárin og togararnir færðu mikinn auð að landi, en það hefur ætíð þótt ótryggt að eiga sitt undir sjó- sókn einungis, þess vegna En ýmislegt fer öðruvísi en æflað er. Það hallaöi snarlega undan fyrir útveginum og kýrn- ar komu ekki af sjálfu sér í fjósið. Stendur þaö þvi einung is sem minnisvarði brostinna drauma. Eins og á flesta aðra bæi landsins, hefur þróunin þó sett JjíPnftt1! GötU stað, síðan Hótel Björninn leið undir lok. Þessi nágranni Reykjavík- ur hefur ætíð komiö gestum og gangandi frumlega fyrir sjónir. Holóttar götur og nálega enginn hundrað metra langur vegar- spotti þráðbeinn vöktu athygli, ennfremur íbyggnir íbúar þessa skyldi fjárfesta arðinn í eins konar landbúnaðar-stóriðju og var því hafizt handa og byggt þrjú hundruð kúa fjós. Skyldi þar ætíð vænn gripur á hverj- um bás. Sáu ýmsir menn í draumsýn brjú hundruð rauðar kýr i einni hjörð í iðgrænum haga. sinn svip á hann. Svipur nútim- ans sléttur og felldur hefur sett sitt bros á bæinn. Stórborgar- bragur með ýmsum verzlunum og bönkum er óðum að setja a'n mörk á þennan bæ síðbú- inna framfara. Síðasta framlag menningarinnar í þessum bæ var opnun margra sölubúða f glæsilegri verzlunarhöll, stór og glæsileg bókábúð opnaði við hliðina á snyrtivöruverzlun, og fer einkar vel á að hafa þessar saman, því vissulega göfgar hvort tveggja á sinn hátt. Góð bók göfgar svo sannarlega and- ann, en snyrtivöruVerzlunin mun vafalaust gera sitt til að fegra holdið. Þannig segja menningar- straumarnir til sín, enda þó skipin hafi týnt tölunni og fisk- iðnaðurinn dregizt saman. Hafn firðingar munu þá bara lifa á minningunni, eins og svo margir aðrir. Götur eru nú margar orönar bæði beinar og breiðar, þó slæmar holur finnist enn á stöku stað. Hins vegar hafna Hafnfirðingar enn verzlun við „ríkið“, svo samgöngur munu vafalaust ekki minnka fvrir það á milli nágrannabæjanna, enn um sinn. Þrándur f GÖtu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.