Vísir - 07.12.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 07.12.1968, Blaðsíða 6
6 VfSIR . Laugardagur 7. desember 1968. TONABÍO 1sle»'-kur texti. („Fistful of Dollars") Víðfræg og óvenjuspennandi. ný, ítölsk-amerisk mynd I lit- um og Techniscope. Myndin hefur verið sýnd við metað- sókn um allan heim. Clint Eastwood Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. BÆJARBÍÓ Tilraunahjónabandið Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd I litum með: Jack Lemmon Carol Linley Dean Jones ísl. texti. Sýnd kl. 9. Timi úlfsins (Vargtimmen) Hin nýja frábæra sænska verð launamynd, leikstj. Ingmar Bergmann. Sýnd kl. 7. Indiánablóðbaðið Hörkuspennandi Indíánamynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Oss 117 (Glæpir í Tokio) Fredrick Stafford, Mariana Vlady. — Bönnuð börnum inn j an 14 ára. — Sýnd kl. 5 og 9. ! GAMLA BÍÓ Feneyja-leyniskjölin Bandarísk sakamálamynd — íslenzkur texti. Robert Vaughn Boris Karloff Sýnd Id. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. tfVjA BÍÓ • Covézki skákmeistarinn Vas- • sily Smyslov hefur 5 20 ár 2 veriö einn af snjöllustu skák- J mönnum heims, eða allt frá því • er hann hreppti 2. sætiö á heims 2 meistaramótinu 1948. Þá var • Smyslov ungur og tiltölulega • lítt þekktur og efuðust margir 2 um að hann heföi nokkuð að ■ gera í hendumar á skákjöfrum 2 svo sem Botvinnik, Keres, • Reshevsky og Euwe sem voru • keppendur á móti þessu. En 2 Smyslov þaggaöi fljótlega niöur • allar efasemdir og vann sér ör- 2 uggan sess í annálum skáksög- • unnar. ■ Árin 1953 til ’57 urðu Smyslov 2 sérlega árangursrík. Hann vann • áskorendamótin 1953 og ’56 og 2 tefldi tvö einvígi við heims- • meistarann Botvinnik. Fyrra • einvígiö endaði 12:12 og Bot- 2 vinnik hélt titli sínum. í seinna • einvíginu reyndist Smyslov of- • jarl heimsmeistarans og sigraði • með 12y2:9y2. Þar með haföi 2 Smyslov náö æösta takmarki • allra skákmanna, heimsmeist- 2 aratitlinum í skák. En Smyslov • fékk fljótt að reyna, að erfiöara er að gæta fengins fjár, en afla. Botvinnik fékk aö skora á hinn nýkrýnda heimsmeistara og var í vígahug. Eftir þrjár fyrstu skákirnar var staðan 3:0 Bot- vinnik í vil. Þetta forskot varð Smyslov um megn aö vinna upp, og Botvinnik endurheimti titil sinn. Eftir ósigurinn virtist Smyslov slaka á klónni. Öryggi hans var ekki hið sama og áður og nýir skáksnillingar svo sem Tal og Fischer komu fram f sviösljósið. ÞaÖ var ekki fyrr en á millisvæöamótinu 1964 aö Smyslov fann sitt gamla form. Þar varð hann efstur ásamt Tal, Larsen og Spassky og þótti tefla afburða vel. Bjuggust nú margir viö aö hinn gamli góði Smyslov væri aftur að ná sér á strik. En því sárari varð ósigurinn gegn Geller í einvígi sem fór fram skömmu síðar. Smyslov tapaði 2y2:5y2, og tókst ekki að vinna eina einustu skák. Síöan hefur Smyslov ekki gert atlögu að heimsmeistaratitlin- um, en þó teflt í mörgum mót- um, oftast með góðum árangri. Fyrir skömmu vann hann vel mannað minningarmót Ritstjóri Stefán Guðjohnsen að var fyrir rúmum 20 árum að íslenzkir bridgemenn komust fyrst f snertingu viö milliríkjaspilamennsku. Bridge- félag Reykjavfkur haföi þá for- göngu um að bjóða hingað til keppni sveit enskra úrvalsspil- ara undir forystu stórmeistarans Maurice Harrison-Gray. íslend- ingar báru óvænt sigurorð af hinum ensku meisturum, og varð það til þess að Harrison- Gray hvatti okkur eindregið ti! þess að senda sveit bridgemanna til keppni á næsta Evrópumót. Einatt síöan hafa íslenzkir bridgemenn, sem spilað hafa er- lendis, notiö vináttu þessa merka spilara. Maurice Harrison Gray lézt fyrir nokkrum dögum hátt á sjötugsaldri og var þá ennþá á hátindi frægðar sinnar. í sumar hafði sveit hans unnið Gold Cup keppnina f Englandi annað árið í röö og ekki sást neinn bilbugur á hinum aldna meistara, er hann þreytti keppni fyrir nokkrum dögum um sæti f landsliði Englands á næsta Evrópumóti, sem haldið verður í júní í Osló. Blaða- og tfmaritsgreinar Harrison-Gray voru vinsælt lestr arefni allra bridgemanna og kom þar til bæði góðlátleg kímni hans og viðurkennd fræði- mennska. Á ferðum mínum er- lendis kynntist ég þessum mikla heiðursmanni gegnum blaöa- mannaherbergið og hélzt vinátta okkar til þessa dags. Einu sinni bar fundum okkar saman við HAFNARBÍÓ Hér var hamingja min Sarah Miles, Cyril Cusack. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Coplan FX-18 Sýnd kl. 5.15 og 9. — Bönnuð börnum innan 16 ára. NÁSKÓLABÍÓ IAUGARÁSBÍÓ Skjóttu fyrst X 77 Gerard Barry, Silva Koscina. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð innan 12 ára. STJÖRNUBIÓ Stund hefndarinnar Sregori Peck og Anthony Quinn. Sýnd kl. 7 og 9. Bönn- uð hörnum innan 14 ára. ísl. texti. Gullna skipið ísl. texti. Sýnd kl. 5. Þegar Fönix flaug íslenzkur texti. James Stewart, Richard Atten- borough, Peter Finch, Hardy Kruger. Bönnuð bömum yngri en 12 ára. — Sýnd kl. 5 og 9. Ókunni gesturinn James Masor, Geraldine Chap- lin, Bobby Darin. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Svissnesk úr. Þórður Kristófersson úrsm. Sala og viðgerðaþjónusta Hrfaateig 14 (Hornið við Snndiaogaveg.) Stmi 83616 Pðsthðlf 558 • Keyljavík. um pólska skákmeistar- ann Rubinstein Hlaut Smysl- ov 11% vinning af 15 mögu- legum, og varð vinning fyrir ofan næsta mann, Kawalek, skák meistara Tékkóslóvakíu. Þetta mót hefur án efa reynzt Smyslov gott vegarnesti fyrir ólympíumótið í Sviss, þar sem hann náði beztri útkomu allra keppenda. Meðal þeirra sem fengu að kenna á vinnubrögöum Smyslovs þar, var fyrirliði bandarísku sveitarinnar, D. Byme. Hvítt: D. Byme. Svart: V. Smyslov. 1. g3 Þannig hófst hin fræga skák Retis: Alechines í Baden-Baden 1925. Alechine vann einn sinn glæsilegasta sigur og skákin hefur unnið sér sess, sem einn af gimsteinum skáksögunnar. í skýringum sínum við skákina kenndi Alechine 1. g3 um ófarir Retis. En sfðan hefur skákfræð- in með rannsóknum sínum sýnt fram á að leikurinn á fullkom- inn rétt á sér. Hvítur getur sveigt inn á ýmsar brautir og hér kýs hann að tefla kóngsind- verska vöm. 1. ... d5 2. Rf3 c6 3. Bg2 Bg4 4. 0-0 Rd7 5. d3 e6 6. Rbd2 Bd6 7. e4 Re7 8. De2 0-0 9. h3 Bh5 10. Hel Kh8 Smyslov hefur byggt upp trausta stöðu sem erfitt er að vinna á. Kóngsleikurinn firrir svartan öllum áhyggjum af e6 reitnum og þaö kemur sér vel síðar. 11. d4 Þessi leikur fellur ekki inn í uppbyggingu hvíts. Eðlilegra var 11. c3 ásamt 12. b4 og sókn á drottningarvæng. 11. .. Hc8 12 c4? Enn var 12. c3 rétti leikur- inn. T.d" 12. ... c5 13. e5 Bb8 14. Rfl Rc6 15. g4 Bg6 með flókinni stöðu. Eftir 12. ... c4? fær svartur yfirburðastöðu 12. ... c5! 13. cxd exd 14. e5 Bb8 15. e6 fxe 16. Dxe He8 17. dxc Rxc 18. De2 Rc6 19. Dfl Df6 20. a4 Hvítur reynir að koma drottn- ingarhróknum f spilið, en til þess gefst enginn tími. 20. .. HxH 21. RxH Rd4! Hótar 22. ... Be2 22. Bxd Þessi leikur jafngildir udp- gjöf. En eftir 22. g4 Be8 hefði svartur einnig unnið létt. Smyslov lýkur nú skákinni fljótt og vel. 22. ... Re2t 23. Kh2 De5 24. Bg2 Rxg! 25. fxR Dxgf 26. Kgl Dh2t 27. Kf2 Bg3t 28. Ke3 BxR og hér gafst hvítur upp. Frá Taflfélagi Reykjavikur: Dregið hefur veriö f happ- drætti félagsins. Vinningsnúm- erið var 2215. Jóhann Sigurjónsson. spilaborðið, f Þýzkalandi 1963, en þá var hann andstæöingur minn annan hálfleikinn. Urö- um ég og sveitarfélagar mínir þá fyrir barðinu á hæfni hans og félaga. Aldrei hefur nokkur sveit unnið Evrópumót með meiri yfirburðum en enska sveit in þá, en þaö var síöur en svo eini Evrópumótssigur hans. — Stórt skarö hefur verið höggvið í raðir enskra bridgemeistara og íslenzkir bridgemenn sakna vin- ar. t Tvímenningskeppni Bridgefé- lags Reykjavíkur lauk sl. miö- vikudagskvöld meö sigri Jóns Arasonar og Sigurðar Helgason- ar. Jón og Sigurður spiluöu jafnt og vel allt mótið og voru vel að sigrinum komnir. Röð og stig efstu manna var þessi: 1. Jón Arason og Sigurður Helgáson 337 2. Símon Símonarson og Þor- geir Sigurðsson 312 3. Þórir Sigurðsson og Hjalti Elíasson 250 4. Benedikt Jóhannsson og Jó ÞJODLEIKHÚSIÐ Púntila og Matti í kvöld kl. 20 Síglaðir söngvarar sunnud. kl 3. Hunangs>lmur sunnud. kl. 20. Aögöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. hann Jónsson 236 5. Stefán Guðjohnsen og Eggert Benónýson 184 6. Alfreö Alfreðsson og Guö- mundur Ingólfsson 176 Næsta ’-->ppni félagsins er rú- bertukeppni og hefst hún n.k. miðvikudagskvöld. Þátttaka til- kynnist til stjómarinnar sem allra fyrst. 8. umferö í sveitakeppni Bridgedeildar Breiöfirðingafé- lagsins var spiluð þriðjudaginn 3. des. og er rööin að átta um- ferðum loknum þessi: 1. sveit Gissurar Guömundsson- ar 53 stig (712:466) 2. sveit Þórarins Alexandersson ar 49 stig (779:506) 3. sveit Ingibjargar Halldórs- dóttur 43 stig (788:522) 4. sveit Olgeirs Sigurðssonar 38 stig (705:576) 5. sveit Kristínar Kristjánsdótt- ur 29 stig (730:662) 6. sveit Tryggva Gíslasonar 27 stig (652:746) 9. og jafnframt síðasta umferö verður spiluö þriðjudaginn 10. des. kl. 8 í Ingólfscafé. MAÐUR OG KONA í kvöld. YVONNE sunnudag. Fáar sýningar eftir. Aögöngumiöasalan t Eðnó er opin frá kl. 14. Slmi 13191. Héraðslæknisembætti auglýst laust til umsóknar Héraðslæknisembættið í Búðardalshéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör sam- kvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 30. desember nk. Embættið veitist frá 1. janúar 1969. Dóms- og kirkjumáiaráðuneytil 6. desember 1968. w'.mw

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.