Vísir


Vísir - 07.12.1968, Qupperneq 12

Vísir - 07.12.1968, Qupperneq 12
V í S IR . Laugardagur 7. desember 1968 RAUÐARáHSXiG 34 23022 Það glampar á spjót og stríðskylfur. Bu- ar, leyrtu halalausa str'ðsmanninn. Láttu óvininn sjá, að halalausi guðinn HSnir risavöxnu fákar takast á í trylltri Stríðsmaður. Hlustaðu á mig. Stattu upp. þeirra er með okkur. bardagagrimmd. Hvorugur vinnur á. Þegar Charles beygði af aðal- götunnj inn á heimbrautina að myrku og skuggalegu en um leið i virðulegu setrinu, varö hann sér f þess ósjálfrátt meðvitandi, að ein- ; hver breyting haföi gerzt. Þegar I hann leit í spegilinn, sá hann að • ljósin á lögteglubílnum voru horf- ! in, og í næstu andrá greindi hann ; rauð afturljós hans, sem fjarlægö- ; ust og hurfu. Þótt undarlegt mætti , virðast, fann hann sér ekki létta ' neitt viö það. Og hann varð aö : minna sjálfan sig á, að fangelsun væri ekki nein lausn, heldur nán- ast flótti frá vandanum. En eitt var honum ljóst — hann varð að fara rakleitt til Alexandriu eiginkonu sinnar og segja henni hvemig ástatt var. Segja henni all an sannleikann — eða það, sem hann vissi bezt að væri hið sanna. Hann varð að segja henni allt, eins og hann hafði sagt Mady, og hún hlaut að trúa honum, ef hún elskaði hann, eins og Mady hafði tekið .fram, jafnvel skilja það, eða hjálpa honum að skilja það. Hann skalf dálítið, þegar hann ók upp að setrinu, ekki eingöngu af kulda, heldur varö hann að við- urkenna þaö með sjálfum sér, að í Ijósi alls þess, sem hann hafði orðið vísari þetta kvöld, að hann þráði ekki eins ákaft og áður að verða aftur Charles hinn, í raun- inni var svo komið, að hann kveiö því, Hann hafði í senn vissa andúð á honum og samúð meö honum. Og um leiö fannst honum það undarlegt og óréttlátt að hann sjálfur skyldi verða að gjalda þess, sem hinn hafði aðhafzt. Þegar hann átti spöl ófarinn að setrinu, sá hann hvar maður nokkur stóð og lét hallast upp að ljósa- staur og um leið sá hann að bláum bíl hafði verið lagt viö beygjuna á heimbrautinni skammt frá. Fyrst í staö hugði hann að um ímyndun sína væri að ræöa, því næst datt honum í hug að lögreglan héldi vörð um bygginguna. Maðurinn hreyfði hvorki legg né lið, þegar Charles ók fram hjá og inn í skugg- ann af setrinu, þar sem hann lagði bílnum við hliðina á hvítum, fram- andlegum bíl með löngu hreyfil- YMISLEGT YMISLEGT rökurr. áf jkKui nvers konai uiiir1 og sprengivinnu ' núsgrunnum ng ræ> um LeigjurD Ú' loftpressui js ríbr sleða Vélaleiga Steindórs Signvat- .onai AlfanrekkL við Suðurland' oraut slmi t0435 TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF AKLÆÐUM LAUGAVE6 »2 - SlMI 10825 HEIMASlMI 83634 BOLSTRUN Svefnbekkir i úrvali á verkstæðisverði GISLI JÓNSSON Akurgerði 31 Smi 35199. Fjölhæt larðvinnsluvél ann- ast lóðastandsetningar, gref húsgrunna, holræsi o.fl. skjóli. Hann gekk ekki inn um bak- dymar, heldur r eðfram bygging- unni og að aðaldyrunum. Maðurinn við ljósastaurinn hin- um megin við heimbrautina hafði ekki hreyft sig. Þaö var því líkast, að hann væri hluti af umhverfinu, líkneski, sem sett hafði veriö þarna ijósastaurnum til stuðnings. Charl- es nam staðar. Drykklanga stund stóð Charles í sömu sporum, maðurinn hreyfði sig ekki. Og án þess að Charles geröi sér það fyllilega ljóst, hvað hann hygðist fyrir, gekk hann hratt og ákveöið yfir flötina í áttina til hans, á valdi þeirrar sömu og einu hugs- unar, sem hafði ásótt hann ailan daginn. að hann yrði að komast að raun um allt, sem hann gæti kom- izt aö raun um. Þegar hann nálgaðist og sá ljósið falla á andlit manninum, sá hann sér til undrunar, að það var ungi grannvaxni maðurinn, sem setiö hafði í básnum á kránni um kvöld- ið og starað á hann án afláts. Hann var hattlaus og frakkalaus, augna- ráðiö starandi, og nokkurt andartak þótti Charles sem þetta hlyti allt að vera sama óhugnanlega martröð- in, draumur, sem hann mundi vakna af þá og þegar. „Gott kvöld,“ heyrði Charles sjálf an sig segja, og orðin höfðu annar- legan, næstum kátbroslegan hljóm í hans eigin eyrum. En einhverra hluta vegna virtust þau virka sem hnefahögg á unga manninn. And- lit hans varð allt í einu hræðilega iifandi, augun brunnu eins og gió- andi koi, og svipurinn afskræmdist af óiýsanlegu hatri. Og um leið gætti þar sársauka, og í sömu svif- um og hann rétti úr sér og hvessti brennandi augun á Charles, hvíslaði hann svo lágt, að líktist andvarpi. „Þú færð þitt. . .“ Að svo mæltu snerist hann á hæli og gekk í áttina að bláa bíln- um. og göngulagið var ankannalegt, hann lyfti annarri öxlinni í hverju spori, eins og hann væri allur magn minni öðrum megin. Charies kenndi innilega í brjósti um hann, þegar hann sá hann hverfa inn í bílinn og aka af stað. Charles stóð nokkra stund I sömu sporum, eftir að bílljósin voru horf in sjónum út í myrkrið. ,,Þú færð þitt...“ Það voru ekki orðin ein, sem vöktu með honum hrollkennd- an ugg, heldur og svipbrigðin og augnatillitiö, sem fylgdi þeim eftir, og vakti með honum ótal spurning- ar um þaö, hvernig nokkur mann- leg vera gæti sært aðra mannlega veru svo óumræöilega, sem hiaut að þurfa til þess að kveikja svo skefjalaust hatur. Hann hélt til baka yfir flötina, heim aö setrinu. Hann var þreyttur, sárþreyttur, og við hvert skref, sem hann tók, fann hann tii sársauka í fætinum, sem lagði upp í nárann. Þetta gat ekki gengið þannig leng- ur. Hvert, sem hann sneri sér, blöstu við honum ráögátur, óskilj- anlegar og uggvænlegar. Hann ætl- aði aö segja Alexandríu alit, og þá væri það afstaðið. Það var hlýtt og notalegt, þegar kom inn í anddyriö eftir kuldann úti, og hann var í þann veginn að leggja upp stigann, þegar hann heyrði nafn sitt nefnt, hvísllágt. Verzlunin VALVA Átftnmýri 1 AUGLÝSIR: Telpnakjólar, úlpur, pils, peys- ur. Drengja-buxur, skyrtur, úlpur, peysur og náttföt einnig gjafavörur o. fl. FRAMLEIÐENDUR: TIELSA, VESTUR-ÞÝ2K GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA' FRAMLEIÐANDI SlsíalEilalatsltalaisSalsBlaíslaíaEHÍEÍÍats ELDHUS B1 bi Bl B1 B1 B1 B1 B1 BUalalalalalalalalalalalalala ífcKAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI % STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA % HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR [alala ODDUR HR UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI SÍMI 21718 og 42137 FULLKOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI „Charles ...“ rödd Houghtons var auðþekkt, jafnvei þótt hann hvíslaði, og um leið gekk hann út úr dyrum bókaherbergisins fram í anddyrið. „Kaffið er heitt... ég var að biða eftir þér.“ Charles kom fyrst til hugar að taka á rás upp stigann, en hvarf frá þeirri ákvörðun, þegar hann minntist orða Alexandríu, sem ef til vill vakti eftir honum: „Ég vil að þú verðir glaðvakandi og að öllu leyti meö sjálfum þér í nótt.. Og því fór fjarri, að hann væri með sjálfum sér. Hann vissi ekki einu sinni, hver hann var. „Þú Iítur svei mér út fyrir að hafa þörf fyrir heitt kaffi, gamli minn,“ sagði Houghton og vottaði fyrir, að hann brosti, þegar hann sneri aftur inn í bókaherbergið. Beið hún hans enn, heit af eftir- væntingu og ást — eða aö minnsta kosti á valdi þeirrar feimnislausu, kvenlegu ástríðu, sem haföi vakið svo æstar kenndir með honum fyrr um daginn? Hvað, sem hann hafð- ist að nú, hlaut að verða neikvætt. Ef hann segði henni allt, var eins víst, að öiliu væri lokið... ef hann svo nyti atlota hennar, áöur en hann segði henni það, voru það ófyrirgefanleg svik gagnvart henni, sem hlutu að koma í ijós, þegar Frá Breeuðskálanum Langholtsvegi 126 Köld borð Smurt brauð Snittur Cocktailsnittur Brauðtertur. Brauðskálinn Sími 37940 by Eagar Rice Burroagbs TOAÆ'. =NEMY BU-TAK! UNTIE THE TA!L-LES5 WARRIOK'. klm&mgm -ísaMd Vestfirðingar Norðlendii.gar og Austfirðingar heima og heiman! Fylgizt með í .ÍSLENDINGl - £SAFOLD“ Askrift kostar aðeins 300 kr. Askriftarsíminn er 96-21500. BLAÐ FYRIR VESTFIRÐl 1 NORÐUR- OG AUSTURLANDÍ SPARiS TÍMA FYiM

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.