Vísir - 07.12.1968, Side 14
Vel með farinn Pedigree bama-
vagn og Rondo þvottavél til sölu.
Hagstætt verð. Sími 34227.
Sokkaviðgerðarvél, hjónarúm og
náttborð (tekk) til sölu. Sími
'82443.
Segulband. Til sölu er segul-
bandstæki sem nýtt Grundig de
Luxe, D.K. 14 L tveggja rása, Á
sama staö til sölu pússirokkur
„Black and Decker.“ Uppl. í síma
21954,
Til sölu Rolleycord Ijósmyndavél
með rafmagnsflassi og Ijósmæli.
Verð kr. 6000, Sími 41112.
Barnavagn til sölu á kr. 2.500,
skátakjóll með belti á 11 til 13 ára,
göngugrind á kr. 500, dökk ferm-
Ingarföt á kr. 1000. Sími 82845.
Til sölu góður kúrekahnakkur,
barnakerra meö skerm, poka og
svuntu. Einnig tvær hásingar á
Willys ’47, Uppl. I síma 83442,
Til sölu köfunarkútur ásamt bak
grind, lunga, neðansjávarbyssu og
dýptarmæli. Einnig 12 volta bllmið
stöð. Uppl. I síma 81506.
Dömufrakki, kamelull, gulgrár
nr, 44 til sölu, einnig 2 fallegir
kjólar svartur og hvítur, prjóna-
efnl og' svartur aðskorinn nr 42 selj
ast ódýrt, 2 hansakappar, mahóní,
Ijósbrúnir á kr. 800, 2 kjólskyrtur
nr. 16. Wilton teppi, fallegt 1,17x2
’á kr. 1500, Imperial ritvél á kr.
1000, myndavél Coronet, ódýr,
tvennir skór, rúskinn og skinn, ó-
dýrir. Sími 20643 eftir kl. 3.
Veiðibogi til sölu. Uppl, I síma
36788.
Til sölu vegna flutnings, hræri-
vél Kenwood, ryksuga o. fl. úr eld
húsi, ferðaviðtæki Radionette með
bátabylgju, hansáhillur, 2 gamlir
stólar, útiiegubúnaður, lampar o.
fl. Sími 38764.
Til sölu sem ný drengjaföt á 13
til 14 ára, einnig barnastóll og lítil
Hoover þvottavél. Simi 23001,
Til sölu aftanlkerra fyrir fólks-
bíl, gólfteppi og bamarúm. Á sama
stað óskast góð skermkerra. Uppl.
I síma 51011.
Miðstöðvarkerfi allt tilheyrandi Sig
urðarketill, Gilbarco brennari á-
samt búnaði, hitakútur og 10 stk.
helluofnar ásamt fittings til sölu.
Uppl. I sima 32594.
Tii sölu nýlegt, nýtízku hjóna-
rúm með áföstum náttborðum. Á
12 ára telpu skátakjóll, kjóll og
kápuúlpa, slá og samstæður hatt-
ur. Sími 35568.
Til sölu mjög góð Zeiss Ikon Ijós
myndavél á tækifærisverði. Sími
40691.
Herrafrakki loöfóðraður, hent-
Kgur I ferðalög eða útivinnu, 2
hansakappar mahóní, Ijósbrúnir,
2 kjólskyrtur nr. 16, myndavél
Coronet, dömukjóll nr. 16, Imperial
ritvél á kr. 1000 og Wilton gólf-
teppi, Ijósgrænt 2x1,7 tii sölu. —
Sími 20643.
Grillfix griilofn svo til alveg nýr,
til sýnis og sölu að Stigahlíð 4, 1.
hæð til hægri. Sími 32644.
Vecpa Cransport I sérflokki til
sýnis og sölu I Fordskálanum, Suö
urlandsbraut 2.
Pedigree bamavagn til sölu, kr.
2.500. Einnig hár barnastóll kr.
1200. Uppl. I síma 15726 kl 4—6 I
dag, laugardag
Tveir nýir capar til sölu, óg ilt-
iö gólfteppi, selst ódýrt .Uppl. I
síma 81547,
Til sölu borðstofuborð, stólar,
terylene-kápur og pils. Uppl. I síma
10936.
Til sölu síður brúðarkjóll með
.slóða, lítið nr. einnig Philips ferða
útvarp með plötuspilara. Uppl. I
Isíma 37978.
Hjónarúm og tvö náttborð til
sölu. Sími 81390.
Barnavagn til sölu, verð kr. 2000.
Uppl. í síma 14556.
Húsmæður sparið peninga. Mun
ið matvörumarkaðinn við Straum-
nes, allar vörur á mjög hagkvæmu
verði. Verzl. Straumnes, Nesvegi 33
Til sölu vandað, fallegt, útskor-
ið sófasett eldri gerð, stigin Singer
saumavél I eikarskáp, sem nýr, lít-
ill rafmagnssuðupottur, ennfremur
kápa á 10 ára, jakkaföt á 13 til
14 ára og sem nýr kjóll nr. 38
mini. Uppl. í slma 340.75 kl. 15—20.
Notað. Barnavagnar, barnakerr-
ur barna og unglingahjól burðarrúm
vöggur, skautar, skíði, þotur, með
fleiru handa börnum. Sími 17175.
Sendum út á land, ef óskað er. —
Vagnasalan, Skólavörðustlg 46,
umboðssala, opið kl. 2—6, laugard.
kl, 2—4,
Litaðar ljósmyndir frá safiröi,
Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, Bíltiu
dal, Patreksfiröi, Borgarf. eystra,
Sauðárkróki, Blönduósi og fl. stöð-
um. Tek passamyndir. Opið frá
kl. I til 7. Hannes Pálsson, ljósm.
Mjóuhlíð 4. Simi 23081.
ÓSKflST KEYPT
Barnarúm óskast til kaups. Sími
16013 og 37048.
Gólfteppi, vel með farið, óskast.
Uppl. I síma 14064,
Teiknivél óskast keypt. Uppl. í
síma 36252 milli kl. 7 og 8.
Vil kaupa notaða bandsög, má
vera mótorlaus og þarfnast viðgerð
ar. Sími 40557.
Óska eftir að kaupa bögglabera
á Hondu ’68. Uppl. I síma 81194
milli kl. 7 og 8.
Kaupum notaðar blómakörfur.
Blóm og grænmeti, Skólavörðu-
stíg 3. Sími 16711.
Kaupum hreinar léreftstuskur.
Offset; rent, Smiðjustíg 11. Sími
15145.
FATNAÐUR
Nýr og notaður fatnaður á börn
unglinga og fullorðna til sölu, laug
tardaginn 7. des til kl. 4. Efnalaug
in Heimalaug, Sólheimum 33. —
ffími 36292.
Tii sölu jakkaföt, hálfvirði. Uppl.
I síma 10157
Ýmsar skinnvörur til sölu, einn-
ig perlublússur. Miklabraut 15, I bíl
jkúrnum Rauðarárstlgsmegin.
Jól — Jól — Jól. Amma eða
mamma mega ekki gleyma beztu
jólagjöfinni handa henni, það er
EKTa LOÐHÚFA. Póstsendum. -
Kleppsvegur 68 III hæð til vinstri,
sími 30138.
BEUVIlllSTÆKl
B.T.H. þvottavél til sölu og til
heyrandi strauvél, vel með farið,
verð kr. 7000. Sími 40534.
Til sölu Rafha eldavél, B.T.H.
þvottavél og þýzk prjónavél með
borði. Sími 81462.
Við munum útvega þau heimilis-
tæki, sem yður hentar. Raftækja-
búðin á horni Hverfisgötu og
Snorrabraut. Sími 21830.
Tökum I umboðssölu heimilis-
tæki, sjónvörp, útvörp, segulbands
tæki o. fl. Raftækjabúðin á horni
Snorrabrautar og Hverfisgötu. —
Sími 21830.
Tii sölu ný uppgerður Philco Is-
skápur með stóru frystihólfi. Uppl.
1 síma 41132.
1 HÚSGÖGN 1
Ódýrt barnarúm, barnavagn Pedigree, barnakerra og dívan, svampklæddur, til sölu og sýnis að-Laugavegi 70B, laugardag kl. 2 til 4 og mánudag kl. 2 til 4. Uppl. í síma 20949.
Til sölu eins manns svefnsófi. Sfmi 40710.
Til sölu svefnsófi á kr. 5 þús.. borð kr. 3 þús., hrærivél, Westing- house kr. 1500 og brauðrist kr. '800. Lindargötu 54 kl. 1 til 5 í dag.
Vel með farið sófasett til sölu, verð kr. 10 þús., sófaborð verð kr. 2000, stakur stóll kr. 1000. Uppl. í síma 36756.
Hansa kaffi og matarborð, stækk anlegt, tekk áferð, vel með farið til sölu, selst ódýrt. Sími 18465.
Til sölu ljóst hjónarúm ásamt náttborðum og dýnum, einnig dökkt snyrtiborð, selst saman eða sitt í hvoru lagi. Á sama stað til sölu lítið notuð Brother saumavél. Sími 37517.
Til sölu nýir stál-eldhúskollar. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — Sími 13562.
Kaupum notuð, vel með farin hús Grettisgötu 31, sími 13562. gögn, gólfteppi o. fl. Fornverzlunin
Rússajeppi til sölu, vel útlítandi. Uppl. í síma 32659 eftir hádegi í dag.
Frambretti eða samstæða og stuð ari á Chevrolet árg. ’53 eða ”54 óskast kevpt.
innheimtumenn, sölumenn. — Volkswagen 1300 með bensínmið- stöð og talstöð til leigu til langs tíma ca. 1—4 mán Tilb. sendist augl. Vísis merkt: Volkswagen.”
Fíat 1100 station, nýir boddý- 'hlutir til sölu Uppl. í síma 50338 eftir kl. 8.
Ford Consul 1955 til sölu. Uppl. í síma 41461.
Til sölu mjög góður Volkswagen árg. 60. Uppl. í síma 23984.
Til sölu Ford station árg. ’55. — Uppl. í sfma 37517.
Volvo — Volvo. Til sölu er Volvo- Duett ”57, góður bíll, verð kr. 35— 40 þús. Uppl. í síma 33812 og j 83262.
! flTTT ^F‘ ^ i] s'
Þriggja herb. hæð og tvö herb. í risi, nálægt Miðbænum, til leigu nú þegar. Uppl. í síma 31092.
2 herb. og aðgangur aö eidhúsi til Ieigu í Vesturbænum. Uppl. í sfma 38856 kl. 3 til 6.
Til leigu tvö samliggjandi herb. í nýlegu húsi, með aögangi að eld- húsi, snyrtingu og síma. Lág leiga Úppl. í síma 23634.
Stórt herb. til leigu fyrir reglu saman karlmann. -— Uppl. f síma 18271.
Herb. th leigu fyrir rólyndan, eldri mann. Uppl. að Grettisgötu '49 eftir kl. 1.
Gott forstofuherb. til leigu, eár
snyrting. Simi 35729.
2ja herb. íbúð til leigu á Skóla-
vörðusttg 36. Uppl. I síma 17771.
Ábyggileg kona 35 til 50 ára,
getur fengið stofu með aðgangi að
eldhúsi og snyrtingu, má hafa með
sér barn. Mánaðarleiga kr. 500. —
Húsnæðið er í miðborginni. Tilb.
sendist augl. Vísis merkt: „Gott
boö —4396.“
V1S IR . Laugardagur 7. desember 1968.
•r—wirmiiiiii niiiii iiiinrriii iiiiiiinfiiniiw > i ii > im—ii
HÚSNÆDI ÓSKAST
Öska að taka á leigu bílskúr. —
llppl. I síma 16894.
Vil taka á leigu 1-2 hæðir, 3-4
,herb. og eldhús á hæð. Má vera
1 eldra húsi, sem næst Miðbænum.
Löng leiga I boði, eftir samkomu-
lagi. Tilb. sendist augl. Vísis merkt
„Löng leiga,“
Rúmgóður bílskúr óskast á leigu.
Sfmi 30665.
Læknanemi með konu og barn,
óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá 1.
jan. Reglusemi Fyrirframgr. Tilb.
sendist augl. Vísis fyrir föstudag
merkt: „4481.“
Verkstæðispláss óskast. Vil taka
á leigu húsnæöi fyrir iðnað, má
vera 40 til 50 ferm., helzt I Árbæj-
arhverfi eða nágrenni. Sími 84330.
ATVINNA OSKAST
„Frívaktir.“ Ungur maður, sem
vinnur vaktavinnu með löngum frí-
vöktum, óskar eftir vinnu. Hefur
litla sendiferðabifreiö til umráða.
Allt kemur til greina. Uppl. I síma
,83198 milli kl. 17 og 19.
Ungur maður, sem ekki má vinna
erfiöisvinnu, óskar eftir vinnu
litrax. Uppl. I síma 23984.
17 ára stúlka óskar eftir vinnu,
hálfan eða allan daginn. Margt
kemur til greina. — Uppl. I síma
84552.
TflPftP — fUHDIÐ
Gulllitaðir skinnhanzkar töpuð-
nst hjá Hótel Sögu 30. nóv. sl. —
Finnandi vinsaml. hringi í síma
36728. Fundarlaun.
ÞJÓNUSTA
Get tekið bíla í geymslu, á sama
stað til sölu Silver Cross bama-
vagn. Uppl. I síma 38893.
Tek að mér bókhald fyrir smærri
fyrirtæki. Sími 22769 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Tek að mér að teikna myndir af
fólki og skipum, eftir myndum.
Uppl. I síma 32150.
Hringstigar. Smíðum hringstiga
o. fl. gerðir af járnstigum. Vél-
smiðjan Iíyndill, Súðarvogi 34. —
Sími 32778._____________________==,
Snyrtistofan íris, Hverfisgötu
42, sími 13645. Opið frá kl. 9 f.h.
Fótsnyrting, handsnyrting, augna-
brúnalitun. Tek einnig tíma eftir
kl. 6 á kvöldin. Guðrún Þorvalds-
dóttir.
Bólstrun — Klæðningar. Tek gam
alt upp í nýtt, ef um semst. Til
sölu uppgerðir svefnsófar og sófa
sett. Bólstrun Karls Adolfssonar,
Skólavörðustíg 15 (uppi). — Sími
Í0594. _________________________
Húsajijónustan s.f. Málningar-
minna úti og inni. lagfærum ým-
isiegt, s.s. pípul. gólfdúka. flísa-
:ðgn. mósaik, brotnar rúður o. fl.
þéttum steinsteypt þök. Gerum
föst og bindandi tilboð ef óskað
er. Simar 40258 og 83327._______
Tökum helm bókhald smáfvrir-
tækja. Sím i 21627.
Innrömmun Hofteigi 28. Myndir
rammar, málverk. — Fljót og góð
vinna. — Opiö 9-12 miðvikud..
fimmtud. til kl. 3 og á kvöldin.
Allar myndatökur fáið þið hjá
okkur Endurnýjum gamlar myndir
og stækkum. Ljósmyndastofa Sig-
urðar >- iðmundssonar, Skólavörðu
stig 30. r i 11980.
Húsgagnaþjónusta. Tökum að okk
ur viðgerðir á húsgögnum, póler-
um, bæsum og olíuslípum. Vönd-
uð vinna. Uppl. í síma 36825.
SBK&r: ...._... - .■v.Étaf »
Maöur á góðum aldri vill kynn-
ast góðri stúlku í borg eða sveit.
á aldrinum 20—32 ára, ég á hús
og bíl. Vinsaml. sendið Vísi nokkr-
ar línur ásamt nafni og heimms
fangi eða síma og mvnd ef til er
merkt: „Þagmælska“ fyrir 11. des
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla. Hörður Ragnarsson
Sími 35481 og 17601. Volkswageu-
hifreið,
Ökukennsla — 42020. Tímar
eftir samkomulagi. Útvegum öll
gögn. Nemendur geta byrjað strax
Guðmundur Þorsteinsson. Sími
42020.
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en 1500. Tímar eftir samkomulagi
Jón Pétursson. Uppl. f slma 23579
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Taunus, tímar eftir sam-
komulagi. nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi
bllpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím-
ar 30841 og 14534.
Kenni á Volkswagen með full-
komnum kennslutækjum. — Karl
Olsen, sími 14869_______________
Ökukennsla. Æfingatfmar, kenm
á Volkswagen 1500. Uppl. f síma
2-3-5-7-9.
Ökukennsla. Útvega öll gögn varð-
andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sím
ar 19896 og 21777. Ámi Sigurgeirs
son sími 35413. Ingólfur Ingvars
son sími 40989.
Kenni siglingafræði fyrir 30 tonna
skipstjórnarréttindi. Notið tæki-
færiö og verðið skipstjórar eða
stýrimenn á vertíðinni. Uppl. f
síma 18902.
Kennsia. Gæti lesið með eða
kennt börnum eða unglingum ýms
ar námsgreinar. Uppl. í síma 84809
um kl. 9 árdegis næstu daga. Öm
Snorrason.
Tek að mér bréfaskriftir og þýð-
ingar í ensku, þýzku og frönsku.
Sími 17335, Klapparstíg 16, 2.
hæð til vinstri.
HREINGERNINGAR
Nýjung í teppahreinsun. — Við
þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla
fyrir þvi að teppin hlaupa ekki eða
lita frá sér. Erum einnig enn með
hinar vinsælu véla og handhrein-
gerningar. Erna og Þorsteinn. —
Sfmi 20888.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali, stofnanir.
höfum ábreiöur á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingemingar
á Suðurnesjum, Hveragerði og Sel-
fossi. Ath. kvöldvinna á sama
gjaldi. Sfmi 19154.
Hreingerningar, vanir menn, fljót
afgreiðsla, útvegum einnig menn 1
málningarvinnu Tökum einnig að
okkur hreingemingar 1 Keflavík,
Sandgerði og Grindavfk. — Sími
12158. Bjarni
ÞRIF. — Hreingemingar, vél-
hreíngerningar og gólfteppahreins-
un Vanir menn og vönduð vinna
RIF. Símar 82635 og 33049. —
Haukur og Bjarni
Jólin blessuö nálgast brátt
með birtu sína og hlýju.
Hreinsum bæði stórt og smátt
sfmi tutturrn fjórir níutfu og nfu
Valdimar. sími 20499
SMÁAUGLÝSINGAS
eru einníg á hls. 15
■B——HMIr i iii ilAmi .A-;..-^.LL