Vísir - 07.12.1968, Side 15
fVTSIR . Laugardagur 7. desember 1968.
75
oJ
ER STlFLAÐ?
Fjarlægjum stíflur með loft og rafmagnstækjum úr vösk-
um, WC og niðurföllum. — Setjum upp brunna, skipt-
um um biluð rör o.fl. Sími 13647 Valur Helgason.
SKOLPHREINSUN
Losa stíflur úr WC rörum vöskum og baðkerum, setjum
upp hreinsibrunna, leggjum rör o.fl. Hef rafmagns og
lofttæki. Vanir menn. Símar 81999 — 33248.
LOFTPRESSUR TIL LEÍGU
i öll minni og stærri verk. Vanir menn. — Jakob Jakobs-
son sími 17604.
TiÚSKINNSHREINSUN
Hreinsum rúskinnskápur, jakka o0 vesti. Sérstök með-
nöndlun. Efnaiaugin Björg. Háaleitisbraut 58—60, sími
31380, útibú Barmahlið 6, sími 23337.
4HALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum c fleygum múrhamra með múr-
festingu, til sölu múrfestingar. (% \\ % %). víbratora
fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásara.
upphitunarofna, slípirckka, rafsuouvélar. útbúnað til
píanóflutn. o.fl Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan
Skaftafelli við Nesveg, SoJtjarnamesi — Isskápaflutningai
á sama stað. Simi 13728.
; GULL OG SILFURLITUM SKÓ
' Nú er rétti tíminn aö láta sóla skó með riffluðu snjó-
i sólaefni. — Skóvinnustofan Njálsgötu 25, sími 13814.
GULLSKÓLITUN, — SILFUR
Lita plast- og leðurskó, einnig selskapsveski — Skó-
verzlun og vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ
við Háaleitisbraut.
GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR
Þéttum opnanlega glugga úti og svalarhurðii. Varanleg
þétting — næi 100% Þéttum f eitt skipti fyrir öll með
.Slottslisten” — Ólafur Kr. Sigmundsson og Co. Sími
83215 — 38835.
INNRÉTTIN G AR
Smiðum eldhús og svefnherbergisinnréttingar. Vönduð
vinna. Gerum fast verötilboð ef óskað er. Sími 18216
BÓLSTRUN
Klæði og geri viö lólstruð húsgögn. Læt laga póleringu
ef óskaö er Sími 20613. Bólstrun Jóns Árnasonar Vest-
urgötu 53B
^JÖLRITUN — FJÖLRITUN
Síminn er 2-30-75. — Árni Sigurðsson fjölritunarstofa
Laugavegi 30.
Hreingerningar (ekki vél). Gerum
hreinar íbúðir, stigaganga o. fl. höt
um ábreiður vfir teppi og húsgögn
Vanir og vandvirkir menn Sama
gjald hvaða tima sólarhringsins sem
er. Sími 32772.
Hreingerningar. Einnig teppa og
húsgagnahreinsun Vönduð vinna
Sími 22841, Magnús.
Hremgerningar, vanir menn, fljót
afgreiðsla. útvegum einnig menn
málningarvin.-u. Sími 12158. —
Biarni
Hreinger úngar. Höfum nýtfzku
vél, gluggaþvottur fagmaður
hveriv starfi Sími 35797 og 51875.
Þórður 'n Geir.
GÖLFTEPPALAGNIK
GÓLFTEPPAHREINSUN
HÚSGAGNAHREINSUN
SöluumboS fyrir:
VEFARANN
TEPPAHREINSUNIN
BOLHOLTI t
Símar: 35607 41231 34005
NYJUNG
Sprautum vinyl á toppa og mælaborð o. fl. á bílum
Vinyl lakk, lítur út sem leður og er hægt að hafa rendur
í, sem saum. Sprautum og blettum allar gerðir bfla,
heimilistækja o. fl. Greiðsluskilmálar. Stirnir s.f. Duggu-
vogi 11. Inngangur frá Kænuvogi. Sími 33895.
HÚSGAGNAVIÐGERÐ3R
Viðgerðir á alls kona gömlum húsgögnum, bæsuð, pól-
eruð og máluð. Vönduð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud
Salling Höfðavík vio Sætún. — Sími 23912 (Var áður á
Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.)
PÍPULAGNIR
Get bætt við mig vintiu. Uppl. i sfma 42366 kl. 12—1 og
7—9 e.h. Oddur Geirsso’- pípul.m
KLÆÐI OG GERI VIÐ
BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN.
Úrval áklæða. Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin
Álfaskeið- 96. Hafnarfiröi. Simi 51647. Kvöldsími 51647
og um helgar.
INNANHÚSSMÍÐI
KMST )H
Vanti yður vandað-
ar innréttingar i hl-
býli yðar þá leitið
fyrst tilboöa I Tré-
smiðjunni Kvisti
Súðarvogi 42. Sími
33177 — 36699.
Teppaþjónusta — WILTONTEPPI
Útvega Wilton teppi trá Álafossi. Einstæð þjónusta. kem
heim með sýnishorn. geri bindandi verðtilboð yður að
kostnaðarlausu Tek aö mér snif og lögn á teppum, svo
og viðgerðir. Daniei Kjartansson. sími 31283.
NÝJUNG í TEPPAHREINSUN
Við hreinsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir
bví að teppin hlaupi ekki eða liti fru sér Stuttur fyrirvari.
Einnig teppaviðgerðir. — Uppl. i verzl Axminster sími
30676.
LAGER TIL SÖLU
Kvenundirföt, nælonsokkar, barnaföt og margs konar
smávörur á gamla verðinu, allt nýjar og góðar vörur.
Uppl. í síma 52781.
NÝJA BLIKKSMIÐJAN H.F.
Ármúla 12. Sími C1104. Fyrirliggjandi ýmsar gerðir af
flutningatækjum, svo sem vagnar, hjólbörur, sekkjatrill-
ur. Einnig póstkassar o. fl. Styrkið íslenzkan iðnað.
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR
Nýkomin fuglabúr Og hamstrabúr, einnig eru fiskabúr í
úrvali. Fiskar, fuglar, gullhamstrar og naggrísir og allt
tilheyrandi. — Gullfiskabúðin. Barónsstíg 12.
AEG þvottavélar AEG þvottavélar
AEG Lavamat Regina þvottavélar fyrirliggjandi. —
Húsprýði hf, Laugavegi 176. Sfmi 20440—41.
KAFFIDÚKAR
í úrvali handbróderaðir og ofnir. Tilvalin iólagjöf, einn-
ig mikið úrval af handavinnu. Vinsamlegar gjafir. —
Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12.
Sími 14082,
TÖKUM f UMBOÐSSÖLU
heimilistæki, sjónvörp, útvörp, segulbandstæki o. fl. —
Raftækjabúðin á hom' Snorrabrautar og Hverfisgötu. —
Sími 2-18-30.
KJÓLAR, PEYSUR, KÁPUR.
Höfum til sölu ódýrt: Odelon kjóla, dralon barnapeysur
og kvenkápur. Lindin Skúlagötu 51.
TÓLAG.TAFIR
lúrval af keramik frá Glit, Steinunni Marteinsdóttur og
Kjarval—Lökken. Eftirprentanir af myndum úr ferðabók-
um Gaimards o.fl. Model skartgripir frá Jens Guðjónssym
o.fl. Gærupúðar, gæruhúfur o.fl. gæmvörur. — Stofan
Hafnarstræti 21. sími 10987.
TÓLASVEINNINN VILL MINNA YÐUR Á
að senda jóHglaóainginn timanlega, þvi flug
fragt kostar oft meira en innihald pakkans
Allar sendingar fullt vggðar. Sendum um
allan heim. — Rammagerðin, Ha-fnarstræti
5 og 17, Fóiol oftleiöir og Hóte) Saga
— •■c-’TyusrwEsiar.cc-. • • -. __„osæa
KÁPUSALAN AUGLÝSIR
Allar eldri gerðir af kápuni verksmiðjunnar seldar á mjög
hagkvæmu verði. Terylenekápur, svampkápur, vendikáp-
ur, kvenkuldajakkar, furlockjakkar drengja og herra
frakkar lítil og stór númer. Einnig terylenebútar
og eldri efni í metratali. — Kápusalan, Skúlagötu 51, sími
12063.
LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR
Fjölbreytt úrval jólagjafa við allra hæfi, allt á gamla verð-
inu. Opið til kl. 7 alla daga nema laugardaga til kl. 4.
Lótusblómið, Skólavörðustíg 2. Sími 14270.
SENDUM UM ALLAN HEIM
Meira úrval en nokkru sinni fyrr af íslenzk
um listiðnaði úr gulli, silfri, tré og hraunkera
■ mik. Ullar- og skinnvc -ur dömupelsar, skór,
hnn'rlrar f-öolrnr- r\n bi'ifnr i7irmio miVíö l'ir-
hanzkar, töskur og húfur Einnig mikið úr-
val af erlendum gjafavörum á óbreyttu veröi
Allar sendingar fullt yggðar. Rammagerðin,
Hafnarstræti 5 op 17.
VOLKSWAGENEIGENDUR
Höfum fyrirliggjandi: Bretb — Hurðir — Vélarlok —
Geyinslulok á Volkswagen allflestum litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðiö verð —
Reynið viðskiptin. — Bflasprrutun Garðars Sigmunds-
sonar Skipholti 2c. Símar 19099 og 20988.
INDVERSK UNDRAVERÖLD
Fallegar og vandaðar jóla-
gjafir fáið þér í JASMIN
Snorrabraut 22.
Margar tegundir af reykels-
VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR
Eigum ennþá litaúrva! ai köflóttum og einlitum terylene
efnum i telpu og dömukjóla, einnig köflótt ullar og dralon
efni i kápur og dragtii sokkar nærföt og undirfatnaður
Alls kyns vörur til jólagjafa, allt á gamla verðinu —
Verzlúnin Silkiborg Dalbraut 1 v/Kleppsveg Sími 34151.
L E IG A N s.f.
Vinnuvéiar lil leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Staurabarar
Slípirokkar
Hitablásarar
HDFDATUNI A - SiMI 23480
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Ryðbæting. réttingar, nýsmiði, ;prautun. plastviðgerðir
og aðrar smærri viðgerðir Tímavinna og fast verð. —
Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040.
Heimasími 82407,
BÍLAVIÐGERÐIR SF. AUGLÝSIR.
Gerum við flestar gerðir bifreiða Mótorviögerðir, undir-
vagnsviðgerðir, gufuþvottur og ljósastillingar. Sérgrein
Mercedes Benz Bílaviðgeröir sf Skúlagötu 59 sími 19556
(ekiö inn frá Skúlatúni).
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri við grindur i bflum og annast alls konar jámsmfði.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9 —
Sími 34816 (Var áður á Hrfsatelgi 5).
..riBBBSí