Vísir - 14.12.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 14.12.1968, Blaðsíða 7
VÍflSíR . Laugardagur 14. desember 1968. .. . ■«: -'íSjS. morgun útlönd í morgun útlönd í morgun ú t lö .nd í mpj :gun . i ítlönig René Cassín hlaut friðar- verðlaun Nóbels Afhending friðarverðiauna Nób- els fór fram í Osló 10. des. Þau hlaut sem kunnugt er Frakkinn René Cassin prófessor sem nú er 81 árs að aldri. Hér var ekki sami viðhafnar- bragur á og á Nóbelshátíðinni í Stokkhólmi, þar sem kariar mæta í einkennisbúningum eða í kjölföt- um með allar orðurnar sínar, og konur mæta £ sínu fegursta skarti neð höfuödjásn, armbönd og hringa allt sett eðalsteinum. 1 háskólasaln um I Osló komu menn í venjulegum hversdagsklæðum. Þar var Ólafur konungur í broddi fylkingar. Har- aldur prins og Sonja krónprinsessa. Á öllu var einfaldleikans og virð- ingarinnar bragur. Minnzt var dr. Martins Luthers Kings, sem hlaut friðarverðlaunin 1964, en hann var myrtur í apríl sl. Cassin hlaut verölaunin fyrir bar áttu sína i þágu mannlegrar virðing ar og mannréttinda. Cassin særöist í fyrrL heimsstyrj- öldinni — af þýzkri byfsukúlu. Þaö var árið 1916. Hann stofnaöi sam- tök til hjálpar bækluöum uppgjafa hermönnum, hermannaekkjum og munaöarlausum börnum — og sú starfsemi náði víðar en til Frakk- lands Með starfi sínu treysti hann grunn mannréttindayfirlýsingarinn ar. 1 flestum ríkjum er hún enn sem í sand skráö og þó markar hún tíma mót í baráttu þjóðanna fyrir rétt- látara skipulagi, betri heimi. Opið til kl. 10 á hverju kvöldi ASIar vörur okkar eru enn á gamla verðinu Simi-22900 Laugaveg 26 HOTAÐ VERKFOLLUM VERÐI SMIRKOVSKI FJARLÆGÐUR 1 NTB-írétt ftá Prag I gær segir að dSgmn saman (og einkum eftir iiiev-fand sovézkra og tékkneskra ieiötoga) öttist menn, að Jósef : hrrirkovski, forseti þjóðþingsins sé ,maðnrmn sem sovétstjómin vilji i jarlægja“ og meðan miðstjómin sat á framfaaldsfundi í gær hótuðu verkamenn £ Prag að hefja verkföll ef sovétleiðtogar fengju sínu fram- gengt. Stúdentar vom og sagðir ræða stuðning við verkamenn, ef til verk falla kæmi. Verkamenn £ Naradi Vrsie verk- smiðjunum sendu miöstjórninni á- lyktun til stuðnings Smirkovski og kalla þeir hann eina ufnbótamann- inn í flokksstj. sem veiti flokks- leiðtoganum Alexander Dubcek full an stuöning. I grein í blaði verkalýössambands ins segir að £ heillaóskaskeyti sovét stjórnarinnar i tilefni af 25 ára minningard. sovézk-tékkneska vin- áttusamningsins, skuli nafni Smir kovski hafa verið gleymt og £ frétta stofufregn segir að nafn hgns hafi ekki veriö á lista yfir gesti £ sov- ézkri móttöku í gær. ir enn einu sinni í þessari bók, að hann er snillingur, og George Smiley mun sannfœra lesendur um það enn einu sinni, að hann er með slyngustu söguhetjum, sem unnt er að kynnast. JOHN LE CARRÉ er höfundur metsölubókanna: NJÓSNAr' 'N, SEM KOM INN ÚR KULDANUM og NJÓSNARINN í ÞOKUNNI. Bókaútgáfan VORÐUFELL ^SSWS :______

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.