Vísir - 14.12.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 14.12.1968, Blaðsíða 12
72 V í SIR . Laugardagur 14. desember 1968. ÝAAISLEGT ' |ÝMISLEGT •-» 30435 rökun) aC okJílu nvers aoiuu æúrhi og sprengivinnu > niisgrunnum o* raes um Leigjum öt loftpressui >e Tibr sleða Vélaieigs Steindórs Sighva i> ionai AJfabreitlCL viC Suðuriand!- brauL slmi 10435 M Velfum Wislenzkt tll iólagjafa Seljum bruna- og annað fyllingarefni á mjög hagstæðu verði. Gerum tilboð í jarövegsskiptingar og alla flutninga. — Þungaflutningar hf.. — Sími 34635. Pósthólf 741. ’BtíáUISCAM BAUOARARSTIG 31 SfWli 22022 Orðin voru svo látlaus, sönn og innileg í munni hennar. „Já“, endurtók hann, „það er hið eina, sem máli skiptir....“ Og um leið féll sektarskugginn á hugsun hans, ef til vill ekki skugginn af hans eigin sekt, heldur Charlesar hins. „Og þér hefur ekki liðið vel heldur, er það?“ Hann vissi það ekki, mundi þaö ekki fremur en annað, en fór þó nærri um að hann gæti ekki neit- að því. „Þetta hefur allt snúizt öndvert síðastliðið ár“, mælti hún með sárs auka í röddinni. „Allt hefur gengið öfugt síðan faðir minn veiktist. Allt breytzt þú líka. Og þegar ég gat ekki komizt að raun um hvað gerðist missti ég stjórn á skapi mínu. Og varð svo hrædd ... Og svo í kvöld er leið, þegar þú komst ekki heim og hringdir ekki, þá sagði ég við sjálfa mig... nú hefur það gerzt, nú hefur þér tekizt að hrekja hann i burtu“. Hún þagði við. Hann reyndi ekki að andmæla henni — það leit út fyrir, að Charles hinn hefði á ein- hvern hátt verið hrakinn i burtu, eða unnið til þess sjálfur. „Ég hef verið þér slæm“, hvísl- aði hún. „Ég hef lokaö þig úti George Peppard og Elisabeth Ashley, sem Charles og Alexandria Bancroft í kvikmyndinni „Þriðji dagurinn“. Þeir hittu mig í fótinn, Tarzan. Ég... held að ég geti ekki hlaupið. Þeir eru særa þá. ísteudingut -haíold Svefnbekkir i úrvali á verkstæðisverði GlSLI JÓNSSON AkurgerOi 31 Smi 35199. FjöDiæt iarÐvinnsluvél ann- ast löOastandsetnlngar, gref húsgrunna, hoiræsl o.fi. úr svefnherberginu, þegar þú komst seint heim. Reynt aö refsa þér fyrir, að þú drakkst og ókst of hratt...“ Hún þagði enn, svo hvíslaði hún, fljótmæl'tari en áð- ur: „0, Charles ... hvprs vegna gat ég ekki skilið þetta? Hvers vegna get ég jafnvel ekki skilið það núna? Manstu, hvað það er í rauninni orðið langt síðan við höfum rætt saman í trúnaði?" Og svo brá fyrir ásökun i röddinni. „Jafnvel nú er eins og þú getir ekki talað við mig í trúnaði...“ Bjarminn á loftinu breytti um lit varð rauöari og síðan fjólublár við jaðrana. Hann sagöi ekki neitt. Þorði ekki að segja neitt. „Þama sérðu ... enn einu sinni verður mér þetta á“, sagði hún eilítið hærra. „Mér veröur þaö alltaf á að ásaka þig. Ég viður- kenni fúslega, að ég hef aldrei reynt að gera mér grein fyrir því í alvöru, hvernig ég væri sjálf. Og faðir minn eyðilagði mig í uppvexti mínum með dekri og eft- irlæti. En þegar ég hef legið hérna ein í rekkjunni, nótt eftir nótt... og sér í lagi í nótt er 1/eið...“ Hún hreyfði sig skyndilega í rekkj unni. „Hvað hefur gerzt, Charles? Hvaö er það eiginlega, sem gerzt hefur?" Enn einu sinni bauðst honum tlækifærið til að segja henni allt af létta, enn einu sinni brast hann hug til þess. Það var líka um sein- an. Hann hafði skuldbundið sig með þvi að svara atíotum hennar. „Og þú hefur verið svo gerólík- ur sjálfum þér í allan dag, vinur minn“, hélt hún áfram. „Fyrir kvöldverðinn . .. við kvöldverðar- borðið ... eins nú, í hvílunni við hlið mér ...“ Hann hafði hvorki þrek eða löng un til að rjúfa þessa draumkenndu vöku, þar sem hann lá við-hljið henni og heyrði mjúkt og hreim- þýtt hvísl hennar í eyrum sér. „Og samt ekki ólíkur sjálfum þér í rauninni. Þaö væri' ef til vill réttara að segja, að þú værir mun líkari því, sem þú varst, en nokkru sinni fyrr um langt skeið ... „Hún greip fram í fvrir sjálfri sér. „Hvernig á ég að átta mig á þessu? í nótt til dæmis hefurðu verið eins og þú varst... fyrst þegar við kynntumst. Hvernig verð ur þetta skýrt, segðu mér það?“ En hann gat ekki skýrt það, ekki einu sinni gert tilraun til þess. Allt, sem hann vissi þessa stundina, allt, sem hann hirti um að vita, var það, að honum leið undursamlega vei, að hún hafði ver ið honum undursamlega góð og að hann unni henni. Hann gat ekki skýrt þaö að heldur, og langaði ekki til þess, tilfinningin var hon- um nóg i sjálfri sér. „Charles ...“ „Já, ástin mín?“ Það varð drykklöng þögn, ein- ungis rofin af hröðum, heitum andardrætti. Svo hvíslaði hún: „Charles ... hefurðu nokkra hugmynd um hvað það er langt síðan ... ?‘‘ „Langt síðan?“ „Aö þú hefur kallað mig .. J ástina þína?“ „Nei,“ svaraði hann hreinskilnis lega. „Það hef ég ekki minnstu hugmynd um“. „Ég hef alltaf álitið, aö það héldi aftur af þér, að þú vissir, að slíkt orðalag væri ekki..Hún þagnaði enn, virtist vera að reyna ,að koma orðum að því, sem hún vildi segja. „Ég hef oft spurt sjálfa mig, Iivort þú héldir, að mér félli það ekki, vegna þess að enginn, sem við umgöngumst héma, tekur sér slíkt orðalag* í munn?“ Enn einu sinni stóð hann and- spænis því, sem hann gat ekki vit- að og því ekki tekið afstöðu til. „Það er ef til vill orsökin", sagði hann. „Þú hefur rétt að mæla ... það er sennilega orsökin". „Hvað þetta getur allt verið kjánalegt, Charles, þegar maður fer að kryfja þaö til mergjar.. Hún færði sig nær honum, heitur og nakinn líkami hennar lagðist að honum, og allt í einu brá gömlu glettninni fyrir í rödd hennar. „Ókstu í hestvagni í New York í þétta skiptið?“ spuröi hún. „Ókstu í hestvagni um garðinn og hvíslaðir því að stúlku, að þú elsk aðir hana og bauðst henni svo í leikhús á eftir að sjá sjónleik, sem heitir „Bjalla, bók og kerti? Gerð- Umsögn: Þær eru sígildar, í ætt við Slgurbjöm Sveinsson og H. C. Andersen ... hér em eingöngu góö fræ ... bfkin er okkur öllum hoil ...góð jólagjöf bami. Kristján frá Djúpalæk í Vm AkureyrL BÓKAÚTGÁFAN RÖKKUR ——i ■ i ■■■■ "■ tsmms!*. nmiiumfn • Vestfirðingar NorðlendL.gar og Austfirðinga: heima og heiman! Fylgizt með í .ISLENDINGI - ÍSAFOLD“ I* Askrift kostar aðeins 300 kr. Askriftarsíminn er 96-21500. BLAÐ FYRIR VESTFIRÐl NORÐUR- OG AUSTURLAND, Svissnesk úr. Þórðlir Kristófersson úrsm. Saia og viðgerðaþjónusta Hrísateig 14 (Hornið við Sundlaugaveg.) Sfmi 83616 Pósthólf 558 • Reykjavík. ekki guðir, ef hægt er að Bragð okkar hefur farið út um þúfur, við getum ekki annað gert nú en berjast. Waz-donar, áfram!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.