Vísir - 14.12.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 14.12.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Laugardagur 14. desember 1968. 11 BORGIN Slysavaröstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. -5- Simi 81212. SJOKRABIFREIÐ: Sími 11100 1 Reykjavík. 1 Hafn- arfiröi I síma 51336. NEYÐARTILFELU: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 sima 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis 1 sima 21230 i Revkiavík Helgarvarzla í Hafnarfirði til mánudagsmorguns 16. des.: Jósef Ólafsson, Kvíholti 8, sími 51820. LÆKNAVAKTIN: Stmj 21230 Opið alla virka daga frá 17—18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABOÐA Laugarnesapótek — Ingólfs- apótek. Kvoldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsanótek er opið virka daga kl 9-19 laugard. td. 9-14 helga daga k’ 13-15. KefK. ." ur-apótek er opið virka daga kl 9—19. laugarlaga kl. 9—14. helga daga kl 13—15. NÆTURVARZLA uYFJABOÐA: Næturvarzla apótekanna ' R- ví.,, Kópavogi og Hafnarfirði er l Stórholt 1 Sfmi 23245 ÚTVARP * 9 4L> 9 & 12.00 13.00 14.30 15.00 15.20 15.50 16.15 17.00 Laugardagur 14. desember. Hádegisútvarp. Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlust- endum. Fréttir. Tónleikar. Um litla stund. Jónas Jón asson ræðir í þriðja sinn við Áma Óla ritstjóra, sem segir sögu Viöeyjar. Harmonikuspil. Veðurfregnir. Á nótum æsk unnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. Fréttir. — Tómstundaþátt- ur bama og unglinga í um sjá Jóns Pálssonar. Ingi- mundur Ólafsson handa- vinnukennari flytur þennan þátt. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar. Heimir Þorleifsson mennta- skólakennari talar um Mykenumenn og Trjóustríð 17.50 Söngvar í léttum tón. — Belgísku nunnumar syngja Iög eftir systur Sourire. 18.20 Tilkynr.ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars- son fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Dansar og lög eftir Harald Sævemd. Knud Andersen leikur á píanó. 20.20 Lestur úr nýjum bókum — Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansiög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskráriok. Sunnudagur 15. des. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntönleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þáttur um bækur. Ólafur Jónsson, Eirfkur Hreinn Finnbogason og Hjörtur Pálsson tala um „Innlönd“, ljóðabók Hann- esar Péturssonar. F.innig talar Ólafur viö höfundinn. 11.00 Messa i saínaðarheimili Langholtssóknar. Prestur: Séra Sigurður Haukur ;Guðjónsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erleqd áhrif á íslenzkt mál. Df. Halldór Halidórsson prófes'sof flytur annað há- degiserindi sitt. 14.00 Miðdegjstónleikar: Óperan ' „Lohengrin“ eftir Richard Wagner. Annar þáttur. 15.25 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um þáttinn. 16.55 ’eðurfregnir. 17.00 Bamatimi: Sigrún Björns- dóttir og Jónína Jónsdóttir IBOEEI aiaiaaaifir — Ég er að hugsa um að kaupa bessa, sem er númer 3. Það er nefnilega svo til ónoiaður í henni striginn! stjóma. 18.00 Stundarkom með franska söngvaranum Gérard Souzay 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. 19.30 Hríðarspor. Hulda Runólfsdóttir les' kvæði eftir Guðmund Böð- varsson. 19.45 Gestir í útvarpssal: Gunnar Æ. Kvaran pg Rögnvaldur Sigurjónsson leika sónötu í F-dúr fyrir selió og píanó op. 99 eftir Brahms. 20.10 „Vonir“, saga efti.r Einar H. Kvaran. Ævar R. Kvaran leikari les fyrri hluta sög- unnar. SJÓNVARP 'dJUMH n spa Spáin gildir fyrir sunnudaginn 15. des. Hruturinn, 21. marz — 20. apríl. Heldur þreytandi heigi yfirleitt, Margir sem þú umgengst verða heldur viðskotaillir og í upp- námi út af smámunum, svo að þú verður að gæta þess að fara varlega. , ‘Jautiö, 21. apríi - 21. maí. Þér verður faliö að leysa eitt- hvert þaö verkefni, sem krefst seiglu og yfirvegunar. Leggðu þig allan fram, þótt viðurkenn- ingin verðí jafnvel hið eina, sem þú berð úr býtum. T'dburarnir 22 mai — 21. iúní. Peningamálin valda þér nokkr- um áhyggjum, einkum er hætta á að þau orsaki misklíð innan fjölskyldunnar, sem þú átt erf- itt með að taka afstöðu til eins og allt er í pottinn búið. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí. Hafðu sérsaklega gát á tungu þinni og skapsmunum i dag — takist þér það, fer margt betur en gera mætti ráð fyrir. Haföu sem snurðulausasta samvinnu við þína nánustu. Ljóniö, 24. júlí — 23. ágúst. Þótt helgi sé, máttu gera ráð fyrir óvenjulegu annriki — en um leið óvenjulegum hagnaði, ef þú kemur öllu því í verk, sem um er að ræða. Fréttir hagstæöar með kvöidinu. Meyjsn, 24. ágúst — 23. sept. Það getur farið svo í dag, að þú verðir að gegna allþýðingar- miklu hlutverki við að setja niður deilur á milli vina þinna. Gættu þess að halla á hvorugan þeirra. V'ogin, 24. sept. — 23. okt. Hafðu þig sem minnst í frammi, láttu aðra um að æðrast og þrasa, en farðu þínu fram skark alalaust. Þegar liður á daginn ættirðu að hvíla þig vel undir átök morgundagsins. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Það veltur á ýmsu i dag, og ekki mun allt ganga eins fljótt og vel og þú vildir. En allt kemur þetta, ef þú ferð hægt og rólega að öllu, en ýtir þó mátulega á eftir. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Það lítur út fyrir að þú fáir fréttir, sem þér falla ekki alls kostar, en gerðu sem þú getur til að láta það ekki hafa áhrif á framkomu þína í garð ann- arra. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Revndu að hafa þig sem minnst í frammi og sinna því, sem þú þarft á sem hljóðlátastan hátt. Gerðu þér far um að skipuleggja allt sem bezt, einkum peninga- málin. Vatnsb'-'nn, 21. jan.—19. febr. Þetta verður þér að mörgu leyti nytsöm he'lgi, einkum þó ef þú gerir þér far um að veita öðr- um alla þá aðstoö, sem þú mátt. Það verður vel þegið, þó ekki verði annað. .-’iskarnir, 20. febr. — 20. marz. Góð helgi, ef þú gætir hófsemi í öllu, og kannt hóf örlæti þínu. Athugaðu óleyst verkefni fram- undan, og hvemig þú getur unn ið að þeim á sem hagkvæmast- an hátt. < ALU FRÆNDI s w 17.05 17.45 17.55 20.00 20.25 20.55 21.40 23.30 minjar. Dr. Kristján Eld- járn lýsir Grænlandssýn- ingunni, sem haldin var í Þjóðminjasafninu í vor. — Þór Magnússon, þjóðminja vöröur, flytur inngangsorö. En^kukennsla. Leiðbein- andi: Heimir Áskelsson. — 36. kennslustund endur- tekin. 37. kennslustund frumflutt. Skyndihjálp. Leiðbeinendur Sveinbjörn Bjarnason og Jónas Bjamason. íþróttir. Hlé. Fréttir. Saga ratsjárinnar. Saga af þvi hvernig ratsjáin varð til og hvernig hún breytti varnaraðstöðu Breta I heimsstyrjöldinni síðari og um þróun hennar síðan. — Sögumaður er Watson- Watt, r-~i kallaður hefur verið _,.r ratsjárinnar." ísl. texti. Óskar Ingimars- son. Svart og hvitt. Skemmti- þáttur The Mitchell Minst rels. Hermenn á heimleið. — ítölsk kvikmvnd gerð árið 1957. Leikstjóri: Luigi Com encini. Aðalhlutverk. Al- berto Sordi og Serge Reggi ani. ísl. texti: Halldór Þor- steinsson. Dagskrárlok. 20.35 Binfóniuhljómsveit Islands leikur i útvarpssal. 71 00 i etta er ekkert grín! \ Friðrik Theódórss og Jónas Jónasson standa I ströngu við samningu útvarpsþáttar I léttum dúr. 21.50 Ballatá fyrir tenórrödd, flaútu, viðlu og gítar eftir Þorkel Sigurbjömsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 14. desember. 16.30 Endurtekið efni. Munir og Sunnudagur 15. desember. 18.00 Helgistund. Séra Árellus Níelsson. 18.15 Stundin okkar. Jólaföndur — Margrét Sæmundsdóttir. Rannveig Jóhannsdóttir ræðir við Kristján Jósefs- son og skoðar með honum Islenzkt húsdýrasafn. — Snipp og Snapp koma I heimsókn. Gunnar M. Magnúss les framhaldssögu sína — Suður heiðar. — Grallaraspegillinn — Krist- ín Magnús og Colin Russ- ell Jones sýna látbragösleik „Húsamús og hagamús" — kvikmynd frá norska sjón- varpinu. Þulur: Pétur Ein- arsson. Þýðandi: Kristján Árnason. Kynnir: Rann- veig Jóhannsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Sjö systur svngja létt Iög við undirleik Jóns Sigurðs sonar og Jóns Páls Bjarna sonar. 20.35 Denni dæmalausi. ísl. texti: Jón Thor Haraldsson. 21.00 Afglapinn. — 4. þáttur. — Aðalhlutverk. David Buck, Adrienne Corri, Anthony Bate og Suzan Farmer. ísl. texti: Silja Aðalsteinsdóttir 21.45 Kastalaborgin Kreml. Rak- in saga þessa fræga staðar, allt frá þvi er Moskvufurst ar reistu þar fyrst viggirta borg. Þýðandi og þulur: Eyvindur Eiríksson. 22.35 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Jólabasar Guðspekifélagsips —. verður haldinn sunnudaginn 15. des. kl. 3 sfðdegis I Guðspeki- félagshúsinu Ingólfsstræti 22. — Þar verður að venju margt á boðstólum svo sem barnafatnað- ur, leikföng, jólaskraut, ávextir, kökur o. m. fl. A - A samtökin: — Fundir eru sem hér segir: I félagsheimilinu Tjarnargötu 3C nrflvikudaga kl 21. föstudaga kl 21 - Langholts delld 1 safnaðarheimilí Langholts kirkju laugardaga kl. 14. • •sv.-zis-..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.