Vísir - 14.12.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 14.12.1968, Blaðsíða 14
14 V1SIR . Laugardagur 14. desember 1968. TIL SOLU Til sölu barnakojur og ný Yash- ica kvikmyndavél meö normal, wideangle og soomlinsu. — Sími 37505. Til sölu Nordmende sjónvarp. Sími 81743. Barnakojur sem nýjar. Notaðar aðeins 2 y2 mánuð. Nokkur stykki til sölu. Verð kr. 3000. — Sími 66214. Ymis prjónavara, hentug til jóla- gjafa. Prjónastofan Hraunkambi 5 Hafnarfirði. Simi 52533. Til sölu Black & Decker sett. (Borvél, sög og fleira). Verð kr. 2000. Einnig blátt w.c.-sett og handlaug meö blöndunartækjum. Verð kr. 6.500. Uppl. í síma 33587. Til sölu diska rekkar (dönsk fyrirmynd) næstu daga í Melgerði 19 Kópavogi. ' Til sölu w.c.-kassi, 3 fiskabúr, danskar herrabuxur á 16—19 ára, lopapeysa, 2 nælonskyrtur og skór á 10 — 12 ára vel með farið, hálf- virði. Sími 41255. Sem nýtt vandað gólfteppi 3,65x5, til sölu. Uppl. í síma 37632 í dag kl. 5—8 og eftir hádegi á sunnudag. Hansakappar, mahonx, ljósbrúnir, til sölu. Einnig 4 fallegir frúar- kjólar nr. 42 — 44—46, ódýrir, 2 kjólskyrtur nr. 16 Imperial ritvél oninni gerð á kr. 1000 og 2ir skór svartir nr. 36—37 ódýrt. — Sími 20643. Til sölu vegna flutnings eldhús- borð og 2 kollar á kr. 2000. — Silver Cross barnavagn, eldri gerð, kvenreiðhjól eldri gerð, lítið notað kr. 1800, plast barnabaðker á kr. 150. Ýmiss konar notaður kvenfatn aður nr. 42, selst mjög ódýrt. Til sýnis Túngötu 32 kjallara kl. 2—7 í dag. Teiknivél tU sölu. Uppl. Skipa- sundi 31. _____ Til sölu barnastóll, barnarimla- rúm með dýnu og góður bókaskáp- ur. Uppl. í sima 81791. Smákökur, hnoöuð terta,' tertu- botnar til sölu. Uppl. eftir kl. 6 iaugardag og sunnudag í sima 19874, Til sölu Encyclopædia Britanica (Jppl. í stma 52504, ___.___'___ Enskt barnarúm með rimlum, á hjólum, til sölu á kr. 600. Njörva- sundi 33. Sími 35582. Til sölu kjóll, kápa, skokkur á 11 — 12 ára, kerrupoki, barnabaö- ker og drengjajakki á 12 ára. — Sími 37913. Ný rúmdýna 90 cm breið 2 m löng til sölu. Tækifærisverð. Sími 82403 kl. 4—8. Skinnhúfur, púðar og pelsar til sölu á Miklubraut 15 í bllskúm- um Rauðarárstígsmegin. Til sölu nýleg tekk hjónarúm (2) ásamt náttborðum og kommóðu á kr. 8.500. Lítil handsnúin þvotta- vél kr. 1.400 og eldri gerð af Rafha e'.davél (með fljótt hitnandi suöu- plötum) á kr. 1.200. Uppl. í síma 10647 eftir kl. 6 á kvöldin. Stokkur auglýsir. Ódýrt til jóla- gjafa fallegar lopapeysur, húfur, vettlingar háleistar. Ennfremur Stórt skrifstofuborð, 8—10 stól- ar og skrifborðsstóll óskast. Sími 92-6512 eftir kl. 17. leikföng á gamla verðinu. Verzlun- in Stokkur Vesturgötu 3. Vegna flutnings eru eftirtalin gólfteppi til sölu. 1 stk. stærö 670x480. 1 stk. stærð 200x360 og 1 stk. stærö 250x350. Uppl. I síma 83684 I dag og á morgun. Húsmæður sparið peninga. Mun ið matvörumarkaöinn við Straum- nes, allar vömr á mjög hagkvæmu verði. Verzl. Straumnes, Nesvegi 33 Litaðar Ijósmyndir frá ..afirði, Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, BfUu dal, Patreksfirði, Borgarf. eystra, Sauöárkróki, Blönduósi og fl. stöð- Til sölu vegna flutnings sem nýtt skrifborð og eins manns svefnsófi, mjög vel með fariö. — Uppl. að Bogahlíð 15, 1. hæð til hægri næstu daga. um. Tek passamyndir. Opið frá kl. 1 til 7. Hannes Pálsson, ljósm. Mjóuhlíð 4. Sími 23081. Norsk tekk grindasófasett með lausum púðum 35% afsláttur frá búðarverði. Antik bólstrun Lauga- vegi,62. Sími 10825. | ÓSKAST KEYPT | Svefnsófi vel með farinn og lítiö notaður, til sölu. — Uppl. I síma 52475. Óskast keypt. Þakjám, nýtt/eða notaö. Uppl. I síma 52282 næstu kvöld. Til sölu borðstofuborö (mahoní) og fjórir stólar, einnig danskt sófa borð. Uppl. í síma 51185. Hi-fi Stereo magnari, plötuspil- ari og hátalarar óskast til kaups. Aðeins nýlegt. Sími 81111. Til sölu sem nýtt hjónarúm (tekk) og strauvél. Uppl. í síma 31059. Notuð eldhúsinnrétting, sem hægt væri áö hafa til bráðabirgða, óskast, einnig innihurðir. — Sími 33084. Til sölu nýir ódýrir stáleldhús- kollar. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. Rafmagnsritvél og reiknivél ósk- ast. Uppl. í síma 19192. Til sölu hjónarúm (tekk) Uppl. í síma 31096. Eikarhurðir 7Ó—80 cm breiðar vel með farnar óskast til kaups. Uppl. I síma 18492 kl. 1.30-4 I dag. "" 13 ' 1 \ Kaupum hreinar Iéreftstuskur. Offsetprent Smiðjustíg 11. — Simi 15145. I HEIMILISTÆKI Notuð Westinghouse laundrom- atic þvottávél til sölu, verð kr. 5000 að Goðheimum 4, 2. hæð. Kaupum notuð vel meö farin húsgögn, gólfteppi o.fl. Fornverzl- unin Grettisgötu 31. Sími 13562. ísskápur óskast til kaups. Sími 32728. Til söiu strauvél (stendur á gólfi) með borði rsem má leggja sarhan. Uppl. að Samtúni 12 eða í síma 1 18193 eftir kl. 7. Enskur rúskinnsjakki loðfóðrað- ur, mjög fallegur, stærð 38—40 (á unglingspilt) til sölu. Verð kr. 4000. Sími 40262 kl. 18 næstu kvöld. Tií sölu B.T.H. þvottavél, strau- vél og hrærivél. — Uppl. í síma j igéds. ’ 1 Til sölu ný rúskinnskápa I vín- rauðum lit, no. 38. Uppl. I síma 82347. Einnig til sölu þvottavél með þvælispaða og rafmagns- vindu. Til sölu Úoover þvottavél og sem ný Pfaff saumavél. Uppl. í sima 31096, Til sölu tveir síðir brúðarkjólar ásamt slöri (Iítið og stórt númgr). iél.:< 1 W 1 >11 1 ’J i BS Uppl. að Sunnuvegi 23 neðri hæð. \ Til sölu spindlar í Opel Rekord 1958 — 60. Uppl. í síma 82731. Telpnakjólar. Enskir og belgísk- ir telpnakjólar, fallegir og vandaö- ir til sölu. Tæ'kifærisverð. Verzl. Guðrúnar Bergmann, Norðurbrún 2. Slmi 30540. Tilboð óskast í Morris 1100 ek- :nn 61 þús. km. Litur: rauður með svörtum leðurlíkistopp (vinil) og MG krómlistum á hliöum. Til sýnis að Álfhólsvegi 109. Húsmæður. Morgunkjólana til jól 1 anna fáið þið I Elfzu, úr sænskri bómull eða nælon. Klæðagerðin Elíza, Skipholti 5. Til sölu Skoda Octavia ’57, selst ódýrt, ef samiö er strax. Til sýnis að Suðurlandsbraut 87 A. Jól — Jól — Jól. Amma eða mamma mega ekki gleyma beztu jólagjöfinni handa henni. bað er EKTA LOÐHÚFA. Póstsendum. - Kleppsvegur 68 III hæð til vinstri, sími 30138. Volvoeigendur athugið. Aftur- öxull og drifhjól I Volvo ’55—’62 fólksbíl óskast. Uppl. í sfma 35556. Glæsilegur Sxmca Ariane til sölu. 1 j Sérlega góður. Uppl. f síma 23984. wbéIDH3íH!ííBMB Fiat árg. 1957 til sölu, einnig Hjónarúm — snyrtiborð. Nú er hver síðastur að fá sér hin ódýru 1 snyrtiborð frá Ingvari og Gylfa | fyrir jól. Nokkur rúm og snyrti- borð verða seld á gamla verðinu ; fyrir jól. Ingvar og Gylfi, Grensás- j vegi 3. Sími 33530. í barnavagn og barnarúm, sefst ó- i dýrt. Uppl. í síma 83669. Moskvitch árg. 1959 til sölu. Góö kjör. Uppl. í síma 31030. Jeppakerra óskast til kaups. — 1 Uppl. í sima 15159 frá kl. 9—6. HUSNÆDI í Til leigu I Kópavogi 2ja herb. ibúð. Sanngjörn leiga. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Tilboö ásamt uppl. sendist augíd. Vísis merkt „Kópavogur 4711“. Ný 3ja herb. íbúð teppalögð, til leigu. Uppl. í síma 50272. Herbergi -meö forstofuinngangi til leigu á Skólavörðustíg 16, efstu hæð. Uppl. á staðnum. 2ja herb. risíbúö til leigu frá 1. jan. Uppl. I síma 37692 eftir kl. 1. Til leigu I vesturbænum strax 1 herb. og eldhús I kjallara. Tilb. merkt „Rólegt 4821“ sendist augld. Vísis fyrir mánudagskvöld. Herbergi í Hafnarfiröi með sér inngangi og innbyggðum skápum til leigu. Leigist helzt karlmanni. Sími 50146. 2—3ja herb. íbúð til leigu f mið- bænum. Uppl. í síma 13011 í dag og næstu daga. Lítið herbergi til leigu við Lauga- veg, fvrir stúlku, Reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 11513 eftir kl. 7 e.h. HUSNÆÐI OSKAST íbúð óskast. Reglusamt fólk ósk ar eftir lítilli ibúð til leigu sem fyrst, mætti vera einstaklingsíbúð. Uppl. í símum 19577 og 16960. 3 herbergja íbúð óskast í Reykja vík, Kópavogi eða Hafnarfirði. — Uppl. I sfma 84873 I dag.____________ Hjón með eitt bam vantar 2ja til þriggja herbergja íbúð við miö- ATVINNA OSKAST 18 ára p>lt ,sem vanur er sölu- störfum og útkeyrslu vantar vinnu strax. Uppl. I síma 17972. i J Tilkynning frá Hauki pressara. Hefi tapað peningaveski og tvenn- um gleraugum. Finnandi vinsam- lega skili því á afgreiðslu Vísis. Grár herrafrakki var tekinn í misgripum á Hréssingarskálanum s.l. fimmtudag. Vinsaml. skilist þangaö. Vætir barnið rúmið? Ef það er 4—5 ára þá hringiö I síma 40046. 9 — 1 alla daga. Bilabónun og hreinsun. Tek að mér að vaxbóna og hreinsa bíla á kvöldin og um helgar. Sæki og sendi, ef óskað er. Hvassaleiti 27. Sími 33948. Snyrtistofan íris, Hverfisgötu 42, sími 13645. Opið frá kl. 9 f.h. Fótsnyrting, handsnyrting, augna- brúnalitun. Tek einnig tíma eftir kl. 6 á kvöldin, Guðrún Þorvalds- dóttir. Við ryðverjum allar tegundBr bífreiða — FIAT-verksfæðið Látið okkur gufuþvo mótor bifreiðarinnar! Látið okkur gufubotnþvo bifreiðina! Látið okkur botnryðverja bifreiðina! Látið okkur alryðverja bifreiðina! Við ryðverjum með því efni sem þér sjálfir óskið Hringið og spyrjið hvað það kostar, áður en þér ákveðið yður. FIAT-umboðið Laugavegi |78. Sími 3-12-40. Húsaþjónustan s.f. Málningar- minna úti og inni, lagfærum ým- islegt, s.s. pípul. gólfdúka, flísa- lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboö ef óskaó er. Símar 40258 og 83327. Innrömmun Hofteigi 28. Myndir rammar, málverk. — Fljót og god vinna. — Opiö 9-12 miðvikud., fimmtud, til kl. 3 og á kvöldin. Allar myndatökur fáið þið hja okkur. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa Sig- urðar c xðmundssonar, Skólavöröu stíg 30. r .i 11980. FÆÐI Athugið. Sel fæöi á sanngjörnu verði. Uppl. gefnar að Hverfisgötu 59, 2. hæð t.v. Geymið auglýsing- una. ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á Bronco. — Trausti Pétursson. Slmi 84910. Ökukennsla. Höröur Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Volkswagen- bifreið. Ökukennsla — Æfingatímar. — Volkswagen-bifreið. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson — Sími 3-84-84. Ökukennsla. Kenni á Volkswag-' en 1500. Tímar eftir samkomulagi Jón Pétursson. Uppl. I síma 23579 Ökukennsla. Otvega öll gögn varð- andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sím- ar 19896 og 21772. Ámi Sigurgeirs son sími 35413. Ingólfur Ingvars- son sími 40989. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím- ar 30841 og 14534. Kenni á Volkswagen meö full- komnum kennslutækjum. — Karl Olsen, sími 14869 HREINGERNINGAR Hreingemingar, gluggahreinsun. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 13549. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukurog Bjarni. Hreingerningar. Gemm hreinax íbúöir, stigaganga, sali, stofnanir höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar á Suðurnesjum, Hveragerði og Sel- fossi. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Síifii 19154. - ~ Hreingemíngar. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna Sími 22841. Magnús. Hreingemingar, vanir menn, fljót afgreiðsla, útvegum einnig menn t málnjngarvinnu Tökum einnig að okkur hreingerningar I Keflavík Sandgeröi og Grindavík. — Sími 12158. Bjarni Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla fyrir því að teppin hlaupa ekki eáa lita frá sér. Erum einnig enn með hinar vinsælu véla og handhrem- gerningar, Erna 6g Þorsteinn. — Sími 20888 Hreingerningar. Vélhreingeming ar, gólfteppa- og húsgagnahreinr- un. Fljótt og, vel af hendi leyst Sími 83362. Hreingerningar (ekki vél). Geruni nreinar fbúðir, stigaganga o. fl. höt um ábreiöur yfir teppi og húsgögn, Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvaða tíma sólarhringsins sem er. Sími 32772. »a«epi^aBiP?aaM^-?iK^5fcjtiga,TOaBrafa^w /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.