Alþýðublaðið - 04.01.1966, Síða 16

Alþýðublaðið - 04.01.1966, Síða 16
NYBYRJUÐU ARI sidan Ný eyja er enn risin úr hafi til þess að færa svolítið landhelgina okkar. Og af því að það gerðist í byrjun ársins 1966 finnst mér sjálfsagt að skíra eyna þegar í stað og kalla hana SEXEY. . . . 1 herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu fyrir eldri konu, sem er eitthvað heima Auglýsing í Vísi. Ég heyrði í einhverju ára mótagrobbinu, að okkur öll um hefði verið gefin ein hver Skarðsbók. Fyrir hönd íslenzkra táninga, sem elska James Bond og eiga að erfa landið, leyfi ég mér að spyrja: Er þessi Skarðsbók nokkuð sptnnó. . . NÚ ER GAMLA árið liðið og var kvatt að venju með sprengingum rakettuskotum og brennum og ó hemju miklu áfengisþambi, sem eykst með hverju ári ekki síður en liagvöxturinn, framleiðnin, útlána vextir bankanna og barneignir, svo að ekki sé talað um síldveiðina, of þenslu í byggingariðnaði og sitt hvað það sem má til aukninnar liagsældar má telja. Gamlárskvöld fór vel og frið samlega fram í höfuðborginni og stjórnaði nú Erlingur Pálsson ó látunum í síðasta sinn og verður að segja að oft liefur honum tek ist betur upp, því nokkur ár eru nú síðan börn og ungingar höfuð borganrinnar hópuðust saman í miðborginni og skemmtu sér við eð skemma eignir borgaranna og gera aðsúg að lögreglunni. Nú eru börnin stillt og prúð á gamlárs kvöld og gera varla annað en safn ast saman við brennurnar, hræða minni börn og kerlingar með kín verjasprengingum. Vera má að sí felld ólæti unglinga í strætisvögn unum allt árið veiti þeim slíka út .rás að ekki þurfi að velta bílum og æpa að lögreguþjónum þetta síð asta kvöld ársins, og svo ber þess að gæta að nú eru unglingarnir orðnir svo þroskaðir að þeir eru farnir að skemmta sér að liætti fullorðna fólksins í heimahúsum og sýnlst vera ráð að um leið og kosningaréttur verður færður nið ur í 18 ár að færa giftingaraldur inn niður í 14 ár en á hvaða aldri bömin mega fara að kaupa brenn vínið sitt þori ég ekki að nefna, enda erum við frjálslyndir og fram farasinnaðir á baksíðunni. Það er óskemmtileg iðja að sitja við ritvél og vera fyndinn og skemmtilegur rétt eftir nýárið. Það er mikill siður í blöðum og út varpi að gera grín að gamla árinu og birti meðal annars Morgunblað ið heilt aukablað sem í var annáll ársins í spéspegli og var hann svo skemmtilegur að við lá að hann skyggði á aðalblaðið sem var með fyndnasta móti á árinu, ekki síst staksteinar og Reykjavíkurbréf. Útvarpið flutti mikil skemmtileg heit á gamlárskvöld að vanda og komu þar fram allir humoristar stofnunarinnar og að öðrum ólöst uðum var Vilhjálmur Þ. tvímæla laust skemmtilegastur. Nokkrir humoristar voru fengnir að láni til að skemmta þetta kvöld og tókst þeim bezt upp með Árna Helgasyni og Bjarna Ben. Af óskilj anlegum ástæðum var hinn bráð skemmtilegi og lipurlega flutti þáttur Sýslurnar svara ekki flutt ur fyrr en á annan, en eitthvað skemmtilegt hefur þurft að geyma til nýja ársins. Þótt miklu púðri hafi verið eytt á gamlárskvöld hefur Surtur gamli staðið sig bezt. Þrátt fyrir hrak spár undanfama mánuði um að Surtur væri búinn að vera sýndi hann í verki að hann er ekki dauð ur úr öllum æðum. Þegar menn röknuðu úr rotinu eftir að nýja ár ið var gengið í garð gaus úr hafi og ný eyja hafði myndast og sýn ir sig að ekki er minni framfara andinn í náttúrunni en landsfólk inu og skulum við vona að þessi nýja eyja mega stækka og verða eilíf ekki síður en smjörfjallið er lilóðst upp á gamla árinu og eng inn máttur fær á unnið fremur en verðbólguskrímslinu og öðrunr framförum til lands og sjávar. Þér hafiö góðan smekk fyrir jólaskrauti. TÖCHS&- og svo þakka ég þér fyrir jólaglaðninginn, forstjóri, við gátum keypt lítið og snoturt jólatré fyrir peningana.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.