Alþýðublaðið - 08.01.1966, Page 3
MILLJÖNIR í VINNINGA
HHÍ
HEFUR
GREITT 300
1 Frá því að Happdrætti Háskóla
íslands hóf starfsemi sína hefur
það greitt xun það bil 300 milljón
ir króna í vinninga, en á síðast
Iiðnu ári seldi happdrættið hluta
miða fyrir um það bil 73 milljón
ir króna. Nú um á'amótin hækk
ar verð miðanna nokkuð og heild
arfjárhæð vinninga hækkar um
30,2 milljónir króna. Búizt er við
að hörgull verði á miðmn, því sala
gengur mjög vel.
— Hjá Happd ætti Háskólans
hefur blaðið fencið bær upplýsing
ar, að nú sé gífurleg eftirspurn
eftir miðum. sér^taklega þó eft
ir númeraröðum, en mikið tíðka t
að s'arfsfóik á vinnustöðum, I
saumaklúbbar og snilaklúbbai”
freisti eæfnnnar .f HHÍ með því
að eiffa miðaraðir =em marsir
telja HVlegri fil að fasra ágóða, en
einstakn miðar TTefup ekki ver
ið unnf að anna ahri efti'-'nurn
eftir miðaröðnrn,
Næs^knmar'di mrnndagur er sfð
asti ri’ff'ir sem e’dri viðskintavin
ir HTtt eisa forkn'msrétt að mið
um sínnm. en effir þann tirna
mega umboðsmenn selja miðana
hverjum sem er.
Happd- ætti Háskóla íslands er
eina peningahappdrættið á ís-
landi og hefir til þess einkaleyfi.
Greiðir það jafnframt langhæst
vinningshlutfall, þar sem 70% af
veltunni fer í vinninga.
Til gamans má geta þess, að ár
ið 1934, þegar HHÍ hóf starfæmi
sína hafði verkamaður 1.36 kr. á
tímann og þá ko.taði heilmiðinn
6 krónur. Var þá verkamaður
rúmlega fjórar klukkustundir að
vinna fyrir einum heilmiða. Nú |
í dag er hann aftur á móti aðeins
rúma tvo tíma að vinna fyrir end
n-'nun heilmiða.
Nú eftir áramótin mun heil
Framhald á 15. síðu.
imild til að lækka
af raðhúsum
L: Yi, '■ Y,,i
SURTSEY
Gæzluflugvélin Sif flaug yfir
Surt.-ey um fjögurleyti'ð í gær og
voru þá tvö gos í sjónum á þeim
stað sem nýjasta eyjan var áð
ur. Gosin voru fremur lítil og leið
nokkur stund milli þei’ra. Hæð
sprenginganna var 10—15 metrar
yfir siávarmál og mvnduðu^t gufu
bólsítrar sem eyddust áður ein
þeir náðu yfir Surtsey. Engin
Reykjavík, EG, að heimila borga:ráði að lækka
Á fundi borgarstjórnar aðfara allt að 30% gatnagerðargjöld af
nótt fö tudags var samþykkt til tveggja hæða raðhúsum, sem eru
laga frá Óskari Hallgrímssyni undir 360 rúmmetrar að stærð.
borgarfullt . Alþýðuflokksins um Tillaga, sem minnihlutaflokkarn
__________________________________ir í bo gar tjórn fluttu allir, um
að gatnagerðargjöldin hækkuðu
kki í heild nema um 15% var
febd, en tillaga Óskars, sem sam
þykkt var, var varatillaga er hann
stóð einn að.
Þess má geta. að Óskar flutti
einn tillögu um að framlag til
orlof dvalar mæðra og barna yrði
hækkað um 400 þúsund og yrði
tvær milljónir króna, þessi til
’aga var felld.
' eyja var komin upp en sjór brotn
aði milli gíganna. Einnig sáust
öðru hvoru eldbjarmar niðri í |
.iónum. Á þessum slóðum var suð ,
ve.s'an stinningskaldi og mikill!
siór.
Flugvél f"á Eyjaflugi flaug yf
ir gosstaðinn í gærmorgun og var
bá miög lítið gos aðeins á einum
■X>000000<'r>0000000000000000000<>00
Erfiðleikar blaða j
ræddir í Noregi í
Rvík - ÓTJ.
Tvö þúsund krónum í pening
um var stolig frá Radioþjónust
unni að Vesturgötu 27 í fyrrinótt
Heðinn Skúlason hjá rannsóknar
Þ’iri-pglunni sagffi A!j>vffublaðinu
í>i-sfurinn hefði komist inn meff
Wí aff b’-jóta glugga bakdyrameg
inn Fór hann þannig inn í verzlun
i"a »g hirti þaff fé sem þar var
•>' finna. Hinsvegar virti«t hann
ekki hafa neinn áhiura fvrir út
v’>rnssækium effa öffru slíku, og
snert.i eUki einu sinni litlu trans
ictn ú*vörpin. sem hann hefffi
hæglega getaff stungiff í vas
Sauo—i, loraæusraönerra inalanus, og Kosygin, forsætisráðherra
Rússa, halda áfram viðræðum sínum í Tasjkent í Sovétríkjunuríi.
Myndin var tekin við komu Shastris, og tekur Kosygin á móti honum.
Stjórnarkreppa
í Frakklandi
París, 7. 1. (NTB-Reuter.
De Gaulle forseti byrjar ann
aff kjörtímabil sitt á morgun sam
tímis því sem hann stendur and
spænis stjórnarkreppu, sem getur
sjtofnaff þingmeirihltita gaullista
í hættu. Vitaff er, aff Edgar Faure
fv. forsætisráðherra á dögum 4.
lýffveldisins, hefur fallizt á aff
taka viff sta’fi landbúnaffarráff
herra í nýju stjórninni, aff því er
tilkynnt var í París í kvöld.
Landbúnaðarráðherra hefur lyk
ilaðstöðu í frönsku stjórninni,
einkum vegna deilu þei rar sem
ríkir í Efnahagsbandalaginu.
Faure fór sem sérlegur endimað
ur de Gaulles forseta til Peking
Framhald á 10. síðu
Osló 7.1. (NTB)
Norsku dagblöðin liafa farið
þe s á leit við ríkisstjórnina,
að hún skipi nefnd til að at
huga sambandið milli ríkisins
og dagblaðanna í Noregi Á
stæða er blaðadauðinn á Vest
urlöndum, sem einnig hefur
gert vart við ig í Noregi en
þó ekki í eins r!kum mæli og
ann» s staðar. Rlöðin segja að
aðgerða sé börf en ekki megi
skevða frelsi b'aðanna. Blöðin
í Noregi leefiia t gegn hvers
konar aðstoð hins opinbera er
reynd verði þannig að blöð
: é gert mishátt undir höfði
og hig opinbera hafi áhrif á
þau.
Dagana 1. og 2. marz verð
’>r efnt til meiriháttar ráð
s efnu um þau mál, sem um er
"æt1 í ti'mælunum til stjórn
•>,’innar Fulltrúum stjórnarinn
- o" Stórþingsins verður boð
*il ráð'tefnunnar og Per
^nr’en forsælLráðherra mætir
-onpíiegi á ráðstefnunni. Full
’-i'mr pUra greina blaðaútgáfu
á ráð tefnunni.
Velti stolnum bíl
►ooooooooooooooooooooooooooooooos
Tveir drukknir unglingar 17 og
18 ára gamlir voru handtcknir eft
ir aff hafa velt stolinni bifreiff
á Suffuvlandsvegi skaimnt frá Geit
hálsi í fyrrinótt. Lögreglunni var
tilkynnt um illa farna bifreiff sem
lægi þar á livolfi, mannlaus og var
þegar fariff var á staffinn. Nokkru
síffar handtók hún tvo pilta úr
Hafnarfirði. þar sem þeir voru á
gangi á Reykjane«brautinni, á
heimleiff. Voru þeir báffir nokkuff
ölvaðir, og meiddir. Annar
va ■ fluttur á Slysavarffstofuna en
hinn í fangelsi. Piltarnir viffur
kenndu verknaffinn og kváffust
hafa stoliff bifreiffinni (G-2827) viff
Öldugötuna í Hafnarfirffi, og
skipst á um aff aka henni út um
allar tri sur. Drukku þeir fast
an á ökufe’ffinni stóff, cn hún end
affi meff því aff sá yngri ók útaf
á fyrrgreindum staff. Lögffu þeir
bá gangandi af staff heimleiffis og
drukku enn. Bifreiffin mun svo til
ónýt.
Edgar Faure.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. janúar 1966 3