Alþýðublaðið - 23.01.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir
SBáastliána nótt
LAGOS: — Jarðneskar leifar Sir Abubakar Tafawa Balewas,
tforsætisráðtierra Nígeríu, íundust í fyrradag, að >ví er nýja her-
íoringjastjórn í Nígeru tilkynnti gærmorgun. Forsætisráðherr-
ehs hefur verið saknað síðan 'viss öfl í hernum igerðu uppreisn-
artilráun í fyrri viku.
NÝJU DELHI: — Indverjar og Pakistanar náðu samkomu-
tági í gær um áætlun uni hvemig bezt megi liaga 'brottflutning
-thersveita sinna frá stöðvum sem jþær tóku í Kasmírstríðinu í
-tiaust eins og gert var ráð fyrir í Tasjkent-yfirlýsingu Sliastrb
torsætisráðherra og Ayubs Khans forseta. Samkomulagið tókst
S fundi J. H. Chaudhuri hershöfðingja, yfirmanns indverska
tiersins, og Mohammed Musa, yfirmanns Pakistanska hersins.
' trtindurinn v r haldinn í Nýju Dellii og var vinsamlegur. Annar
tfundur verður haldinn í Karaehi bráðlega.
MOSKVU: — Utanríkisráðherra Japans, Etsuaburo Shiina,
fÓr í gærmorgun -til Tókyo eftir vikuheimsókn í Moskvu. Hann
undirritaði viðskiptasamning og samning um flugferðir milli
-gVIoskvu og Tokyo. Heimsóknin hefur eflt efnahagsleg samskipti
Japan og Rússa, en Shiina tókst ekki fá Rússa til að beita sér
—fyrir friðarviðræðum um Vietnammálið. Shiina tókst heldur ekki
að fá Rússa til að fallast á kröfu Japana til nokkurra eyja,
eem Rússar tögðu undir sig í hemsstyrjöldinni, og segir Shiina að
fjetta torveldi góð samskipti landanna.
LONDON: — Elísabet drottning breytti í gær dómi yfir
. tvéimur Afríkumönnum, sem dómstóiar í Rhodesíu höfðu dæmt
itil dauða, í ævilangt fangelsi. Rhodesíustjórn lan Smiths hyggst
ckki taka náðanirnar til greina, að minnsta kosti ekki aðra þeirra.
CUVEVAS DE ALMQNZORA: — Um 50 Spánverjar efndu
<tli mótmælaaðgerða í fyrrakvöld gegn Bandaríkjamönnum og
(hrópuðu „Niður með Bandaríkjamenn og sprengju þeirra," á
tforginu í CuevaS de Almanzora. Skömmu áður hafði vitnazt, að
tfbandariskir hermenn, sem dveljast á þessum slóðum, leita að
ftyarnorkusprengjum, sem týndust þegar flugvél af gerðinni
■B-52 hrapaði til jarðar fyrr í vikunni. Tvær sprengjur munu
liafa fundizt og hinnar fþriðju er leitað.
SAIGON: — Einn bandarískur hermaður öeið bana og tveir
eáerðust pegar Vietcongmenn vörpuðu sprengjum að bartdarísk-
tiin fherskáia í einni úbborg Saigons í gær. Þetta voru fyrstu
•'rýðjuverkaáðgerðir Vietcong síðan nýársvopnabléð hófst. Nokkr-
<ér. öbreyttir iborgarar í nálægum húsum slösuðust.
LONDON: —• Mótmælandaprestar efndu til mötmælaaðgerða
dtyrir utan Westminster Abbey í fyrrakvöld og einnig kom til
ósyrrðar inni í (kirkjunni þegar kaþólskur prestur prédikaði
(þar í fyrsta skipti í 400 ár.
Verðlaunaskipið Somerset Maugham er Ý89 tonn að stærð, smíðað árið 1961.
SOMERSET
FÆR „silfu
AUG
orskinn"
í SÍÐUSTU VIKU var það ljóst
orðið, að Hull togarinn Somerset
Maugham hafði unnið „silfurþorsk
inn“ annað árið í röð. Skipið er
eign Newington Steam Trawler Co.
Ltd. en það var einmitt það félag
sem festi kaup á togaranum Fylki
nú í vikunni.
Somerset Maugham var 326
ENN LEITAÐ
Rvík, — OTJ.
LEITINNI að Beechcraft vél Flug
sýnar var enn haldið áfram í gær
en hafði engan árangur borið um
það leyti sem Alþýðublaðið fór í
prentun. Fjórtán flugvélar voru
við leit á skipulögðum svæðum
norðanlands, og Iandsveitir voru
rciðubúnar ef á þyrfti að halda.
Svo sem skýrt var frá í Alþýðu
baðinu í gær fannst olíubrák á
Norðfjarðarflóa, og voru efnafræð
Ingar þar að rannsaka hana til
að komast að því hvort hún væri
úr flugvél. Niðurstöður þeirra
rannsókna hafa enn ekki borizt.
daga alls á sjó og færði á land
2392 tonn af fiski, sem seldist fyr
ir 19,1 milljón íslenzkra kr. Skip
istjóri er Bill Brettall, sá hinn
sami og var með skipið 1964.
Næstur í röðinni var Stella
Leonis. Hún var 341 dag á sjó og
kom með 2262 tonn, sem seldust
fyrir rúmar 18 milljónir kr. og
þriðja í röðinni var Cape Canaver
al 2170 tonn eftir 347 úthaldsdaga.
Aflinn seldist á rúmar 18 milljón
FJÖLGAÐI UM 3
ÞÚSUND í FlB
BUl Brettell skipstjóri við eftir-
lætistómstundaiðju sína: Stanga-
veiði.
Aðalfundur FÍB var haldinn á
.tföstudag í Tjarnarbúð og var að
sókn að fundinum mjög mikil,
•Bþannig.að hvert isæti í fundarsaln
iim var skipað áður en fundur
■ #iófst.
Tala félagsmanna í FÍB er nú
tæp 9000, en á sl. ári liefur með
4lmafjöldinn aukizt um rúm 3000
eg er það mesta aukning, sem orð
tð befur á einu ári í þv: félagi.
í ræðu formanns var skýrt frá
♦rtargháttaðri þjónustu félagsins
sem jókst mjög á si. ári eamliliða
Jjöléun félaga.
í órsskýrslu var nokkuð vikið
«ð tryggiugamálum og frá því
ekýrt að fyrir 5 árum hafi núver
4?di stjórn féiagsins skipað nefnd
4 málið( sem hafi þá þegar mót
að þá stefnu, sem félagið fylgdi
síðan og á sl. vori hafi sú stefna
í rauninni komizt í framkvæmd.
Það var tekið fram að það hefði ver
ið með nokkuð öðrum hætti en
ætlað hefði verið. Endm-teknar til
raunir hefðu verið gerðar til
þess að fá tryggingafélögin til
þess að breýta fyrirkotnulagi bif
reiðatrygginga, en islíkt hafi ekki
tekizt fyrr en FÍB beitti sér fyrir
stofnun nýs tryggingafélags á sl.
ári. I’að tryggingafélag kom fram
með algerlega nýtt fyrirkomulag
á gjaldskrá og inntöku nýrra
trygginga. Var gjaldskráin 20—40
% lægri en hjá öðrum trygginga
Framhald á 15. síðu
<>0000000000000000000000000000000
BRIDGEKVÖLD
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Reykjávíkur heldur Bridgekvöld
næstkomanrti þriðjudagskvöld og hefst það kl. 8 stundvislega.
Guðmundur Kr. Sigurðssoii stjórnar. Fólk er hvatt til aö mæta
vél og taka méð sér gesti.
oooooooooooooooooooooooooooooooo-
Lík Balewas
fannsf í gær
Lagos, 22. janúar. (ntb-reuter).
Jarðneskar leifar Sir Abubakar
Tafawa Balewa, forsætisráðherra
Nígeríu, fundust l gær, að þvi er
nýja herforingjastjórnin l Nígeriu
tilkynnti i morgun. Forsætisráð-
herrans hefur verið saknað síðan
viss öfl í hernum gerðu uppreisn-
artilraun á laugardaginn.
í yfirlýsingu, sem lesin var í Ní-
geríu-útvarpinu sagði, að stjórnin
„tilkýnnti með djúpum harmi
dauða Sir Abubakar Tafawa Bal-
ewas." Stjórnin fyrirskipaði, að
ölltim skrlfstofum skyldl lokað og
að flaggað yrði í hálfa stöng í virð
ingarskyni við „þennan merka son
Nígeríu.”
f tilkynningunni var þess ekkl
getið hvar lfk Balewas fannst eða
hvernig dauða hans bar að hönd-
um.
ir. Eigandi Stella Leonis og Cape
Canaveral er Ross hringurinn.
Bill Brettall skipstjóri á Soná
erset Maugham er þrjátíu og fjög
urra ára að aldri. Hann hefur ver
ið skipstjóri hjá Newington tog«
arafélaginu í u.þ.b. 10 ár.
Allir togarar þessa félags heita
eftir frægum rithöfundum, sva
isem James Barrie, Peter Scott,
Somerset Maugham, Joseph Con
rad o.s.frv. Því má búast við að
Fylkir verði nú skírður upp I
Framhald á 15. giðu.
SPRENGING
í HÖFN
Kaupmannahöfn, 21. janúar.
Sprengja sprakk í júgóslavnesk4
sendiráðinu í Kaupmannahöfn I
nótt. Engan sakaði, en stórt gat
myndaðist á þaki byggingarinnar
og rúður brotnuðu í nálægum hús-
um.
Lögreglan telur, að sprengingin
hafi ekki orðið af slysni heldur a£
manna völdum. í morgun hafði
ekkert spurzt til tilræðismannsins.
Sprengjan var sennilega heimatil-
búin.
Ekki er talið ólíklegt að póli-
tískir flóttamenn frá Júgóslavíu
hafi staðið á bak við tilræðið. f
nokkra daga hefur verið uppi orð
rómur um, að áhlaup yrði gert á
senSiráðið.
12 mtilljón
Indverjar
svelfa
Nýju Delhi, 22. jan. (ntb-reu.t)
12 milljónir manna á Indlandl
standa á barmi hungursneyðar, að
sögn indVerska matvælaráðuneyt-
isins. Á Indlandi eru ml mestu
þurrlcar sem um getur á þessari
öld.
Formælandi ráðuneytisins sagði
á grundvelli upplýsinga, sem full-
trúar þess hafa safnað á ferðum
um þau svæði, þar sem skortur er
á matvælum, að um þaö bil 100
milljónir manna á Indlandi byggju
við næringarskort. >
23. janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ