Alþýðublaðið - 23.01.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 23.01.1966, Blaðsíða 13
vörðurinn vinsæli aen aansRe lystspn-Tarce instrul?tion: POUL BANG HELLE VIRKNER-DIRCH PASSER BODIL UDSEM-OVE SPROG0E .HANNE borchsenius-stegger Ný sprengMægileg donsk gaman mynd í litum. Fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÆVINTÝRI í JAPAN Sýnd kl. 3 Simi 22140 BÉCKET |3ECKET Heimsfræg amerísk stórmynd tek- (n í litum og Panavision meti 4 yása segultón. Myndin er byggS á sannsögu- |egum viðburðum í Bretlandi á J.2. öld. Aðalhlutverk: Richard Burton Peter O’Toole , Bönnuð innan 14 ára ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd k. 5 og 8,30 Þetta er ein stórfenglegasta piynd, sem hér hefur verið sýnd. Barnasýning kl. 3 HJÚKRUNARMAÐURINN með Jerry Lewis Köld eru kvennaráð Afbragðs fjörug og skemmtileg ný amerísk gamanmynd < litum með Rock Hudson og Paulu Prentiss. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 cng 9. Tik aff mér hvers konar ffýðlnp ér og á ensku EIÐUR 6UÐNAS0N llggiltur dómtúlkur og sKjalc- býffandi Skipholti 5i - Síml JÁW ENGLÁND FATA VIÐGERÐIR Setjum skiun á jakka auk annarra fata- vtðgerða. Sanngjarnt verB. — Pillurnar hefðu ekki átt að vera þar sem hún gat náð til þeirra, sagi Richard lágt. — Eitt af því sem lögð er áherzla á í auglýsingabæklingi Vinnerys er að þar sem starfsliðið sé svo vel þjálfað geti slys ekki komið fyrir. — Sjálfsmorð getum við ekki hætt að hugsa um, sagði faðir hans. — Ég geri ráð fyrir að það megi teljast líklegasta ástæð an. — En af hverju, spurði Jem, — frgmdi Pinchon læknir sjálfs morð og skildi eftir sig bréf eftir að upp komst hvernig pen ingamál hennar stóðu? Ekki gat það valdið því að liann áliti að honum hefðu orðið á mistök held ur mikið fremur að hann tryði því að ungfrú Pennycuik hefði framið sjálfsmorð. Lapura hafði minirzt á þetta hréf kvöldið áður þegar þau sátu inni hjá ungfrú Hurn. Dauði ungfrú Pennycuik hvíldi enn á þeim eins og mara og þau ræddu um hann við hvert tækifæri. Það hafði borizt i tal í þetta skipti vegna þess að Laura hafði sagt að númer 15 (þau höfðu vanið sig á að kalla konumar herbergis númerunum alveg eins og þau kölluðu hvort annað skírnar nöfnunum) væri í þunglyndis kasti og þá hafði Louise sagt hvac-st: — Reyndu þá að passa hana i guðanna bænum. Eru pillurnar hennar læstar inni? Við megum ekki vjð annarri Penny cuik. Laura svaraði reiðilega: — Þú veizt vel að Pennycuik framdi ekki sjálfsmorð. Pinchon gamli sagði bað skýrt og greini lega í kveðiubréfi sínu. Hún þuldi upn úr bréfinu og virtist kunna það utanbókar: „Ég hef þjáðst. mikíð síðmtu daga og get ekki afborið bað lengur. Ég hef verið utan við mig og ringlað ur þó ée hafi aldrei verið mér þess meðvi+andi að ég vissi ekki hvað ésr crerðí þegar ég fór til sjúklines. Nú óttast ég að ég beri ábvrgð á JóH minnar gömlu vin konu og '+úkiing® ungfrú Penny cuik. Hvað viltu meira? spurði hún frekjulega. Hugo saeð; réandi að hann áliti að það hefði hvorki verið slys né sjálfsmorð heldur hefði Pinchon ekki skilið hve veikt hjarta henn ar var og hún hefði einfaldlega sofnað út af. Pinchon greyið var sjúkur maður, utan við sig af sorg og þjáningum og hann hafi samvizkubit sem var að engu leyti rökstutt. Laura hafði líka verið þarna og séð um spraut una fyrir hann. Og hún hafði ekki séð neitt athugavert við það sem hann gaf henni. Laura sagði=t að vísu hafa verið þarna en hvernig átti hún að vita hvort liann lét hana fá rétta sprautu efnið? Það gat verið að hann hefði séð það þegar hann fór yf 9 ir lyfjasafnið í töskunni sinni að hann hefði gefið Jhenni rangt lyf, Mjög ósennilegt sagði Hugo Og svo fóru þau að fala um annað. Kannski ætti hún að segja Pennycuik feðgunum um hvað hafði verið talað. Hún liraðaði sér að gera það. — Ég álít, sagði Pennyeuik og minntist ekki orð á það sem hún hafði sagt, — að bréf Pinchons hafi haft ruglandi áhrif. Það gat verið jafn líklegt að hann hefði áiitjð að hún hefði fram ið sjálfsmorð en að honum fynd ist að hann hefði átt að gkilja að hún var í vanda stödd og gera eit.thvað til að hjálpa henni. Fyr ir mann í hans sporum var auð veit. að finnast hannxbera ábvreð á dauða hennar. En Richard skil Ur ekki að þó að hann gruni eitt hvað getur hann ekkert, sann að. — En ég get kannski komið í veg fyrir að það komi aftur fyrir, Richard reis á fætur og augu hans leiftruðu. — Það skal ekki koma fyrir aftur þó svo að ég verði að auglýsa allar mín ar grunsemdir í blöðunum. Ég verð þá bara saksóttUr fyrir róg en það nægir líka til að koma í veg fyrir þetta allt. — Þar með ert þú lika búinn að vera sem læknir sagði Jem. — Fólk leitar ekki til læknis sem ásakar aðra um annað eins og þetta. Hvernig heldurðu að ég geti hjálpað þér með því að vera kyrr? — Ég skal segja þér það, sagði hann mjög alvarlegur. — Þú get ur hlustað á allt umtal þar sér staklega á það sem gömlu kon urnar segja. Og starfsfólkið. Ég er ekki að biðja þig um að gera neitt. Ég vil aðeins að þú hugs ir og fylgist með. Og ef það er eitthvað hvað lítið sem það er sem þér finnst grunsamlegt láttu mig þá vita að vörmu spori. Það er talað um peninga frá morgni til kvölds í Vinnery. Þú þarft ekki að hugsa um þær konur sem hrósa sér af auðævunum, það ræðst enginn á þær. Þær eru sam ansaumaðar. Þær lofa auðævi sín fyrir framan hungraðan mann og neita honum um brauð sneið. En ef þú heyrlr á það minnzt að einhver gefi, láni eða taki út peninga láttu mig þá vita. Ekkert annað. — Hvaða konu ertu hræddur um? spurði bún. — Ég ætla ekki einu sinni að segja þér það. Ég vil ekki að þú hafir einhverjar tilbúnar skoðan ir fyrirfram. Dan segir að þú haf ir góða dómgreind. Notaðu hana. Hún leit á gamla lækninn. — Heldurðu að einhver önn ur kona sé í hættu stödd? spurði hún. —Því miðup já, svaraði hann. — Hvernig veiztu það? Því heldurðu það? — Það er frú Keith, sagði Pennycuik, — Hún hefur sagt hitt og þetta án þess að skilja hvað hún var að segja. Hún skildi að minnsta kosti ekki hvaða merkingu var hægt að leggja í orð hennar. Já, það er eitt enn, hlustaðu á allt sem frú Keith hefur að segja en trúðu henni ekki fyrir neinu. Hún er hroðaleg kjaftaskjóða og núna fær hún allskonar hugmyndir um okkur tvö. . . hún er rómantísk og það verður hennar mesta sæla ef henni tekst að ímynda sér að VEFNAlAUa I?" ” ’4H| L A US TUft J3ÆL*JJ\ Sklpholt 1. - Síml 16346. við þrjú — ég, þú og Drammook séum hinn eilífi þríhymingur. Leyfðu hqnni að halda það. Jem velti því fyrir sér hvað Hugo myndi finnast um að vera álitinn hluti af hinum eilífa þrí hyrningi. Hún bjóst ekki við að honum kæmi neitt slíkt til hugar. Tilfinningalega séð var samband þeirra afar losaralegt. Tillaga lians að þau giftu sig var ekk ert annað en tillaga og þar var engin aivara að baki. Hann hafði gert henni Ijóst að hann vildi gjarnan eiga hana fyrir konu ef allt gengi vel og það var aðeins vegna þess að hann vi«si að hún yrði góð lækni'kona. Og — það mátti hann eiga að hann hafði ekki gert neitt til að reyna að binda hana með loforðum um hjónaband einhvern tímann ’S framtíðinni. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! K Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! 4, 23. janóar 1966 - ALÞÝÐUBLACHÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.